Morgunblaðið - 10.11.1990, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 10.11.1990, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. NÓVEMBER 1990 33 RAÐA UGL YSINGAR ÓSKAST KEYPT Fyrirtæki óskast Ýmsar tegundir fyrirtækja óskast til kaups á höfuðborgarsvæðingu meðal annars: • Heildverslun með góða veltu og dreifingu yfir landið. O Framleiðslufyrirtæki í matvælaiðnaði. • Framleiðslufyrirtæki í stáliðnaði. • Kaffistofa í rekstri. • Útgáfufyrirtæki. • Inn- og útflutningsfyrirtæki. Með allar upplýsingar verður farið sem trún- aðarmál. Þeir, sem áhuga hafi, vinsamlegast sendi upplýsingar og verðhugmyndir merkt: „Gengi - ?“ til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 20. nóvember 1990. SJÁLPSTIEDISPLOKKURINN F É L A G S S T A R F Akranes Bæjarmálefni Fundur um bæjar- málefni veröur hald- inn sunnudaginn 11. nóvember kl. 10.30 í Sjálfstæöishúsinu. Bæjarfulltrúar Sjálf- stæðisflokksins mæta á fundinn. Allir velkomnir. Stjórn fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna á Akranesi. Garðabær - prófkjör Kosið veröur í Sjálfstæðishúsinu, Lyngási 12, í dag laugardaginn 10. nóv., kl. 9.00-20.00. Kjósa skal 7 hvorki fleiri né færri með því að setja tölustafi við nöfn þeirra, sem þeir óska að skipi 1., 2., 3., 4., 5., 6., eða 7. sætið á framboðslistanum. Stjórn Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna i Garðabæ. Hafnfirðingar Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði hvetur stuðningsmenn Sjálfstæðis- flokksins í Hafnarfirði til þátttöku í prófkjöri flokksins í dag þann 10. nóvember 1990. Kosið er í Sjálfstæðishúsinu við Strandgötu frá kl. 9.00-20.00. Stjórnin. Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins á Suðurlandi Aðalfundur verður haldinn laugardaginn 17. nóvember nk. í Inghóli á Selfossi kl. 13.00. Venjuleg aðalfundárstörf. Gengið verður frá framboðslista fyrir næstu alþingiskosningar. Stjórnin. |P| Hafnfirðingar, tökum és/ þátt í prófkjöri Stefnir, félag ungra sjálfstæðismanna, hvetur alla stuðningsmenn Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði til þess að taka þátt í prófkjöri Sjálf- stæðisflokksins i Reykjaneskjördæmi þann 10. nóvember nk. Kosið verður í Sjálfstæðishúsinu, Strandgötu 29, frá kl. 9.00-20.00. Stefnir, félag ungra sjáifstæðismanna. Akranes Aðalfundur Aðalfundur fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna á Akranesi verður hald- inn í Sjálfstæðishúsinu mánudaginn 12. nóvember kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarströf. Önnur mál. Stjórnin. Hafnfirðingar Munið prófláörið. Eflum lýðræðið. Þór - félag launþega i Sjálfstæðisflokki. Wélagslíf □ GLITNIR 599011102 - 1 □ MÍMIR 599011127 = 1 Fri FERÐAFELAG # ÍSIANDS ÖLDUGÖTU 3 S 11798 19533 Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Dagskrá vikunnar framundan: Sunnudagur. Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Roger Larson. Sunnudagaskóli á sama tíma. Fimmtudagur til laugardags. Raðsamkomur með Ruben Sequeira hvert kvöld kl. 20.30. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Sunnudagur. Sunnudagaskóli kl. 11.00. Sunnudagsterð 11. nóv. kl. 13 Þríhnúkar- Grindaskörð Gönguferð af nýja Bláfjallavegin- um um Þríhnúka í Grindaskörð. Stansað við 120 m djúpt Þríhnúkagimaldið. Gott göngu- færi. Ganga með Ferðafélaginu er góð heilsubót. Verð 1.000 kr. Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin. Munið aðventuferð i Þórsmörk 28. nóv. - 2. des. Áramótaferðin í Þórsmörk er 29. des. - 1. jan. Stemmningsferðir, sem engan svíkja. Allir eru velkomnir í Ferðafélagsferðir. Ferðafélag islands. Selfoss - Selfoss Aðalfundur sjálfstæðisfélagsins Óðins verður haldinn fimmtudaginn 15. nóvember 1990 i Sjálfstæðishúsinu, Austurvegi 38, Selfossi og hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Félagar eru hvattir til þess að fjölmenna. Stjórn Óðins. Prófkjör í Reykjaneskjördæmi Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi fer fram í dag, laugardaginn 10. nóvember, og hefst kosning kl. 9.00 fyrir hádegi og lýkur kl. 20.00. þgtttaka ; prófkjörinu er heimil öllum sjálfstæðis- mönnum í Reykjaneskjördæmi, sem orðnir verða 18 ára þann 10. nóvember. Auk þess er 16 og 17 ára unglingum, sem flokksbundn- ir éru í sjálfstæðisfélagi, heimilt að taka þátt í prófkjörinu, enda séu nöfn þeirra skráð í prófkjörsskrá sem félög ungra sjálfstæðismanna í kjördæminu afhenda. Öllum þeim, sem þátt taka í prófkjörinu, er skylt að undirrita þátttökubeiðni á kjörstað. Á þátttökubeiðn- inni kemur fram í hvaða sjálfstæöisfélagi kjósandi er skráður eða hvort hann tekur þátt sem óflokksbundinn, en stuðningsmaður Sjálf- stæðisflokksins. Kjósa skal 7 frambjóðendur. Skal það gert með því að setja tölustaf fyrir framan nöfn frambjóðenda í þeirri röð, sem óskað er að þeir skipi endanlegan framboðslista. Þannig skal talan 1 sett fyrir framan nafn þess frambjóðanda, sem óskað er að skipi fyrsta sæti framboðs- listans, talan 2 fyrir framan nafn þess frambjóðanda, sem óskað er að skipi annað sæti framboðslistans o.s.frv. Yfirkjörstjórn og kjörnefnd Sjálfstæðisflokksin hafa aðsetur í dag f Sjálfstæðishúsinu Hamraborg 1, Kópavogi. Upplýsingasímar 40708 og 40805. Yfirkjörstjórn Sjálfstæðisflokksins i Reykjaneskjördæmi. Vakningasamkoma í Fíiadelfiukirkjunni, Hátúni 2, í kvöld kl. 20. Roger Larson pré- dikar og þjónar. Sönghópur syngur frá kl. 19.40. Á morgun, sunnudag, er síðasta samkoman með Roger í Filadelfiukirkjunni kl. 16.30. Ath. breyttan tíma. Audbrckka 2 . Kápawgur Samkoma í kvöld kl. 20.30. Paul Hansen predikar. Allir velkomnir. B3 ÚTIVIST 3RÓFINNI l • REYKJAVÍK • SÍMIAÍMSVARI14606 Sunnudagur 11. nóv. Kl. 10.30: Vötn - Þórðarfell Haldið áfram eftir leiðinni sem farin var í Grindavíkurbardagann 1532. Gangan hefst við Vötn á Hafnaheiði og veröur gengið að Þórðarfelli. Skoðaðar eldsstöðv- ar suð-austur af Þóröarfelli sem fáir hafa veitt athygli. Brottför frá BSÍ-bensínsölu. Stansað á Kópavogshálsi, við Sjó- minjasafnið í Hafnarfirði og við Fitjanesti kl. 10.15. Verð kr. 1200. Kl. 13.00: Kjalarnestangar Gengið frá Brautarholti, Brautar- holtsborg skoðuð, og áfram i Nesvik, Gullkistuvík og út á Kjal- arnestanga. Létt strandganga fyrir alla fjölskylduna um skemmtilegar klettavikur. Brott- för frá BSI-bensínsölu. Stansað við Árbæjarsafn og í Mosfells- bæ. Verð kr. 1000. Ath.: Nú er hver að verða síðastur að panta miða í að- ventuferðina 30. nóv.-2. des. Pantanir skulu sóttar fyrir 27. nóv., eftir þann tíma verða þær seldar öðrum. Sjáumst! Útivist. Sinawikkonur sýna fötin. ■ HINN vinsæli tískusýningar- fundur Sinawik verdur haldinn þriðjudaginn 13. nóvember nk. í Súlnasal Hótels Sögu kl. 19.30. Þar verður sýnur fatnaður frá eft- irtöldum aðilum: Útilífi, Eros, Kasmír, Studíó, Pelsinum, Hag- kaup og brúðarkjóll frá Þór- höllu Harðardóttur. Kynningu annast Svala Haukdal, hár- greiðslu annast hárgreiðslustofan Bardó og snyrtingu Dísella. (Fréttatilkynning) N FÉLAG íslenskra læknarit- ara er 70 ára um þessar mundir. Af því tilefni gengst félagið fyrir ráðstefnu um varðveislu sjúkra- gagna í heilbrigðisstofnunum. A ráðstefnunni mun Ólafur Ólafs- son landlæknir kynna gildandi lög og reglur um varðveislu sjú- kragagna, Þorkell Bjarnason, læknir mun flytja erindi sem nefn-. ist Trúnaðarsamband læknis og sjúklings. Guðmundur Sigurðs- son, heilsugæslulæknir mun kynna reynsluna af svonefndu Egils- staðakerfi. Stefán Ingólfsson verkfræðingur fjallar um geymslu á örfilmum. Gunnar Páll Þóris- son rekstrarráðgjafi ræðir um áhrif tölvuvæðingar á störf lækna- ritara í heilsugæslu og Gunnar Ingimundarson yfirverkfræðing- ur tölvudeildar ríkisspítalanna mun V egafr amkvæmdir í Meðallandi Hnausum. í ÁLFTAVERI hefur nú verið endnrbyggður þjóðvegurinn frá Skálm að Heijólfsstöðum. Var þessi vegur ófullnægjandi í snjóavetrum. í Meðallandi var malbikið lengt norður yfir Eldvatnsbrúna upp á háhraunið suður af Efri-Fljótum. Munar furðumikið um þetta og gerir malbikskaflann í Meðallandi miklu snyrtilegri. Síðast en ekki síst má geta þess að vegurinn í Skarðsmýrinni fyrir norðan Lang- holtskirkju var færður fjær þjóð- veginum, en þarna var skurður fast við veginn, djúpur og hættu- legur, og heppni að ekki hlutust slys'af. Vilhjálmur fjalla um öryggismál varðandi geymslu á sjúkragögnum. Ráð- stefnan er haldin í Borgartúni 6 laugardaginn 10. nóvember. N ÆSKUL ÝÐSNEFND Nor- ræna félagsins í samvinnu við Norræna umhverfisárið efnir til æskulýðsmóts um umhverfismál í Munaðarnesi í Borgarfirði um helgina. Mótið hófst á föstudag en þá fluttu Björn G. Jónsson, verkefnisstjóri Norræna umhverf- isársins á Islandi, og Einar Valur Ingimundarson framsöguerindi um umhverfismál. Laugardaginn 10. nóvember taka svo starfshópar tii starfa en þeir verða alls 4 og verður lögð áhersla á hópvinnu þeirra. Leiðbeinandi með sérþekk- ingu mun veita hveijum hóp for- ystu. Tveir fyrirlestrar verða auk þess haldnir á laugardaginn. Pét- ur Jónsson frá Hvanneyri ræðir um plastnotkun í landbúnaði og Ásmundur Reykdal ræðir um ástand sorpmála. Mótinu lýkur svo á sunnudag með frágangi hóp- vinnu og skýrslugerð. Þátttakend- ur eru á aldrinum 15-20 ára og koma víðs vegar af landinu. Pjöldi þátttakenda er nálægt 60. Ýmsir aðilar hafa stýrkt þetta æskulýðs- mót og má þar m.a. nefna fyrir utan Norræna félagið mennta- málaráðuneytið, sveitarfélög sem styrkt hafa unglinga til þátttöku, fyrirtæki og stofnanir. Formaður æskulýðsnefndar Norræna félags- ins er Henrý Þór Granz. Tóm- stundafulltrúi NORDJOBB, Árdís Sigurðardóttir, og Sif Friðleifsdóttir, stjórnarmaður í Norræna félaginu, og Sigurður Másson formaður Nordklúbbsins, hafa ásamt æskulýðsnefndinni unnið að skipulagningu mótsins. (Frcttatilkynning) N JC KÓPAVOGUR býður til kynningarfundar á starfsemi fé- lagsins mánudagskvöldið 12. nóv- Merki JC Kópavogs. ember nk. kl. 20.30, í Félags- heimili Kópavogs, Fannborg 2.* '* Þangað er Kópavogsbúum á aldr- inum 18-40 ára boðið. JC er alþjóð- legur* félagsskapur ungs fólks á aldrinum 18-40 ára. JC-hreyfingin er félagsskapur sem gefur ein- staklingum tækifæri til að þróa forystuhæfileika, öðlast félagslega ábyrgðai’tilfinningu, vináttu og koma á jákvæðum breytingum. (Frcttatilkynninp)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.