Morgunblaðið - 10.11.1990, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. NÓVEMBER 1990
47 ~
BfÓHÖLL
SlMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI
FRUMSÝNIR TOPPMYNDINA:
UNGU BYSSUBÓFARNIR 2
ÞEIR FÉLAGAR KIEFER SUTHERLAND, EMILIO
ESTEVEZ, LOU DIAMOND PHILLIPS OG CHRIST-
IAN SLATER ERU HÉR KOMNIR AFTUR í ÞESS-
ARI FRÁBÆRU TOPPMYND SEM ER
EVRÓPUFRUMSÝND Á ÍSLANDI. 1 ÞESSARI
MYND ER MIKLU MEIRI KRAFTUR OG SPENNA
HELDUR EN í FYRRI MYNDINNI.
„YOUNG GUNS 2"
TOPPMYND MEÐ TOPP LEIKURUM.
Aðalhlutverk: Kiefer Sutherland, Emilio Estevez,
Christian Slater og Lou Diamond Phillips. Leik-
stjóri: Geoff Murphy.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
fl N D R t W.D I C t C i AY
TOFFARINN
FORD
FAIRLANE
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
ISJ'*®- MSsgg JB \
01000 TWCNTCTH CCNTURV FOX 0
AFHVERJU ENDILEGA EG
Sýnd kl. 7,9og11.
HREKKJA-
LÓMARNIR2
SVARTIENGILLINN
Sýnd kl. 7, 9og11.
Bönnuð innan 16 ára.
STORKOSTLEG
STÚLKA
Sýnd kl. 5.
lOáraaldurstakm.
BARNASYNINGAR
HREKKJALÓMARNIR2
Sýndkl. 2.50.
Sýnd 5,7.05 og 9.10
KR. 200.
DICKTRACY
Sýnd kl. 2.50.
STORKOSTLEGIR
FERDALANGAR
Sýnd kl. 3.
Sýnd kl. 3.
OLIVER
OGFELAGAR
Sýnd kl. 3
LAUGARÁSBÍÓ
Sími 32075
REKIN
AÐ
HEIMAN
Stewart McBain
sýnir
krökkunum sínum
nýja hlið
á lífínu,
Ytri hliðina.
Nýjasta mynd John Boorman (Hope and glory).
Myndin segir frá byggingamanni sem hefur lagt hart að sér til
að geta alið hörnin sín þrjú upp í allsnægtum. Hann tekur það
ráð að reka þau að heiman og láta þau sjá fyrir sér sjálf.
Aðalhlutverk: Dabney Coleman, Uma Thurman (Henry
and June) Suzy Amis, Joanna Cassidy (Blade Runner)
og Christopher Plummer.
Synd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11.
PABBIDRAUGUR
Frábær gamanmynd.
mmn-.mnn**,
SKJALFTI
★ ★ *MBL.
Hörku spennumynd.
Sýnd íB-sal kl. 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
ABLAÞRÆÐI
Fjörug og skemmtileg spennu-
mynd með Mel Gibson og
Goldie Hawn.
Arshátíðir
eða annar mannfagnaðurfyrir
smáa sem stóra hópa.
Láttu bragðið og verðið
koma þér á óvart!!!
Laugavegi 45
s. 626120
Þú gengur að gæðunum vísum
NEME0DA
LEIKHUSIÐ
LEIKLISTARSKOU ISLANDS
LINDARBÆ sm 21971
sýnir
DAUÐA DANTONS
eftir Georg Búchner.
9. sýn. sun. 11/11, kl. 20.
Sýningar eru í Lindarbæ kl. 20.
Miðapantanir allan sólarhring-
inn í síma 21971.
eftir Valgeir Skagfjörð.
Tónlistarflutningur:
íslandsvinir.
5. sýn. sun. 11/11
nokkur sæti laus.
6. sýn. fim. 15/11.
Sýningar hefjast kl. 20.00.
Áth. ómerkt sæti.
Miðapantanir í síma 41985
allan sólarhringinn.
ALÞÝÐULEIKHLISIÐ s. I3l9l
• MEDEA
EFTIR EVRfPÍDES, í ÞÝÐINGU HELGA HÁLEDANARSONAR.
sun. 11. nóv. kl. 20.30, sun. 18. nóv. kl. 20.30,
fim. 15. nóv. kl. 20.30, lau. 24. nóv. kl. 20.30,
Jau. 17. nóv. kl. 20.30, sun. 25. nóv. kl. 20.30,
lau. 1. des. kl. 20.30,
sun. 2. des. kl. 20.30, síðasta sýning.
Sýningar í lönó. Miðasalan í Iðnó er opin daglega frá kl. 16-18 og
16-20.30 sýningardaga simi 13191. Einnig er hægt aö panta niiða í
síma 15185. (Símsvari allan sólarhringinn).
REGNBO
119000
rl. blaðaummæli:
r/Tales er skemmtileg" - N.Y. Times.
r/Vel skrifuð með góðum leikhóp" - L.A. Times.
★ ★★ Seattle Times. - ★★★The Times Herald.
«Tales From the Dark Side" er hreint frábær mynd sem samein-
ar sögur eftir snillinga eins og sir Arthur Conan Doyle (höf.
Sherlock Holmes), Stephen King og Michael Mcdowell (höf.
Beetlejuice). Myndin var frumsýnd síðastliðið vor vestan hafs
og fór beint í fyrsta sætið í New York. „Tales From the Dark
Side" - spenna; hrollur, fjör og gaman unnið af meistarahöpdum!
Aðalhlutverk: Deborah Harry, Christian Slater, James
Remar og Rae Dawn Chong. Leikstjóri: John Harrison.
Framleiðandi: Richard P. Rubinstein.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. - Bönnuð innan 16 ára.
SIGUR ANDANS
WILLEM DAF0E
EDWARD JAMES 0LM0S
R0BERT L0GGIA
OF THIi SPIRIT
„Átakanleg mynd" - ★ ★ ★ AI. MBL.
„Grimm og grípandi" - ★★★GE DV.
Sýnd kl. 4.45,6.50,9 og 11.05. - Bönnuð innan 16
ára.
ROSALIE BREGÐUR
ÁLEIK
Skemmtileg gamanmynd
gerð af Percy Adlon sem
gerði „Bagdad Café".
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.
MARIANNE j
ságebrechtA
Rosalie 4
_ Goes
Shopping
HEFND
Sýnd kl. 6.50 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Síðustu sýningar.
í SLÆMUM FÉLAGSSKAP
Sýnd kl. 9 og 11.
Bönnuðinnan16 ára.
LÍFOGFJÖR
í BEVERLY HILLS
Léttgeggjuð grínmynd!
Sýnd kl. 5 og 11.10.
NUNNUR A FLOTTA
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
Verð kr. 200 kl. 3.
Síðustu sýningar.
LUKKU LAKIOG DALTON BRÆÐURNIR
Frábærlega skemmtileg NÝ teiknimynd
fyrir alla fjölskylduna.
Lukku Láki, maðurinn sem er skjótari en
skugginn að skjóta er mættur í bíó og á í
höggi við hina illræmdu Dalton bræður.
Sýnd í A-sal kl. 3. Verð 300 kr.
bærar
teiknimyndir.
Sýnd kl. 3.
Verð 200 kr.
BJORNINN
Sýnd kl. 3.
Verð 200 kr.