Morgunblaðið - 30.11.1990, Síða 8

Morgunblaðið - 30.11.1990, Síða 8
8 MORGUNBLAÐU) FÖSTUPAGUR; 30. NÓV}-jMBLK 19E|0 í DAG er föstudagur 30. nóvember, 334. dagur árs- ins 1990. Árdegisflóð kl. 4.14 og síðdegisflóð kl. 16.35. Fjara kl. 10.34 og kl. 22.51. Sólarupprás í Rvík kl. 10.42 og sólarlag kl. 15.50. Myrkur kl. 17.00. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.16 og tunglið er í suðri kl. 23.52. (Almanak Háskóla) Nokkru síðar hitti Jesús hann i helgidómnum og sagði við hann: „Nú ert þú orðinn heill. Syndga ekki framar, svo að eigi hendi þig annað verra." (Jóh. 5, 14.) 1 2 3 4 ■ ■ ■ ■ ’ 8 9 10 ■ 11 ■ " 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: — 1 kramur, 5 sjá, 6 bein, 7 veisla, 8 eru í vafa, 11 fá- lát, 12 sár, 14 slæmt, 16 kroppar. LÓÐRÉTT: — 1 talar mikið, 2 ókyrrð, 3 stirðleika, 4 til sölu, 7 borðuðu, 9 skessa, 10 rétt, 13 stúlka, 15 samhljóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT: - 1 skarti, 5 tó, 6 Jót- ann, 9 öli, 10 óa, 11 gg, 12 mið, 13 raka, 15 áta, 17 rottan. LÓÐRÉTT: — 1 skjögrar, 2 atti, 3 róa, 4 iðnaði, 7 ólga, 8 nói, 12 matt, 14 kát, 16 AA. SKIPIIM_______________ REYKJAVÍKURHÖFN Togararnir Vigri og Stökkavík komu inn til lönd- unar í fyrradag. Þá fóru á ströndina ísberg og Kyndill. í gær k‘óm Esja úr strandferð og rannsóknarskipið Bjarni Sæmundsson var væntanlegt HAFNARFJARÐARHÖFN í gær komu inn til löndunar togararnir Gissur hvíti og Nökkvi. Lagarfoss lagði af stað til útlanda. ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. í dag, 30. tJ vl nóvember, er fimmtug frú Margrét Jakobsdóttir, Óðinsvölium 16, Keflavík. Eiginmaður hennar er Páll Jónsson sparisjóðsstjóri. Þau eru erlendis um þessar mund- p' A ára afmæli. Á morg- OU un, laugardag 1. des., er fimmtugur Rúnar Guð- jónsson, sýslumaður í Borg- amesi, Helgagötu 5. Hann og eiginkona hans, Auður Guðjónsdóttir, taka á móti gestum á afmælisdaginn kl. 17-19. FRÉTTIR_______________ Veðurstofan gerði ráð fyrir frostlausu veðri um nær land allt, í veðurfréttunum x gærmorgun. í fyrrinótt var 6 stiga hiti í Reykjavík. Kaldast var þriggja stiga frost uppi á Grímsstöðum. Mest úrkoma um nóttina mældist vestur á Görðum, 9 mm. Það sá ekki til sólar í höfuðstaðnum í fyrradag. KÓPAVOGUR. Vikuleg laugardagsganga Hana nú- hópsins er á laugardag kl. 10 og lagt af stað frá Digranes- vegi 12. HÚNVETNINGAFÉL. Laugardag kl. 14 verður spil- uð félagsvist í Húnabúð, Skeifunni 17, og er hún öllum opin. HAFNARFJÖRÐUR. Kven- fél. Fríkirkjunnar heldur jóla- fundinn nk. sunnudagskvöld kl. 20.30 í Skútunni. Jóla- kaffi og með því m.m. BREIÐFIRÐINGAFÉL. efnir til spilafundar, félgas- vist, á sunnudaginn nk. í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14, kl. 14.30. LANDSSAMB. lögreglu- manna, lífeyrisþegadeildin, ætlar að halda kaffífund á sunnudaginn kemur í sal Lög- reglufél. Reykjavíkur, Braut- arhoiti 30. Frummælandi verður Torfi Jónsson fv. lög- reglufulltrúi. Þá mun Valdi- mar Guðmundsson fyrrum fangelsisstjóri minnast „50 ára afmælis fyrsta stríðsár- gangs lögreglumanna". JC-Nes heldur félagsfund nk. mánudagskvöld í JC-húsinu, Laugavegi 178, kl. 20.30. Gestur fundarins verður Haukur Haraldsson leið- beinandi hjá Stjórnunarfélag- inu. HJÁLPRÆÐISHERINN heldur 1. desember fagnað kl. 20.30 annaðkvöld. Sr. Jakob Hjálmarsson flytur hugvekju. Eldsloginn. FÉL. eldri borgara. Opið hús í dag í Risinu, Hverfisg. 105. Félagsvist kl. 14. Leikfimi fyrir félagsmenn kl. 16.30 sem Guðrún Nilsen stjórnar. Göngu-Hrólfar hittast laug- ardagsmorgun kl. 10 á Hverf- isgötu 105. KVENFÉL. Hafnarfjarðar- kirkju heldur jólafund í Gafl- inum, Reykjanesbraut, sunnudagskvöld kl. 20.30. Upplestur, sýnikennsla, tón- Iist, happdrætti, kaffi og hug- vekja. FÉLAG fráskilinna heldur fund í kvöld kl. 20.30 í Templ- arahöllinni við Eiríksgötu. KIRKJA BREIÐHOLTSKIRKJA. Laugardagkl. 11, biblíulestur í kirkjunni í umsjá sóknar- prestsins, sr. Gísla Jónasson- ar. GRENSÁSKIRKJA. Æsku- lýðsstarf 10-12 ára í dag kl. 17. LAUGARNESKIRKJA. Mæðra- og feðramorgnar föstudaga kl. 10 í safnaðar- heimilinu í umsjón Báru Frið- riksdóttur. HRUNAKIRKJA. Hátíðar- messa kl. 14 nk. sunnudag í tilefni af 150 ára afmæli kirkjunnar. Sóknarprestur. KIRKJUHVOLSPRESTA- KALL. Guðsþjónusta nk. sunnudag í Árbæjarkirkju kl. 14 og í Þykkvabæjarkirkju kl. 16. Þar verður kveikt á flóðljósum sem Kvenfél. Sig- urvon hefur gefið kirkjunni. Daníel Óskarsson syngur í báðum messunum og fólk úr Hjálpræðishernum syngur. Sr. Áuður Eir Vilhjálmsdóttir. AÐVENTKIRKJURNAR laugardag: í Reykjavík: Biblíurannsókn kl. 9.45 og guðsþjónusta kl. 11.00. Ræðumaður Jóhann E. Jó- hannsson. I Keflavík: Biblíu- rannsókn kl. 10.00 og guðs- þjónusta kl. 11.00. Ræðu: maður Steinþór Þórðarson. f Vestmannaeyjum: Bib- líurannsókn kl. 10.00 og guðsþjónusta kl. 11.00. Ræðumaður Eric Guðmunds- son. Hlíðardalsskóli í Ölf- usi: Biblíurannsókn kl. 10.00 og guðsþjónusta kl. 11.00. Ræðumaður Þröstur B. Stein- þórsson. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavik, dagana 30. nóv. til 6. des., að báðum dögum meðtöldum er í Vesturbæjar Apóteki. Auk þess er Háaleit- is Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga. Laeknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnames og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavik- ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og heigidaga. Nánari uppf. i s. 21230. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. “Dorgarspitalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Al- næmi: Uppl.simi um alnæmi: Simaviðtalstími framvegis á miðvikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eða hjúkrunarfræðingur munu svara. Uppl. i ráðgjðfasima Samtaka '78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23:28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þess- um simnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann viíja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122, Félags- málafulltr. miöviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmistæringu (alnæmO i s. 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrírspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Við- talstimar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númeriö. Upplýs- inga- og ráðgjafasími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 — simsvari á öörum timum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seftjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-t8.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skíptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavik: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til fostudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. HeilsugæsJustöð, simþjónusta 4000. Seffoss: Selfoss Apótek er opíð til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppi. um læknavakt 2358. - Apótekiö opið virka daga til kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum óg unglingum i vanda t.d. vegna vimu- efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæöna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofan Ármúla 5 opin 13-17, miðvikudaga og föstudaga. Simi 82833. " Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suðurgötu 10. G-samtökin: Sámtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar i Rvík i simum 75659, 31022 og 652715. í Keflavík 92-15826. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum oða orðiö fyrir nauðgun. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13. s. 688620. Lifsvon — landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Simi 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vmnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Skrrfstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2. hæð). Opin mánud.-föstud. kl. 9—12. Simaþjónusta laugardaga kl. 10—12, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál aö stríða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.- FBA-samtökin. Fullorðin böm alkohólista. Fundir Tjamargötu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til utlanda daglega á stuttbylgju til Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 17493, 15770, 13830 og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 15770, 13855, 11418 og 3295 kHz. Hlustendum á Noröurlöndum geta einning nýtt sér sendingar á 17440 kHz kl. 14.10 og 13855 kHz kl. 19.35 og kl. 23.00. Kanada og Bandarikin: Daglega: kl. 14.10-14.40, 19.35-20.10 og 23.00-23.35 á 17440, 15770 og 13855 kHz. Hlustendur i Kanada og Bandaríkjunum geta einnig oft nýtt sér sendíngar kl. 12.15 og kl. 18.55. Að loknum lestri hádegisfiétta á laugardögum og sunnudögum er lesiö fróttayfirlit liðinnar viku. ísl. timi, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalínn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiriksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og systkinatími kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspitali: Alia daga 15-16 og 18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðin Alia daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.3030 til 16.30. Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspitali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheim- ili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur- læknishéraðs og heilsugæslustöövar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsu- gæslustöð Suðumesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akur- eyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILAIMAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN I andsbókasafn íslanda: Aöallestrarsalur opinn mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 9-12. Handritasalur mánud.-föstud. kl. 9-19 og útlánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13-16.^ Háskótabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið i Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn*mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viökomu- staðir viðsvegar um borgina. Sögustundirfyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.Borg- arbókasafnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Safnið er opiö fyrir hópa og skólafólk-eftir samkomulagi frá 1. okt.— 31. mai. Uppl. i sima 84412. Akureyri: Ámtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla dage. Listasafn islands, Fríkirkjuvegi. Sýningar opnar til 16. desember. Sovésk samtima- list og ísl. verk i eigu safnsins. Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Safn Ásgrims Jónssonar: Lokaö vegna viðgerða. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún: Er opiö alla daga kl. 10-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miövikudaga, kl. 13—17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmynda- garðurinn kl. 11-16, alla daga. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesí: Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Þriðjudaga kl. 20-22. Kaffistofa safnsins opin. Sýning á andlitsmyndum. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin ó sunnudögum, miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir sam- komulagi. Simi 54700. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Sími 52502. Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir i Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Lokað i laug 13.30-16.10. Opiö i böð og potta. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. fró kl. 7.00-20.30. Laug- ard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. VesturbaBjarlaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. fré kl. 8.00-17.30. Breið- holtslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suöurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga — föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtudaga kl. 6.30-8 og 16-21.45 (mánud. og miðvikud. lokaö 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavikur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21. Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugar- daga kl. 8-17. Sunnudaga 1d. 9-16. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjamarness: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.