Morgunblaðið - 30.11.1990, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 30.11.1990, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐU) FÖSTUPAGUR; 30. NÓV}-jMBLK 19E|0 í DAG er föstudagur 30. nóvember, 334. dagur árs- ins 1990. Árdegisflóð kl. 4.14 og síðdegisflóð kl. 16.35. Fjara kl. 10.34 og kl. 22.51. Sólarupprás í Rvík kl. 10.42 og sólarlag kl. 15.50. Myrkur kl. 17.00. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.16 og tunglið er í suðri kl. 23.52. (Almanak Háskóla) Nokkru síðar hitti Jesús hann i helgidómnum og sagði við hann: „Nú ert þú orðinn heill. Syndga ekki framar, svo að eigi hendi þig annað verra." (Jóh. 5, 14.) 1 2 3 4 ■ ■ ■ ■ ’ 8 9 10 ■ 11 ■ " 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: — 1 kramur, 5 sjá, 6 bein, 7 veisla, 8 eru í vafa, 11 fá- lát, 12 sár, 14 slæmt, 16 kroppar. LÓÐRÉTT: — 1 talar mikið, 2 ókyrrð, 3 stirðleika, 4 til sölu, 7 borðuðu, 9 skessa, 10 rétt, 13 stúlka, 15 samhljóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT: - 1 skarti, 5 tó, 6 Jót- ann, 9 öli, 10 óa, 11 gg, 12 mið, 13 raka, 15 áta, 17 rottan. LÓÐRÉTT: — 1 skjögrar, 2 atti, 3 róa, 4 iðnaði, 7 ólga, 8 nói, 12 matt, 14 kát, 16 AA. SKIPIIM_______________ REYKJAVÍKURHÖFN Togararnir Vigri og Stökkavík komu inn til lönd- unar í fyrradag. Þá fóru á ströndina ísberg og Kyndill. í gær k‘óm Esja úr strandferð og rannsóknarskipið Bjarni Sæmundsson var væntanlegt HAFNARFJARÐARHÖFN í gær komu inn til löndunar togararnir Gissur hvíti og Nökkvi. Lagarfoss lagði af stað til útlanda. ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. í dag, 30. tJ vl nóvember, er fimmtug frú Margrét Jakobsdóttir, Óðinsvölium 16, Keflavík. Eiginmaður hennar er Páll Jónsson sparisjóðsstjóri. Þau eru erlendis um þessar mund- p' A ára afmæli. Á morg- OU un, laugardag 1. des., er fimmtugur Rúnar Guð- jónsson, sýslumaður í Borg- amesi, Helgagötu 5. Hann og eiginkona hans, Auður Guðjónsdóttir, taka á móti gestum á afmælisdaginn kl. 17-19. FRÉTTIR_______________ Veðurstofan gerði ráð fyrir frostlausu veðri um nær land allt, í veðurfréttunum x gærmorgun. í fyrrinótt var 6 stiga hiti í Reykjavík. Kaldast var þriggja stiga frost uppi á Grímsstöðum. Mest úrkoma um nóttina mældist vestur á Görðum, 9 mm. Það sá ekki til sólar í höfuðstaðnum í fyrradag. KÓPAVOGUR. Vikuleg laugardagsganga Hana nú- hópsins er á laugardag kl. 10 og lagt af stað frá Digranes- vegi 12. HÚNVETNINGAFÉL. Laugardag kl. 14 verður spil- uð félagsvist í Húnabúð, Skeifunni 17, og er hún öllum opin. HAFNARFJÖRÐUR. Kven- fél. Fríkirkjunnar heldur jóla- fundinn nk. sunnudagskvöld kl. 20.30 í Skútunni. Jóla- kaffi og með því m.m. BREIÐFIRÐINGAFÉL. efnir til spilafundar, félgas- vist, á sunnudaginn nk. í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14, kl. 14.30. LANDSSAMB. lögreglu- manna, lífeyrisþegadeildin, ætlar að halda kaffífund á sunnudaginn kemur í sal Lög- reglufél. Reykjavíkur, Braut- arhoiti 30. Frummælandi verður Torfi Jónsson fv. lög- reglufulltrúi. Þá mun Valdi- mar Guðmundsson fyrrum fangelsisstjóri minnast „50 ára afmælis fyrsta stríðsár- gangs lögreglumanna". JC-Nes heldur félagsfund nk. mánudagskvöld í JC-húsinu, Laugavegi 178, kl. 20.30. Gestur fundarins verður Haukur Haraldsson leið- beinandi hjá Stjórnunarfélag- inu. HJÁLPRÆÐISHERINN heldur 1. desember fagnað kl. 20.30 annaðkvöld. Sr. Jakob Hjálmarsson flytur hugvekju. Eldsloginn. FÉL. eldri borgara. Opið hús í dag í Risinu, Hverfisg. 105. Félagsvist kl. 14. Leikfimi fyrir félagsmenn kl. 16.30 sem Guðrún Nilsen stjórnar. Göngu-Hrólfar hittast laug- ardagsmorgun kl. 10 á Hverf- isgötu 105. KVENFÉL. Hafnarfjarðar- kirkju heldur jólafund í Gafl- inum, Reykjanesbraut, sunnudagskvöld kl. 20.30. Upplestur, sýnikennsla, tón- Iist, happdrætti, kaffi og hug- vekja. FÉLAG fráskilinna heldur fund í kvöld kl. 20.30 í Templ- arahöllinni við Eiríksgötu. KIRKJA BREIÐHOLTSKIRKJA. Laugardagkl. 11, biblíulestur í kirkjunni í umsjá sóknar- prestsins, sr. Gísla Jónasson- ar. GRENSÁSKIRKJA. Æsku- lýðsstarf 10-12 ára í dag kl. 17. LAUGARNESKIRKJA. Mæðra- og feðramorgnar föstudaga kl. 10 í safnaðar- heimilinu í umsjón Báru Frið- riksdóttur. HRUNAKIRKJA. Hátíðar- messa kl. 14 nk. sunnudag í tilefni af 150 ára afmæli kirkjunnar. Sóknarprestur. KIRKJUHVOLSPRESTA- KALL. Guðsþjónusta nk. sunnudag í Árbæjarkirkju kl. 14 og í Þykkvabæjarkirkju kl. 16. Þar verður kveikt á flóðljósum sem Kvenfél. Sig- urvon hefur gefið kirkjunni. Daníel Óskarsson syngur í báðum messunum og fólk úr Hjálpræðishernum syngur. Sr. Áuður Eir Vilhjálmsdóttir. AÐVENTKIRKJURNAR laugardag: í Reykjavík: Biblíurannsókn kl. 9.45 og guðsþjónusta kl. 11.00. Ræðumaður Jóhann E. Jó- hannsson. I Keflavík: Biblíu- rannsókn kl. 10.00 og guðs- þjónusta kl. 11.00. Ræðu: maður Steinþór Þórðarson. f Vestmannaeyjum: Bib- líurannsókn kl. 10.00 og guðsþjónusta kl. 11.00. Ræðumaður Eric Guðmunds- son. Hlíðardalsskóli í Ölf- usi: Biblíurannsókn kl. 10.00 og guðsþjónusta kl. 11.00. Ræðumaður Þröstur B. Stein- þórsson. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavik, dagana 30. nóv. til 6. des., að báðum dögum meðtöldum er í Vesturbæjar Apóteki. Auk þess er Háaleit- is Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga. Laeknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnames og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavik- ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og heigidaga. Nánari uppf. i s. 21230. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. “Dorgarspitalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Al- næmi: Uppl.simi um alnæmi: Simaviðtalstími framvegis á miðvikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eða hjúkrunarfræðingur munu svara. Uppl. i ráðgjðfasima Samtaka '78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23:28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þess- um simnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann viíja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122, Félags- málafulltr. miöviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmistæringu (alnæmO i s. 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrírspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Við- talstimar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númeriö. Upplýs- inga- og ráðgjafasími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 — simsvari á öörum timum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seftjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-t8.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skíptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavik: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til fostudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. HeilsugæsJustöð, simþjónusta 4000. Seffoss: Selfoss Apótek er opíð til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppi. um læknavakt 2358. - Apótekiö opið virka daga til kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum óg unglingum i vanda t.d. vegna vimu- efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæöna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofan Ármúla 5 opin 13-17, miðvikudaga og föstudaga. Simi 82833. " Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suðurgötu 10. G-samtökin: Sámtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar i Rvík i simum 75659, 31022 og 652715. í Keflavík 92-15826. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum oða orðiö fyrir nauðgun. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13. s. 688620. Lifsvon — landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Simi 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vmnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Skrrfstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2. hæð). Opin mánud.-föstud. kl. 9—12. Simaþjónusta laugardaga kl. 10—12, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál aö stríða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.- FBA-samtökin. Fullorðin böm alkohólista. Fundir Tjamargötu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til utlanda daglega á stuttbylgju til Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 17493, 15770, 13830 og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 15770, 13855, 11418 og 3295 kHz. Hlustendum á Noröurlöndum geta einning nýtt sér sendingar á 17440 kHz kl. 14.10 og 13855 kHz kl. 19.35 og kl. 23.00. Kanada og Bandarikin: Daglega: kl. 14.10-14.40, 19.35-20.10 og 23.00-23.35 á 17440, 15770 og 13855 kHz. Hlustendur i Kanada og Bandaríkjunum geta einnig oft nýtt sér sendíngar kl. 12.15 og kl. 18.55. Að loknum lestri hádegisfiétta á laugardögum og sunnudögum er lesiö fróttayfirlit liðinnar viku. ísl. timi, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalínn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiriksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og systkinatími kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspitali: Alia daga 15-16 og 18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðin Alia daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.3030 til 16.30. Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspitali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheim- ili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur- læknishéraðs og heilsugæslustöövar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsu- gæslustöð Suðumesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akur- eyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILAIMAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN I andsbókasafn íslanda: Aöallestrarsalur opinn mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 9-12. Handritasalur mánud.-föstud. kl. 9-19 og útlánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13-16.^ Háskótabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið i Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn*mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viökomu- staðir viðsvegar um borgina. Sögustundirfyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.Borg- arbókasafnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Safnið er opiö fyrir hópa og skólafólk-eftir samkomulagi frá 1. okt.— 31. mai. Uppl. i sima 84412. Akureyri: Ámtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla dage. Listasafn islands, Fríkirkjuvegi. Sýningar opnar til 16. desember. Sovésk samtima- list og ísl. verk i eigu safnsins. Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Safn Ásgrims Jónssonar: Lokaö vegna viðgerða. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún: Er opiö alla daga kl. 10-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miövikudaga, kl. 13—17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmynda- garðurinn kl. 11-16, alla daga. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesí: Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Þriðjudaga kl. 20-22. Kaffistofa safnsins opin. Sýning á andlitsmyndum. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin ó sunnudögum, miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir sam- komulagi. Simi 54700. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Sími 52502. Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir i Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Lokað i laug 13.30-16.10. Opiö i böð og potta. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. fró kl. 7.00-20.30. Laug- ard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. VesturbaBjarlaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. fré kl. 8.00-17.30. Breið- holtslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suöurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga — föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtudaga kl. 6.30-8 og 16-21.45 (mánud. og miðvikud. lokaö 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavikur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21. Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugar- daga kl. 8-17. Sunnudaga 1d. 9-16. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjamarness: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.