Morgunblaðið - 01.12.1990, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 01.12.1990, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. DESBMBER 1990 21 Rósa Steinsdóttir „í þeim hraða og því gildismati sem við keyr- um okkar þjóðfélag á í dag, hefur barnið gleymst.“ ar að þróast þegar á fyrsta æviári barnsins. En til þess að sköpunarþörfin nái að þroskast verður barnið að hafa möguleika á að prófa sig áfram í öruggu og jákvæðu umhverfi. Barn- ið þarf að hafa möguleika á að vinna á sínum hraða eftir eigin leiðum, sem mótvægi við kröfur um einhliða aðlögun. Þessi atriði virast í fljótu bragði ofureinföld og augljós, en eru for- senda þess að áhugi kvikni og sköp- unargleðin viðhaldist. Þar sem slíkt viðhorf í uppeldi og menntun barna fær pláss, er tekin áhætta. Við fáum að öllum líkindum sjálfstæðari (óstýrilátari!) börn, en börn sem þekkja leiðir til að finna hugmyndum sínum og til- finningum farveg, sem er svo mikil- vægur hluti af því að vera til. Ofbeldið sem mikið hefur borið á undanfarið er umhugsunarefni. Ofbeldi er ein birtingarmynd van- máttar, vanmáttar þess sem finnur tilfinningum sínum ekki annan far- veg og sér ekki aðrar leiðir til áhrifa á umhverfið. Mótandi þáttur sjónvarps og kvikmynda hefur hér vafalítið sitt að segja, en það er efni í aðra umræðu. í þeim hraða og því gildismati sem við keyrum okkar þjóðfélag á í dag, hefur barnið gleymst. Barnæskan er ekki einungis bið eftir fullorðinsárunum, hún er horn- steinninn að þeim! Aðventan hefst nú um helgina. Þar með hefst jólaundirbúningur á flestum íslenskum heimilum. AÐYENTUKRANSAR. Aðventukransinn er orðinn ómissandi þáttur í aðdraganda jólahátíðarinnar. Eigum nú fyrirliggjandi ótrúlega mikið úrval af allskonar aðventukrönsum, stórum sem smáum. Einnig allt skreytingarefni, vilji fólk útbúa kransinn heima. JÓLAGRENI - NOBILIS. Vandið val á jólagreni, kaupið gott greni sem hefur verið geymt við réttar aðstæður. Látið fagfólk okkar veita góð ráð. Við mælum nú sérstaklega með NOBILIS greni, Það er fallegt og barrheldið. JOLATRESSALAN ER HAFIN. JÓUN BYRJA HJÁ OKKUR. Höfundur starfar á barnageðdeild. Gott fólk / SÍA 1107-7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.