Morgunblaðið - 01.12.1990, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 01.12.1990, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLÁÐIÐ LAUGARDAGUR 1. DESEMBER 1990 STJÖRNUSPÁ DÝRAGLENS eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Viðskiptaviðræður eru strandað- ar í bili, en þær komast í gang aftur í næsta mánuði. Þú segir hug þinn allan, en aðrir kunna að fara undan í flæmingi. Naut (20. apríl - 20. maí) (ffö Þeir sem eru á ferðalagi mega búast við að einhver aukakostn- aður falli á þá núna. Varaðu þig á því að taka ekki fljótfærnislega ákvörðun um ráðstöfun peninga. Gerðu rækilegan samanburð áður en þú kaupir eitthvað. Tvíburar (21. mai - 20. júní) Það verður einhver bið á að pen- ingar sem þú áttir von á skili sér. í dag er gott að byrja á nýj- um verkefnum, en þú skalt ekki vera með of mikla ýtni. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Hg Nú eru góðar horfur á að þér takist að ljúka ýmsum verkefnum sem hafa verið komin mislangt á veg, en þú færð ekki eins mikinn tíma til eigin ráðstöfunar og þú óskaðir þér. Einhveijir iþyngja þér með vandamálum sínum. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Vandamál sem tengjast verkefni sem þú hefur með höndum í vinn- unni koma i veg fyrir að þú get- ir tekið þátt í félagsstarfi í dag. Gerðu ekki of miklar kröfur til vinar þíns og ofþreyttu þig ekki. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú gerir ferðaáætlun bráðlega. Þér liggur á með verkefni sem snertir framtíðarvonir þínar hjá fyrirtækinu, en aðrir hlutir gera ^innig kröfur til tíma þíns. (23. sept. - 22. október) Deildu ekki við ráðgjafa þinn. Það er of mikið að gera hjá þér heima við núna til að þú komist í ferða- lag. Þú kemur við í bókabúð í dag. Viðræður þínar við ættingja bera góðan árangur. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú hefur mikið á þinni könnu i dag. Svaraðu ekki stuttaralega þegar aðrir reyna að hafa sam- band við þig. Forðastu einnig til- hneigingu til að ráðskast með fólk sem þú umgengst. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Taktu frumkvæðið á rómantíska sviðinu, en farðu ekki offari. Þú tekur mikilvægar ákvarðanir í Qármálum á komandi vikum. FERDINAND BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Sigurvegarar á Kauphallar- mótinu, Jon Baldursson og Aðal- steinn Jörgensen, spila mjög flókið kerfí með biðsögnum og yfirfærslum á ólíklegustu stöð- um. Suður gefur: aliir á hættu Norður *K VÁK10732 ♦ 82 - + G942 Vestur Austur ♦ 6 ♦ ÁG1074 ¥98654 ¥DG ♦ D105 ♦ KG7 ♦ KD86 i +753 Suður ♦ D98532 ¥ ♦ Á9643 ♦ ÁIQ Vestur Norður Austur Suður — — — 1 spaði Pass 2 tíglar Pass 2 hjörtu Pass Pass 3 hjörtu Pass Pass Útspil: laufkóngur. Sagnir eru rétt skráðar, þótt þær líti einkennilega út. Eftir opnun Aðalsteins í suður á spaða yfirfærir Jon í hjarta með tveim- ur tíglum. Aðalsteinn tekur yfir- færslunni, og síðan gefur JÓn áskorun í geim með þremur hjörtum. Aðalsteinn átti ekki von á góðu með eyðuna í hjarta. En útspilið var hagstætt. Hann drap á laufás og spilaði spaða. Austur tók á kónginn og skipti yfir í tígui. Drepið á ás og spaða- drottningu spilað. Austur tromp- aði og tígli kastað úr borðinu. Nú var spilinu í raun lokið, vörn- in fékk slag á lauf og hjarta til viðbótar, en það dugði aðeins í bókina. Hér skipti yfirfærslan sköp- um, því ef austur á út fær vest- ur alltaf tvo slagi á lauf. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú ert með of mörgjárn í eldinum til þess að þér verði eitthvað úr verki í dag. Reyndu að einbeita kröftum þínum að einhveiju ákveðnu verkefni. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þú ert þess mjög fýsandi að fara út að skemmta þér, en það eru einhveijar duldar væringar milli þín og náins ættingja eða vinar. Þú átt mjög annríkt næstu vik- urnar við að inna af hendi alvar- lega andlega vinnu. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú tekur virkan þátt f félags- starfi á næstu vikum. Vegna annríkis heima fyrir hættirðu við að bjóða til þín gestum. AFMÆLISBARNIÐ er sjálfstætt og ætti að fara eigin leiðir í hveiju sem það tekur sér fyrir hendur. Það er bæði skapandi og ‘hagsýnt, en á stundum í erfiðleik- um með að sætta þessa hæfileika sína. Mikilvægt er að því geðjist að starfi sinu, því að annars gengur hvorki né rekur. Þegar áhuginn er með í spilinu er það fúst að leggja hart að sér og getur náð langt. Heimilið er mik- ilvægt fyrir hamingju þess. ' Stj'órnuspána á a<) tesa sem dœgradvöL Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. Mér þykir leitt að ég skyldi missa þessa auðveldu sendingu, stjóri. I TH0U6HT I HAP II 0UT 5UPPENLY I REMEMBEREP ALLTHE 0THER5 l'VE MI55EP.. Ég held að ég myndi ráða við hana, en allt í einu mundi ég eftir öllum hinum sem ég hef ekki náð ... Fortíðin blindaði mig! Umsjón Margeir Pétursson Á opna mótinu í Berlín í ágúst kom þessi staða upp í skák alþjóð- legu meistaranna Oltean (2.380), Rúmeníu, sem hafði hvítt og átti leik, og Gruenberg (2.500), Þýskalandi. Svartur lék síðast 14.h7 - h6. 15. Rxf7! — Hxf7 (Betra var að skjóta fyrst inn 15. — Rxe2+) 16. Bxd4 - exd4, 17. Db3 - De7, 18. g4 - Rf6, 19. Rf4 (Nú getur svartur ekki varið peðið á g6) 19. - Rd7, 29. Rxg6 - Df6. (Þetta tapar strax fallega, reyna varð 20. — de8, þótt svartur sé illa beygður.) 21. e5! - Dxg6, 22. Bxf7+ - Dxf7, 23. c6 og svartur gafst upp, því hann verður a.m.k. skiptamun og peði undir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.