Morgunblaðið - 01.12.1990, Side 58

Morgunblaðið - 01.12.1990, Side 58
58 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR LAUGARÖÁGUR 1. DESEMBER 1990 f KRAKKAR! AAUNÍÐ AB BURSTA .TENNURNAR ®HanDEn Rennibekkirnir komnir aftur - 3 stærðir. FRÁBÆRT VERÐ Kynning laugardaginn 1. desember kl. 10.00 - 18.00. ítBÁmR FOLX ■ LEVERKUSEN hefur gengið mjög illa það sem af er vetrar, þrátt fyrir að félagið sé eitt ríkasta í Þýskalandi. Ákveðið hefur verið að láta fimm leik- FráJóni menn fara, Pólverj- H. Garðarssyni ana Buncol og íÞýskalandi Lesniek, landsliðs- manninn ' Alois Reinhardt og Christian Schreier. Þeir eru enn hjá félaginu en mega fara þegar þeir vilja. Schalke 04 vill kaupa þá alla á einu bretti. ■ TINO Konietzka, hefur verið ráðinn þjálfari Uerdingen í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Hann er fyrsti Svisslendingurinn sem þjálfar í deildinni. Hann fæddist í Þýskalandi og lék með landsliðinu en fór fyrir nokkrum árum til Sviss þarsem hann tók upp svissneskan ríkisborgararétt. ■ MARADONA segist vera búinn að fá nóg af Ítalíu og vilja helst leika í Þýskalandi. I viðtali við Kicker sagði hann að tvö lið kæmu til greina, Bayern Miinchen og, Bayer Leverkusen, tvö ríkustu félög landsins. Þjálfari Leverkusen segist vera tilbúinn til að kaupa kappann en Uli Höness, þjálfari Bayern segist ekki vilja jiann, þótt hann væri ókeypis. „Ég er að byggja upp ungt lið og hef ekkert að gera við mann sem er ekkert nema yandræði," sagði Höness. ■ HÖNESS hefur neitað tilboðum í Brian Laudrup en mörg lið eru sögð hafa áhuga á honum, t.d. Napólí, lið Maradona. Sjálfur seg- ist Laudrup ekki ætla að fara fyrr en í fyrsta lagi er samningur hans rennur út eftir þijú ár. ■ STEVE Perryman, sem tók við stjórninni hjá Watford eftir að Colin Lee var rekinn, réð Peter Shreeve sem aðstoðarmann. Hann hefur verið að hjálpa til hjá QPR að undanförnu og er auk þess þjálf- ari hjá landsliði Wales. Oll Lionsdagatöl eru merkt. Þeim fylgir jólasveinslímmiði og tannkremstúpa. Allur hagnaður rennur óskiptur til líknarmála. íþróttir helgarinnar Fimleikar Bikarmót fimleikasambands íslands fer fram í Laugardalshöllinni á morg- un og hefst kl. 12. í fyrri hlutanum keppa piltar og stúlkur í 4. þrepi fim- leikastigans og í síðari hlutanum, sem hefst kl. 15, verður keppt í 3. þrepi og frjálsum æfingum. Keppendur eru á annað hundrað. Körfuknattleikur Urvalsdeild: Laugardagur: Njarðv. UMFN—Snæfell.......14 Sunnudagur: Hafnarf. Haukar—ÍR..........14 Akureyri Þór—Tindastóll.....20 Keflavík ÍBK—Valur..........20 1. deitd kvenna: Sunnudagur: Hafnarf. Haukar—KR.........„15 Seljask. ÍR—Grindavík.......20 Mánudagur: Kennarahásk. ÍS—ÍBK.........20 1. deild karla: Sunnudagur: Egilsst. UÍA—Skallagr.......14 Sandgerði Reynir—UBK........20 Handknattleikur 1. deild kvenna: Laugardagur: Höll Fram—Valur..........15.30 Seltj.nes Grótta—ÍBV........14 Sunnudagur: Kaplakr. FH—Stjarnan.......14 Selfoss Selfoss—Víkingur....14 2. deild karla: Laugardagur: Akureyri Þór—UMFA.........14 Sunnudagur: Húsavík Völsungur—UMFA .14 2. deild kvenna: Laugardagur: Seljask. Armann—Haukar......13 Seljask. KR—ÍBK..........14.15 Seljask. ÍR-UMFG.........15.30 Blak 1. deild karla: Laugardagur: Hagask. IS—Þróttur Nes...15.15 Digranes HK—Þróttur R.......14 Akureyri KA—Fram............16 Sunnudagur: Digranes HK—Þróttur Nes.....14 1. deild kvenna: Laugardagur: Hagask. IS—ÞrótturNes.......14 Akureyri KA—Víkingur.....17.15 Sunnudagur: Digranes HK—Þróttur Nes. ...15.15 Badminton Afmæiismót TBR fer fram um helg- ina i TBR-húsinu. Keppt verður í dag og á morgun. Glíma Flokkaglíma Reykjavíkur verður haldin í íþrottahúsi Melaskólans í dag. Mótið hefst kl. 14. Keppt vberð- ur í tveimur þýngdarflokkum og fimm aldursflokkum. Hlaup FH-ingar halda í dag fyrsta Stjörnu- hlaup sitt í vetur en hlaup þessi hafa farið fram nokkrum sinnum á vetri í rúman áratug og voru upphafið að víðavangshlaupakeðju FRI. Hefst hlaupið klukkan 14 við líkamsræktar- stöðina Hress við Bæjarhraun og lýk- ur á sama stað. Vegalengdin í karla- flokki er 5 km, í kvenna- og drengja- flokkum flokkum 3 km og 14 ára og yngri hlaupa 1 km. VINSAMLEGA STAÐFESTIÐ PÖNTUN ÍS3R0T Kaplahrauni 5, 220 Hafnarfjörður, s. 653090, Fax 650120 fitofgtmltffifriþ Metsölublaó á hveijum degi! Morgublaðið/Árni Sæberg Landsliðið til IMoregs ÆT Íslenska landsliðið í keilu keppir á Norðuriandamótinu í Osló um helg- ina. Liðinu hefur gengið vel að undanförnu en búst má við erfiðri keppni enda norðuriandaþjóðirnar sterkar. Á myndinni hér að ofan er íslenska landsliðið samankomið: Efri röð frá vinstri: Guðmundur Kristófers- son, Atli Sigurðsson, Valgeir Guðbjartsson,_ Gunnar Gunnarsson,_ Ársæil Björgvinsson, Ágústa Þorsteinsdóttir, Elín Óskarsdóttir, Þórður Ásgeirs- son og Alois Raschaffer. Neðri röð fr.v.: Heiðrún Þorbjörnsdóttir, Sólveig Guðmundsdóttir, Ragna Matthíasdóttir og Jóna Gunnarsdóttir. KEILA / LANDSLIÐIÐ eru komin á alla útsölustaði

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.