Morgunblaðið - 01.12.1990, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 01.12.1990, Blaðsíða 57
VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 691282 KL. 10-12 FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS nsr* 'u ir Þessir hringdu Köttur Gulur angóraköttur er í óskilum í Bakkahverfí í Breiðholti. Þetta er stór fressköttur með hvítar loppur og hvíta bringu, og er með appelsínugula og svarta ól. Upp- lýsingar í síma 73935 á kvöldin. Veski Grátt seðlaveski með skilríkjum tapaðist 16. nóvember. Finnandi er vinsamlegast beðinn að hringja í síma 93-12446. Úr Rautt Flik flak barnaúr tapaðist á leiðinni frá Lækjarskóla í Hafn- arfirði að Álfaskeiði. Finnandi er vinsamlegast beðinn að hringja í síma 51553. Kórus Ingibjörg Halldórsdóttir- hringdi: „Mig langar til að spyijast fyr- ir um hvort einhver hafí tekið við umboði fyrir vörur sem verslunin Kórus, sem var í Hafnarstræti, hafði á sínum tíma.“ Skjöl í 800 ár Guðjón hringdi: „Það hefur vakið athygli mína og sjálfsagt fleiri að ekkert dag- blaðanna hefur séð ástæðu til að fjalla um hina merku sýningu „Skjöl í 800 ár“, nema Morgun- blaðið. Mikil aðsókn hefur verið að þessari sýningu enda margt að forvitnilegt að sjá. Sýningin hefur verið framlengd til 9. des- ember og vona ég að DV, Tíminn og Þjóðviljinn taki nú við sér og ijalli um sýninguna.“ GEGN HAGVEXTI Til Velvakanda. í tilefni af yfírlýsingum Land- vemdar um það að samtökin leggist gegn öllum stóriðjuáformum þá vil ég spyija eftirfarandi spuminga: 1. Verð ég sem skattgreiðandi að sæta því að skattfé mitt sé notað í þágu þessara samtaka? 2. Verð ég að sæta því að vera neyddur til þess að kaupa plast- poka í kjörbúðum til styrktar þessum samtökum? Áð mínu viti hafa þessi samtök lagst gegn hagvexti á Islandi og þar með tekið pólitíska afstöðu á vinstri væng stjómmálanna. Ekki hef ég óskað eftir starfsemi þessara sam- taka. Ég mótmæli því að vera neydd- ur til þess að styðja slík öfgasamtök. Halldór Jónsson ^er merkið sem tryggir vandaða og jafnframt gullfallega skíðagalla. Fullkomnir gore-tex eiginleikar. Gallarnir fást bæöi heilir og tvískiptir. Allir nýjustu tískulitirnir. Einnig ódýrir þýskir skíöagallar: Barnagallar frá 6.950,- kr. Dömugallar frá 8.950,- kr. Herragallar frá 14.950,- kr. Vandaðar dúnúlpur á 9.950,- krónur Fullt hús af skíðavörum á frábæru verði. Þekkt merki - Vönduð vara L E I G A Nl p* GEGNT UMFERÐARMIÐSTÖÐINNI SÍMl: 91-19800 Niðrandi orð Til Velvakanda. Fyrir ekki alls löngu ritaði ég Velvakanda stutt bréf til að kvarta yfir notkun orðsins „niggari" í kross- gátu Lesbókar Morgnnblaðsins. Ég ætla ekki að endurtaka hvers végna mér fannst ástæða til þess, en það hefur greinilega ekki borið mikinn árangur því núna, rúmum mánuði síðar eða 17. nóvember, er aftur beðið um annað orð yfir svertingja, eða negra í þessu tilfelli, og það reynist vera orðið „surtur“! Þetta kom mér kannski ekki á óvart fyrst Lesbókin var einu sinni búin að leyfa mér að nota niðrandi orð yfír svert- ingja; mér datt í hug að framleiðend- ur gátunnar væru einungis að gera smá grín í þessum manni sem fannst ástæða til að benda á óþarflega notk- un orðsins „niggari", en ég vona að það komi heldur ekki ritstjóra Les- bóka'rinnar á óvart að ég skuli enn kvarta. Því orðið „surtur" í merking- unni svertingi eða þeldökkur maður er vissulega niðrandi, og líkt og orð- ið „niggari" afskaplega illa valið í krossgátu. En þetta er kannski bara allt saman glens og gaman og svo er ekki svo líklegt að negrar fari að glíma við svona þroskaðan leik ein- sog krossgátu? Bragi Olafsson Hoinsófar - sófasett leður, áklæði, leðurlux PARIS Sérsmíðum eftir máli. Greiðslukjör við allra hæfi. Góður staðgreiðsluafsláttur eða greiðslukjör í allt að 30 mánuði. Opið virka daga frá kl. 8.00-18.30, laugardagafrá kl. 10.00-16.00. húsgögn Bíldshöfða 8y 112 Reykjavík. Símar 686675,674080. Betri fötin komin — hvergi betri Aldrei betra verð - Notið daginn í dag Opið til kl. 18. S" , VMMRM611 LAUGAVEGI 39 • SÍMI 11388
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.