Morgunblaðið - 01.12.1990, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 01.12.1990, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ LÁUGARDAGÚR 1. DESEMBER 1990 fclk í fréttum Starfsmenn Heklu hf. afhenda hinum heppnu vinningana í nýjum husakynnum heimilisdeildar. VERÐLAUNAGETRAUN Hekla hf. afhendir vinninga Hekla hf. efndi til verðlaunaget- raunar á sýningu í Hekluhús inu, sem haldin var samfara sýn- ingu IBM á íslandi á sama stað fyrir nokkru. 11 vinningar voru í getrauninni og voru afhentir vinn- ingshöfum fyrir skömmu. Hekla hf. sýndi söluvörur sínar samfara sýningu IBM og var efnt til verðlaunagetraunar, sem gestir fyrirtækisins tóku flestir þátt í. Dregið var úr lausnum hjá borgar- fógeta. Aðalvinningur var Pana- sonic farsími, en að auki voru 10 borðsímar af sömu tegund vinning- ar. ÓLAFUR GUNNARSSON r Olafur gunnarsson þekkir Skuggahverfið í Reykjavík frá fornu fari. Rússneska vetrarstríðið geisar á Frakkastíg. Við Vatnsstíginn kúrir Stjáni grobb yfir skræðunum, en í garði barnakennarans kúra lífsþreyttar pútur. Friðsæl veröld fólksins sem gist hefur húsin í hverfinu í áratugi. En handan við hornið lúrir háskinn, því skuggar mannsins - óttinn, hégóminn og þráhyggjan - leynast líka í Skuggahverfinu. Þessar ærslafullu og angurværu sögur eru öðrum þræði látlausar og ? auðlesnar, en undir niðri brenna spurningar um vegferð okkar - og I samvisku. isbn 9979-53-019-7 I TONAGJÖF Morgunblaðið/Júlíus Hljómplata til stuðnings Geðhjálp Geðhj álp, félag fólks með geð- ar á nýútko minni hlj ómplötu með ræn vandamál, aðstandenda hljóðfæraleik Gunnars Kvaran þeirra og áhugafólks um geðheil- sellóleikara og Gísla Magnússyni brigðismál, hefur efnt til kynning- píanóleikara.en ágóða af sölu plöt- Færn komust að en vddu, en margir fylgdust með inn um útgöngu- dyr. Allt vitlaust í salnum. Morgunblaðið/Sverrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.