Morgunblaðið - 01.12.1990, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 01.12.1990, Blaðsíða 37
HELSTU SÖLUSTAÐIR: Amaro, Akureyri • Embla, Hafnarfiröi • Fell, Mosfellsbæ • H. búbin, Garöabæ • Kaupstabur i Mjódd • KF.Þ. Húsavfk • KF.VH. Hvammstanga • KF.H. Egilsstöðum • Mlkligar&ur v. Sund • Perla, Akranesi • Rut, Glæsibæ/Kópavogi • Vöruhús KÁ, Selfossi Y Viðtalstími borgarfulltrúa W Sjalfstæðisflokksins 1 Reykjavik f Jólasýning í Árbæjarsafni. Jólasýning Árbæjarsafns JÓLASÝNING verður opnuð í Arbæjarsafni sunndaginn 2. des- ember nk. Safnið verður opið frá kl. 13-17 þann dag, dagskráin verður þannig: Kleppur: Jólahald á stríðsárunum. Jól 5 Reykjavík um 1920. Miðhús: Prentsmiðjan í gangi. Prentuð verða sérstök kort í tilefni dagsins. Sýning á jólakortum og jólamerkjum. Þingh.: Krambúðin opin. Ýmislegt er tengist jólahaldi áður fyrr til sölu, t.d. kerti, borðar, kandís, jólaföndur, nýmalað kaffi, jólabox, smákökur og fl. Sýning á gamaldags föndri og sýnikennsla í gerð þess. Hábær: Hangikjöt soðið á gömlu kolaeldavélinni og gestum gefið að smakka. Árbær: Jólaundirbúningur á bað- stofuloftinu. Fólk við tóvinnu, lesið upp úr gömlum íslenskum jólasögum og gamalt tréjólatré vafið með lyngi og skreytt með heimatilbúnu pappírsföndri. Kertasteypan Norður- ljós í Kópavogi sýnir hvernig kerti voru steypt áður fyrr bæði tólgar- kerti í strokki og vaxkerti. Sýnt hvemig laufabrauð er skorið út og steikt. Dillonshús: Veitingahúsið opið. Þar verður hægt að ylja sér á heitu súkkulaði og smakka á jólasmákök- unum og öðru góðgæti. Kirkjan: Aðventumessa í kirkjunni kl. 15.30. Séra Kristinn Á. Friðfínns- son messar og félagar úr Kirkjukór Árbæjarsóknar syngja. Torgið: Dansað í kringum jólatréð kl. 14.00. Jólasveinakór 10 ára bama úr Ártúnsskóla syngur jólalög, Karl Jónatansson spilar á nikkuna og nokkrir íslensku jólasveinanna koma í heimskókn. Næstu tvo sunnudaga, þ.e. 9. og 16. desember, verður safnið opið frá kl. 13.00-17.00. Hægt verður að skoða allar sýningarnar, krambúðin verður opin, prentsmiðjan í gangi og jólasveinar heimsækja safnið. Messað verður í kirkjunni báða þessa daga kl. 15.30 og hægt verður að kaupa veitingar í Dillonshúsi. Virka daga er skólum, dagvistarstofnunum og félagsmiðstöðvum boðið að koma og skoða sýningamar undir leiðsögn safnkennara. Laugardaginn 1. desember verða til viðtals Páll Gíslason, 1. varaforseti borgarstjórnar, formaður stjórnar veitustofnana, formaður byggingarnefndar aldraðra, og Ingólfur Sveinsson, í stjórn heilsu- gæsluumdæmis austurbæjar nyrðra, heilbrigðisnefnd. JJSS^ ÞÁTTASKIL í framleiðslu þvottaefnis ARIEL ULTRA Áhrifaríkara en áður hefur þekkst. Helmingi minna magn er notað hverju sinni. Sannkallaður blettabani. Forþvottur óþarfur. VENJULEG ÞVOTTAEFNI HELMINGI MINNA ÞVOTTAEFNI. í ARlELuLTRAeru einungis notuð bestu fáanlegu hráefni, sem hafa verið hreinsuð af öllum óþarfa aukaefnum. Þvottaduftsagnirnar eru smáar, þjappast vel saman og leysast strax upp í vatni. Skömmtunarkúlan auðveldar að mæla rétt magn og tryggir að þvottaefnið dreifist strax í allan þvottinn. Þvottatíminn nýtist að fullu. ÞÆGILEGRA I NOTKUN Auðveldara í meðhöndlun. Þægileg skömmtun. Kúla í stað óhreinna hólfa. Sparar geymslupláss. UMHVERFISVÆNT. Af ARIELultra notar þú helmingi minna þvottaefni og stuðlar að hollara umhverfi. Pakkningin er helmingi VENJULEG mÍnilÍ 0g PaPPa ÞVOTTAEFNI í UUlbÚðÍr. ORKUSPARANDI - Styttri þvottatími. Einkaumboð: ///•••• íslensk ///// Aitieríska Tunguháls 11 • simi 82700 .,6® FUno,A. r© ^ x WWF ® ARIEL ULTRA VINNUR MEÐ UMHVERFIS- VERNDARSAMTÖKUM. Borgarfulltrúar Sjáifstæðisflokksins verða til viðtals í Valhöll, Háaleitisbraut 1, á laugardögum íveturfrá kl. 10-12. Er þá tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum. Allir borgarbúar velkomnir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.