Morgunblaðið - 08.12.1990, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 1990
í DAG er iaugardagur 8.
desember, sem er 341.
dagur ársins 1990. Árdegis-
flóð í Reykjavík kl. 11.05 og
síðdegisflóð kl. 23.44. Sól-
arupprás í Reykjavík kl.
11.02 og sólarlag kl. 15.37.
Sólin er í hádegisstað í
Reykjavík kl. 13.20 og tungl-
ið er í suðri kl. 6.48. (Alm-
anak Háskóla íslands.)
Sjá hinn alvaldi Drottinn kemur sem hetja, og arm- leggur hans aflar honum yfirráða. (Jes. 40, 10.)
1 2 ‘ ■
■
6 ■ i
■ ■
8 9 10 H
11 ■ “ 13
14 15 ■
16
LÁRÉTT: - 1 greinilegur, 5 heið-
ur, 6 þvaður, 7 tónn, 8 bik, 11
tangi, 12 fjallsbrún, 14 manns-
nafn, 16 á litinn.
LÓÐRÉTT: - 1 djöflar, 2 fiskinn,
3 blóm, 4 mör, 7 iðngrein, 9 sam-
sinna, 10 ill, 13 mergð, 15 ósam-
stæðir.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 safnar, 5 ró, 6 tjón-
ið, 9 róm, 10 nd, 11 an, 12 ana,
13 falt, 15 áta, 17 særinn.
LÓÐRÉTT: - 1 sótrafts, 2 fróm,
3 nón, 4 ruddar, 7 Jóna, 8 inn, 12
atti, 14 lár, 16 an.
SKIPIN
RE YKJ AVÍKURHÖFN: í
fyrradag kom togarinn Ás-
geir inn til löndunar. Af
loðnuveiðum kom Svanur og
togarinn Stefán Þór fór út
aftur. í gær fór Amarfell á
ströndina. Leiguskipið Saga-
land kom að utan og Græn-
landsfarið Ittuk kom og hélt
áfram til Grænlands sam-
dægurs.
HAFNARFJARÐARHÖFN:
Grundarfoss kom í gær og
fór samdægurs á ströndina.
ÁRNAÐ HEILLA
AA ára afmæli. í dag 8.
t/U desember er níræður
Hartvig Toft, Baldursgötu
39, Rvík, fyrrverandi kaup-
maður hér í bænum. Hann
tekur á móti gestum á heim-
ili sínu í dag, afmælisdaginn,
kl. 15-18.
hjalla 25, Kópavogi. verður
75 ára 12. desember nk. Hann
og kona hans, Svava, taka á
móti gestum á morgun á Suð-
urlandsbraut 30, sal
Trésmíðafél. Reykjavíkur,
klukkan 15-19.
WA ára afmæli. Á morg-
I \/ un, 9. þ.m., er sjötugur
Bjami P. Jónasson, Engi-
hjalla 9, Kópavogi. Hann
tekur á móti gestum á heim-
ili sonar síns og þengdadóttur
í Kleifarseli 2, eftir ki. 16 á
afmælisdaginn.
FRÉTTIR________________
AÐFARANÓTT föstudags-
ins var kaldasta nóttin sem
komið hefur á þessum vetri.
Varð frosið mest í Staf-
holtsey í Borgarfirði, 17
stig. Uppi á hálendinu var
frostið einni gráðu minna
og í Reykjavík 10 stig. Aust-
ur á Dalatanga mældist 10
mm úrkoma um nóttina.
Hreinviðri var í Rvík eftir
all langvarandi dimmviðris-
kafla. Veðurstofan gerði
ráð fyrir að draga myndi
verulega úr fostinu.
KVÆÐAMANNAFÉL. Ið-
unn heldur jólafund fyrir fé-
lagsmenn og gesti þeirra í
kvöld á Hallveigarstöðum kl.
20. Fjölbreytt dagskrá tengd
jólum og veitingar þeim
tengdar.
„SKJÖL í 800 ár“, sýningu
Þjóðskjalasafns íslands í
Bogasal Þjóðminjasafnsins,
lýkur á sunnudag. Opin nú
um helgina kl. 11-16.
MARÍUMESSA er í dag. Þær
eru árlega 7. Er þetta hin
sjöunda, „minningardagur
um það, að María hafí verið
getin án erfðasyndar“, segir
í Stjörnufræði/Rímfræði.
BREIÐFIRÐINGAFÉLAG-
IÐ í Reykjavík. Spiluð verður
félagsvist á sunnudag í Breið-
firðingaheimilinu, Faxafeni
14 og er byijað að spila kl.
14.30.
KVENFÉL. Bústaðasóknar
heldur jólafundinn á morgun,
10. desember, í safnaðar-
heimili kirkjunnar kl. 20. Tilk.
þarf stjórnarkonum þátttöku.
KÓPAVOGUR. Félag eldri
borgara í Kópavogi efnir til
bókmenntakynningar í Lions-
húsinu, Auðbrekku 23, kl.
20.30. Kynntar verða nýjar
bækur. Veitingar bornar
fram.
KVENFÉL. Neskirkju held-
ur jólafundinn í safnaðar-
heimili Neskirkju nk. þriðju-
dag kl. 20.30. Jólapakka-
skiptin fara þá fram.
JÓLAMARKAÐUR Slysa-
varnadeildar kvenna í
Reykjavík verður í dag í
Kolaportinu. ,Auk jólavarn-
ings verður smáköku- og
laufabrauðssala.
KÖKUBASAR Lions-
klúbbsins Engeyjar verður á
sunnudag kl. 14 í Lionshús-
inu, Sigtúni 9.
KVENFÉL. Hreyfils heldur
jólafundinn á sunnudagskvöld
kl. 20. Jólapakkaskipti.
KAFFISALA verður á morg-
un í safnaðarheimili kaþólska
safnaðarins í Breiðholti, í
Raufarseli. Hefst kaffisalan
að lokinni messu í Maríu-
kirkju. Jafnframt verður bas-
ar og efnt til happdrættis.
KIRKJA___________________
NESKIRKJA. Félagsstarf
aldraðra í dag kl. 15-17. Jóla-
glögg og laufabrauðsgerð.
Kökur seldar tilbúnar til
skurðar. Hússtjórnarkennari
annast steikingu. Viggó
Nathanelsson sýnir kvikmynd
sem ekki hefur verið sýnd
áður frá ýmsum liðnum at-
burðum. Jólalögin leikin.
Kaffiveitingar. Sr. Frank M.
Halldórsson.
Ber er hver að baki
Það er nú ekkert síður hægt að fíla sig hér í aftursætinu, Dennis minn
KvökJ-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik, dagana 7. des. til 13.
des., að báðum dögum meðtöldum er í Reykjavíkur Apóteki, Austuratræti. Auk
þess er Borgar Apótek, Álftamýri 1-6, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudaga.
Læknavakt fyrir Reykjavik, Sehjarnarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavik-
ur viö Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230.
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064.
Borgarsprtalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða naer
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl.
um lyfjabúðir og læknaþjón. í simsvara 18888.
ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuvemdarstöð
Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Al-
næmi: Uppl.simi um alnæmi: Simaviðtalstimi framvegis á miðvikud. kl. 18-19, s.
622280. Læknir eða hjúkrunarfræðingur munu svara. Uppl. i ráðgjafasíma Samtaka
'78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Simsvarar eru þess á milli tengdir þess-
um simnúmerum.
Alnæmisvandinn: Samtök óhugafóiks um alnæmisvandann vilja styöja smitaöa og
sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400.
Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122, Félags-
málafulltr. mióviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414.
Ónamistnring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmistæringu (alnæmi) i s. 622280.
Milliliðalaust samband við lækni. Fyrírspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Við-
talstimar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er simsvarí tengdur við númerið. Upplýs-
inga- og ráögjafasimi Samtaka '78 mánudags- og fimmiudagskvöld kl. 21-23. S.
91-28539 - simsvari á öðrum timum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á
þriðjudögum kl. 13-17 í húsr Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Sehjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga
10-11.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30.
Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður-
bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10
til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og
almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum
kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið optð virka daga ti kl. 18.30. Laugar-
daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og unglingum i vanda t.d. vegna vimu-
efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón-
ul. vandamála. S. 622266. Bama og unglingasími 622260.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofari Ármúla 5 opin 13-17
miðvikudaga og föstudaga. Sími 82833.
Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.i.B.S. Suöurgötu 10.
G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar i Rvík í símum
75659, 31022 og 652715. í Keflavik 92-15826.
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og
foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. )>riðjud., miðvikud. og föstud. 9-12.
Fimmtud. 9-10.
Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viötalstími
hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aöstandendur þriðjudaga 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoö fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða oröið fyrir nauðgun.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620.
Ufsvon — landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723.
Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22.
Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku-
dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
SkrHstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2.
hæð). Opin mánud.—föstud. kl. 9-12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10-12, s. 19282.
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er s. samtakanna 16373,
kl. 17-20 daglega.
FBA-samtökin. Fullorðin böm alkohólista. Fundir Tjamargötu 20 á fimmtud. kl. 20.
í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11.
Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbyfgju til Norðurlanda,
Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45'á 17493, 15770, 13830
og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 15770, 13855, 11418 og 3295 kHz.
Hkistendum á Norðurlöndum geta einning nýtt sér sendingar á 17440 kHz kl. 14.10
og 13855 kHz kl. 19.35 og kl. 23.00.
Kanada og Bandaríkin: Daglega: kl. 14.10-14.40, 19.35-20.10 og 23.00-23.35 á
17440, 15770 og 13855 kHz.
Hlustendur i Kanada og Bandaríkjunum geta einnig oft nýtt sór sendingar kl. 12.15
og kl. 18.55.
Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnudögum er lesið fréttayfirlit
liðinnar viku.
ísl. timi, sem er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.
Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl.
19.30-20.30. Fæðingardeildin Eirfksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16.
Feöra- og systkinatimi kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Barnaspftali Hringsins:
Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúrii 10B: Kl. 14-20
og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17. Landakotupitali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknarlimi
annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstu-
daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum
kl. T5-T^ Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól
hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu-
daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð-
in: Heimsóknartimi frjáls alla daga. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl.
15.3030 til 16.30. Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30.
- Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til
kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl.
19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið
hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra-
hús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólar-
hringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsókn-
artimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00-16.00 og
19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og
19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa-
varðstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl.
8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur opinn mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl.
9-12. Handritasalur mánud.-föstud. kl. 9-19 og útlánssalur (vegna heimlána) sömu
daga kl. 13-16.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga til föstudaga kl.
9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aðalsafni, s. 694326. ,
Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka-
safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima-
safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segin mánud. -
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s.
27029. Opinn mánud: — laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640.
Opiö mánud. kl. 11-19, þriöjud. — föstud. kl. 15-19. Bókabilar, s. 36270. Viðkomu-
staðir viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kf. 14-15.Borg-
arbókasafnið i Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12.
Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl.
11-16.
Árbæjarsafn: Safnið er opiö fyrir hópa og skólafólk eftir samkomulagi frá 1. okt.—
31. mai. Uppl. í síma 84412.
Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alladaga 14-16.30.
Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opiö sunnudaga kl. 13-15.
Norræna húsiö. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Sýningar opnar til 16. desember. Sovésk samtima-
list og ísl. verk i eigu safnsins. Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18.
Safn Ásgríms Jónssonar: Sýning á Reykjavíkurmyndum Ásgríms Jónssonar. Opin
sunnud., þriöjud., fimmtud. og laugard., fram til 1. ferbrúar.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún: Er opið alla daga kl. 10-16.
Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miövikudaga, kl. 13-17. Opinn um
helgar kl. 10-18.
Listasafn Einars Jónssonar: Lokað desember og janúár. Höggmyndagaröurinn opinn
daglega kl. 11-16.
Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl.
14-17. Þriðjudaga kl. 20-22. Kaffistofa safnsins opin. Sýning é andlitsmyndum.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og
16. S. 699964.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þríöjud. fimmtud.
og laugard. 13.30-16.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin á sunnudögum, miðvikudögum og laugardögum
kl. 13.30-16.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19.
Byggðasafn Hafnarfjaröar: Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir sam-
komulagi. Sími 54700.
Sjóminjasafn íslands Hafnarfirðl: Opió laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Simi
52502.
Bókasafn Keflavíkur: Opiö mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20.
ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000.
Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavik: Sundhöllin: Mónud. - föstud.
kl. 7.00-19.00. Lokað í laug 13.30-16.10. Opið í böð og potta. Laugard. 7.30-17.30.
Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laug-
ard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. -
föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. fré kl. 8.00-17.30. Breiö-
holtslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá
kl. 8.00-17.30.
Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud.
8-17.
Hafnarfjörður. Suöurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga:
8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga:
7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg-
ar: 9-15.30.
Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtudaga kl. 6.30-8 og 16—21.45
(mánud. og miövikud. lokaö 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar-
daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
Sundmiðstöð Keflavikur: Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu-
daga 9-16.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugar-
daga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-16. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl.
20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Simi 23260.
Sundlaug Seltjarnamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-
17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.