Morgunblaðið - 08.12.1990, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 08.12.1990, Blaðsíða 59
 MORGUNBLAÐIÐ LAUGÁRDAGUR B.IDBSEMBERT 1990 59 BÍÖHÖLt S(MI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHÓLTI FRUMSYNIR FYRRI JOLAMYND 1990: SAGAN ENDALAUSA 2 IÓLAMYNDIN „NEVER ENDING STORY 2" ER KOMIN EN HÚN ER FRAMHALD AE HINNIGEYSI- VTNSÆLU JÓLAMYND „NEVER ENDING STORY" iEM SÝND VAR FYRIR NOKKRUM ÁRUM. MYNDIN ER FULL AF TÆKNIBRELLUM, FJÖRI 3G GRÍNI ENDA ER VALJNN MAÐUR Á ÖLLUM STÖÐUM. „NEVER ENDING STORY 2" ER JÓLAMYND FJÖLSKYLDUNNAR. \ðalhlutverk: Jonathan brandis, Kenny Morrison. Leikstjóri: George Miller. Sýnd kl. 3, 5,7,9 og 11. TVEIRISTUÐI M Y BLUE HEAVEN Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. SNÖGG SKIPTI UNGU BYSSUBÓFARNIR ★ * * SV MBL Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð börnum innan 14 ára Sýnd kl. 7 og 11. TOFFARINN FORDFAIRLANE Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. STÓRKOSTLEG JBSTÚLKA ‘m m m PISTIY 22 if- WOMJUI ss Sýnd 5,7.05 og 9.10 ■ BARNASYNINGAR KL. 3 - MIÐAYERÐ KR. 200. TVEIRISTUÐI Sýnd kl. 3. DICKTRACYl iWAR E7£NH BEATiIiMi Sýnd kl. 3. HEIÐA Ijiidi's i!§pns Sýnd kl. 3. OLIVER OGFÉLAGAR Sýnd kl. 3 LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 Nú kemur leikstjórinn Philip Kaufman, sem leikstýrði „Unbearable Lightness of Being", með djarfa og raunsæja mynd um þekkta rithöfunda og kynlífs ævin- týri þeirra. Myndin er um flókið ástarsamband rithöf- undanna Henrys Millers, Anais Nin og eiginkonu Henrys, June. Þetta er fyrsta myndin sem fær NC-17 í stað X í Bandaríkjunum. ★ ★ ★ x/x (af fjórum) í USA To-Day. ★ ★ ‘/i MBL. - ★ ★ ‘/i Þjóðv. ★ ★ y* Ríkissjónvarpið Sýnd í A-sal kl. 5, 8.45 og 11.15 -ath. sýningartíma Bönnuð börnum yngri en 16 ára. THE Guardian F0STRAN Hörkuspennandi hrollvekja. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11. PABBIDRAUGUR CHICAGO JOE Gamanmynd með Bill Cosby. I Sýnd íC-salkl. 9og 11. I Sýnd íC-sal kl. 5 og 7. | iSBHBI VITASTÍG3 ?|D| SÍMI623137 UdL Laugard. 8. desember Opiðkl. 20-03 Við minnumst Lennons með pvi að leika helstu löghans af nýút- komnu geisladiskasafni sem inni- heldur 74 af þekktustu lögum hans. S • l< F • A • N SNIGLABANDIÐ * Skúli Gautason, söngur, gítar Björgvin Ploder trommur, söngur Einar Rúnarsson, hljómborð, söng- ur Friðþjófur Sigurðsson, bassi, söng- ur Þorgils Björgvinsson, söngur, gítar Sniglabandið hefur sérhæft sig í tónlist frá '12 og síðar, og hljómsveitin er þekkt fyrir að ná upp þrumu stuði. Aðgangur kr. 500 Frítt fyrir þá sem koma fyrir kl. 21.30. Púlsinn - meö á nótunum! Á morgun - útgáfutónleikar SÚLÐ 10undi hver gestur fær nýjan geisladisk BLINDFLUG að gjöf - áritaðan. PÚLSINN tóniistarmiöstöð Við læknadeild Taft- háskólans eru fimm ungir og áhugasamir læknanemar um það bil að deyja og lifa til að segja frá því. Þau ákveða að kanna ókunn lönd í eðlisv- M ^INI IBOGIINN19ooo Frumsýnir grínmyndina: ÚR ÖSKUIMIMII ELDIIMN IHARLIE SHEEN TVEIROSKUKARLAR SEMVITA.ÞEGAR ÓLYKTERAF MÁLINU! E M I L I 0 ESTEVEZ MEN AT W0RK Bræðurnir Emilio Estevez og Charlie Sheen eru hér mættir í stórskemmilegri mynd, sem hefur verið ein vinsælasta grínmyndin vestan hafs í haust. Hér er á férðinni úrvals grín-spennumynd, sem segir frá tveimur ruslakörlum er komast í hann krapppan þegar þeir finna lík í einni ruslatunnunni. "Men at work" - grínmynd sem kemur öllum í gott skap! Aðalhl.: Charlie Sheen, Emilio Estevez og Leslie Hope. Handrit og leikstj.: Emilio Estevez. Tónl.: Stewart Copeland. Sýnd kl. 3,5,7,9 09 11. SIGUR ANDANS Sýnd kl. 7 og 9. ROSALIE BREGÐUR A LEIK Sýnd kl. 5og 11. FRANSKA SENDIRAÐIÐ og REGNBOGINN kynna: ARGOS KVIKMYNDADAGA PARIS - TEXAS Eftir Wim Wenders Sýnd kl. 5 og 9. Síðasta sinn. A VALDIASTRÍÐUNNAR eftir Nagisa Oshima, þann sama og gerði „Veldi tilfinn- inganna". Sýnd kl. 5,7 og 11.05. Bönnuðinnan16 ára KARLKYN/KVENKYN Eftir Jean-Luc Godard. Sýnd kl. 9. HIROSHIMA ÁSTINMÍN Klassískt snilldarverk eftir Alain Resnais. Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11. BARN ASYNINGAR KL. 3 - MIÐAVERÐ KR. 200 LUKKULÁKIOG DALTON BRÆÐURNIR Frábær ný teiknimynd fyrir alla f jölskylduna. SKÍÐAVAKTIN Frábær grínmynd ALLTAFULLU Úrvals teiknimyndir Tveir aðalleikarar myndarinnar, Kvein Bacon og Julia Roberts. Sljörnubíó sýnir myndina „A mörkum lífs og dauða“ STJÖRNUBÍÓ hefur tekið til sýninga myndina „Á mörk- um lífs og dauða". Með aðalhlutverk fara Kiefer Suther- land, Julia Roberts og Kevin Bacon. Leikstjóri er Joel Schumacher. ísindum og fara yfir landa- mæri lífs og dauða. Þau órar þó ekki fyrir móttökunum því ódauðleikinn lætur ekki að sér hæða. Jólasvein- ar á Lauga- veginum MARGT verður gert til skemmtunar á Laugavegi í dag en þá fara Grýla og Leppalúði á sljá og gera jólainnkuupin. Með þeim í för verða jólasveinarnir sem ætla að dreifa jóla- pökkum til barnanna. Leiðsögumenn jólasvein- anna verða Pétur Pókus og Paddington. Þá mun drengja- kór syngja jólalög fyrir veg- farendur. Verslanir verða opnar frá kl. 10 til 18 i dag. Frítt verður í stöðumælana eins og ávallt á laugardögum. H JÓLA TRÉSSALA verður í Hlaðvarpaportinu, Vestur- götu 3, frá og með laugard. 8. desember og verður opin alla daga til jóla. í kjallaran- um í Hlaðvarpanum verður opnaður laugardaginn 8. des. bókamarkaður fyrir þá aðila sem eru að gefa út sjálfir verk sín. Boðið er upp á hljóm- plötur og geisladiska, íslenska og erlenda undir heimsmark- aðsverði. Einnig verða bækur á boðstólum frá litlu forlögun- um. Búið er að koma fyrir hljómsveitarpalli í portinu þar sem helstu hljómsveitir lands-, ins munu skemmta og árita plötur sínar. Það verður Meg- as sem ríður á vaðið laugard. 8. desember kl. 16.30. í kjall- aranum mun listafólk verða sjálft með varning sinn til sölu, svo sem föt, textíl, myndir, silki o.fl. í Hlaðvar- paportinu verður hægt að kaupa jólagóðgætið hennar Pat og piparkökuhús. Margt fleira verður á boðstólum í Kjallaranum eins og leikföng og vefnaður frá Sólheimum. Á laugardögum til jóla munu m.a. eftirfarandi tónlistarfólk koma fram á hljómsveitarpall- inum í Hlaðvarpaportinu, Vesturgötu 3: Dómkórinn, Megas, Björk Guðmunds- dóttir og Tríó Guðmundar Ingólfssonar, Langi Seli og Skuggarnir, Síðan skein sól, Bubbi og kór Hagaskól* ans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.