Morgunblaðið - 08.12.1990, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 08.12.1990, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 1990 JWeáöur r a morgutt ARBÆJARPRESTAKALL: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Ungt fólk aðstoðar. Minnt jólasöfnun Hjálparstofnunar kirkjunnar. Aðventusamkoma kl. 20.30. Kirkjukór Árbæjarsóknar syngur. Samleikur á fiðlu og píanó Heiðrún Heiðarsdóttir og Anna Þóra Benediktsdóttir. Óli Þ. Guð- bjartsson ráðherra flytur ræðu. Dúfa Einarsdóttir syngur einsöng, undirleikari Guðbjörg Sigurjóns- dóttir. Skólakór Árbæjarskóla syngur, stjórnandi Áslaug Berg- steinsdóttir. Helgistund. Unglingar úr æskulýðsstarfi kirkjunnar lesa ritningagreinar, hugleiðing, að- ventuljósin tendruð, sameiginleg- ur söngur viðstaddra. Miðvikudag. Fyrirbænastund kl. 16.30. Sr. Guð- mundur Þorsteinsson. ÁSPRESTAKALL: Barnaguðsþjón- ^usta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kaffi eftir messu. Árni Bergur Sig- urbjörnsson. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Alt- arisganga. Organisti Danníel Jón- asson. Heitt á könnunni eftir messu. Þriðjudag: Bænaguðsþjón- usta kl. 18.20. Sr. Gísli Jónasson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Guðrún Ebba Ól- afsdóttir, sr. Pálmi Matthíasson. Guðsþjónusta kl. 14. Einsöngur •^.Kristín Sigtryggsdóttir. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Kl. 17. Orgeltónleikar Guðna Þ. Guð- mundssonar. Sr. Pálmi Matthías- son. DIGRAIMESPRESTAKALL: Barna- samkoma í safnaðarheimilinu við Bjarnhólastíg kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 14. Sr. Þor- bergur Kristjánsson. DÓMKIRKJAN: Kl. 11. Guðsþjón- usta. Dómkórinn syngur. Organ- leikari Marteinn H. Friðriksson. Sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Kl. 17. Bænaguðsþjónusta á aðventu. Fermingarbörn og foreldrar þeirra hvött til þess að koma. Sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Miðvikudag 12. des.: Hádegisbænir kl. 12.15. -^ELLIHEIMILIÐ Grund. Guðsþjón- usta kl. 14. Sr. Magnús Guðjóns- son biskupsritari prédikar og þjón- ar fyrir altari. Organisti Kjartan Ólafsson. Félag fyrrverandi sókn- arpresta. FELLA- og Hólakirkja: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Umsjón Jóhanna Guðjónsdóttir. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Guðmundur Karl Guðspjall dagsins: Lúk. 21.: Teikn á sólu og tungli. Ágústsson. Organisti Guðný M. Magnúsdóttir. Miðvikudag: Guðs- þjónusta með altarisgöngu kl. 20.30. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Fimmtudag: Helgistund fyrir aldraða í Gerðu- bergi kl. 10 f.h. Sóknarprestar. GRAFARVOGSSÓKN: Barna- messa kl. 11 í Félagsmiðstöðinni Fjörgyn. Brúðuleikhús. Skólabíllinn fer frá Húsahverfi kl. 10.30 í Fold- ir og síðan í Hamrahverfi. Guðs- þjónusta — Ijósamessa sem ferm- ingarbörn annast kl. 14. Organisti Sigríður Jónsdóttir. Sr. Vigfús Þór Árnason. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarfið kl. 11. Eldri börnin uppi, yngri börnin niðri. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Halldór S. Gröndal. Organisti Árni Arinbjarnarson. Miðvikudag kl. 11. Helgistund aldraðra. HALLGRlMSKIRKJA: Samvera fermingarbarna laugardag kl. 10. Messa og barnasamkoma sunnu- dag kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Seldur matur eftir messu. Kirkja heyrnarlausra, Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Miyako Þórðarson. Stefán Bergur JÓnsson prédikar. Messa og altarisganga kl. 17. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Þriðjudag: Fyrir- bænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beð- ið fyrir sjúkum. Miðvikudag: Nátt- söngur kl. 21. Hörður Áskelsson leikur á orgel. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 10. Sr. Tómas Sveinsson. Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Kirkjubíllinn fer um Suðurhlíðar og Hlíðar fyrir og á eftir barnaguðsþjónustunni. Há- messa kl. 14. Sr. Amgrímur Jóns- son. Aðventutónleikar kl. 21. Dr. Orthulf Prunner leikur norður- þýska og franska orgeltónlist. Kvöldbænir og fyrirbænir eru í kirkjunni á miðvikudögum kl. 18. Prestarnir. HJALLAPRESTAKALL: Messusal- ur Hjallasóknar Digranesskóla. Barnomessur kl. 11, fyrir yngri og eldri börn. Húsið opnað kl. 10.30. Allir velkomnir. Sr. Kristján Einar Þorvarðarson. KÁRSNESPRESTAKALL: Barna- samvera í safnaðarheimilinu Borg- vogskirkju kl. 11. Altarisganga. Organisti Guðmundur Gilsson. Aðventukvöld Kársnessóknar verður í Kópavogskirkju kl. 20.30. Kirkjukórinn syngur undir stjórn Guðmundar Gilssonar. Ræðumað- ur: Sigurjón Björnsson prófessor. Snorri Heimisson og Þórarinn Sv. Arnarson leika saman á flautur. Valdimar Lárusson leikari les Ijóð, m.a. úr nýútkominni bók sinni „Rjálað við rím og stuðla". Ólöf Ýrr Atladóttir les jólasögu. Skóla- kór Kársness syngur undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur kórstjóra. Kaffisala þjónustudeildar Kárnes- sóknar verður að vanda í safnaðar- heimilinu Borgum að loknu að- ventukvöldi. Ægir Fr. Sigurgeirs- son. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Organisti JÓn Stef- ánsson. Kór Langholtskirkju syng- ur stólvers „Ave Verurn" eftir E. Elgar. Altarisganga. Heitt á könn- unni eftir stundina. Sóknarnefndin. LAUGARNESKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Barnastarf á sama tíma. Heitt á könnunni eftir guðs- þjónustuna. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Bjarni Karlsson prédikar. Kaffi- veitingar og aðventutónlist eftir guðsþjónustuna. Aðventusöngur Drengjakórs Laugarneskirkju kl. 21. Bjöllukórinn kemur fram, svo og hljóðfæraleikararnir Guðrún Hrönn Harðardóttir fiðlu og Hrafn- kell Orri Egilsson á selló, orgelleik- ari Sigríður Jónsdóttir, stjórnandi Ronald Turner. Fimmtudag: Kyrrð- arstund í hádeginu. Orgelleikur, fyrirbænir, altarisganga. Sóknar- prestur. NESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11 í umsjón Sigríðar Óladóttur. Guðsþjónusta kl. 11. (Ath. breytt- an tíma. Jónas Þórisson fram- kvæmdastjóri Hjálparstofnunar kirkjunnar prédikar. Sr. Frank M. Halldórsson. Organisti Reynir Jón- asson. Miðvikudag: Bænamessa kl. 18.20. Sr. Frank M. Halldórs- son. Fimmtudag: Biblíulestur kl. 20. Sr. Frank M. Halldórsson. SELJAKIRKJA: Kirkjudagur Selja- sóknar. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Aðventu- kvöld kl. 20.30. Kórsöngur, Kirkju- kór Seljakirkju undir stjórn Kjart- ans Sigurjónssonar og kór Öldus- elsskóla undir stjórn Margrétar Danheim. Félagar úr æskulýðsfé- lagi kirkjunnar sýna helgileik. Upp- lestur Jons S. Gunnarssonar. Hug- vekju flytur sr. Irma Sjöfn Óskars- dóttir. Aðventuljósin tendruð af kirkjugestum. Að loknu aðventu- kvöldinu er kaffisala í kirkjunni á vegum Kvenfélags Seljakirkju. Miðvikudag 12. des. Aðventusam- koma og tónleikar á vegum kórs Rangæingafélagsins í Reykjavík. Stjórnandi er Elín Ósk Óskarsdótt- ir. Upplestur. Sr. Valgeir Ástráðs- son flytur hugvekju. Sóknarprest- ur. SELTJARNARNESKIRKJA: Barna- samkoma kl. 11. Messa kl. 14. Organisti Gyða Halldórsdóttir. Samkoma miðvikudagskvöld kl. 20.30. Sönghópurinn „Án skilyrða" undir stjórn Þorvaldar Halldórs- sonar. Sr. Guðmundur Örn Ragn- arsson. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Aðventu- kvöld kl. 20.30. Ræðumaður Jonas Jónasson dagskrárgerðarmaður hjá RÚV. Friðbjörn G. Jónsson syngur einsöng. Blásarakvartett spilar. Barnakór Melaskólans, stóri kórinn, kemur í heimsókn. Almennur safnaðarsöngur undir stjórn Jónasar Þóris. Léttar veit- ingar í Kirkjubæ. FRÍKIRJAN: Reykjavík: Guðsþjón- usta kl. 11.00 (ath. tímann). Tón- leikar kl. 14.00 Miðvikudag morg- unandakt kl. 7.30. Orgelleikari Vio- leta Smid. Kirkjan er opin í hádeg- inu virka daga. Cecil Haraldsson. KRISTSKIRKJA Landakoti: Lág- messa kl. 8.30. Stundum lesin á ensku. Hámessa kl. 10.30 og lág- messa kl. 14. Rúmhelga daga er lágmessa kl. 18 nema á laugardög- úm, þá kl. 14. Á laugardögum er ensk messa kl. 20. Messan í kvöld er hátíðarmessa hins flekklausa getnaðar Maríu meyjar. MARÍUKIRKJA Breiðholti: Messa kl. 14. Rúmhelga daga lágmessa kl. 18.30 nema á fimmtudögum þá kl. 19.30 og laugardögum kl. 14. KFUM & KFUK: Almenn samkoma í kristniboðssalnum kl. 20.30: Kristniboðsþáttur. Ræðumaður Guðmundur Karl Brynjarsson. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíla- delffu: Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Björn Ingi Stefáns- son. Sunnudagaskóli á sama tíma. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnu- dagaskóli kl. 14 og almenn sam- koma kl. 20.30. Imma og Óskar stjórna og tala. NÝJA postulakirkjan: Guðsþjón- usta kl. 11. Safnaðarprestur Há- kon Jóhannesson. MOSFELLSPRESTAKALL: Barna- starf kl. 11 í safnaðarheimilinu. Aðventukvöld verður í safnaðar- heimilinu kl. 20.30. Fjölbreytt dag- skrá, söngur og hljóðfæraleikur. Ræðumaður kvöldsins verður sr. Bernharður Guðmundsson. GARÐAKIRKJA: Messa kl. 20.30. Altarisganga. Sr. Gunnlaugur Stef- ánsson. Barnasamkoma í Kirkju- hvoli kl. 13. BESSASTAÐAKIRKJA: Aðventu- samkoma kl. 20.30. Álftaneskórinn syngur. Stjórnandi John Speight. KAPELLA St. Jósefssystra Garðabæ: Hámessa kl. 10. ' VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kór Víðistaðasóknar syngur. Organisti Úlrik Ólason. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Munið skólabílinn. Guðsþjónusta kl. 14. Fermingarbörn aðstoða. Organisti Helgi Bragason. Sr. Gunnþór Inga- son. FRÍKIRKJAN Hafnarf.: Barnasam- koma kl. 11. Aðventusamkoma kl. 20.30. Ræðumaður Ellert Schram. Einsöngur Signý Sæmundsdóttir, trompetleikur Númi Arnarson. Sr. Einar Eyjólfsson. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga messa kl. 8. KAPELLAN St. Jósefsspftala: Há- messa kl. 10.30. Rúmhelga daga lágmessa kl. 18. KALFATJARNARKIRKJA: Að- ventusamkoma kl. 17 með þátt- töku æskufólks. Organisti Frank Herlufsen. Sr. Bragi Friðriksson. Barnasamkoma í Stóru-Vogaskóla í dag kl. 11. INNRI-Njarðvíkurkirkja: Barna- starf kl. 11. Jólafundur systrafél. kl. 20.30. Sóknarprestur. YTRI-Njarðvíkurkirkja: Barnastarf kl. 11. Helgistund og biblíulestur kl. 18. Sóknarprestur. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11 í umsjá Málfríðar og Ragnars. Munið skólabílinn. Að- ventuhátíð kl. 20.30. Barnakór syngur undir stjórn Hlífar Kára- dóttur. Fermingarbarnakór og kór Keflavíkurkirkju syngja undir stjórn Einars Arnar Einarssonar við und- irleik hljóðfæraleikara úr tónlistar- skólanum. Einsöngvari Jóhann Smári Sævarsson, Sverrir Guð- mundsson og Steinn Erlingsson syngja dúett. Ræðumaður Árni Ragnar Árnason. Systrafél. býður upp á kaffi og piparkökur í Kirkju- lundi að lokinni aðventuhátíðinni. Sóknarprestur. GRINDAVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Barnakórinn syngur. Aðventukvöld kl. 20.30. Kór Grindavíkurkirkju og barnakór- inn syngja. Undirleik annast Frank Herlufsen, stjórnandi Siguróli Geirsson. Börn úr æskulýðsfélag- inu syngja undir stjórn Svanhvítar Hallgrímsdóttur. Fermingarbörn flytja helgileik með söngvum og talkór. Stjórnandi sr. Jóna Kristín Þorvaldsdóttir. Einsöngur Sigur- rós Einarsdóttir. Samleikur á píanó og fagott Siguróli Geirsson og Frank Herlufsen, sem einnig leikur einleik á píanó. Sóknarnefnd. KIRKJUVOGSKIRKJA: Kirkjúskóli laugardag kl. 13. Aðventumessa kl. 14. Börnin úr kirkjuskólanum flytja helgileik. Stjórnandi Sigurður Lúther og Hrafnhildur. Fermingar- börn lesa úr ritningunni. Lilja Dögg Bjarnadóttir spilar á fiðlu. Eftir at- höfnina býður leikfélagið kirkju- gestum í kirkjukaffi í félagsheimil- inu, þar munu börnin úr kirkjuskól- anum syngja. Organisti Svanhvít Hallgrímsdóttir. Prestur sr. Jóna Kristín Þorvaldsdóttir. Sóknar- prestur. HVALSNESKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Fjallað um aðventu og jól í söng og tali. Aðventukvöld í kirkjunni kl. 20.30. Aðalræðumað- ur Gunnar Eyjólfsson skátahöfð- ingi. Kirkjukór Hvalsneskirkju syngur og nemendur og kennarar tónlistarskóla Sandgerðisbæjar flytja fjölbreytta tónlist. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. ÚTSKÁLAKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 14. Fjallað um aðventu og jól í söng og tali. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. EYRARBAKKAKIRKJA: Barna- messa kl. 10.30 í tilefni 100 ára afmælis kirkjunnar. Sönghópurinn „Án skilyrða" undir stjórn Þorvald- ar Halldórssonar. Á eftir verður pylsuveisla í samkomuhúsinu. ÞORLÁKSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Aðventukvöld kl. 20.30. Fjölbreytt dagskrá. Sr. Tómas Guðrgundsson. HVERAGERÐISKIRKJA: Barna- guðsjDjónusta kl. 11 í umsjá Kristín- ar Sigfúsdóttur. Messa kl. 14. Sr. Tómas Guðmundsson. INNRA-Hólmskirkja: Aðventu- hátíð kl. 21. Sr. Jón Einarsson. AKRANESKIRKJA: Kirkjuskóli yngstu barnanna kl. 13 í safnaðar- heimilinu. Aðventuhátíð kl. 20.30 hefst með helgistund í kirkjunni, síðan gengið til safnaðarheimilis- ins. Þar verður fjölbreytt dagskrá í tali og tónum. Ræðumaður Dan- iel Ágústínusson, blásarakvintett tónlistarskólans leikur, kirkjukór, barnakór og fermingarbarnakór syngja. Fermingarbörn flytja helgi- leik með aðstoð barnakórs. Al- mennur söngur. Fyrirbænaguðs- þjónusta nk. fimmtudag kl. 18.30. Beðið fyrir sjúkum. Organisti og söngstjóri Jón Ólafur Sigurðsson. Sr. Björn Jónsson. BORGARPRESTAKALL: Barna- guðsþjónusta Borgarneskirkju kl. 10. Aðventusamkoma í kirkjunni kl. 17. Sóknarprestur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.