Morgunblaðið - 08.12.1990, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 08.12.1990, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 1990 19 KITZBÚHEL ZELL AM SEE MAYRHOFEN SERÐU PIGIANDA ...á leið upp í lyftunni, virða fyrir þér stórbrotna fjallafegurð Alpanna, skíða niður skógivaxna hlíð í fagurlegu svigi, staldra við á notalegri Qallakrá og fá þér gliihwein eða heittsúkkulaði og ostatertu. Halda svo áfram niður, kílómetra eftir kílómetra, til þess eins að endurtaka ævintýrið? Sérðu þig í anda... ...að kvöldi, örþreyttan en sælan og endumærðan sitja á notalegu veit- ingahúsi og borða, þennan líka frábæra austurríska mat, eða aka til Salzburgar til þess að hlusta á góða tónleika, líta í verslanir, setjast inn á kaffihús eða krá og skiptast á skoðunum við gesti með sama áhugamál. Og þegar heim er komið -skríða undir sæng fúllan af tilhlökkun til næsta dags. Pú verður ekki útitekinn af hugsuninni einni Drífðu fjölskylduna með það gerirykkur öllum gott Það þurfa ekki allir að fara á skíði. Vetrarfrí í Austurríki býður sannarlega uþp á fleira en skíði. Þar getur þú stundað flestar þær íþróttir sem til eru, einbeitt þér að heilsurækt, farið í skoðunarferðir, innkauþaferðir til Salzburgar o.fi. o.fl. Athugaðu málið og drífðu þig svo. KITZBÚHEL Verðfrá kr. 44.330,- ZELL AM SEE ' Verð frá kr. 37.740,- MAYRHOFEN 'Verð frá kr. 45.610,- *Flug og gistíng í eina viku i tvibýli - með morgunverði. FLUGLEIÐIR Þegar ferðalögm liggja í loftmu Söluskrifstofur Flugleiða: Lækjargötu 2, Hótel Esju og Kringlunni. Upplýsingar og farpantanir í síma 690 300. Allar nánari upplýsingar færðu á söluskrifstofum Flugleiða,' hjá umboðsmönnum og ferðaskrifstofum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.