Morgunblaðið - 08.12.1990, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 08.12.1990, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 1990 9 GULLFALLEGAR Herra LOÐHÚFUR TILVALIN JÓLAGJÖF Safalinn, Laugavegi 25, 2.hæö. Sími 17311 Satínnáttfot og satínnáttser'kcw Náttfót kr. 6.500,- Serkirkr. 4.800,- Einnigeigum við náttsloppa ognáttkjóla. tískuverslun, Kringlunni, sími 33300. HORNSÓFAR - SÓFASETT 6 sæta hornsófi m/áklæði kr. 90.000,- stgr. 6 sæta hornsófi með leðri á slitflötum, láxefni að utan, kr. 125.000,- stgr. Nýkomið mikið árval af sófasettum með áklæði eða leðri. Nýjar sendingar af borðstofuhásgögnum. Eldhúsborð og stólar, gott úrval. Fátt nauðsyn- legra Það vita allir, sem vilja vita, að fátt er nauðsyn- legra í íslenzku efna- hagslífi en að efla sparn- að landsmanna. Með þeim hætti fæst fé til reksturs og . fram- kvæmda atvinnufyrir- tækjanna og einstakl- inga. An sparnaðar al- mennings verður að leita eftir dýru lánsfé elendis, auka skuldasöfnun, jafnt opinberra aðila sem at- vinnulifs. Mhmkandi sparaaður hefur einnig hærri vextí í för með sér. Ólafur ísleifsson, hag- fræðingur, ritaði nýlega grein um vextí og verð- tryggingu í Vísbendingu, rit Kaupþings hf., um efnahagsmál. Ólafur ljallar þar m.a. um skatt- lagningu sparnaðar. Hér á eftir verður vitnað í þann kafla úr grein hans: Spamaður er forsendan „Stjómvöld hafa lýst yfir því, að þau hyggist skattleggja vextí og banna verðtryggingu. I þjóðhagsáætlun, sem for- sætísráðherra lagði fyrir Alþingi, segir, að ríkis- stjómin geri ráð fyrir því að afnema verðtrygg- ingu í áföngum. I ljár- lagafrumvarpi fyrir árið 1991, sem einnig hefur verið lagt fyrir Alþingi, segir að stefnt sé að skattlagningu raun- vaxtatekna einstaklinga innan tíðar, en náiuu-i tímamörk eru ekki gefin upp. I sömu andrá og þess- um áformum er lýst, er mörkuð sú stefna, að haldið skuli áfram að fjármagna ríkishallann innanlands, að draga úr viðskiptalialla og að lækka erlendar skuldir. Fæstum blandast hugur um, að það er forsenda fyrir því að þessi mark- mið náist, að fólk spari af þrótti og stjómvöld aðhafist ekkert, sem lami hvöt almennings tíl að spara.“ Skattur á vexti „Þegar ríkisstjómin tók við liaustíð 1988 vom liöfð uppi orð um, að í vasa sparifjáreigenda yrðu sóttir miRjarðar króna með nýjum skött- Skattafíkn og sparnaður Skattafíkn „ríkisstjórnar jafnréttis og fé- lagshyggju" er með ólíkindum. Ólafur Ragnar Grímsson fjármálaráðherra, hef- ur lengi ráðgert að skattleggja sparifé landsmanna, að mestu í eigu ungs fólks og aldraðra. í fjárlagafrumvarpinu fyrir 1990 er skýrt frá því, að þessi skattlagn- ing komi til innan tíðar. Þegar ríkishítin er annars vegar er „þjóðarsáttin" týnd og tröllum gefin. um. Enda þótt stjórnvöld hafi lýst stefnu smni mcð skýmm hættí, keniur á óvart, ef knýja á fram þessa skattlagningu nú. Við ríkjandi aðstæður skapast hætta á, að spamaður dragist saman og sækja verði lánsfé í auknum mæli til útlanda. Auk þess mun skattur á vextí leiða til vaxtahækk- unar, sem gengur gegn markmiðum um lækkun vaxta. Búast má við því, að skattur á vextí leiði tíl þess, að sparifjáreigend- ur kippi að sér hendhmi og spamaður miirnki. Fari svo, skapast aukimi þrýstíngur á vextí upp á við sökum lánsfjárekl- unnar sem þá myndast. Því rneira sem sparnað- urhin dregst sainnn af völdum skattlagningar- innar þeim mun meira munu vextir hækka. Gera má ráð fyrir, að skattbyrðin skiptist á milli spai’ifjái’eigénda og lántakenda. Auk ríkis- sjóðs fyllá flokk hiima siðarnefndu atvinnufyr- irtæki og fólk, sem er að eignast húsnæði. Um það er ekki deilt, að skattur á vaxtatekjur mun leiða tíl vaxtahækk- unar. Reyna má að glöggva sig á þvi, hver áhrif skatts á vexti kynnu að verða. Spyrja má sem svo: Hversu háa vextí þarf að bjóða á spariskír- teinum rikissjóðs, sem em yfirleitt lægstu vextir á lánamarkaði, til að ávöxtun eftir skatt nægi til að fólk vilji kaupa skirteinin? Skírteinhi em boðin á u.þ.b. -6% vöxtum um þessar mundir. Ráða- gerðir stjómvalda miðast við, að vaxtatekjur verði skattlagðar um nálega þriðjung. Þess er naum- ast að vænta, að sala á spariskírteinum taki fjör- kipp, þegar ríkissjóður hirðir þriðjung vaxtanna og spíu'ifjáreigendur geta búist við 4% ávöxtun eftir skatt. Þvert á mótí þarf að horfast í augu við þá staðreynd að tíl að ávöxtun spariskír- teina ríkissjóðs nemi 6% eftir skatt, eins og virðist nauðsynlegt að bjóða nú, þyrftu vextir að hækka í 9%.“ Röksemdir „Talsmeim vaxtaskatts hafa einkum borið fyrir sig þreims konar rök- semdir. Þær lúta að rétt- læti, hagkvæmni og að um sé að ræða alþjóðlega samræmingu. í skatta- málum er víða pottur brotínn og sýnist vaxta- skattur fremur auka á ranglæti en leiða til hins gagnstæða. Engin áform liafa t.d. verið birt uni að leggja af eignarskatta til mótvægis við skatta af eignatekjum. Raun- vaxtatap virðist ekki mega draga frá raun- vaxtatekjum. Hag- kvæmnisrök fyrh’ vaxta- skatti liggja heldur ekki fyrir. Ef með þeim er átt við, að skattleggja eigi allar eignatekjur með sama hættí, má benda á, að nýlega hafa skatt- frelsismörk vegna tekna af hlutabréfaeign verið lýmkuð svo um munar. A það jafnt við arð sem verðhækkunarágóða. Loks virðist röksemdin um alþjóðlega samræm- ingu ná fremur skammt, þvi að um slíka samræm- ingu hefur ekki tekist neitt samkomulag, t.d. á vettvangi Evrópubanda- lagsins. Þar em vaxta- tekjur skattlagðar með ýmsu mótí og sums stað- ar jafnvel um enga slíka skattlagningu að ræða. Að öllu samanlögðu virð- ast þessar röksemdir hrökkva skammt til að réttlæta vaxtaskatt á Is- landi, einkum þegar sparnaður er loks að rétta úr kútnum eftir sparifjár- og lífeyris- sjóðabmnami á verð- bólguárunum." Að slæva eg- gjarnar í lok greinai' siimar segir Ólafur m.a.: „Aukirni iimlendur sparnaður hefur reynst beittasta vopnið tíl að draga úr lántökum og skuldasöfnun erlendis. Skattur á vextí og bami við verðtrygghigu myndi slæva eggjar þess vopns. Ríkishallann á að brúa með lántökum á innlend- um markaði þamiig að ekki þurfi að s:ekja féð tíl útlanda eins og oft áður. Hætt er við, að ekki verði á vísan að róa með hmlcnda fjármögn- un ríkishallans, verði ekki látíð af áformum, sem kippt gætu gmnd- vellinum undan iimlend- um spamaði. Stjómvöld luifa margt þarfara að gera en slá á spamaðarhvöt almemi- ings, sem fremur ber að hlúa að með öllum ráð- um. Nauðsyidegt er, að sparnaður styrkist eim frekar til að stuðla að stöðugleika og jafnvægi í efnahagslifinu og til að ná þeim markmiðum, sem stjórnvöld hafa með réttu sett sér í þeim efn- um.“ íslenska óperan 11 ii i Frumsýning cj 26. desember • Miöapantanlr í sima 621077
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.