Morgunblaðið - 08.12.1990, Síða 59
MORGUNBLAÐIÐ LAUGÁRDAGUR B.IDBSEMBERT 1990
59
BÍÖHÖLt
S(MI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHÓLTI
FRUMSYNIR FYRRI JOLAMYND 1990:
SAGAN ENDALAUSA 2
IÓLAMYNDIN „NEVER ENDING STORY 2" ER
KOMIN EN HÚN ER FRAMHALD AE HINNIGEYSI-
VTNSÆLU JÓLAMYND „NEVER ENDING STORY"
iEM SÝND VAR FYRIR NOKKRUM ÁRUM.
MYNDIN ER FULL AF TÆKNIBRELLUM, FJÖRI
3G GRÍNI ENDA ER VALJNN MAÐUR Á ÖLLUM
STÖÐUM.
„NEVER ENDING STORY 2"
ER JÓLAMYND FJÖLSKYLDUNNAR.
\ðalhlutverk: Jonathan brandis, Kenny
Morrison. Leikstjóri: George Miller.
Sýnd kl. 3, 5,7,9 og 11.
TVEIRISTUÐI
M Y BLUE
HEAVEN
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.
SNÖGG SKIPTI UNGU BYSSUBÓFARNIR
★ * * SV MBL
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Bönnuð börnum innan 14 ára
Sýnd kl. 7 og 11.
TOFFARINN
FORDFAIRLANE
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
STÓRKOSTLEG
JBSTÚLKA ‘m m
m PISTIY 22
if- WOMJUI ss
Sýnd 5,7.05 og 9.10 ■
BARNASYNINGAR KL. 3 - MIÐAYERÐ
KR. 200.
TVEIRISTUÐI
Sýnd kl. 3.
DICKTRACYl
iWAR E7£NH BEATiIiMi
Sýnd kl. 3.
HEIÐA
Ijiidi's
i!§pns
Sýnd kl. 3.
OLIVER
OGFÉLAGAR
Sýnd kl. 3
LAUGARÁSBÍÓ
Sími 32075
Nú kemur leikstjórinn Philip Kaufman, sem leikstýrði
„Unbearable Lightness of Being", með djarfa og
raunsæja mynd um þekkta rithöfunda og kynlífs ævin-
týri þeirra. Myndin er um flókið ástarsamband rithöf-
undanna Henrys Millers, Anais Nin og eiginkonu
Henrys, June.
Þetta er fyrsta myndin sem fær NC-17 í stað X í
Bandaríkjunum.
★ ★ ★ x/x (af fjórum) í USA To-Day.
★ ★ ‘/i MBL. - ★ ★ ‘/i Þjóðv.
★ ★ y* Ríkissjónvarpið
Sýnd í A-sal kl. 5, 8.45 og 11.15 -ath. sýningartíma
Bönnuð börnum yngri en 16 ára.
THE
Guardian
F0STRAN
Hörkuspennandi
hrollvekja.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11.
PABBIDRAUGUR CHICAGO JOE
Gamanmynd með Bill
Cosby. I Sýnd íC-salkl. 9og 11. I
Sýnd íC-sal kl. 5 og 7. | iSBHBI
VITASTÍG3 ?|D|
SÍMI623137 UdL
Laugard. 8. desember
Opiðkl. 20-03
Við minnumst Lennons með pvi
að leika helstu löghans af nýút-
komnu geisladiskasafni sem inni-
heldur 74 af þekktustu lögum
hans.
S • l<
F • A • N
SNIGLABANDIÐ
* Skúli Gautason, söngur, gítar
Björgvin Ploder trommur, söngur
Einar Rúnarsson, hljómborð, söng-
ur
Friðþjófur Sigurðsson, bassi, söng-
ur
Þorgils Björgvinsson, söngur, gítar
Sniglabandið hefur sérhæft sig
í tónlist frá '12 og síðar, og
hljómsveitin er þekkt fyrir að
ná upp þrumu stuði.
Aðgangur kr. 500
Frítt fyrir þá sem
koma fyrir kl. 21.30.
Púlsinn - meö á nótunum!
Á morgun - útgáfutónleikar
SÚLÐ
10undi hver gestur fær nýjan
geisladisk BLINDFLUG
að gjöf - áritaðan.
PÚLSINN
tóniistarmiöstöð
Við læknadeild Taft-
háskólans eru fimm ungir og
áhugasamir læknanemar um
það bil að deyja og lifa til að
segja frá því. Þau ákveða að
kanna ókunn lönd í eðlisv-
M
^INI IBOGIINN19ooo
Frumsýnir grínmyndina:
ÚR ÖSKUIMIMII ELDIIMN
IHARLIE
SHEEN
TVEIROSKUKARLAR
SEMVITA.ÞEGAR
ÓLYKTERAF MÁLINU!
E M I L I 0
ESTEVEZ
MEN
AT
W0RK
Bræðurnir Emilio Estevez og Charlie Sheen eru hér
mættir í stórskemmilegri mynd, sem hefur verið ein
vinsælasta grínmyndin vestan hafs í haust. Hér er á
férðinni úrvals grín-spennumynd, sem segir frá
tveimur ruslakörlum er komast í hann krapppan
þegar þeir finna lík í einni ruslatunnunni. "Men at
work" - grínmynd sem kemur öllum í gott skap!
Aðalhl.: Charlie Sheen, Emilio Estevez og Leslie Hope.
Handrit og leikstj.: Emilio Estevez. Tónl.: Stewart Copeland.
Sýnd kl. 3,5,7,9 09 11.
SIGUR ANDANS
Sýnd kl. 7 og 9.
ROSALIE BREGÐUR A LEIK
Sýnd kl. 5og 11.
FRANSKA SENDIRAÐIÐ og REGNBOGINN kynna:
ARGOS KVIKMYNDADAGA
PARIS - TEXAS
Eftir Wim Wenders
Sýnd kl. 5 og 9.
Síðasta sinn.
A VALDIASTRÍÐUNNAR
eftir Nagisa Oshima, þann
sama og gerði „Veldi tilfinn-
inganna".
Sýnd kl. 5,7 og 11.05.
Bönnuðinnan16 ára
KARLKYN/KVENKYN
Eftir Jean-Luc Godard.
Sýnd kl. 9.
HIROSHIMA
ÁSTINMÍN
Klassískt snilldarverk eftir
Alain Resnais.
Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11.
BARN ASYNINGAR KL. 3 - MIÐAVERÐ KR. 200
LUKKULÁKIOG
DALTON BRÆÐURNIR
Frábær ný teiknimynd fyrir
alla f jölskylduna.
SKÍÐAVAKTIN
Frábær grínmynd
ALLTAFULLU
Úrvals
teiknimyndir
Tveir aðalleikarar myndarinnar, Kvein Bacon og Julia
Roberts.
Sljörnubíó sýnir myndina
„A mörkum lífs og dauða“
STJÖRNUBÍÓ hefur tekið til sýninga myndina „Á mörk-
um lífs og dauða". Með aðalhlutverk fara Kiefer Suther-
land, Julia Roberts og Kevin Bacon. Leikstjóri er Joel
Schumacher.
ísindum og fara yfir landa-
mæri lífs og dauða. Þau órar
þó ekki fyrir móttökunum því
ódauðleikinn lætur ekki að sér
hæða.
Jólasvein-
ar á Lauga-
veginum
MARGT verður gert til
skemmtunar á Laugavegi í
dag en þá fara Grýla og
Leppalúði á sljá og gera
jólainnkuupin. Með þeim í
för verða jólasveinarnir
sem ætla að dreifa jóla-
pökkum til barnanna.
Leiðsögumenn jólasvein-
anna verða Pétur Pókus og
Paddington. Þá mun drengja-
kór syngja jólalög fyrir veg-
farendur. Verslanir verða
opnar frá kl. 10 til 18 i dag.
Frítt verður í stöðumælana
eins og ávallt á laugardögum.
H JÓLA TRÉSSALA verður
í Hlaðvarpaportinu, Vestur-
götu 3, frá og með laugard.
8. desember og verður opin
alla daga til jóla. í kjallaran-
um í Hlaðvarpanum verður
opnaður laugardaginn 8. des.
bókamarkaður fyrir þá aðila
sem eru að gefa út sjálfir
verk sín. Boðið er upp á hljóm-
plötur og geisladiska, íslenska
og erlenda undir heimsmark-
aðsverði. Einnig verða bækur
á boðstólum frá litlu forlögun-
um. Búið er að koma fyrir
hljómsveitarpalli í portinu þar
sem helstu hljómsveitir lands-,
ins munu skemmta og árita
plötur sínar. Það verður Meg-
as sem ríður á vaðið laugard.
8. desember kl. 16.30. í kjall-
aranum mun listafólk verða
sjálft með varning sinn til
sölu, svo sem föt, textíl,
myndir, silki o.fl. í Hlaðvar-
paportinu verður hægt að
kaupa jólagóðgætið hennar
Pat og piparkökuhús. Margt
fleira verður á boðstólum í
Kjallaranum eins og leikföng
og vefnaður frá Sólheimum.
Á laugardögum til jóla munu
m.a. eftirfarandi tónlistarfólk
koma fram á hljómsveitarpall-
inum í Hlaðvarpaportinu,
Vesturgötu 3: Dómkórinn,
Megas, Björk Guðmunds-
dóttir og Tríó Guðmundar
Ingólfssonar, Langi Seli og
Skuggarnir, Síðan skein
sól, Bubbi og kór Hagaskól*
ans.