Morgunblaðið - 12.12.1990, Blaðsíða 9
9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. DÉSEMBER 1990
STJÖRNUIiORT
Falleg gjöf
Persónulýsing, framtíðarkort, samskiptakort.
Gunnlaugur Guðmundsson,
Stjörnuspekistöðin,
Miðbæjarmarkaðinum,
Aðalstræti 9, sími 10377.
1 2
Eitt simtal
og þú ert
áskrifandi að
spariskírteinum
ríkissjóðs
■
■
Áskriftar- og þjónustusímar:
91-62 60 40 og 91-69 96 00
IS)
<0
ii
ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ
RÍKISVERÐBRÉFA
li
Þjónustumlöstöð rikisveiðbréfa, Hverfisgötu 6,2. hæð. Simi 91-62 60 40
■MH MM HMMHI s
Biskupinn skrifar:
Sóknargjöld
og ríkisafkoma
Nýloknu Kirkjuþingi eru gerð skil I Þegar „nefskattur“ var ekki leng-
annars staðar i Viðförla. Vil ég þvi j ur notaður til innheimtu sóknar- og
Ieinu bæta við, að þingið var einstak- j kirkjugjalda, var ákveðið^
Iry.l íÍnírHiilfgl, Míilrfni vnm vrm “
Lögbundnar tekjur
kirkjunnar skertar
Staksteinar glugga í grein biskups þjóðkirkj-
unnar, herra Ólafs Skúlasonar, í Víðförla, um
skerðingu á lögbundnum tekjum kirkjunnar.
Þá verður staldrað við spár nokkurra viðmæ-
lenda Frjálsrar verzlunar um árið 1991.
Flestum þykir
nóg komið
Biskup þjóðkirkjunnar
segir m.a. í Víðforla:
„Þegar lögbundnar
tekjur kirkjumiar eru
skertar, væri það Kirkju-
þingi og biskupi lítt til
hróss, ef þagað væri yfir
slíku. Spurði reyndar
fréttamaður, hvort ekki
bæri að bjóða hina
kimiina, ef önnur yrði
fyrir löðrungi, eins og
Biblían býður. En í þessu
tilfelli má segja, að búið
sé að berja báðar, af því
skerðingin frá í ár skyldi
nú endurtekin að ári.
Þykir öllum nóg komið
og þeir, sem virða kirkju
sína og vilja sjá starf
safnaðanna eflast, una
ekki slíkum aðförum.
Þegar „nefskattur"
var ekki lengur notaður
til úmlieimtu sóknar- og
kirkjugjalda, var ákveð-
ið, að þessir liðir yrðu
innheimtir með venjuleg-
um sköttum. Og er stað-
all var fundinn til viðmið-
unar var það tekið með
í reikninginn til lækkun-
ar honum, að nú yrðu
skil 100% og innheimtu-
kostnaður, sem var allt.
að 5%, félli niður. Kirkj-
an var því búin að taka
á sig þessa tvo þætti.
Lækki tekjur fólks vegna
þess að árferði er lélegt,
lækka skattar, og mn leið
lækka tekjur sóknamia.
Söfnuðirnir eru því búnir
að taka á sig sínar byrðar
og eru ekki að skjóta sér
undan ábyrgð, þótt mót-
mælt sé frekari skerð-
ingu á. tekjum en sem
nemur lækkuðum skött-
um.
Sú er ástæða þess, að
þetta er. enn tíundað, ajj
nú ríður á að koma í veg
fyrir, að Alþingi sam-
þykki þá skerðingu, sem
gerð er tillaga um. Það
er því aðeins hægt, að
þingmenn skilji afstöðu
kirkjumiar og bezta leið-
in til þess er að ræða við
þá og sem allra flesta.
Skammast ég mín ekki
fyrir það að fara þess á
leit við presta, sóknar-
nefndir og annað kirkj-
urniar fólk að koma þess-
uin skilaboðum á fram-
færi. Skilji þetta ein-
hverjir sem flokks-
pólitíska afskiptasemi,
segir það aðeins nokkuð
urn þá sjálfa en ekki
málstaðinn."
Fjögnr þúsund
störf glötuðust
1988
Þórarinn V. Þórarins-
son; framkvæmdas^jóri.
VSÍ, segir í viðtali við
Frjálsa verzlun að störf-
um í einkageiranum liafi
fækkað um meira en
fimm þúsund árið 1988.
Hins vegar liafi opinber-
um starfsmönnum fjölg-
að um rúmlega eitt þús-
und. Störfum hafi því
fækkað um fjögur þús-
und í landinu á einu ári.
Þjóðhagsstofnun áætlar
að þróunin liafi orðið
áþekk 1989. Orðrétt seg-
ir Þórarinn:
„I fnunvarpi til fjár-
laga 1991 er ein af for-
sendum frumvarpsins að
störfum fjölgi um 2.000
á árinu sem er svipað og
fjölgun fólks á vinnu-
aldri. Þar af virðist ríkis-
starfsmöimum fjölga uin
500-600. Þetta verður þvi
miður að teljast afar mik-
il bjartsýni, því ef litið
er til sambands hagvaxt-
ar og nýrra starfa á und-
anförnum árum virðist
þurfa a.m.k. 3% hagvöxt
til að störfum fjölgi um
2.000, en nú er gert ráð
fyrir 1,5% hagvexti á
næsta ári. Ef samningar
takast við Atlantsál og
virkjunarframkvæmdir
hefjast breytist myndin
þó töluvert."
Ef nýtt álver
kemur til sög-
unnar
Eykst kaupmáttur
19917
Vilhjálmur Egilsson,
f ramk væmdastj óri
Verzlunarráðs, svarar
þessari spumingu svo í
Frjálsri verzlun:
„Kaupmáttur mun
aukast lítillega. Þá
reikna ég með háu verði
á sjávarafurðum,
óbreyttum afla og Iækk-
andi olíuverði. Ennfrem-
ur að framkvæmdir
vegna nýs álvers og
virkjana fari í gang.“
Villijálmur spáir 10%
verðbólgu 1991 og nafn-
vöxtum í samræmi við
það. Haim spáir og góðu
atvinnuástandi ef fram-
kvæmdir við nýtt álver
hefjast. Haim spáir einn-
ig 2%-3% hagvexti ef ál-
versframkvæmdir ná í
höfn.
2% atvinnu-
leysi 1991
Þórður Friðjónsson,
forstjóri Þjóðhagsstofn-
unar, spáii- því í Frjálsri
verzlun að kaupmáttur
aukizt um 1% á mami
1991. „Rýrnun kaupmátt-
ar undanfarin ár ætti því
að vera að baki og betri
tíð í sjómnáli.“ Þórður
spáir svipuðu atviimu-
leysi 1991 og var 1990,
það er að 2% af fólki á
vimiualdri verði án
vinnu. Þá spáir hann
1,5% aukningu lands-
framleiðsiu 1991 og 2%
aukningu þjóðartekna.
FjárlagafiTim-
varpið og
kaupmáttur-
inn
Þjóðarsátt gerði ráð
fyrir því að almeimur
kaupmáttur rétti lítið eitt
úr kútnum 1991. Fram-
kvæmdastjóri Vimiuveit-
cndasambandsins sér þó
Þránd í Götu kaupmátt-
araukans:
„Fyrirliggjandi hug-
myndir í fjárlagafrum-
vaipi um hækkun launa-
tengdra gjalda og aðrar
skattahækkanir gætu þó
þurrkað út það svigrúm
sem atvinnulífið hefur til
að auka kaupmátt
launa.“
HLUTABRÉFASJ ÓÐUR VÍB H F.
Skattalegt hasræði og
áhættudreifíng
Þann 30. nóvember sl. var stofnað nýtt almennings-
hlutafélag, Hlutabréfasjóður VÍB hf., HVIB. Tilgangur
HVIB er að gera einstaklingum og öðrum fjárfestum
kleift að dreifa áhættu við kaup á hlutabréfum og
njóta skattafrádráttar um leið.
I gær hófst almenn sala hlutabréfanna og liggur
útboðsrit frammi í afgreiðslu VIB í Armúla 13a og
útibúum Islandsbanka um land allt.
Verið velkomin í VÍB.
VlB
VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF.
Ármúla 13a, 108 Reykjavik. Sími 68 15 30. Telefax 68 15 26. Símsvari 68 16 25.