Morgunblaðið - 12.12.1990, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 12.12.1990, Blaðsíða 13
AUK k507-48 MORGUKÍBLÁÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. 'DÉ'SEMBER 1990 13 TILNEFNDAR TIL ISLENSKU BÓKMENNTAVERÐLAUNANNA SEM FORSETI ÍSLANDS AFHENDIR Rúnar Helgi Vignisson „...býsna skemmtileg saga og vel skrifuð. Á köflum finnst manni Egill þessi vera meiri aulinn, en ótti hans skaparspennu í frásögn- inni... verður að kröfu um að lesandinn fylgi honum til bókarloka - og það er þess virði. “ Súsanna Svavarsdóttir í ritdómi í Morgunblaðinu. „Hér er fengist af ein- lægni og alvöru við vanda sem ef til vill er lykill að samtímareynslu okkar, vanda sem ekki verður lýst til hlítar nema í skáldskap. “ Matthías Viðar Sæmundsson í Ríkisútvarpinu. MOTMSTULDUR RÚNAR HELGI VIGNISSON Egill grímsson, drengur úr dreifbýlinu, skólaður í Reykjavík, tví- stígandi í Kaupmannahöfn, á framabraut í Bandaríkjunum. í bölv- uðu basli við þann veruleika sem nútíminn leggur ungum manni á herðar. Og ekki er ástin honum beinlínis auðveld - hvað þá girndin! Enda ekkert grín að velja sér konu og lynda við hana á tímum jafnréttis og framafíknar. Getur verið að Egill þjáist af þeirri algengu angistar- truflun nútímamanna sem kallaður hefur verið nautnastuldur. Þessi snjalla skáldsaga er í senn táiknræn og sértæk, nautnaleg og hrollvekjandi, ærslafull og sorgleg. Sannkallaður nautnafundur. mm nó™ lIdiií FRÍÐA Á. SIGURÐARDÓTTIR Hún situr við rúm deyjandi móður. Nína - glæsileg og sjálfs- örugg. Sannkölluð nútímakona. Að maður skyldi halda. En á meðan nóttin líður vakna spurningar og efasemdir um eigið öryggi - um tilgang þess lífs sem hún lifir. Fortíðin sýnir sig í svipmynd- um og öðlast mál. Að Nínu sækja gamlar myndir og sögur sem hún reynir að bægja frá sér... Aldrei hefur innsæi og stílgáfa Fríðu Á. Sigurðcirdóttur risið hærra en í þessari afburðasnjöllu sögu. Þetta er áleitinn og miskunnarlaus skáld- skapur um fólk nútímans - harm þess og eftirsjá, vit þess og vonir. Fríða Á. Sigurðardóttir „...bók, sem varla á sína líka á undanförnum árum, hvað varðar íslensk skáldverk... afburðavel skrifuð... svo hlaðin er hún af sann- leika, hlýju, samkennd og kœrleika. “ Súsanna Svavarsdóttir í ritdómi í Morgunblaðinu. 4) FORLAGIÐ LAUGAVEGl/18( SÍMI91 -25188
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.