Morgunblaðið - 12.12.1990, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 12.12.1990, Blaðsíða 8
8 MQflffUflBLfrÐlÐ M1DVIKUP/\GUR lff. .DESEMBER .1990 í DAG er miðvikudagur T2. desember, 346. dagur árs- ins 1990. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 3.00 og síðdegisflóð kl. 15.15. Fjara kl. 9.15 og kl. 20.36. Sólar- upprás í Rvík kl. 11.10 og sólarlag kl. 15.32. Myrkur kl. 16.48. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.21 og tunglið er í suðri kl. 9.41. (Almanak Háskóla Islands.) Guð er andi, og þeir sem tilbiðja hann eiga að til- biðja í anda og sannleika. (Jóh. 4, 24.) 1 2 ■ 6 '_1 r ■ ■ m 8 9 10 ■ 11 m 13 14 15 m 16 LÁRÉTT: — 1 ský, 5 baun, 6 sterk, 7 mynni, 8 eru í vafa, 11 einkennis- stafir, 12 stefna, 14 eyja, 16 starf- ið. LÓÐRÉTT: — 1 vandkvæði, 2 búa til, 3 handlegg, 4 sægur, 7 títt, 9 för, 10 heys, 13 spil, 15 samliggj- andi. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 folana, 5 of, 6 álf- inn, 9 fús, 10 ÍA, 11 at, 12 bar, 13 laga, 15 egg, 17 sóðinn. LÓÐRÉTT: - 1 fráfalls, 2 lofs, 3 afí, 4 Agnars, 7 lúta, 8 nía, 12 bagi, 14 geð, 16 gn. ÁRNAÐ HEILLA____________ pT Aára afmæli. í dag, 12. t/ v desember, er fimm- tug Hildur Óskarsdóttir, Engjaseli 54, Rvík. Hún starfar í Heildverslun S. Ár- mann Magnússonar. Maður hennar er Robert Fearon. Þau ta,ka á móti gestum í dag, afmælisdaginn, í Síðumúla 35, eftir kl. 20. Q/\ára afmæli. í dag, 12. U\J desember, er níræð Guðrún María Teitsdóttir, Efstalandi 10, Rvík. Hún tekur á móti gestum í dag, afmælisdaginn, kl. 16-19 í safnaðarheimili Áskirkju. O/^ára afmæli. í dag, 12. þ.m., er níræð Elísa- bet Guðjónsdóttir, áður til heimilis á Njálsgötu 8b, Rvík, nú umönnunar- og hjúkrunar- heimilinu Skjóli, Kleppsvegi 64. Hún starfaði um langt árabil hjá BÚR, Bæjarútgerð Reykjavíkur. f"7 pTára verður á morgun, I tJ 13. desember, Gunn- ar Bjarnason, ráðunautur, Austurbrún 2. í tilefni dags- ins verður móttaka í félags- heimili Fáks kl. 16-19 í boði Fáksfélaga. Með þessu boði vilja Fáksfélagar sýna Gunn- ari virðingarvott og þakklæti fyrir farsælt starf við hesta og að hestamennsku í 50 ár. Hólm Jónsson, verksljóri, Mánasundi 4, Grindavík. Kona hans er Ragnheiður Bergmundsdóttir. Þeim varð 8 barna auðið og eru 7 þeirra á lífi. Gísli og kona hans ætla að taka á móti gestum á laug- ardaginn kemur í Sjómanna- stofunni Vör þar í bænum kl. 15-18. ára afmæli. í dag, 12. þ.m., er 75 ára Svav- ar Bjarnason, Engihjalla 25, Kópavogi. Kona hans er Lilja Hallgrímsdóttir. Nafn hennar misritaðist í blaðinu sl. laugardag. Er beðist af- sökunar á því. Þau höfðu gestamóttöku um helgina. FRÉTTIR___________ VEÐURSTOFAN spáði í gærmorgun, en þá var dá- lítið frost um land allt, að í nótt er leið myndi aftur hlýna í veðri. I fyrrinótt hafði mest frost á láglend- inu verið norður í Skaga- firði, á Nautabúi, 6 stig. Frost var 2 stig í Reykjavík og úrkoman mældist 6 millim. ÞESSIDAGUR, 12. desemb- er, er fæðingardagur Skúla Magnússonar, landfógeta, árið 1711,ogskáldsinsMagn- úsar Stefánssonar — Arnar Arnarsonar, árið 1894. FÉL. eldri borgara. Opið hús í dag frá kl. 14. Á fimmtudag kl. 13-15 verður Margrét Thoroddsen frá Trygginga- stofnun ríkisins til viðtals í skrifstofu félagsins kl. 13-15. BOLVIRKIÐ heitir nýr sýn- ingarsalur í Geysisverslun á Vesturgötu 1 og með inn- gangi þeim megin. Á morgun kl. 17 ætlar Pétur Pétursson þulur að segja frá og sýn lit- skyggnur af mannlífi og mannvirkjum í Reykjavík fyrr á öldinni. Myndasýningin er öllum opin. VESTURGATA 7. Þjónustu- miðstöð aldraðra. Laufa- brauðsskurður kl. 13 í dag og bókakynning kl. 14. Erl- ingur Þorsteinsson læknir og Jón Óttar Ragnarsson lesa úr bókum sínum. Jóla- fagnaðurinn verður nk. föstu- dag og hefst hann kl. 18.30. ITC-deildin Melkorka heldur jólafundinn í kvöld í Trönu- hólum 8 kl. 20. Jólapakka- skipti. Uppl. veitir Ólöf í s. 72715. KVENFÉL. Keðjan heldur jólafund í kvöld í Borgartúni 18 og hefst hann með borð- haidi kl. 20,30.______ SKIPIN_______________ REYKJAVÍKURHÖFN: í gær fóru á ströndina Jökul- fell, Valur, Kyndill og Mánafoss. Askja kom úr strandferð og Sagaland af ströndinni. í gær var Brúar- foss væntanlegur að utan og í nótt er leið var Dísarfell væntanlegt. Þá kom þýska eftirlitsskipið Fridtjof í fyrradag og fór út aftur í gær. í dag er væntanlegt til siglinga fyrir skipadeild SÍS þýskt leiguskip, Steinkirch- en. Það kemur í stað leigu- skipsins Árfells sem lengi hefur verið í siglingum fyrir skipadeildina, en er hætt sigl- ingum og farið.______ HAFNARFJARÐARHÖFN: í fyrradag kom ísnes af ströndinni. í gær kom Lagar- foss að utan. HofsjokulK og Haukur fóru á ströndina. Vertu ekki að horfa svona alltaf á mig ... ef þú ... Kvök)-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík, dagana 7. des. til 13. des., að báðum dögum meðtöldum er í Reykjavíkur Apóteki, Austurstræti. Auk þess er Borgar Apótek, Álftamýri 1-5, opið til kl. 22 alia daga vaktvikunnar nema sunnudaga. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Borgarspitalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um fyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. AÞ næmi: Uppl.sími um alnæmi: Simaviötalstimi framvegis á miðvikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eöa hjúkrunarfræðingur munu svara. Uppl. i ráögjafasíma Samtaka '78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þess- um simnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann viija-styðja smitaða og sjúka og aöstandendur þeirra, s. 22400. Krabbameln. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122, Félags- málafulltr. miðviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmistæringu (alnæmi) í s. 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er simsvari tengdur við númeriö. Upplýs- inga- og ráðgjafasími Samtaka 78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 — simsvari á öðrum timum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Sehjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga ki. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. Seffoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppi. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.3016 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað bömum og unglingum í vanda t.d. vegna vímu- efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eöa persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofan Ármúla 5 opin 13—17 miðvikudaga og föstudaga. Simi 82833. Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suðurgötu 10. G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar i Rvík í símum 75659. 31022 og 652715.1 Keflavík 92-15826. Foreldrasamtökin Vimulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriöjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viötalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eða oröið fyrir nauðgun. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lffsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vmnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miöviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2. hæð). Opin mánud.-föstud. kl. 9-12. Símaþjónusta laugardagakl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er s. samtakanna 16373, • kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin böm alkohólista. Fundir Tjamargötu 20 á fimmtud. kl. 20. I Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Fréttasendingar Rlkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 17493, 15770, 13830 og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 15770, 13855, 11418 og 3295 kHz. Hlustendum á Norðurlöndum geta einning nýtt sér sendingar á 17440 kHz kl. 14.10 og 13855 kHz kl. 19.35 og kl. 23.00. Kanada og Bandarikin: Daglega: kl. 14.10-14.40, 19.35-20.10 og 23.00-23.35 á 17440, 15770 og 13855 kHz. Hlustendur í Kanada og Banuaríkjunum geta einnig oft nýtt sór sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55. Að loknum lestri háúegisfrétta á laugardögum og sunnudögum er lesið fréttayfirlit liðinnar viku. isl. tími, sern er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin E'riksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspitali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspitalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbýðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandlð, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mónudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Heimsóknartími frjáls alla daga. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.3030 til 16.30. Kleppssprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðasprtali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St Jósefssp/tali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólar- hringinn á Heilsugæslustöð Suöurnesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa- varöstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hhaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveltan bilanavakt 686230. Rafveha Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 9-12. Handritasalur mánud.-föstud. kl. 9-19 og útlánssalur (vegna heimléna) sömu daga kl. 13-16. Hóskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar I aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið f Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir. mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard.’kl. 13-16. Aöalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomu- staðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.Borg- arbókasafnið i Gerðúbergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Safnið er opið fyrir hópa og skólafólk eftir samkomulagi frá 1. okt.- 31. mai. Uppl. í sima 84412. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn islands, Fríkirkjuvegi. Sýningar opnar til 16. desember. Sovésk samtíma- list og ísl. verk í eigu safnsins. Opiö alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Safn Ásgríms Jónssonar: Sýning é Reykjavikurmyndum Ásgrims Jónssonar. Opin sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard., fram til 1. ferbrúar. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún: Er opiö alla daga kl. 10-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonan Lokaö desember og janúar. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn'Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi; Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Þriöjudaga kl. 20-22. Kaffistofa safnsins opin. Sýning á andlitsmyndum. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin á sunnudögum, miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir sam- komulagi. Simi 54700. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Sími 52502. Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavil simi 10000. Akureyri s. 96-Z1BM. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Lokað i laug 13.30-16.10. Opið i böð og potta. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laug- ard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breið- holtslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud frá kl. 8.00-17.30. Garðabæn Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud 8-17. Hafnarfjörður. Suöurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveh: Opin ménudaga - fimmtudaga kl. 6.30-8 og 16-21.45 (mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavikur: Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugar- daga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-16. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.