Morgunblaðið - 12.12.1990, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 12.12.1990, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. DESEMBER 1990 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) V* Nú er að hefjast tímabil sem leið- ir þig á vit viðskipta og vel- gengni. Vinsamlegt samband kemur sér vel fyrir þig og styrk- ir stöðu þína í starfi, en þú átt eftir að ganga frá ýmsum lausum endum. Naut (20. apríl - 20. maí) flSf Það verður sérlega gott sam- komulag hjá þér og nánum ætt- ingja eða vini í dag. Einhleyping- ar kynnast rómantíkinni úr fjar- lægð yfir hátíðina. Tvíburar (21. mai - 20. júní) Þér Jiggur einum of mikið á í vinnunni núna. Hægðu á ferðinni og vandaðu betur það sem þú gerír. Viðskiptatækifæri sem þér líkar er í augsýn úti við sjóndeild- arhringinn. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Hg Rómantískt tímabil er nú að hefj- ast í lífi þínu og jólahátíðin færir þér hamingju. Fjölskyldan nýtur þess í sameiningu að taka þátt í einhveijum atburði utan heimilis- ins. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú færð verkefni sem þér geðjast mjög vel að.-Þú blandar farsæl- lega saman leik og starfi í dag og nýtur þess að sinna ýmsu heima við. Meyja (23. ágúst - 22. september) && Þú ferð mikið út af heimilinu um hátíðarnar. Sumir kynnast róm- antíkinni á nýjan leik. Þú hefur ríka þörf fyrir þolinmæði um þessar mundir vegna ákveðinna viðskiptahagsmuna. Vog (23. sept. - 22. október) Þú býður til þín mörgum gestum yfir hátíðina. Gerðu jólainnkaupin í dag og njóttu þess að vera með fjölskyldunni. Haltu fast utan um budduna. Sþoródreki (23. okt. - 21. nóvember) Farðu varlega í lántökur núna. Þú átt auðvelt með að umgang- asl fólk í dag. Stutt ferð kann að vera á dagskrá hjá þér innan skamms. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) í dag er tilvalið að kaupa inn. Þú fæi’ð bráðlega óvæntan tekju- auka. Eitthvað sem þú færð ekki ráðið við getur spillt sambandinu milli þín og náins ættingja eða vinar. Steingeit (22. des. - 19. janúai') Þú hressir upp á útlitið vcgna hátíðarinnar sem í hönd fer. Þér er lagið að hrífa aðra til sam- starfs með eldlegum áhuga þínum og krafti. Látlu verkefni sem ])ú átt eftir að ljúka ekki raska ró þinni. Vatnsberi (20. janúar - 18., febrúaij Sambönd þín úti í þjóðfélaginu reynast þér gagnleg í starfi þínu. Þú skalt þó ekki blanda saman leik og starfi í dag. Sinntu áhuga- málum þínum núna. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) fS*. Félagslífið blómstrar hjá þér yfir hátíðina. Farðu í heimsóknir til' vina' þinna í dag fremur en að bjóða til þín gestum. Einhver ættingja þinna kann að vera ias- inn. AFMÆLISBARNID er skapandi og kann að koma skoðunum sínum á framfæri. Tjáningar- hæfileikar þess koma því vel bæði í viðskiptum og listum. Það ætti að forðast eins og heitan eldinn að dreifa kröftum sínuni um of. Heimilið er því mikiis virðí og því vegnar best eftir að það hefur sagt skilið við giannaskap og komið sér fyrir. Stjörnuspána á aö lesa sem dagradv'úl. Spár af þessu tagi byggjast- ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. DYRAGLENS TOMMI OG JENNI FERDINAND TELL MIM 0JE DON‘T U)ANT A LOT OF DOG HAIR IN OUR POOL ! > 50RRV, 5N00PY..DO6 I4AIR,V0U RN I D LOOK RIDICUL0U5 U/ITM CATMAlR.. Segðu honum að við viljum ekki fullt af hundahárum í sundlaugina okkar! Því miður, Snati, hundahár, þú veist. Eg væri fáránlegur með katta- hár. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Bandaríski spilarinn Dave Treadwell hélt upp á 78 ára af- mæli sitt í haust með því að taka þátt í HM í tvímenningi. í undanrásum vann hann fjögur hjörtu á snilldarlegan máta. Spilið hefur verið birt í brids- dálkum dagblaða víða um heim, en þar kemur hvergi fram hveij- ir voru fórnarlömbin. Enda hefur það kapnski ekki fréttagildi nema á íslandi. í AV sátu nefni- lega Björn Eysteinsson og Helgi Jóhannsson. Vestur gefur; enginn á hættu. Norður ♦ DG107 ¥ 102 ♦ Á2 + DG1053 Austur + 76 Suður + Á64 ¥ ÁDG75 ♦ G109 + K8 Vestur Norður Austur Suður Björn- Becker Helgi Treadwell Pass Pass Pass 1 hjarta Dobl Redobl 2 tíglar Pass Pass 2 hjörtu Pass 2 spaðar Pass 3 spaðar Pass 4 hjörtu Pass Pass Pass Útspil: tígulátta. Sagnir voru mjög upplýsandi, enda spilaði Treadwell sem á opnu borði. Hann drap á tígulás og spilaði laufi á kóng. Björn dúkkaði, en drap næst á laufás og spilaði tígli. Helgi átti slaginn og skilaði spaða, sem Treadwell varð að svína. Björn fékk þriðja slag varnarinnar á kóng og spil- aði spaða áfram. Treadwell spil- aði laufi og henti spaðaás þegar Helgi neitaði að trompa. Þá spaðagosa og henti tígli: Vestur Norður + 10 ¥102 ♦ - + G10 Austur + 8 + - ¥ K llllll ¥98643 ♦ 74 ♦ - + 9 *- Suður + - ¥ ADG75 ♦ - *- Nú kom lauf, sem Helgi trompaði með níu. Yfirtrompað og hjartaásinn felldi næst kóng- inn. Siðan hjartafimma inn á tíu og vonir Helga um trompslag urðu að engu. SKÁK + 92 ¥ 98643 ♦ KD65 Vestur + K853 ¥ K ♦ 8743 + Á942 Umsjón Margeir Pétursson Á ólympíuskákmótinu í Novi Sad kom þessi staða upp í viður- eign alþjóðlegu meistaranna Wed- bergs (2.480), Svíþjóð, sem hafði livítt og átti leik, og Kuczynskis (2.480), Póllandi. Það standa öll spjót á hvíti, en Svíinn fann laglega leið til að bjarga sér í jafntefli. 30. Hc8+! - Kb6 (Auðvitað ekki 30. - Kxc8, 31. Bf5 og svarta drottningin fellur) 31. IIc6+ - Ka7, 32. Ha6+! - Kb8, 33. Ha8+ - Kc7, 34. Hc8+ - Kb6, 35. Hc6+ og samið jafntefli.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.