Morgunblaðið - 12.12.1990, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 12.12.1990, Blaðsíða 43
MÓlfcBMAblfc1 MÍÐ^lkútíAGM H&. ÍMMbM'^W 48 Ljóðabók eftir Aðal- heiði Sigurbjörnsdóttur Aðalheiður Sigurbjörnsdóttir SKÁKPRENT hefur gefið út Ijóöabókina Silfurstrá eftir Að- alheiði Sigurbjörnsdóttur. Á bókarkápu segir Silja Aðal- steinsdóttir m.a. að Silfurstrá sé fyrsta ljóðabók Aðalheiðar Sigur- bjömsdóttur, „tíu ára hugsun, alúð og puð, því lengi var við ofurefli að etja. Árangurinn er oft trufl- andi. Hún heyrir hörpuslátt óma frá sviðakjamma, semur tilbrigði við tilfinningar sem skera í eyrun og málar glannalegar myndir af reynslu sinni.“ Silja segir ennfremur að sjónar- horn, aðferð og orðanotkun komi hvað eftir annað á óvart. Þetta séu persónuleg ljóð af því að það er persóna sem yrkir þau. BRÉFA- BINDIN frá Múlalundi... ... þar eru gögnin á góðum stað. Múlalundur SÍMI: 62 84 50 Bókum dreifingu HIY-sýking- ar á Islandi LANDFRÆÐIDEILD York- háskólans í Toronto, Kanada, hefur gefið út bókina fi„Process- es Affecting the Spread of HIV Infection in Iceland“ í ritröðinni Geographical Monographs. Höf- undur bókarinnar er Sigríður Haraldsdóttir sem lauk meistara- námi frá fyrrnefndum háskóla í ágúst 1988. Bókin er byggð á meistararitgerð höfundar. í fyrsta hluta bókarinnar fjallar höfundur um dreifingu alnæmis í heiminum og gerð er ýtarleg grein fyrir rannsóknum sem gerðar hafa verið á dreifingu sjúkdómsins. Yms- ir annmarkar hafa verið á þessum rannsóknum og má þar helst nefna að erfitt hefur reynst að skýra hið raunverulega - dreifingarferli sjúk- dómsins og áhrifaþætti þess. í bókinni er aðferða leitað utan hefðbundinna aðferða við rann- sóknir á dreifingu sjúkdóma. Þetta þótti nauðsynlegt til þess að takast mætti að skýra þá þætti sem áhrif hafa á dreifingu sjúkdómsins. Not- aðar voru aðferðir úr landafræði, félagsfræði og faraldsfræði. I samvinnu við lækna og HIV- smitaða einstaklinga á Islandi var gerð ýtarleg rannsókn á dreifingu HlV-sýkingar hér á landi. I seinni hluta bókarinnar er greint frá niður- stöðum rannsóknarinnar og þær ræddar. Rannsóknin gaf m.a. mynd af dreifingarneti sjúkdómsins hér á landi. f niðurstöðum er einnig fjall- að um hvers vegna og á hvern hátt þættir, aðrir en fjöldi rekkjunauta, hafa áhrif á dreifingu sjúkdómsins. í lok bókarinnar er 'gerð tillaga að fræðilegu líkani sem kalla mætti „fremd“ (prominence) til þess að útskýra viðkvæmni fyrir HlV-sýk- ingu. Bókin er 140 blaðsíður, 20 töflur og 13 myndir eða kort. Bókin verð- ur til sölu í Bóksölu stúdenta. (Fréttatilkynning) Hrærigrautur í nýrri útgáfu ÚT ER komin ný útgáfa af Hrærigraut þeirra Sigurgeirs Þorvaldssonar og Kálhauss, auk- in og endurbætt. Bókin kom fyrst út árið 1972. 011 kvæðin sem voru í gömlu útgáfunni eru í þeirri nýju og auk þess allnokkur ný og áður óbirt. Þessi nýja útgáfa er 176 bls. Leiðrétting í Verinu fyrir hálfum mánuði vár sagt frá sjávarútvegssýningunni á vegum Drafnar hf. í Hafnarfirði í myndartexta og var myndin af Hannesi Guðmundssyni lóðs og öðr- um, sem var ranglega nafngreind- ur. Heitir hann réttu nafni Snæ- björn Ásgeirsson og er hann beðinn velvirðingar á mistökunum. VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. Ármúla 13a, 108 Reykjavík. Sími 68 15 30.Telefax 68 15 26. HMARK-afgreiösla, Skólavöröustíg 12, Reykjavík. Sími 2 16 77. Hlutaféíagið IJtgerd&rfélag Akureýringa Akureyil 3 /iiMLíí— jtu--" i';, <--- Úlgerdcnfélag Akureyrínga hf. Gengi 3,60 Áskrift Heimilt er að draga kaupverð hlutabréfa þeirra hlutafélaga sem fullnægja skilyrðum ríkisskattstjóra frá tekjuskatts- og útsvarsstofni einstaklinga upp að vissu marki. Á árinu 1989 nam hámarks kaupverð til skattafrádráttar 115.000 krónum hjá einstaklingi og 230.000 krónum hjá hjónum. Þannig fengu hjón sem keyptu hlutabréf fyrir 230.000 kr. á árinu 1989 endur- greiddar röskar 86.000 kr. frá skattinum. ’ Verðbréfamarkaður Islandsbanka hf. sér um framkvæmdastjórn og rekstur Hlutabréfamarkaðsins hf., HMARKS, sem er stærsti viðskiptavakinn með hlutabréf hér á landi. Ráðgjafar VÍB fylgjast vel með því helsta sem gerist á hlutabréfamarkaði. Verið velkomin í VÍB! * j* SKATTAFRADRATTUR VEGNA ARSINS 1990 Höfum til sölu hlutabréf í þessum fyrirtækjum: Ehf. Verslunarbankinn hf Gengi 1,43 Til sölu: 6.000.000 Grandi hf. Gengi 2,30 Til sölu: 11.500.000 Flugleunr Gengi 2,53 Til sölu: 20.000.000 Gengi 2,45 Til sölu: 3.000.000 Hlutabréfasjóöur VIB hf. Gengi 1,00 Nýtt útbób
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.