Morgunblaðið - 12.12.1990, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 12.12.1990, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. DESEMBER 1990 ■ -J i . .. : ; ; , ■. . ; ,, i i, i ;; Frá afhendingu telefaxins, f.v. Ingvar N. Pálsson framkvæmdastjóri Óí, Gunnlaugur J. Briem gjaldkeri, Sveinn Björnsson varaformaður, Bjarni Ákason fulltrúi Ricoh-umboðsins, Gísli Halldórsson formaður, Ágúst Ásgeirsson meðstjórnandi, Ástbjörg Gunnarsdóttir og Kol- beinn Pálsson meðstjórnandi. > SAMSKIPTABOT Olympíunefndin fær telefax að gjöf Olympíunefnd íslands var nýlega fært að gjöf myndsenditæki, svokallað telefax, en notkun slíkra tækja færist mjög í vöxt. Það var japanska samsteypan Ricoh sem gaf Óí tækið og umboð þess hér á landi sá um afhendinguna. Ricoh er einn helsti stuðningasaðili Al- þjóða olympíunefndarinnar og einn liðurinn í þeim stuðningi er að færa öllum olympíunefndum heims slík tæki að gjöf. Nefndimar eru 167 talsins. í fréttatilkynningu frá Óí segir, að gjöf þessi sé vel þegin, því fjar- skipti séu gífurlega mikiivægur þáttur í starfseminni og í auknum mæli fari slík samskipti fram með myndsenditækjum af þessu tagi. “Tæki olympíunefndar íslands verður tengt sérstöku gagnaneti alþjóða olympíuhreyfingarinnar sem mun hafa í för með sér mun greiðari fjarskipti vegna íþróttavið- burða hennar en allar olympíu- nefndir heims munu á endanum tengjast því,“ segir í tilkynningu Óí. COSPER Sá sem móðgar hestinn minn, móðgar einnig mig. Opið i kvöld Eldhúsid opió frá kl. 18-24 Yfirmatreidslumadur David Wallach frá New York Dansad til kf. 01.00 Tónlistarstjóri: Á rni Jónsson Adgangseyrir: FRÍTT INN í KVÖLD Snyrtilegur klxdmdur. AUtiirslakmark 23jn ára matsölu- og skemmtistaður Kringlunni 4, sími 689686 MYHDBÖHD ■ IIÁShÓIVIií Ó1 Á MVNDBANDALEIGIIR í DAG íslenska óperan Frumsýning cp 26. desember • Miöapantanir í síma 621077 35 RETTA JOLAHLAÐBORÐ í HÁDEGINU OG Á KYÖLDIN Nú bjóðum við glæsilegt jólahlaðborð með réttum úr úrvals hráefni fyrir einstaklega gott verð. Opið mánudaga til laugardaga. Rjómalöguð súpa dagsins Fjórar tegundir af síld Tværtegundir af grænmetispaté Sjávarréttapaté Sjávarréttir í hvítvínshlaupi Gæsapaté Hreindýrapaté Grafinn lax Reykturlax Ferskt jöklasalat með portvíns jógúrtsósu Ferskt ávaxtasalat með jógúrtsósu Svínasulta Lambalæri Lambariíjur Barbecue London lamb Hangikjöt Rauðvinshjúpað grísalæri (jólaskinka) Jóla-rifjasteik Jólabrauð Svart pönnubrauð Munkabrauð 3ja korna brauðhleifar Rúgbrauð Hrökkbrauð 3 tegundir kaldar sósur 6 tegundir af meðlæti Ostakökur Allar tegundiraf Batilu jógúrt Sama verð f hádegi og á kvöidin kr. 1.395, Borðapantanir í síma 18833. Matreiðslumeistari: Skúli Hansen armn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.