Morgunblaðið - 12.12.1990, Side 8
8
MQflffUflBLfrÐlÐ M1DVIKUP/\GUR lff. .DESEMBER .1990
í DAG er miðvikudagur T2.
desember, 346. dagur árs-
ins 1990. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 3.00 og
síðdegisflóð kl. 15.15. Fjara
kl. 9.15 og kl. 20.36. Sólar-
upprás í Rvík kl. 11.10 og
sólarlag kl. 15.32. Myrkur
kl. 16.48. Sólin er í hádegis-
stað í Rvík kl. 13.21 og
tunglið er í suðri kl. 9.41.
(Almanak Háskóla Islands.)
Guð er andi, og þeir sem
tilbiðja hann eiga að til-
biðja í anda og sannleika.
(Jóh. 4, 24.)
1 2
■
6 '_1 r
■ ■ m
8 9 10 ■
11 m 13
14 15 m
16
LÁRÉTT: — 1 ský, 5 baun, 6 sterk,
7 mynni, 8 eru í vafa, 11 einkennis-
stafir, 12 stefna, 14 eyja, 16 starf-
ið.
LÓÐRÉTT: — 1 vandkvæði, 2 búa
til, 3 handlegg, 4 sægur, 7 títt, 9
för, 10 heys, 13 spil, 15 samliggj-
andi.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 folana, 5 of, 6 álf-
inn, 9 fús, 10 ÍA, 11 at, 12 bar,
13 laga, 15 egg, 17 sóðinn.
LÓÐRÉTT: - 1 fráfalls, 2 lofs, 3
afí, 4 Agnars, 7 lúta, 8 nía, 12
bagi, 14 geð, 16 gn.
ÁRNAÐ HEILLA____________
pT Aára afmæli. í dag, 12.
t/ v desember, er fimm-
tug Hildur Óskarsdóttir,
Engjaseli 54, Rvík. Hún
starfar í Heildverslun S. Ár-
mann Magnússonar. Maður
hennar er Robert Fearon. Þau
ta,ka á móti gestum í dag,
afmælisdaginn, í Síðumúla
35, eftir kl. 20.
Q/\ára afmæli. í dag, 12.
U\J desember, er níræð
Guðrún María Teitsdóttir,
Efstalandi 10, Rvík. Hún
tekur á móti gestum í dag,
afmælisdaginn, kl. 16-19 í
safnaðarheimili Áskirkju.
O/^ára afmæli. í dag, 12.
þ.m., er níræð Elísa-
bet Guðjónsdóttir, áður til
heimilis á Njálsgötu 8b, Rvík,
nú umönnunar- og hjúkrunar-
heimilinu Skjóli, Kleppsvegi
64. Hún starfaði um langt
árabil hjá BÚR, Bæjarútgerð
Reykjavíkur.
f"7 pTára verður á morgun,
I tJ 13. desember, Gunn-
ar Bjarnason, ráðunautur,
Austurbrún 2. í tilefni dags-
ins verður móttaka í félags-
heimili Fáks kl. 16-19 í boði
Fáksfélaga. Með þessu boði
vilja Fáksfélagar sýna Gunn-
ari virðingarvott og þakklæti
fyrir farsælt starf við hesta
og að hestamennsku í 50 ár.
Hólm Jónsson, verksljóri,
Mánasundi 4, Grindavík.
Kona hans er Ragnheiður
Bergmundsdóttir. Þeim varð
8 barna auðið og eru 7 þeirra
á lífi. Gísli og kona hans ætla
að taka á móti gestum á laug-
ardaginn kemur í Sjómanna-
stofunni Vör þar í bænum kl.
15-18.
ára afmæli. í dag, 12.
þ.m., er 75 ára Svav-
ar Bjarnason, Engihjalla
25, Kópavogi. Kona hans er
Lilja Hallgrímsdóttir. Nafn
hennar misritaðist í blaðinu
sl. laugardag. Er beðist af-
sökunar á því. Þau höfðu
gestamóttöku um helgina.
FRÉTTIR___________
VEÐURSTOFAN spáði í
gærmorgun, en þá var dá-
lítið frost um land allt, að
í nótt er leið myndi aftur
hlýna í veðri. I fyrrinótt
hafði mest frost á láglend-
inu verið norður í Skaga-
firði, á Nautabúi, 6 stig.
Frost var 2 stig í Reykjavík
og úrkoman mældist 6
millim.
ÞESSIDAGUR, 12. desemb-
er, er fæðingardagur Skúla
Magnússonar, landfógeta,
árið 1711,ogskáldsinsMagn-
úsar Stefánssonar — Arnar
Arnarsonar, árið 1894.
FÉL. eldri borgara. Opið hús
í dag frá kl. 14. Á fimmtudag
kl. 13-15 verður Margrét
Thoroddsen frá Trygginga-
stofnun ríkisins til viðtals í
skrifstofu félagsins kl. 13-15.
BOLVIRKIÐ heitir nýr sýn-
ingarsalur í Geysisverslun á
Vesturgötu 1 og með inn-
gangi þeim megin. Á morgun
kl. 17 ætlar Pétur Pétursson
þulur að segja frá og sýn lit-
skyggnur af mannlífi og
mannvirkjum í Reykjavík fyrr
á öldinni. Myndasýningin er
öllum opin.
VESTURGATA 7. Þjónustu-
miðstöð aldraðra. Laufa-
brauðsskurður kl. 13 í dag
og bókakynning kl. 14. Erl-
ingur Þorsteinsson læknir
og Jón Óttar Ragnarsson
lesa úr bókum sínum. Jóla-
fagnaðurinn verður nk. föstu-
dag og hefst hann kl. 18.30.
ITC-deildin Melkorka heldur
jólafundinn í kvöld í Trönu-
hólum 8 kl. 20. Jólapakka-
skipti. Uppl. veitir Ólöf í s.
72715.
KVENFÉL. Keðjan heldur
jólafund í kvöld í Borgartúni
18 og hefst hann með borð-
haidi kl. 20,30.______
SKIPIN_______________
REYKJAVÍKURHÖFN: í
gær fóru á ströndina Jökul-
fell, Valur, Kyndill og
Mánafoss. Askja kom úr
strandferð og Sagaland af
ströndinni. í gær var Brúar-
foss væntanlegur að utan og
í nótt er leið var Dísarfell
væntanlegt. Þá kom þýska
eftirlitsskipið Fridtjof í
fyrradag og fór út aftur í
gær. í dag er væntanlegt til
siglinga fyrir skipadeild SÍS
þýskt leiguskip, Steinkirch-
en. Það kemur í stað leigu-
skipsins Árfells sem lengi
hefur verið í siglingum fyrir
skipadeildina, en er hætt sigl-
ingum og farið.______
HAFNARFJARÐARHÖFN:
í fyrradag kom ísnes af
ströndinni. í gær kom Lagar-
foss að utan. HofsjokulK og
Haukur fóru á ströndina.
Vertu ekki að horfa svona alltaf á mig ... ef þú ...
Kvök)-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík, dagana 7. des. til 13.
des., að báðum dögum meðtöldum er í Reykjavíkur Apóteki, Austurstræti. Auk
þess er Borgar Apótek, Álftamýri 1-5, opið til kl. 22 alia daga vaktvikunnar nema
sunnudaga.
Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavik-
ur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230.
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064.
Borgarspitalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl.
um fyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888.
ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. AÞ
næmi: Uppl.sími um alnæmi: Simaviötalstimi framvegis á miðvikud. kl. 18-19, s.
622280. Læknir eöa hjúkrunarfræðingur munu svara. Uppl. i ráögjafasíma Samtaka
'78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þess-
um simnúmerum.
Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann viija-styðja smitaða og
sjúka og aöstandendur þeirra, s. 22400.
Krabbameln. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122, Félags-
málafulltr. miðviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmistæringu (alnæmi) í s. 622280.
Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við-
talstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er simsvari tengdur við númeriö. Upplýs-
inga- og ráðgjafasími Samtaka 78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S.
91-28539 — simsvari á öðrum timum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á
þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414.
Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Sehjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga
10-11.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30.
Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður-
bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10
til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og
almenna fridaga ki. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000.
Seffoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum
kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppi. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugar-
daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.3016 og 19-19.30.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað bömum og unglingum í vanda t.d. vegna vímu-
efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eöa persón-
ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofan Ármúla 5 opin 13—17
miðvikudaga og föstudaga. Simi 82833.
Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suðurgötu 10.
G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar i Rvík í símum
75659. 31022 og 652715.1 Keflavík 92-15826.
Foreldrasamtökin Vimulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og
foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriöjud., miðvikud. og föstud. 9-12.
Fimmtud. 9-10.
Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viötalstími
hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem
beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eða oröið fyrir nauðgun.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620.
Lffsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723.
Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22.
Vmnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miöviku-
dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2.
hæð). Opin mánud.-föstud. kl. 9-12. Símaþjónusta laugardagakl. 10-12, s. 19282.
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er s. samtakanna 16373, •
kl. 17-20 daglega.
FBA-samtökin. Fullorðin böm alkohólista. Fundir Tjamargötu 20 á fimmtud. kl. 20.
I Bústaðakirkju sunnud. kl. 11.
Fréttasendingar Rlkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju til Norðurlanda,
Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 17493, 15770, 13830
og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 15770, 13855, 11418 og 3295 kHz.
Hlustendum á Norðurlöndum geta einning nýtt sér sendingar á 17440 kHz kl. 14.10
og 13855 kHz kl. 19.35 og kl. 23.00.
Kanada og Bandarikin: Daglega: kl. 14.10-14.40, 19.35-20.10 og 23.00-23.35 á
17440, 15770 og 13855 kHz.
Hlustendur í Kanada og Banuaríkjunum geta einnig oft nýtt sór sendingar kl. 12.15
og kl. 18.55.
Að loknum lestri háúegisfrétta á laugardögum og sunnudögum er lesið fréttayfirlit
liðinnar viku.
isl. tími, sern er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.
Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl.
19.30-20.30. Fæðingardeildin E'riksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16.
Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins:
Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20
og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17. Landakotsspitali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími
annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspitalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu-
daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum
kl. 15-18. Hafnarbýðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandlð, hjúkrunardeild og Skjól
hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mónudaga til föstu-
daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð-
in: Heimsóknartími frjáls alla daga. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl.
15.3030 til 16.30. Kleppssprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30.
- Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til
kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðasprtali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl.
19.30-20. - St Jósefssp/tali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið
hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra-
hús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólar-
hringinn á Heilsugæslustöð Suöurnesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsókn-
artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og
19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og
19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa-
varöstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hhaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl.
8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveltan bilanavakt 686230.
Rafveha Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl.
9-12. Handritasalur mánud.-föstud. kl. 9-19 og útlánssalur (vegna heimléna) sömu
daga kl. 13-16.
Hóskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl.
9-19. Upplýsingar um útibú veittar I aðalsafni, s. 694326.
Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka-
safnið f Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima-
safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir. mánud. —
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard.’kl. 13-16. Aöalsafn - Lestrarsalur, s.
27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640.
Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomu-
staðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.Borg-
arbókasafnið i Gerðúbergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12.
Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl.
11-16.
Árbæjarsafn: Safnið er opið fyrir hópa og skólafólk eftir samkomulagi frá 1. okt.-
31. mai. Uppl. í sima 84412.
Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30.
Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opiö sunnudaga kl. 13-15.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
Listasafn islands, Fríkirkjuvegi. Sýningar opnar til 16. desember. Sovésk samtíma-
list og ísl. verk í eigu safnsins. Opiö alla daga nema mánudaga kl. 12-18.
Safn Ásgríms Jónssonar: Sýning é Reykjavikurmyndum Ásgrims Jónssonar. Opin
sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard., fram til 1. ferbrúar.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún: Er opiö alla daga kl. 10-16.
Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um
helgar kl. 10-18.
Listasafn Einars Jónssonan Lokaö desember og janúar. Höggmyndagaröurinn opinn
daglega kl. 11-16.
Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18.
Listasafn'Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi; Opiö laugardaga og sunnudaga kl.
14-17. Þriöjudaga kl. 20-22. Kaffistofa safnsins opin. Sýning á andlitsmyndum.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og
16. S. 699964.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud.
og laugard. 13.30-16.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin á sunnudögum, miðvikudögum og laugardögum
kl. 13.30-16.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19.
Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir sam-
komulagi. Simi 54700.
Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Sími
52502.
Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20.
ORÐ DAGSINS Reykjavil simi 10000.
Akureyri s. 96-Z1BM.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir f Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. - föstud.
kl. 7.00-19.00. Lokað i laug 13.30-16.10. Opið i böð og potta. Laugard. 7.30-17.30.
Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laug-
ard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. -
föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breið-
holtslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud frá
kl. 8.00-17.30.
Garðabæn Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud
8-17.
Hafnarfjörður. Suöurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga:
8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga - föstudaga:
7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg-
ar: 9-15.30.
Varmárlaug í Mosfellssveh: Opin ménudaga - fimmtudaga kl. 6.30-8 og 16-21.45
(mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar-
daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
Sundmiðstöð Keflavikur: Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu-
daga 9-16.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugar-
daga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-16. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðvikudaga kl.
20-21. Siminn er 41299.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Sími 23260.
Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-
17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.