Morgunblaðið - 16.12.1990, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 16.12.1990, Qupperneq 3
EFIMI MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. DESEMBER 1990 Fjögurra mánaða börn tjáðu sig 20.000 sinn- um á 15 mínútum ►Rætt við dr. Magnús S. Magn- ússson, sálfræðing, en atferlis- fræðilíkan hans er notað af virt- ustu stofnunum víða um heim/10 Dagarí Bagdad ►Jóhanna Kristjánsdóttir segir frá heimferð hennar og Gísla Sig- urðssonar, læknis, frá írak og við- ureigninni við kerfið þar ytra /14 Væringinn mikli ►Kaflabrot úr verki Gils Guð- mundssonar um ævi og örlög Ein- ars Benediktssonar /20 Leitin að „týndu flug- veitinni" ► Sagt frá þátttöku Íslendinga í að bjarga átta bandarískum her- flugvélum sem legið hafa undir ísþekju Grænlandsjökuls í rúmlega 48 ár /24 Valdatafl ► Brot úr lífssögu Þórarins Tyrf- ingssonarn yfirlæknis SAA sem Guðrún Guðlaugsdóttir hefur skráð/34 Sverrir og norska hissan ► Örlítil ófarasagaaf Sverri Her- mannssyni úr bók Arna Johnssen og Sigmunds, Þá hló þingheimur Bheimili/ FASTEIGNIR ► 1-16 íslendingar byggja betur ►Viðtal við Gunnar Sigurðsson, byggingarfulltrúa í Reykjavík Tíundir áratugurinn... ►Jóhanna Ingvarsdóttir freistar þess að spá í áratuginn sem nú heldur innreið sína, í stefnur og strauma í þjóðmálum, menningu og listum og í fólki sem einkum mun setja svip á þess svið á næstu árum /1 Stærsta yfirsjónin er að gera ekki neitt ►Einar Gíslason, fyrrum for- stöðumaður Hvítasunnusafnaðar- ins, segirfrá/10 Erlend hringsjá ►Zarinn dýrkaður í landi Leníns /12 Sá margt fólk draga sig saman ►Hjördís Geirsdóttir söngkona segir frá ferli sínum Skildi starfið eftir heima ► Elín Pálmadóttir ræðir við frönsku sendiherrafrúna Jaqueline Mer sem er mannfræðingur með þjóðfélagsfræði sem sérgrein FASTIR ÞÆTTIR Fréttir 1/2/4/6/bak Útvarp/sjónvarp 56 Dagbók 8 Gárur 58 Hugvekja 9 Fjölmiðlar 20c Leiðari 30 Kvikmyndir 22c Helgispjall 30 Dægurtónlist 23c Reykjavíkurbréf 30 Menningarstr. 24-26c Myndasögur 38 Minningar 27c Brids 38 Bíó/dans 30c Stjörnuspá 38 Velvakandi 32c Skák 38 Samsafnið 34c Fólk í fréttum 54 Bakþankar 36c Konur 54 INNLENDAR FRÉTTIR: 2-6-BAK ERLENDAR FRÉTTIR: 1.-4 HGoldStar Goldstar-örbylgjuofnarnír eru tíl frá 17 lítra, með 5 mísm. hítastíllingum og 30 mín. tímarofa. Einstakt jólatílboðsverð, aðeíns frá 19.800,- kr. eða 17.800,-stgr. wwwi i «gn—— Mikíð úrval tölvuleikja og forrita íyrír Macintosh-tölvur frá aðeíns 2.900,-kr. MICROTECH ....... Nordmende sjónvarpstækin eru með þráðlausri fjarstýringu, sjálfv. stöðvaleit o.m.fl. , frá aðeins 31.900,- kr. eða 28.900,-stgr. ! ImageWriter II nálaprentari á aðeins 48.280,- kr. eða 44.900,-stgr J 0 GoldStar Mícrotech-harðdiskar á jólatílboðsverði frá aðeins 38.602,- kr. eða 35.900,-stgr. F-252S4 er hljómtækjastæða með öllu. Plötuspílara, stafrænu útvarpi, 200W magnara, 3 rása tónjafnara, þráðl. fjarstýringu, tvöföldu kassettutæki með fjölda . möguleika, 3 Ijósráka geíslaspilara, 4 hátölurum o.m.fl. Jólatilboð aðeíns 79.900,- kr. eða 69.900,-stgr SR-1 gervíhnattadískur er 1,2 m sporöskjulaga diskur, mono móttakari, pólfestíng, pólskiptír og lágsuðsmagnari (LNB 1,2 dB). Fjöldí sjónvarpsstöðva og ebkcrt afnotagjald. Aðeins 73.900,- kr. eða 65.900,-stgr Apple Macintosh Apple Macintosh Plus-tölva með 1 Mb innra mínni og 800 K diskadrifi. Frábært jólatilboð, aðeíns 64.409,- kr. eða 59.900,-stgr Við bjóðum Munalán, sem er greiðsludreifing fyrir þá sem kaupa verðmætari muni. Þá eru greidd 25% við afhendingu og afgangurinn á 3,6,9,12,18,21,24,27 eða allt aö 30 mánuðum. Kynntu þér Munalán 1 Greiöslukjör til allt aö 30 mán. Þú fcerö /ólugjöflna hjcí okkur !

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.