Morgunblaðið - 16.12.1990, Síða 32

Morgunblaðið - 16.12.1990, Síða 32
IBESTAI MORGU'NBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. DESEMBER 1990 „síð-bítlaskeiðinu“, árunum eftir að Stg. Peppers platan kom út, voru popptónlistarmenn að glíma við svipaðar hugmyndir í tónlistarsköp- un með takmörkuðum árangri, sem sést ef til vill best á því að lítið sem ekkert lifir af þessari tónlist. Þetta hét í þá daga að vera „progressive" og þótti dálítið fínt. Með hliðsjón af því þykir mér hinir ný dönsku vera heldur seint á ferðinni með sína framúrstefnu. Ef til vill hefur það vakað fyrir þeim að endurvekja þessar tilraunir í tónlistarsköpun og er í sjálfu sér ekkert við því að segja. En mér finnst þeir taka fullmikla áhættu, því svona hluti leyfa menn sér ekki fyrr en þeir eru orðnir svo sterkir á markaðin- um, að engu skiptir hvað frá þeim kemur. Ég held að Ný dönsk hafi enn ekki verið komin á þann stall, þótt vissulega sé hljómsveitin í hópi þeirra athyglisverðustu, sem fram hafa komið hér á landi í seinni tíð. HÆTTIÐ AD BOGRA VID ÞRIFIN! H ú fást vagnar með nýrri vindu par sem moppan er undin með einu handtaki án pess að taka þurfi hana afskaftinu. Moppan fer aiveg inn í horn og auðveidlega undir húsgögn. Einnig er hún tilvalin í veggjahreingerningar. Þetta þýðir auðveldari og betri þrif. Auðveldara, fljótlegra og hagkvæmara! Nýbýlavegi 18 Sími 641988 það venjist annars vel. Annað lag— ið,„Frelsið“, er hins vegar í þeim anda sem gerir tónlist að góðri sölu- vöru, án þess að verið sé að fóðra menn á tómu léttmeti. Þetta lag eitt út af fyrir sig er í hópi þeirra eftirtektarverðustu sem ég hef heyrt af nýútkomnum lögum. Það er taktfast, melódískt, með grípandi viðlagi og ágætum texta. En síðan ekki söguna meir því satt að segja eru lögin sem á eftir koma hrútleið- inleg að mínum dómi. Reyndar eru textarnir allir í betri kantinum og á bak við þetta allt saman eru virð- ingaverðar hugmyndir og djúpar pælingar, en einhvern veginn finnst mér þessi tónlist vera úr takti við þá tíma sem við nú lifum á. Þeir félagar í Ný dönsk hafa bersýnilega ætlað sér að vera frum- legir á þessari plötu, og ef til vill eru þeir það í hugum fólks sem ekki þekkir dægurtónlistarsöguna nema tíu ár aftur í tímann. En á Síðíista sakamálasagan er spcnnuhlaðin frásögn, full af óvæntuin uppákomuni og miklum húmor. Sérvitur kennari dregst fyrir tilviljun inn í atburða- rás ofbeldis, inorðs og eilurlyfjasmygls, jiar sem við sögu koma m.a. stór- alhafnamaður i Kcykjavík, ulanríkisráðhcrra og tvíburadætur hans. Ilöfundur fléltar sainan speiinusögu, gamansögu og fagurbóknienntir á nýstár- lcgan hátt. Björgúlfur Ólafsson er ungur rilhöfundur sem lilaul mikið lof gagnrýnenda á síðasla ári fyrir fyrslu bók sína Hvcrsdagsskór og skýjaborgir. I’yrsta bókin lofaði góðu og Síðasta sakamálasagan sýnir að Itjörgúlfur hefur í engu brugðist þeim vænt- inguin sem gerðar voru til hans. SKEMMTILEG BÓK eítir lnöfuticl bókarinnar Hversdagsskór og skýjaborgir sem kom út í fyrra og blant mikið lof gagnrýnenda. Lifðu er frásögn fjögurra barna móöur, sem veiktist af krabba- meini og hvernig hún öðlaöist styrk til aö takast á viö sjúkdóminn. Mari Lornér hefur tvisvar heimsótt ísiand og talað á fundum um sorg og sorgarviðbrögð, haldið erindi fyrir hjúkrunarfólk og talað í kirkjum. Pöntunarsími (91) 25155 Bók sem lætur engan ósnortinn * NY dönsk: Regnbogaland Síðbúin framúrstefna Hljómplötur Sveinn Gudjónsson Eitt besta lagið í safnplötufarg- aninu síðastliðið sumar var að mínum dómi „Nostradamus" með hljómsveitinni Ný dönsk. Ég hugs- aði mér því gott til glóðarinnar þegar von var á nýrri plötu frá hljómsveitinni og nú er hún komin, „Regnbogaland“. Platan er þó gjö- rólík því sem ég átti von á og hefur valdið mér nokkrum heilabrotum. Ný dönsk er um margt áhuga- verð hljómsveit og þar eru í sveit pi-ýðilegir tónlistarmenn. Eitt skemmtilegasta sérkennið við hljómsveitina er hveru vel þeim tekst að samræma hinar ólíku radd- ir sínar Daníel Ágúst Haraldsson og Björn Jr. Friðbjörnsson og kem- ur þetta vel fram á nýju plötunni. Þá er hljóðfæraleikur með miklum ágætum og viðbótarliðsmennirnir Jón Ólafsson á hljómborð og Stefán Hjörlejfsson á gítar standa vel fyrir sínu að vanda. Hins vegar er platan í heild þung í hlustun og alveg laus við að vera skemmtileg, a.m.k. við fyrstu yfirferðir. Fyrsta lagið „Regnbogaland" gefur strax dálítið tóninn að því sem koma skal, þótt

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.