Morgunblaðið - 19.12.1990, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 19.12.1990, Blaðsíða 22
ISIENSKA AUGIÝSINCASTOFAN HF. 22í:? MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER 1990 Steinunn sýnir það og sannar enn á ný að henni er í lófa Iagið að skrifa góða, frumlega og þar að auki drepfyndna sögu. Hún er snillingur í að svipta hulunni af og sýna hversdagslegustu hluti í skoplegu ljósi, og oft þannig að ekki stendur steinn yfir steini. Það að skrifa sögu heillar ættar í minningagreinastíl þykir mér vel til fundið, og tekst Steinunni það með afbrigðum vel. Þótt ekki sé mikíð gefið upp um hvem einstakling fyrir sig raðast sagan saman eins og púsluspil, og f lokin situr lesandinn eftir með ágengar spumingar í huga. Sigríður Albertsdáttir, bókmenntagagnrýni í Ríkisútvarþinu ... Og sá vefúr sem framan af er ofinn með hægð gengur loks glæsilega upp. Qísli Sigurðsson í bókmenntagagnrýni í Dagblaðinu . .. Tákn voru tiltölulega mikið notuð í Tímaþjófnum en ekki í Síðasta orðinu þar sem byggð er upp spenna á milli margra texta, margs konar minninga og vimisburða og þar sem spurt er djúpra spuminga um það hvar merkingar sé að leita, einhvers konar sannleika, síðasta orðsins. Dagný Kristjánsdóttir í bókmenntagagnrýni í Þjóðviljanum. m Steinunn Sigurðardóttir hefúr skrifað frumlegustu og skemmtilegustu skáldsögu þessa áratugar. ... í þessu verki býr ögrun, sem stundum nálgast ósvífni, hugmyndaríki, sem er ætíð aðdáunarverð, og ein best heppnaða fyndni sem ég hef séð í skáldverki í langan tíma. ... Hér er verk sem skemmtir. Ég hló nær stanslaust við lestur þess, kveið því að ljúka lestrinum, en þegar honum var lokið, gat ég vart beðið þess að byrja að lesa á ný. ... Það er þaulhugsað, ffábærlega vel unnið. ... Steinunn hefúr unnið skáldsögunni mikið gagn með þessu glæsilega verki. Kolbrún Bergþórsdóttir, bókmenntagagnrýni á Aðalstoðinni. ík h & ... En „Síðasta orðið“ á síðustu blaðsíðunni og jafnvel kaflar úr bréfi Geirþrúðar að handan bæta nokkuð upp þetta verk sem getur verið að sé samboðið Lýtingi eða Ómari cand. mag. En mér fannst það ekki samboðið Steinunni. Jóhanna Kristjónsdóttir í bókmenntagagnrýni í Morgunblaðinu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.