Morgunblaðið - 19.12.1990, Blaðsíða 60
oO
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER 1990
„þu hefur i tök -Pöí. "
Með
morgunkaffinu
Þessir hringdu . . .
Fræðandi þættir um EB
G.T. hringdi:
„Ég vil þakka Ríkissjónvarpinu
fyrir ákaflega fræðandi þáttaröð
um Evrópubandalagið og hugsan-
lega aðild íslands að því. Sjálfur
er ég andvígur aðild en tel þó
nauðsynlegt að fylgst sé grannt
með þessum málum. Þættir sem
þessir koma áð mikiu gagni, því
Evrópubandalagið er mál dagsins
í dag og æskilegt er að sem flest-
ir öðlist skilning á því sem þarna
er á ferðinni."
Ónóg lýsing
Borgari hringdi:
„Nú loga jólaljós vítt og breitt
um borgina. Einn staður hefur
þó orðið útunan, það er Arnarhóll-
inn og Ingólfsstyttan. Það er held-
ur dimmt á þessu svæði og að
mínu áliti ætti að lýsa styttuna
upp með flóðljósum."
Brjóstnæla
Bijóstnæla úr silfri, gulli og
kopar, smíðuð hjá Jens, tapaðist
fyrir nokkru í Hafnarfirði eða
Reykjavík. Finnandi er vinsamleg-
ast beðinn að hringja í síma
54435. Fundarlaun.
Corus vörur
Spurt var um vörur sem versl-
unin Corus sem var í Hafnar-
stræti hafði tii sölu. Einn af fyrr-
verandi eigendum verslunarinnar
hafði samband og veitti eftirfar-
andi upplýsingar: Paloma Picasso
stellin og WHS hnífapörin fást
nú í verslun GHH á Vesturgötu.
Ziesel glösin fást í versluninni
Búsáhöld og gjafavörur í Kringl-
unni, gylltu vörurnar sænsku í
Blóm og kerti, Hafnarstræti, Rid-
el vörurnar í Silfurbúðinni í
Kringlunni og Wolterglass í
Biómahöllinni' í Kópavogi.
Jakki
Svartur Mondi-jakki með gylt-
um tölum tapaðist í einkabíi að-
faranótt laugardags. Finnandi er
beðinn að koma jakkanum til skila
í Stúdío Jónu Agústu, Skeifunni 7.
Hjól
Barnahjól fyrir 5 til 10 ára
fannst á bílastæðinu hjá Pósti og
síma í Mjóddinni aðfaranótt
mánudags. Upplýsingar í síma
40863.
Telpuhjól hefur verið í tvo mán-
uði í portinu við pósthúsið Nes-
■haga 16' Hringur
Gullhringur með dökkbláum
steini í blárrj öskju tapaðist á
fimmtudag eða föstudag. Finna
672093.
Gleraugu
Gleraugu víxluðust í íslenskum
heimilisiðnaði í Hafnarstræti á
þriðjudag. Viðkomandi er vinsam-
legst beðina að skila gleraugunum
þangað og fá sín.
Úr
Kvennúr fannst við Ármúla 7.
desember. Upplýsingar í síma
678690.
TM Rog. U.S. Pat Off.—all righta resarvad
® 1990 Lo* Angeles Times Syndicate
Ég veit að fullorðinsfræðslan
er ekkert grín. Er búið að
breyta litlu margföldunartöfl-
unni?
Segjum sem svo að þú værir
skip, biði þín aðeins ónýtingar-
úrskurður, vinur minn ...
Það ætti að friða rjúpuna
Til Velvakanda.
Ég sá grein í Velvakanda 1. des-
ember. „Yfirgangur ijúpunnar" var
fyrirsögnin en sá sem skrifar þorir
ekki að skrifa undir fullu nafni en
hefur bara V.H. og Ó.H. undir
greininni, sem byijar svona: Blaða-
skrif um málefni'ijúpu, íjallaijúpu,
lat: lagopus Mutus, réttnefni: lyng-
vargur eða vargur á Islandi. Síðast-
liðnar vikur hafa verið með þeim
eindæmum, að ekki verður lengur
orða bundist. Fjöldi illa upplýsts
fólks hefur ruðst fram á ritvöllinn
hér í Velvakanda og ausið skömm-
um þá veiðimenn sem af mikilii
ósérhlífni og fórnfýsi hafa staðið í
því að vernda landið, ásjónu Fjall-
konunnar, fyrir ágangi þessa vargs
mörg undanfarin ár. Ekki fer á
Víkverji
Blaðamenn eiga fljótt að átta sig
á því að sérhverri frásögn
hentar sinn stíll. Til dæmis er ekki
unnt að hafa sama yfirbragð yfir
frétt um útgáfu Karmelnunna á
jólasöngvum á hljómsnældu og um
útgáfu á geisladiski hjá einhverri
„poppgrúppu". Víkveiji vekur máls
á þessu þar sem honum finnst einn-
ig að það sé ekki unnt að nota
hvaða orðalag sem er í þingfréttum.
Þar hefur ákveðið málfar áunnið
sér sess og er mikilvægt að halda
í hefðir þess bæði af hálfu þing-
manna sjálfra og þeirra sem segja
frá störfum þeirra.
í frétt á baksíðu Morgunblaðsins
á Jiriðjudaginn í síðustu viku stóð:
„Arni Gunnarsson deildarforseti
[neðri deildar Alþingis] lét í ljós
mikil vonbrigði með fundarsókn því
24 þingdeildarmeðlimir voru bókað-
ir í húsi.“ Því miður má ekki lesa
það af fréttinni, hvort forseti neðri
deildar hafi talað um „þingdeildar-
meðlimi" og að þeir væru „bókaðir
milli mála hve illa upplýst þetta
fólk er, þar sem hveijum þeim sem
ferðast um óbyggðir landsins með
opin augu má vera ljóst að ijúpan
rífur og tætir í sig lyng á heiðum
uppi og er á góðri leið með að eyða
öllum þeim fátæklega gróðri sem
þar er enn að finna. Sauðkindin
hefur stundum, alsaklaus, verið
höfð sem blóraböggull í þessu efni,
og er það miður.“
Þetta er tekið orðrétt upp úr
greininni. En ég ætla að láta.þenn-
an góða mann, sem kallar ijúpuna
lyngvarg, vita það að ég efast um
að hann sé nokkuð fróðari um líferni
ijúpunnar heldur en þeir sem hafa
skrifað í Velvakanda. Svo ætla ég
að láta hann vita að ijúpan rífur
ekki upp lyngið, hún tínir bara það
sknfar
í húsi“. Hvað sem því líður hlýtur
þetta orðalag að særa málkennd
einhverra.
Víkveiji hefur orðið var við að
fjölmiðlamenn tala gjarnan um að
eitthvað sé „komið í hús“ og eiga
þá við að þeir hafi náð einhveiju
efni til sín en það sé ekki fullbúið
til útsendingar eða birtingar. Minn-
ist Víkverji þess að hafa fyrst heyrt
þannig komist að orði í samtölum
sjónvarpsfólks fyrir mörgum árum.
Nú sýnist sem sé vera farið að nota
þetta orðalag um „þingdeildarmeð-
limi“, þeir eru ekki lengur við störf
í þinghúsinu heldur „bókaðir í húsi“.
XXX
*
Ibók sinni Málfar í fjölmiðlum
segir Árni Böðvarsson um orð
ið meðlimur. „Leiðinlegt orð sem
merkir nánast „aukalimur", eftiröp-
un eftir danskri stælingu (medlem)
á þýsku (Mitglied). Hjá orðinu má
komast með því að glæða hugsun-
ina í annan búning, tala t.d. um
sem henni hentar best og lifir á litlu
fóðri. Hún á erfitt með að halda
lífi þegar harður er vetur, hún á
margan óvininn auk mannsins, það
er fálkinn, smyrillinn, refurinn og
minkurinn. Þess vegna ætti að friða
íjúpuna í 5 ár. Greinarhöfundur
ætti að athuga hvernig álftin og
gæsin fara yieð landið, því þessir
fuglar rífa grasið upp með rótum
og þurfa mikið*. Það þyrfti að fækka
álftinni og leyfa að skjóta hana eitt
haust.
Svo ætla ég að minnast á það
við þing og stjórn að forðast að
ganga í Evrópubandalagið, því þá
erum við búin að glata sjálfstæði
landsins.
Ingimundur Sæmundsson
félagsmenn, félaga, nefnarmenn,
flugliða o.s.frv. í staðinn fyrir orð
eins og „meðlimir félagsins, með-
limirí nefndinni, áhafnarmeðlimir".
Þegar þingmenn eru orðnir að
þingdeildarmeðlimum er ekki að
undra, þótt skipveijar víki fyrir
áhafnarmeðlimum í fréttum.
xxx
Þeir sem standa að rekstri hafa
flestir áttað sig á gildi þess
að símaþjónusta fyrirtækisins sé
góð. Nú orðið heyrir til undantekn-
inga ef menn þurfa að bíða lengi
eftir að svarað sé í síma fyrirtækja
eða stofnana. Undantekningarnar
eru þó til og má þar nefna stóran
vinnustað, Háskóla íslands. Þeir
sem þurfa að hringja þangað kvarta
undan því hve seint er svarað í
miðstöðinni þar. Þótt fræðimönnum
sé vafalaust illa við að þeir séu trufl-
aðir með símhringingum er það
hluti af nútímalegum stjórnunar-
háttum að veita góða símaþjónustu.