Morgunblaðið - 19.12.1990, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER 1990
57
GEISIFf
Smekklegar
jólagjafir
Glæsilegt úrval af peysum
-v og vestum.
9 i °
t
Morgunblaðið/Ragnar Axelsson
UTGAFA
Glaðbeittir meðlimir Nýdanskrar taka við gullplötunum úr hendi Kjartans Guðbergssonar, kynningar-
fulltrúa Steina hf.
Matur og gnll
Todmobile og Nýdösk
heita hljómsveitir
sem sendu frá sér
breiðskífur fyrir þessi
jól. Sveitirnar, sem báð-
ar eru á vegum Steinars
hf., héldu fyrir stuttu
mikla tónleika í íslensku
óperunni, og fyrir þá
tónleika var bryddað upp
á ýmsu. Meðal annars
var spumingaleikur á
Stjörnunni og verðlaunin
voru miðar á besta stað
í Óperunni og að auki
málsverður á Ómmu Lú
með meðlimum hljóms-
veitanna tveggja sem
leika áttu um kvöldið.
Að löknum málsverðin-
um komu á staðinn út-
sendarar Steina hf. og
færðu hljómsveitarmeð-
limum gullplötur þar
sem plötur þeirra höfðu
þá selst í yfir 3.000 ein-
tökum hver.
Ljóðaspor
Menn nálgast nútíma ljóðlist
með ýmsu móti. Sumir telja
hana hnoð eitt og leirburð, en aðrir
segjast geta skyggnst í hugar-
fylgsni skáldsins og séð sjálfa sig
speglast í ljóðum þess. Ingvi Þór
Kormáksson segist finna í þeim
rytma, sem síðan verður að lagi í
huga hans og fyrir stuttu kom frá
honum og hljómsveit platan Ljóða-
spor, sem á er tónlist hans við
ýmis nútímaljóð.
Ingvi sagðist ekki lesa mikið af
ljóðum, en hann sé í þeirri aðstöðu
að fá í hendur allar ljóðabækur sem
út koma og lesa eitthvað í þeim
flestum. „Oft kemur fyrir að þegar
er ég er að lesa ljóð finn ég í þeim
rytma sem síðan verður að lagi, en
það kemur einnig fyrir, þó sjaldgæ-
fara sé, að ég er með lagshugmynd
á reiki, að ég dett niður á ljóð og
lagið lifnar. Eg vel aðallega nútíma-
ljóð, en það er þó ekki alltaf auð-
velt að finn í þeim í-ytmann. Sum
virðast reyndar við fyrstu sýn ekki
hafa í sér neinn rytma, en þá er
einmitt gaman að leita að honum
og gera úr því lag.“
Með Ingva á plötunni eru ýmsir
tónlistarmenn, þeirra á meðal Sif
Ragnhildardóttir. Hún sagðist ekki
lesa mikið af nútímaljóðum, frekar
hafa dálæti á hefðbundnum kveð-
skap sem segi einhverja sögu, en
af „sífelldum naflastreng, með allri
virðingu fyrir nútíma ljóðskáldum“.
Sif sagði að það hefði verið misjafn-
lega auðvelt að syngja þau. „Sum
þeirrá Tiöfðuðu ekki til mín og ég
átti erfitt með að syngja þau. Mér
finnst að það verði að vera eitthvað
á bak við ljóðið eða textann og til
að mynda átti ég afar erfitt með
að syngja lagið sem ég söng í Stuð-
mannamyndinni; textinn var bara
rugl. Á þessari plötu held ég sérs-
taklega mikið upp á ljóðið hennar
Steinunnar, Himinn í maí, það var
ljúft að syngja það og það var auð-
velt að gæða sönginn lífi.“
„Ég gerði mér grein fyrir því að
Sif þurfti að hafa ljóð til að syngja
sem væri einhver merking í,“ segir
Ingvi, „og reyndi því að velja á plöt-
una ljóð sem mig grunaði að myndu
falla henni í geð.“
Morgunblaðið/Sverrir
Þorvaldur B. Þorvaldsson og Eyþór Arnalds taka við
sínum gullplötum.
La Toya
sungið og ætli sér að hefna sín á
hæfileikaríkari systkinum sínum
eins og Michael og Janet með upp-
lognum sögum í ómerkilegri bók.
' Það segi alla söguna um hvers lags
kvensnift La Toya sé að hún hafi
látið mynda sig kviknakta til birting-
ar í Playboy einungis til þess að
vekja á sér athygli. Og að yfirlýsing-
ar hennar um yfirvofandi mannrán
séu „órar“.
Ath.s
Greitt er
v'iðskiptavm \
íbifreiðageyrnslu,
N/esturgotu i
POSTUR
Nýi vagn-
inn léttir
burðinn
Morgunbiaoio/lí.yjoliur M. Guðmundsson
Sveindís Pétursdóttir við reiðhjólið með nýja póstvagninn.
Sif Ragn-
hildardótt-
ir og Ingvi
Þór Korm-
áksson.
SKYRTUR,
SLOPPAR,
INNISETT,
NÁTTFÖT.
FRAKKAR,
HATTAR,
TREFLAR,
HANSKAR,
INNISKÓR,
LOÐHÚFUR,
JAKKAR,
BUXUR.
Vogum.
Sveindís Pétursdóttir bréfberi í
Vogum hefur tekið í notkun
nýjan póstvagn. Hún segir hann
hafa marga kosti fram yfir þann
búnað sem hún hafði áður.
Það var eiginmaður hennar, Er-
lendur Guðmundsson, sem smíðaði
vagninn og gaf henni. Sveindís
sagði í samtali við fréttaritara
Morgunblaðsins margoft hafa ósk-
að eftir betri búnaði frá Pósti og
síma en þeir hefðu útvegað, en
enginn árangur orðið.
Nýi vagninn er fastur við reiðhjól
og segist hún mjög ánægð með
hann, enda léttir hann burðinn með
póstinn, sem er frá 20 til 100 kíló
á dag.
- E.G.