Morgunblaðið - 19.12.1990, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 19.12.1990, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER 1990 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) (HS Þú lýkur við erfitt verkefni í dag og sjálfstraust þitt vex. Þú upp- götvar nýjar leiðir til að ná ár- angri í viðskiptum. Leggðu áherslu á eigið frumkvæði. Naut (20. apn'l - 20. maí) Þú ert í skapi til að kanna ókunna stigu núna. Þú þarft að taka á þig ábyrgð vegna ætt- ingja þíns. Farðu í ferðalag eða taktu þátt í námskeiði. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 5» Persónutöfrar þínir og kynþokki blómstra núna. Gefðu þér nægan tíma til þess að taka ákvörðun sem kann að skipta þig miklu þegar fram í sækir. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HIÍ8 Þó að þú þurfir að taka að þér aukin verkefni skaltu gefa þér tíma til að fara eitthvað skemmtilegt með ljölskyldunni og heimsækja vini þína. Ljón (23. júli - 22. ágúst) Þú leggur hart að þér í vinnunni í dag og ert einstaklega drífandi. Leyfðu þér samt að leita eftir því sem hugur þinn stendur til. Sveltur sitjandi kráka, en fljúg- andi fær. Settu markið hátt. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú færð óvænt heimboð í dag. Láttu ekki dragast að gera ráð- stafanir vegna velferðar barns- ins þíns. Ferðaáætlanir sem þú hefur unnið að ganga upp. Sinntu skapandi verkefnum í kvöld. Vog (23. seþt. - 22. október) Þegar þú hefur lokið við að koma öllu í lag heima fyrir er tíma- bært að þú bjóðir til þín gestum. Þú skreytir heimilið á óvenjuleg- an hátt. Hugaðu að því að festa fé þitt á arðvænlegan hátt. Sþoródreki (23. okt. — 21. nóvember) Símtal gleður þig ósegjanlega. Þér gengur vel að sinna andlegu starfi. Láttu raunsæið ráða ferð- inni þegar þú skoðar stöðu þína. Hjón vinna saman eins og einn maður í dag. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Þú verður að greiða einhveija reikninga núna, en í dag eru einnig góðir möguleikar á auka- tekjum og stöðuhækkun. Sýndu frumkvæði. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Þú tekur hlutina of alvarlega fyrri hluta dagsins og mundir græða á því að slaka svolítið á. Sjálfsvitund þín flækist fyrir þér. Vertu svolítið kærulaus. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh. Þig langar til að ljúka ýinsu af fyrir hátíðina. Drífðu í því, eink- um því sem gera þarf heima fyrir. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) iS* Þú hittirgamlan kunningja núna eða færð óvænta upphringingu. Farðu að.hitta vini þína. Eða er komið að þér að bjóða þeim til þín? AFMÆLISBARNIÐ er mikill einstaklingshyggjumaður. Það hefur eðlislægan áhuga á stjórn- málum og þjóðfélagsumbótum. Það er sjálfstætt I hugsun, gætt n'kulegum stjórnunarhæfileikum og gæti náð langt í viðskiptum. Það á sér hugsjónir og mundi ekki una sér í hversdaglegu starfi. Það er tilbúið að leggja hart að sér til að ná markmiðum sínum. Stjörnuspána , á að lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. DYRAGLENS DEEKKfO rnJÓLK7Ká\ þÍNA,LOLU. þ/t£> BK D/tL/r/B /HEmi\ sem þézmNi>r<3örrs \-SÚ)OCOLAE>l/ j GRETTIR TOMMI OG JENNI t ft e 1MO TURNER BfmHAMMENT Ca ^DBT.EDfTOfBPnESSSStVICE.MC. K* LJOSKA FERDINAND SMAFOLK Nei! Farðu að sofa! Auk þess kom ég öllu sælgætinu í lóg. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Blekking út í bláinn skilar stundum ótrúlegum árangri. Suður gefur; enginn á hættu. Vestur ♦ ÁK1087 V 108 ♦ 865 + G42 Norður ♦ 965 VD9 ♦ ÁD74 ♦ D965 II Suður Austur ♦ D3 VG53 ♦ G1032 ♦ Á1073 ♦ G42 VÁK7642 ♦ K9 ♦ K8 Vestur Norður Austur Suður — — — 1 hjarta 1 spaði Dobl Pass 2 hjörtu Pass 3 hjörtu Pass 4 hjörtu Pass Pass Pass Utspil: spaðaás. Blindur var ekki uppörvandi og sagnhafi sætti sig strax við að fara einn niður. Vestur tók spaðakóng í öðrum slag og þeg- ar drottningin kom úr austrinu lét suður gosann, svona upp á grín. Og þó ekki alveg. Vestur spilaði tíunni og austur henti litlu laufi (frávísun), enda bjóst hann við að suður myndi trompa og vildi ekki gefa neitt til kynna um laufstöðuna. Vestur skipti þvi yfir í tígul í fjórða slag. Þar með var sagnhafi kominn að. Hann spilaði trompunum til enda, og viti menn, austur átti engingu í tígli og laufásinn og enti í óveijandi þvingun. Umsjón Margeir Pétursson Á Ólympíumótinu í Novi Sad kom þessi staða upp i skák alþjóð- legu meistaranna Cabrilo (2,485), sem hafði hvítt og átti leik, og Ye Jiangchuang (2.520), Kína. Cabrilo tefldi fyrir C-lið Júgsiavíu. 30. a7! - bxa4 31. a8=Dl — Hxa8 31. fxe5+ og svartur gafst upp. Eftir 32. - Bxe5 33. Bxe5+ — Rxe5 34. Dxe5+ er hann varn- arlaus. T.d. 34. — Kg6 35. db6+ Kg5 36. Df4+ - Kg6 37. Hd6+ eða 34. - Kf7 35. De6+ - Kf8 36. Db6+ og’ næst 37. He7. Margir keppenda voru fremur óánægðir með að Júgóslavar fengju að stilla upp með B- og C-lið, því þær sveitir voru mjög frambærilegar og gerðu mótið erfiðara en ella. A-sveitin varð í 5. sæti, B-sveitin í 13. sæti og C-sveitin í 26. sæti. Bandaríkjamenn sem hrepptu siifrið tefldu við þær allar þijár.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.