Morgunblaðið - 19.12.1990, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 19.12.1990, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIfl MIÐVIKUDAGUR 19, DESEMBEK 1990 59. Sýnd kl.5,7,9og11. JÓLAMYNDIN 1990: LITLA HAFMEYJAIM JÓLAMYNDIN „THREE MEN AND A LITTLE LADY" ERHÉR KOMIN, EN HÚN ER BEINT FRAM- HALD AF HINNI GEYSIVINSÆLU GRÍNMYND „THREE MEN AND A BABY" SEM SLÓ ÖLL MET I FYRIR TVEIMUR ÁRUM. ÞAÐ HEFUR AÐEINS [ 'TOGNAÐ ÚR MARY LITLU OG ÞREMENNING- ARNIR SJÁ EKKI SÓLINA EYRIR HENNI. Frábær jólamynd fyrir alla fjölskylduna [ Aðalhlutverk: Tom Selleck, Steve Guttenberg, Ted Danson, Nancy Travis, Robin Weisman. Leikstjóri: Emile Ardolino. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. BfÓHÖU SlMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI JÓLAMYNDIN 1990: ÞRÍRMENNOG LÍTILDAMA TOM SELLECK STEVE TED GUTTENBERG DANSON i-ítfíe í-ody (éW$&S£/0 PCTURES Pi'fMNTi* -va, ar. THE LÍTÍLE ÍH I LITLA HAFMEYJAN ER VINSÆLASTA TEIKNI | MYND SEM SÝND HEFUR VERIÐ I BANDARÍKJ- UNUM. MYNDIN ER BYGGÐ Á SÖGU H.C. ANDERSEN. Sýnd kl. 5. TVEIRISJ1KH STÓRKOSTLEG Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Sýnd 5, 7.05 og 9.10 SNÖGGSKIPTl *** SV MBL Sýnd kl. 7, 9og 11. LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075__________ FRUMSYNIR: JÓLAMYND 1990 PRAKKARINN Egill Skallagrímsson, A1 Capone, Steingrímur og Davíð voru allir einu sinni 7 ára. Sennilega f jörugasta jólamyndin í ár. Það gengur á ýmsu þegar ung hjón ættleiða 7 ára snáða. Þau vissu ekki að allir aðrir vildu losna við hann. Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. HENRY&JUNE FOSTRAN SHARE THE ADVENTURE. Hver man ekki eftir hinni frábæru sögu um Heiðu og Pétur, sem allir kynntust á yngri árum. Nú er komið framhald á ævintýrum þeirra með Charlie Sheen (Men at work) og Juliette Caton í aðalhlutverk- um. Myndin segir frá því, er Heiða fer til Ítalíu í skóla og hinum mestu hrakningum sem hún lendir í þegar fyrra heimsstríðið skellur á. Mynd þessi er framlcidd af bræðrunum Joel og Michael Douglas (Gaukshreiðrið). „Courage Mountain" tilvalin jóla- mynd fyrir alla f jölskylduna! Leikstjóri: Christopher Leitch. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 K COURAGE MOUNTAIN REGNBOOMN&. Jólafjölskyldumyndin 1990 ÆVINTÝRIHEIÐU HALDAÁFRAM Sýnd i B-sal kl. 5, 8.45 og í C-sal kl. 11. nýtt s\naamOmeR BLAÐAAFGRE'ÐSlU: Pmpnölfiöiö WÓÐLEIKHÚSIÐ Úr myndabók Jónasar Hallgrímssonar Leikgerð eftir Halldór Laxness. Tónlist eftir Pál ísólfsson. Leikstjóri: Guðrún Þ. Stephensen. Tónlistarstjóri: Þuríður Pálsdóttir. Leikmynd og búningar: Gunnar Bjarnason. Dansahöfundur: Lára Stefánsdóttir. Lýsing: Ásmundur Karlsson. Leikarar: Gunnar Eyjólfs- son, Hákon Waage, Jón Símon Gunnarsson, Katrín Sigurðar- dpttir, Torfi F. Ólafsson, Þóra Friðriksdóttir og Þórunn Magnea Magnúsdóttir. Listdansarar: Hrefna Smáradóttir, Ingibjörg Agnes Jónsdóttir, Lilja Ivarsdóttir, Margrét Gísladóttir, Pálína Jónsdóttir og Sigurður Gunn- arsson. Hljóðfæraleikarar: Hlíf Sigurjónsdóttir, Bryndís Halla Gylfadóttir, Krzystof Panus, Lilja Hjaltadóttir og Sesselja Halldórsdóttir. Sýningar á Litla sviði Þjóðleik- hússins á Lindargötu 7: Föstud. 28/12 kl. 20.30 frumsýning. Sunnud. 30. des. kl. 20.30. Föstud. 4. jan. kl. 20.30. Sunnud. 6. jan. kl. 20.30 Föstud. 1 l.-jan kl. 20.30 Aðeins þessar 5 sýningar. Miðasalan veróur opin á Lind- argötu 7 fimmtudag og föstudag fyrir jól kl. 14-18 og síðan fimmtudaginn 27. des. og föstud. 28. des. frá kl. 14-18 og sýningardag fram að sýningu. Sýnd í C-sal kl. 5, 7, 9 og íB-salkl. 11.15. Bönnum innan 16 ára. Bíóhöllin frumsýnir . í dag myndina: ÞRÍRMENNOG LÍTILDAMA með TOMSELLECK, STEVE GUTTENBERG, TED DANSON, NANCYTRAVIS, ROBiN WEISMAN. ÚRÖSKUNNIIELDINN SKÚRKAR - (Les Ripoux) Skemmtileg grín-spennu- mynd með bræðrunum CHARLIE SHEEN og EMILIO ESTEVEZ. Mynd sem kcmur öllum i gott skap! Frönsk grín-spennumynd þar sem Philippe Noiret fer á kostum. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Sýndkl. 5,7, 9og11. SIGURANDANS ROSALIE BREGÐUR SÖGURAÐHANDAN Sýnd kl. 5,7,9 ALEIK Sýnd kl. 9 og 11. og 11. Sýnd kl. 5og7. Heiða og heimsstyrjöldin Kvikmyndir Amaldur Indriðason Ævintýri Heiðu halda áfram („Courage Mounta- in“). Sýnd í Regnbogan- um. Leikstjóri: Christ- opher Leitch. Aðalhlut- verk: Charlie Sheen og Juliette Caton. í jólamynd Regnbogans, Ævintýri Heiðu halda áfram, er Heiða litla, sem nú er komin á táningsaldur svo hún geti átt í ró- mantísku sambandi við ÞTúbib í Kaupmannahöfn FÆST I BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁOHÚSTORGI Charlie Sheen, sem leikur Pétur geitahirði frekar illa, send í heimavistarskóla á Ítalíu í miðri fyrri heims- styrjöldinni. Þegar Þjóðveijar ráðast inn í Italíu er stúlknaskólinn lagður undir herinn (það er byggingin) og fjórar stúlkn- anna, þ. á m. Heiða, eru sendar á munaðarleysingja- hæli sem öllum á að vera ljóst að er hryllilegur stað- ur. Þar er aðbúnaðurinn slikur að þegar stúlkurnar sleppa sendist eigandi hæl- isins á eftir þeim til að myrða þær áður en þær geta sagt frá. Hin hlutlausa Heiða heldur auðvitað til fjalla með stúlkurnar á vit Sviss. Þeim megin er Pétur geitahirðir líka lagður af stað upp ijallið að taka á móti þeim og eigandi mun- aðarleysingjahælisins held- ur einnig uppá fjallið í manndrápshugleiðingum. Svo léttir manns er mik- ill þegar Pétur kemur á undan til stúlknanna hátt uppi á fjallinu. En æ ... hann gleymdi sleðanum heima svo hann verður að snúa við til Sviss og skilja stúlkurnar eftir. Á meðan kemur morðinginn. Sem betur fer nægir honum ekki að henda stúlkunum nema af tindi fjallsins svo emr heldur gangan áfram en þá ér geitahirðirinn farinn að kveikja á perunni og hann grípur inni jafnvel þótt hann sé ekki búinn að ná í sleð- ann. Slíkar eru ógöngurnar sem Hollywoodhöfundarnir lenda í þegar þeir ætla að teygja aðeins á ævintýrinu um Heiðu litlu. Það verður hálf fáránlegt í höndunum á þeim. Leikaravalið sömu- leiðis. Pétur á að vera 18 ára en Charlie Sheen lítur út sem sé hann þrítugur og hann er miklu likari verð- bréfasala á Wall Street en geitahirði. Þegar hann í þokkabót á að lenda í tygj- um við- Heiðu litlu, sem er 12 til 14 ára á að líta, er lítið raunsæi orðið eftir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.