Morgunblaðið - 19.12.1990, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIfl MIÐVIKUDAGUR 19, DESEMBEK 1990
59.
Sýnd kl.5,7,9og11.
JÓLAMYNDIN 1990:
LITLA HAFMEYJAIM
JÓLAMYNDIN „THREE MEN AND A LITTLE
LADY" ERHÉR KOMIN, EN HÚN ER BEINT FRAM-
HALD AF HINNI GEYSIVINSÆLU GRÍNMYND
„THREE MEN AND A BABY" SEM SLÓ ÖLL MET
I FYRIR TVEIMUR ÁRUM. ÞAÐ HEFUR AÐEINS
[ 'TOGNAÐ ÚR MARY LITLU OG ÞREMENNING-
ARNIR SJÁ EKKI SÓLINA EYRIR HENNI.
Frábær jólamynd fyrir alla fjölskylduna
[ Aðalhlutverk: Tom Selleck, Steve Guttenberg, Ted
Danson, Nancy Travis, Robin Weisman.
Leikstjóri: Emile Ardolino.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
BfÓHÖU
SlMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI
JÓLAMYNDIN 1990:
ÞRÍRMENNOG LÍTILDAMA
TOM
SELLECK
STEVE TED
GUTTENBERG DANSON
i-ítfíe í-ody
(éW$&S£/0 PCTURES
Pi'fMNTi* -va, ar.
THE LÍTÍLE ÍH
I LITLA HAFMEYJAN ER VINSÆLASTA TEIKNI
| MYND SEM SÝND HEFUR VERIÐ I BANDARÍKJ-
UNUM. MYNDIN ER BYGGÐ Á SÖGU
H.C. ANDERSEN.
Sýnd kl. 5.
TVEIRISJ1KH STÓRKOSTLEG
Sýnd kl. 5,7,9 og
11.
Sýnd 5,
7.05 og 9.10
SNÖGGSKIPTl
*** SV MBL
Sýnd kl. 7, 9og 11.
LAUGARÁSBÍÓ
Sími 32075__________
FRUMSYNIR: JÓLAMYND 1990
PRAKKARINN
Egill Skallagrímsson, A1 Capone,
Steingrímur og Davíð voru allir
einu sinni 7 ára.
Sennilega f jörugasta jólamyndin í ár.
Það gengur á ýmsu þegar ung hjón ættleiða 7 ára
snáða. Þau vissu ekki að allir aðrir vildu losna við
hann.
Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11.
HENRY&JUNE
FOSTRAN
SHARE THE ADVENTURE.
Hver man ekki eftir hinni frábæru sögu um Heiðu
og Pétur, sem allir kynntust á yngri árum. Nú er
komið framhald á ævintýrum þeirra með Charlie
Sheen (Men at work) og Juliette Caton í aðalhlutverk-
um. Myndin segir frá því, er Heiða fer til Ítalíu í
skóla og hinum mestu hrakningum sem hún lendir
í þegar fyrra heimsstríðið skellur á. Mynd þessi er
framlcidd af bræðrunum Joel og Michael Douglas
(Gaukshreiðrið). „Courage Mountain" tilvalin jóla-
mynd fyrir alla f jölskylduna! Leikstjóri: Christopher
Leitch.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
K
COURAGE
MOUNTAIN
REGNBOOMN&.
Jólafjölskyldumyndin 1990
ÆVINTÝRIHEIÐU HALDAÁFRAM
Sýnd i B-sal kl. 5, 8.45 og
í C-sal kl. 11.
nýtt s\naamOmeR
BLAÐAAFGRE'ÐSlU:
Pmpnölfiöiö
WÓÐLEIKHÚSIÐ
Úr myndabók
Jónasar
Hallgrímssonar
Leikgerð
eftir Halldór Laxness.
Tónlist eftir
Pál ísólfsson.
Leikstjóri:
Guðrún Þ. Stephensen.
Tónlistarstjóri:
Þuríður Pálsdóttir.
Leikmynd og búningar:
Gunnar Bjarnason.
Dansahöfundur:
Lára Stefánsdóttir.
Lýsing:
Ásmundur Karlsson.
Leikarar: Gunnar Eyjólfs-
son, Hákon Waage, Jón Símon
Gunnarsson, Katrín Sigurðar-
dpttir, Torfi F. Ólafsson, Þóra
Friðriksdóttir og Þórunn
Magnea Magnúsdóttir.
Listdansarar: Hrefna
Smáradóttir, Ingibjörg Agnes
Jónsdóttir, Lilja Ivarsdóttir,
Margrét Gísladóttir, Pálína
Jónsdóttir og Sigurður Gunn-
arsson.
Hljóðfæraleikarar: Hlíf
Sigurjónsdóttir, Bryndís Halla
Gylfadóttir, Krzystof Panus,
Lilja Hjaltadóttir og Sesselja
Halldórsdóttir.
Sýningar á Litla sviði Þjóðleik-
hússins á Lindargötu 7:
Föstud. 28/12 kl. 20.30
frumsýning.
Sunnud. 30. des. kl. 20.30.
Föstud. 4. jan. kl. 20.30.
Sunnud. 6. jan. kl. 20.30
Föstud. 1 l.-jan kl. 20.30
Aðeins þessar 5 sýningar.
Miðasalan veróur opin á Lind-
argötu 7 fimmtudag og föstudag
fyrir jól kl. 14-18 og síðan
fimmtudaginn 27. des. og
föstud. 28. des. frá kl. 14-18
og sýningardag fram að sýningu.
Sýnd í C-sal kl. 5, 7, 9 og
íB-salkl. 11.15.
Bönnum innan 16 ára.
Bíóhöllin frumsýnir .
í dag myndina:
ÞRÍRMENNOG
LÍTILDAMA
með TOMSELLECK,
STEVE GUTTENBERG, TED
DANSON, NANCYTRAVIS,
ROBiN WEISMAN.
ÚRÖSKUNNIIELDINN
SKÚRKAR
- (Les Ripoux)
Skemmtileg grín-spennu-
mynd með bræðrunum
CHARLIE SHEEN og
EMILIO ESTEVEZ.
Mynd sem kcmur öllum i
gott skap!
Frönsk grín-spennumynd
þar sem Philippe Noiret
fer á kostum.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Sýndkl. 5,7, 9og11.
SIGURANDANS ROSALIE BREGÐUR SÖGURAÐHANDAN
Sýnd kl. 5,7,9 ALEIK Sýnd kl. 9 og 11.
og 11. Sýnd kl. 5og7.
Heiða og heimsstyrjöldin
Kvikmyndir
Amaldur Indriðason
Ævintýri Heiðu halda
áfram („Courage Mounta-
in“). Sýnd í Regnbogan-
um. Leikstjóri: Christ-
opher Leitch. Aðalhlut-
verk: Charlie Sheen og
Juliette Caton.
í jólamynd Regnbogans,
Ævintýri Heiðu halda
áfram, er Heiða litla, sem
nú er komin á táningsaldur
svo hún geti átt í ró-
mantísku sambandi við
ÞTúbib
í Kaupmannahöfn
FÆST
I BLAÐASÖLUNNI
ÁJÁRNBRAUTA-
STÖÐINNI,
KASTRUPFLUGVELLI
OG Á RÁOHÚSTORGI
Charlie Sheen, sem leikur
Pétur geitahirði frekar illa,
send í heimavistarskóla á
Ítalíu í miðri fyrri heims-
styrjöldinni.
Þegar Þjóðveijar ráðast
inn í Italíu er stúlknaskólinn
lagður undir herinn (það er
byggingin) og fjórar stúlkn-
anna, þ. á m. Heiða, eru
sendar á munaðarleysingja-
hæli sem öllum á að vera
ljóst að er hryllilegur stað-
ur. Þar er aðbúnaðurinn
slikur að þegar stúlkurnar
sleppa sendist eigandi hæl-
isins á eftir þeim til að
myrða þær áður en þær
geta sagt frá. Hin hlutlausa
Heiða heldur auðvitað til
fjalla með stúlkurnar á vit
Sviss. Þeim megin er Pétur
geitahirðir líka lagður af
stað upp ijallið að taka á
móti þeim og eigandi mun-
aðarleysingjahælisins held-
ur einnig uppá fjallið í
manndrápshugleiðingum.
Svo léttir manns er mik-
ill þegar Pétur kemur á
undan til stúlknanna hátt
uppi á fjallinu. En æ ...
hann gleymdi sleðanum
heima svo hann verður að
snúa við til Sviss og skilja
stúlkurnar eftir. Á meðan
kemur morðinginn. Sem
betur fer nægir honum ekki
að henda stúlkunum nema
af tindi fjallsins svo emr
heldur gangan áfram en þá
ér geitahirðirinn farinn að
kveikja á perunni og hann
grípur inni jafnvel þótt hann
sé ekki búinn að ná í sleð-
ann.
Slíkar eru ógöngurnar
sem Hollywoodhöfundarnir
lenda í þegar þeir ætla að
teygja aðeins á ævintýrinu
um Heiðu litlu. Það verður
hálf fáránlegt í höndunum
á þeim. Leikaravalið sömu-
leiðis. Pétur á að vera 18
ára en Charlie Sheen lítur
út sem sé hann þrítugur og
hann er miklu likari verð-
bréfasala á Wall Street en
geitahirði. Þegar hann í
þokkabót á að lenda í tygj-
um við- Heiðu litlu, sem er
12 til 14 ára á að líta, er
lítið raunsæi orðið eftir.