Morgunblaðið - 18.01.1991, Side 6

Morgunblaðið - 18.01.1991, Side 6
é MORGUNBLAÐIÐ. UTVARP/SJOIUVARP 18. JANÚAR.1991 STÖÐ 2 16.45 ► Nágrannar (Neighbours). Ástralskur framhaldsþáttur. 17.30 ► Túni og Tella. Teiknimynd. 17.40 ► Ungirafreksmenn. 17.55 ► Lafði Lokkaprúð. Teikni- mynd með íslensku tali. 18.05 ► Trýni og Gosi. Teikni- mynd. 18.30 ► Bylmingur. Rokkþátturí þyngri kantinum. 19.19 ► 19:19. SJÓINiVARP / KVÖLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 Tf 19.50 ► 20.00 ► Fréttir 20.35 ► Utan- 21.10 ► Derrick. Þýskursakamála- Hökki hundur. og veður. garðsunglingar. myndaflokkur. Aðalhlutverk: Horst Bandarísk Rættervið nokkra Tappert(9). teiknímynd. utangarðsungl- inga um líf þeirra og hugarheim. 22.15 ► Fjallasveitin (High Mountain Rangers). Bandarísk sjónvarpsmynd um ævintýri fjallalögreglumanna. Aðalhlutverk': Robert Conrad, Shane Conrad og Tony Acierto. 23.55 ► Quire- boys. Rokksveitin á tónleikum. 00.25 ► Út- varpsfréttir í dagskrárlok. 19:19 ► Fréttirfrá 20.15 ► Kæri Jón (Dear John). Bandarískur 21.30 ► Brúðkaupið (La Cage aux Folles III). Frönsk 23.00 ► Skuggalegt skrifstofuteiti (Office Party). fréttastofu. gamanmyndaflokkur. grinmynd um manngrey sem þarf að giftast og eignast Aðall.: David Warner, Michael Ironside, Kate Vernon. 20.40 ► MacGyver. Nýr, bandarískur son innan átján mánaða svo hann verði arf leiddur að 1988. Stranglega bönnuð börnum. spennumyndaflokkur. MacGyver fæst við talsverðum auði. Hann finnur brúði sem ekki er öll þar 00.40 ► Heilabrot(TheManwithtwoBrains). Aðall.: hina ýmsu þrjóta sem komist hafa í kast við sem hún er séð. Aðall.: UgoTognazzi og Michel Serr- Steve Martin, CathleenTurner. 1983. lögin og kemur þeim í hendur réttvísinnar. ault. 1986. 2.10 ► Dagskrárlok. UTVARP © RÁS 1 FM 92,4/93,5 MORGUIMUTVARP KL. 6.45-9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Guðmundur Karl Ágústsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Fjölþætt tónlistarút- varp og málefni liðandi stundar. Soffia Karlsdótt- ir og Una Margrét Jónsdóttir. 7.45. Listróf - Þorgeir Ólafsson. _ 7.45 Listróf - Þorgeir Ólafsson. 8.00 Fréttir og morgunaukinn kl. 8.10. Veður- fregnir kl. 8.15. 8.32 Segðu mér sö{ju. „Tóbías og Tinna” eftir Magneu frá Kleifum. Vilborg Gunnarsdóttir les (7). ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn, Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur litur inn. Umsjón: Sigrun Björnsdóttir. Árni Elfar er við píanóið og kvæðamenn koma í heimsókn. 10.00 Fréttir. , 10.03 Við leik og' störf. Fjölskyldan og samfétagið. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Leikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veður- fregnir kl. 10.10, viðskipta og atvinnumál. 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegistónar. - „Ameríkumaður í París" eftir George Gershw- in. Hljómsveit Þjóðaróperunnar i Monte Carlo leikur; Edo de Waart stjórnar. - Þættir úr verkinu „Fransmanni i New York” eftir Darius Milhaud. Boston Pops hljómsveitin leikur; Arthur Fiedler stjórnar. - „Nótt i hitabeltinu", sinfónía númer 1 eftir Louis Moreau Gottsohalk. Sinfóníuhljómsveitin í Utah leikur; Maurioe Abravanel stjórnar. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti á sunnu- dag.) 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfiriit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsihgar. 13.05 í dagsins önn - Reykja unglingar meira? Sjónvarpskveldið hafði liðið ósköp notalega. Hemmi Gunn var með ágætan þátt þar sem hann kynnti óperusöngkonuna Diddú og fleiri góða söngv ara. Þætti Hemma Gunn lauk svo á friðarbæn Dr. Sig- urbjörns Sveinssonar fyrrverandi biskups sem fyllti sjónvarpsstofuna af kyrrð. Svo dofnaði eitthvað yfír dagskránni og að venju var þá grip- ið til bókarinnar á fjölmiðlavaktinni. Skothvellir Einhver ónotakennd greip sjón- varpsrýninn er nóttin nálgaðist og hann skipti yfír á Stöð 2. A skjánum var mynd af landakorti er sýndi Bagdad. Æstar raddir hljómuðu líkt og gegnum síma en í bakgrunni skothvellir og drunur líkastar þrum- um. Myndin af landakortinu hagg- aðist ekki á CNN-skjánum og brátt rann upp Ijós. Þrf fréttamenn bandarísku sjónvarpsstöðvarinnar Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISUTVARPKL. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir. hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sig- urðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Þættir úr ævisögu Knuts Hamsuns eftir Thorkild Hansen. Sveinn Skorri Höskuldsson les þýðingu Kjartans Ragnarsson- ar, lokalestur (8). 14.30 Miðdegistónlist. — Sónata í c-moll ópus 2 númer 6 eftir John Loillet. Mia Loosa leikur á flautu, Louis Gilis á óbó, Hans Bol á gömbu og Raymond Schroyens á sembal. - Sónata númer 3 I F-dúr eftir Georg Friedrich Telemann. Milan Bauer leikur á fiðlu og Michal Karin á pianó. 15.00 Fréttír. 15.03 Meðal annarra orða. Umsjón: Jórunn Sigurö- ardóttir. SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristin Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Um Vestfirði í fylgd Finnboga Hermannssonar. 16.40 Hvunndagsrispa. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna. 17.30 Fiðlukonsert í e-moll ópus 64 eftir Felix Mendelsohn. Kyung Wha Chung leikur einleik á fiðlu með Sinfóníuhljómsveitinni í Montreal; Charles Dutoit stjórnar. FRETTAUTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Þingmál. (Einnig útvarpað laugardag kl. 10.25.) 18/16 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. TONLISTARUTVARP KL. 20.00-22.00 20.00 í tónleikasal. Fré Þjóðlagahátíö Útvarpsins í Köln. Þjóðlagasveitir úr Evrópu og Afríku leika. 21.30 Söngvaþing. - Lúðrasveit verkalýðsins leikur íslensk og er- lend lög ; Jóhann T. Ingólfsson stjórnar. Samkór voru staddir á hóteli að lýsa fyrstu sprengjuárásum fjölþjóðahersins á höfuðborg íraks: Persaflóastríðið var hafið í beinni útsendingu. Beinlýsing Ekki leið á löngu þar til frétta- stjórar CNN birtust á aðalstöðvun- um í Atlanta og fréttainnskot komu frá ísrael, Pentagon, Hvíta húsinu og fréttamönnum í Saudi-Arabú. Hinir hugrökku fréttamenn í Bagdad-hótelinu voru samt áfram í „fremstu víglínu" þar sem þeir skriðu með hljóðnema undir borð og að gjuggum í óþökk öryggisvarð- anna. í raun var hér um að ræða beina útvarpssendingu gegnum sjónvarp og þess vegna hefðu frétt- amenn íslensku útvarpsstöðvanna eins getað skriðið um hótelgólfíð með hljóðnema. Fréttainnskotin minntu áhorfandann síðan á að hann horfði á sjónvarp og einnig hinar stuttu athugasemdir sem Trésmiðafélags Reykjavikur syngur íslensk og erfend lög; Kjarlan Ólafsson stjórnar. - Reykjalundarkórinn og Telpnakórinn „sex saman" og Sigrún Hjálmtýsdóttir syngja nokkur lög, Ingibjörg Lárusdóttir leikur á píanó og harm- óníku og Lárus Sveinsson á trompet; Lárus Sveinsson stjórnar. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18.) 22.15 Veðurtregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Úr síðdegisútvarpi liðinnar viku. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. 1.10 Næturútvarp á báðum.rásum til morguns. 1.00 Veðurfregnir. RA8 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lifsins. Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson fá til liðs við sig þekktan einstakling úr þjóðlifinu til að hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um um- ferð kl. 7.30 og litið i blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. — Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Niu fjögur. Dagsútvarp Rásar 2, fjölbreytt dægurtónlist og hlustendaþjónusta. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir og Magnús R. Einarsson. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu fjögur. Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram. Umsjónarmenn: Eva Ásrún Albertsdóttir og Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 16.03 Dagskrá. STarfsmenn dægurmálaúwarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Föstudagspistill Þráins Bert- elssonar. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur i beinni útsend- ingu. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Einnig útvarpað aðfaranótt sunnudags kl. 02.00.) 21.00 Á djasstónleikum með Lionel Hamton. Á 7. djasshátíðinni i Lewisham Einnig leikur sveit alt- saxófónleikarans Richie Cole. Kynnir: Vernharður Linnet. (Áður á dagskrá i fyrravetur.) komu stöky sinnum frá hinum ís- Iensku fréttamönnum Stöðvar 2. En það voru ekki bara íslenskir sjónvarpsáhorfendur sem áttu þess kost að fylgjast með upphafi Persa- flóastríðsins í „beinni útsendingu“. Fréttaritarar CNN gátu þess að háttsettir menn í Bandaríkjastjórn, jafnvel sjálfur forsetinn, sætu við skjáinn og væru ekki alveg sáttir við lýsingu fréttamannanna í Bagdad-hótelinu. Og ráðamenn fleiri ríkja horfðu á CNN og fengu þaðan fyrstu fréttir af stríðinu, þar á meðal Hussein konungur í Jórd- aníu og ísraelskir ráðamenn. NálcegÖ Það var svolítið skrýtin tilfínning að sitja norður við Dumbshaf við sjónvarpsskjá sem varpaði sömu myndum að skynfærunum og bár- ust öllum helstu leiðtogum veraldar- innar. Sjónvarpsrýnirinn gleymdi satt að segja stað og stund og 22.07 Nætursól. — Herdís Hallvarðsdóttir. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Nóttin er ung. Endurtekinn þáttur Glódisar Gunnarsdóttur frá aðfaranótt sunnudags. 2.00 Fréttir. - Nóttin er ung. Þáttur Glódísar Gunnarsdóttur heldur áfram. 3.00 Næturtónar. Ljúf lög undir morgun. Veður- fregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Á djasstónleikum með Lionel Hamton. Á 7. djasshátiðinni í Lewisham Einnig leikur sveit alt- saxófónleikarans Richie Cole. Kynnir er Verp- harður Linnet. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 8.10—8.30 og 18.35—19.00 Útvarp Norðurland. 18.35- 19.00 Útvarp Austurland. k 18.35— 19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÓÐIN FM 90,9/103,2 7.00 Á besta aldri. Umsjón ÓlafurTr. Þórðarson. Létt tónlist í bland við spjall við gesti í morgun- kaffi. Kl. 7.00 Morgunandakt. Séra Cesil Haralds- son. 9.00 Morgunverk Margétar. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. 9,30 Húsmæðrahornið. 10.00 Hvað gerðir þú við peningana sem frúin í Hamborg g-gaf þér. Létt getraun. 10.30 Mitt útlit - þitt útlit. 11.00 Slétt og brugðið. 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Helgi Pétursson. 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas- son. Létt tónlist. 13.30 Gluggað i síðdegisblað- ið. 14.00 Brugðið á leik í dagsins önn. 14.30 Saga dagsins. 15.00 Toþparnir takast á. 15.30 Efst á baugi vestanhafs. 16.30 Akademían. Mitt hjartans mál. Ýmsir stjómendur. 19.00 Ljúfir tónar. 22.00 Draumadansinn. Umsjón Auður Edda Jökuls- dóttir. Rifjuð upp gömlu góðu lögin og minnin- garnar sem tengjast þeim. 2.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Rand- ver Jensson. fannst hann skyndilega óbeinn þátt- takandi í heimsviðburðum. Heims- leiðtogamir voru nefnilega jafn háðir þessu símaspjalli frá Bagdad- hótelinu og sá er hér ritar. Svo slaknaði á spennunni er frétta- mennimir tóku að spjalla við grát- andi eiginkonur bandarískra flug- liða því þá var allt í einu stokkið inní heim bandarísks sjónvarps. Fjarstýritækið leiddi undirritaðan heim til hins íslenska ríkissjónvarps þar sem Ólafur Sigurðsson til- kynnti að senn hæfist ávarp George Bush Bandaríkjaforseta. Bush mætti á skjáinn og hóf sitt ótextaða ávarp líka á Stöð 2. Já, það var ógleymanleg stund að upplifa þarna í senn alþjóðlegt sjónvarp, bandar- ískt sjónvarp og íslenskt sjónvarp í einni bendu. En riðla ekki stríð hversdagstilverunni? Ólafur M. Jóhannesson ALFA FM-102,9 8.45 Morgunbæn. 10.00 Barnaþáttur. Kristin Hálfdánardóttir. 13.30 Alfa-fréttir 16.00 „Orð Guðs til þín" Jódís Konráðsdóttir (endur- flutt). 19.00 Dagskrárlok. 7.00 Eirikur Jónsson. Morgunþátturinn. 9.00 Páll Þorsteinsson. íþróttafréttir kl. 11,'Valtýr Björn. Starfsmaður dagsins kl. 9.30. 11.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Helgarstemming. 12.00 Hádegisfréttir. 14.00 Snorri Sturluson. Iþróttafréttir kl. 14.00, Val týr Björn. . 17.00 ísland í dag. Jón Ársæll Þórðarson. Kl. 17.17 Síðdegisfréttir. 18.30 Kvöldstemmning á Bylgjunni. Hafþór Freyr Sigmundsson. 22.00 Á næturvaktinni. Haraldur Gislason. 3.00 Heimir Jónasson. FM#957 FM 95,7 7.30 Til I tuskið. Jón Axel Olafsson og Gunnlaug- ur Helgason. 8.00 Morgunfréttir. Gluggað í morgunblöðin. Kl. 8.20 Textabrotið. Kl. 8.40 Frá hinu opinbera. Kl. 8.50 Stjörnuspá. Kl. 8.55 Frá hinu opinbera. 9.00 Fréttayfirlit. Kl. 9.20 Textabrot. kl. 9.30 Kvik- myndagetraun. Kl. 9.50 Frá hinu opinbera. Stjörnuspáin endurtekin. Kl. 10.00 Fréttir. Kl. 10.03 (var Guðmundsson, seinnihálfleikur morg- unsins. Kl. 10.30 Getraun. Kl. 11.45 Hvað er að ske? 12.00 Hádegisfréttir. Kl. 13.00 Ágúst Héðinsson. Kl. 14 Fréttayfirlit. Kl. 14.30 Getraun Kl. 15.00 Úrslit í'getraun dagsins. 16.00 Fréttir. Kl. Anna Björk Birgisdóttir. Kl. 16.30 Fyrrum topplag leikið og kynnt sérstaklega. Kl. 17.00 Áttundi áratugurinn. Kl. 18.00 Fréttayfirlit dagsins. Kl. 18.30 Flytjandi dagsins. Hljómsveit eða listamaður tekinn fyrir, ferillinn kynntur og eitt vinsælt lag með viðkomandi leikið. Kl. 18.45 [ gamla daga. 19.00 Kvölddagskráin hefst. Valgeir Vilhjálmsson. 22.00 Páll Sævar Guðjónsson á næturvakt. 3.00 Lúðvlk Ásgeirsson. FM 102 m. 104 FM 102 7.00Dýragarðurinn. Klemens Arnarson. 9.00 Bjarni Haukur Þórsson og syngjandi föstudag- ur. 11.00 Geðdeildin. Umsjón: Bjarni Haukur og Sig- urður Helgi. 12.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. 14.00 Sigurður Ragnarsson. Vinsældapoppið. 20.00 (slenski danslistinn. Dagskrárgerð: Ómar Friðleifsson. 22.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. 3.00 Stjömutónlist. ^5* Fm 104-8 16.00 FB 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.00 FÁ 20.00 MR 22.00 IR 24.00 FÁ - nætun/akt til kl.4. Undir hótelborði

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.