Morgunblaðið - 18.01.1991, Side 16
16
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUII 18. JANUAR 1991
Nikólína G. Konráðs-
dóttir - Minning
Drottinn minn
gefi dánum ró,
en hinum líkn sem lifa.
(Úr Sólarljóðum.)
Móðursystir okkar, Nikólína
Guðfinna Konráðsdóttir, fædd í
Vestmannaeyjum 12. maí 1912, lést
9. janúar á Dvalarheimili Hrafnistu
í Reykjavík eftir erfið veikindi
síðustu árin. Lína frænka, eins og
hún var ávallt kölluð af okkur, kom
úr stórum systkinahópi. Þessi systk-
inahópur ólst ekki allur upp saman
í foreldrahúsum eins og algengt var
í þá daga. Innan við tvítugt kom
hún til Reykjavíkur á heimili móður
sinnar, Guðrúnar Sigríðar Einars-
dóttur, sem ættuð var af Austfjörð-
um. Síðar bættust hin í hópinn hvert
af öðru. í Reykjavík tengdust þau
öll afar sterkum fjölskylduböndum
og var oft glatt á hjalla. Móðir okk-
Hallfreður G. Bjama-
son - Kveðjuorð
Fjöisky
10 kjúkling;
TILBOÐ A FJOLSKYLDUPOKKUM
I heilan mánuð bjóðum við nú 20% afslátt af
fjölskyldupökkum sem innihalda kjúklinga, franskar, sósu og salat.
skyldupakki fyrír 5.
úklingabitar, franskar, sósa og salat.
Verð áður 2520 kr. Verð nú 2000 kr.
Athugið. Aðeins 400 kr. á mann.
Fjölskyidupakkí fyrír 3.
6 kjúklingabitar, franskar, sósa og salat.
Verð áðnr 1640 kr. Verð nú 1300 kr.
Pakkí fyrír L
2 kjúklingabitar, franskar, sósa og salat.
Verð áðnr 610 kr.
Verð nú 490 kr.
Sími 16480
Þú getur bæði tekið matinn með þér heim eða borðað hann á staðnum.
ar hefur oft sagt frá þessum tíma,
hversu ánægjuieg upplifun það var
í lífi hennar að endurheimta þessi
eldri systkini sem höfðu aðeins ver-
ið til í frásögn. Mjög sérstakt var
að sjá hversu einlægt og traust
samband myndaðist milli þessara
systkina sem ekki höfðu alist upp
saman í æsku. Lína giftist Kristni
Sveinssyni og eignuðust þau einn
son, Svein. Þau bjuggu lengst af á
Laugateigi 8 í Reykjavík. A heimili
þeirra hjóna var alltaf gaman að
koma. Það sem fyrst kemur upp í
hugann er hversu fallegt heimili þau
áttu. Það bar vott um myndarskap
og listfengi Línu frænku. Handa-
vinna og föndur var stórt áhugamál
hjá henni. Hún lætur eftir sig marga
fallega hluti. Jólaboðin hjá Línu og
Stenna verða alltaf sterk í minningu
okkar, jólaborðið hlaðið góðgæti,
smápakki fyrir hvert barn, söngur
og spilagaldrarnir hans Stenna.
Lína frænka var ákaflega sterkur
og traustur persónuleiki. Hún hafði
alltaf góð áhrif þar sem hún var,
hjálpleg og ósérhlífin.
Við söknum okkar elskulegu
frænku, sem við kveðjum í dag.
Við sendum samúðarkveðju til
Stenna, Svenna og hans fjölskyldu.
Megi guð styrkja ykkur öll.
Hvert örstutt spor var auðnuspor með þér
hvert andartak er tafðir þú hjá mér
var sólskinsstund og sæludraumur hár.
Minn sáttmáli við guð um þúsund ár.
(Halldór K. Laxness)
Sirrý, Magga, Birna og Konni
Fæddur 18. janúar 1917
Dáinn 14. desember 1990
Far þú í friði,
friður Guðs þig blessi,
hafðu þökk fyrir allt og allt.
Gekkst þú með Guði,
Guð þér nú fylgi,
hans dýrðarhnoss þú hljóta skalt.
(V. Briem.)
Við hefðum heldur viljað óska
elsku afa okkar, Hailfreði G.
Bjarnasyni, til hamingju í dag með
afmælið. Það er svo ótrúlega sárt
að hann skuli vera dáinn. Hann var
ákaflega barngóður, hlýr og þolin-
móður. Hann hafði alltaf nógan
tíma ef við vorum annars vegar,
fyrir það viljum við þakka. Hann
hafði yndi af söng og þegar við
vorum yngri söng hann fyrir okk-
ur, sagði sögur eða fann eitthvað
sem við gátum haft gaman af.
Hann bjó líka til vísur og ijóð sem
hann fór gjarnan með fyrir okkur.
Er við uxum úr grasi, hvatti hann
okkur og gaf góð ráð er til hans
var leitað, en sagði jafnan ef eitt-
hvað fór úrskeiðis „ekki skal sýta
orðinn hlut“.
Þau missa mikið Gunnar Ingi-
berg og Snædís Góa, og sakna sárt
langafa síns, það urðu alltaf miklir
fagnaðarfundir eru þau komu í
heimsókn í Hvassaleitið til langafa
og langömmu. Við kveðjum nú
elsku afa í hinsta sinn en minning-
in um hann mun verma hjörtu okk-
ar um ókomna framtíð.
Guð blessi minningu hans og
styrki ömmu á þessum erfiðu stund-
um.
Díana Dröfn, Heimir Logi
og Guðlaug Harpa.
Reykjaneskjördæmi:
Framboðslisti Al-
þýðnflokks ákveðinn
Á FUNDI kjördæmisráðs Alþýðuflokksins í Reykjaneskjördæmi sem
haldinn var mánudaginn 14. janúar sl. var einróma samþykktur
framboðslisti flokksins við næstu alþingiskosningar.
Listann skipa:
1. Jón Sigurðsson iðnaðar- og
viðskiptaráðherra, Seljabraut 15,
Seltjarnamesi. 2. Karl Steinar
Guðnason alþingismaður, Heiðar-
brún 8, Keflavík. 3. Rannveig Guð-
GÆÐASTJ ORNUN
b YG GINGAMEISTARAR - VERKTAKAR
Opinn fundur um gæðastjórnun í byggingaiðnaði verður haldinn
í fundarsal Meistara- og verktakasambands byggingamanna,
Skipholti 70 í Reykjavík
miðvikudaginn 23« janúar kl. 14:00
Á fundinum verður Qallað um gæðakerfi í Danmörku,
hvaða áhrif þau hafa haft, t.d. á hagnað fyrirtækja,
byggingakostnað, skipulagningu verka og áætlanagerð.
FRUMMÆLANDI: HALLDÓR GUÐMUNDSSON,
verkfræðingur og deildarstjóri við Byggingatæknideild Iðntæknistofnunar Danmerkur.
Halldór er í stjórn Gæðasíjórnunarfélags Danmerkur,
varaformaður í byggingadeild Evrópska gæðaráðsins og stjórnar
námskeiðahaldi í gæðamálum byggingaiðnaðar í Danmörku.
^ M-V-B ^
MEISTARA OG VERKTAKASAMBAND BYGGINGAMANNA
LANDSSAMBAND
IÐNAÐARMANNA
mundsdóttir alþingismaður, Hlíðar-
vegi 61, Kópavogi. 4. Guðmundur
Árni Stefánsson bæjarstjóri, Suð-
urhvammi 5, Hafnarfirði. 5.
Petrína Baldursdóttir fóstra, Heið-
arhrauni 22, Grindavík. 6. Jón
Gunnarsson oddviti, Akurgerði 13,
Vogum. 7. Gizur Gottskálksson
læknir, Ægisgrund 20, Garðabæ.
8. Erna Fríða Berg skrifstofustjóri,
Miðvangi 161, Hafnarfirði. 9. Gréta
Aðalsteinsdóttir hjúkrunarforstjóri,
Reykjalundi, Mosfellsbæ. 10. Þrá-
inn Hallgrímsson skrifstofustjóri
ASÍ, Helgubraut 13, Kópavogi. 11.
Hilmar .Hafsteinsson bygginga-
meistari, Hæðargötu 13, Njarðvík.
12. Heimir Karlsson íþróttafrétta-
maður, Lækjarhvammi 24, Hafnar-
firði. 13. Soffía Ólafsdóttir banka-
maður, Skólabraut 12, Garði. 14.
Gestur G. Gestsson nemi, Langeyr-
arvegi 5, Hafnarfirði. 15. Kristín
Jónsdóttir forstöðumaður, Vall-
hólma 24, Kópavogi. 16. Jón Norð-
fjörð framkvæmdastjóri, Vallar-
götu 29, Sandgerði. 17. Helena
Karlsdóttir laganemi, Hlíðarbyggð
44, Garðabæ. 18. Guðfinnur Sigur-
vinsson bæjarfulltrúi, Háaleiti 13,
Keflavík. 19. Guðmundur Oddsson
bæjarfulltrúi, Fögrubrekku 39,
Kópavogi. 20. Róbert Arnfinnsson
leikari, Hófgerði 8, Kópavogi. 21.
Jóna Ósk Guðjónsdóttir forseti
bæjarstjórnar, Öldutúni 6, Hafnar-
firði. 22. Hörður Zóphaníasson
skólastjóri, Tjarnarbraut 13, Hafn-
arfirði.
mýttsímanúmer
^UGIÝSHGADEIIDÆ
anti