Morgunblaðið - 18.01.1991, Síða 28

Morgunblaðið - 18.01.1991, Síða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. JANÚAR 1991 ATVIN N MMAUGL YSINGA R Húsvarðarstarf Vegna forfalla vantar Flensborgarskólann í Hafnarfirði húsvörð í næstu 2-3 mánuði. Allar nánari upplýsingar veitir skólameistari í síma 650400 eða 50560. Skólameistari. Þúsundþjalasmiður! Traust iðnaðar- og innflutningsfyrirtæki óskar eftir að ráða járniðnaðarmann eða mann vanan vélum. Sóst er eftir manni til að hafa yfirumsjón með sérhæfðri fram- leiðsluvél. Æskilegur aldur er 35-55 ára. Skriflegar umsóknir óskast sendar auglýs- ingadeild Mbl. merktar: „J - 12588" fyrir mánaðamót. Blaðberar - ísafjörður Blaðberar óskast á Seljalandsveg, Miðtún, Sætún og Stakkanes. Upplýsingar í síma 94-3527, ísafirði. Kennarar Vegna forfalla vantar strax kennara við Seyð- isfjarðarskóla. Kennslugreinar eru: íslenska í 9. og 10. bekk. Danska í 10. bekk og framhaldsdeild. Upplýsingar gefur skólastjóri í símum 97-21172 og 92-21365 og yfirkennari í símum 97-21572 og 97-21351. Yfirvélstjóra vantar á Vísi SF-64 frá Hornafirði. Vélarstærð 405 kw. Upplýsingar í síma 97-81593. Kennarar íslenskukennara vantar við Gagnfræðaskól- ann á Selfossi vegna forfalla. Ennfremur vantar kennara í stuðningskennslu. Upplýsingar veitir skólastjóri í símum 98-21256 og 98-21273 og yfirkennari í símum 98-21970 og 98-21765. Skóiastjóri. AUGLYSINGAR ÝMISLEGT Drengjakór Laugarneskirkju Inntökupróf fyrir nýja meðlimi (10-14 ára) í kórinn verður laugardaginn 19. janúar nk. kl. 15.00-17.00. Upplýsingar á sama tíma í síma 34516. Ron Turner. TILKYNNINGAR Auglýsing um styrki til leiklistarstarfsemi Með vísan til auglýsingar frá 17. desember 1990 minnir menntamálaráðuneytið hér með á, að umsóknarfrestur um styrki til leiklistar- starfsemi atvinnuleikhópa, er ekki hafa sér- greinda fjárveitingu í fjárlögum, rennur út 20. janúar nk. Menntamáiaráðuneytið, 16. janúar 1991. Allsherjar- atkvæðagreiðsla Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjarat- kvæðagreiðslu um kjör stjórnar og trúnaðar- mannaráðs í starfsmannafélaginu Sókn. Tillögur skulu vera samkvæmt b-lið 21. grein- ar í lögum félagsins. Framboðslistum eða tillögum skal skila á skrifstofu félagsins, Skip- holti 50a, eigi síðar en kl. 12.00 á hádegi föstudaginn 25. janúar 1991. Kjörstjórn Sóknar. ATVINNUHÚSNÆÐI Leiguhúsnæði Til leigu er skrifstofuhúsnæði á 2. hæð í Nóatúni 17. Húsnæðið er tilbúið nú þegar. Góð staðsetning. Góð bílastæði. Einnig til leigu húsnæði á 2. hæð við Grensás- veg. Þar er einn salur 325 fm, sem má skipta. Upplýsingar gefur Jón Júlíusson, sími 26205, heima 35968. Verslunarmiðstöðin Nóatún. Ártúnshöfði - iðnaðarhúsnæði 200-400 fm iðnaðarhúsnæði með stórum aðkeyrsludyrum óskast til leigu strax eða fljótlega. Miðaprentun hf., sími 62 73 50. NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð annað og síðara á neðangreindum eignum fer fram i dómsal embættisins, Aðalgötu 7, Stykkishólmi, fimmtudaginn 24. janúar 1991 og hefst kl. 9.00. Neshreppur utan Ennis: Bárðarási 2, þingl. eigandi Linda Sigurvinsdóttir, eftir kröfum veð- deildar Landsbanka íslands og Tryggingastofnunar ríkisins. Háarifi 15, neðri hæð, þingl. eigendur Kári Rafnsson og Guðbjörg O. Þórðardóttir, eftir kröfum Sigurmars K. Albertssonar hrl., Ólafs Björnssonar lögfr. og Ingibjargar Bjarnadóttur hdl. Skólabraut 4, þingl. eigandi Sölvi Guðmundsson og Aðalheiður Másdóttir, eftir kröfum Tryggva Bjarnasonar hdl. og veðdeildar Landsbanka íslands. Ólafsvík: Brúarholti 8, neðri hæð, þingl. eigandi Baldur Guðmundsson, eftir kröfum Steingríms Eiríkssonar hdl. og Þorsteins Einarssonar hdl. Engihlíð 18, 2. hæð til hægri, þingl. eigandi Ólafur V. Einarsson, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands. Grundarbraut 4, þingl. eigandi Haraldur Kjartansson, eftir kröfum innheimtu ríkissjóðs, veðdeildar Landsbanka Islands, Garðars Briem hdl., Tryggva Bjarnasonar hdl., Þorsteins Einarssonar hdl. og Sigríð- ar Thorlacius hdl. Hraðfrystihúsi, þingl. eigandi Hraðfrystihús Ólafsvíkur hf., eftir kröf- um Ingólfs Friðjónssonar hdl. og Sigríðar Thorlacius hdl. Sandholti 6, þingl. eigandi Haraldur Kjartansson, eftir kröfum veð- deildar Landsbanka l'slands, Ólafsvíkurkaupstaðar og Landsbanka íslands. Sandholti 16, þingl. eigandi Kristján H. Gunnarsson, eftir kröfum Tryggingastofnunar ríkisins, Ólafs Gústafssonar hrl. og veðdeildar Landsbanka islands. Grundarfjörður: Grundargötu 68, þingl. eigandi Þór Geirsson, eftir kröfum Trygginga- stofnunar ríkisins, Ævars Guðmundssonar hdl., veðdeildar Lands- banka íslands og Tryggva Bjarnasonar hdl. Stykkishólmur: Borgarbraut 36, þingl. eigandi Sigtryggur S. Sigtryggsson, eftir kröfu Tryggingastofnunar ríkisins. Garðaflöt 2, þingl. eigandi Snorri Þorgeirsson, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands. Hamraenda 1, þingl. eigandi Björg hf., eftir kröfum Byggðastofnunar og Iðnlánasjóðs. Nestúni 6, þingl. eigandi Þórarinn Jónsson, eftir kröfum veðdeildar Landsbanka íslands og Stykkishólmsbæjar. Nestúni 16, þingl. eigandi Gísli Hallgrímsson, eftir kröfum Guðjóns Á. Jónssonar hdl. og Stykkishólmsbæjar. Sjávarflöt 8, þingl. eigandi Björg hf. - þrotabú eftir kröfum Klem- enzar Eggertssonar hdl. og Skúla J. Pálmasonar hrl. Skúlagötu 2, þingl. eigandi Ólafur Sighvatsson, eftir kröfu Trygginga- stofnunar ríkisins. Vallarflöt 7, þingl. eigandi Helgi Björgvinsson, eftir kröfum veðdeild- ar Landsbanka (slands og Ásgeirs Þórs Árnasonar hdl. Skip: Orku SH-4, þingl. eigandi Jóhannes Ólafsson og Ólafur Ö. Ólafsson, eftir kröfum Stykkishólmsbæjar og Ólafs Axelssonar hrl. Má SH-127, þingl. eigandi Útver hf., eftir kröfum Landsbanka Is- lands, Björns J. Arnviðarsonar hdl. og innheimtu ríkissjóðs. Árna SH-262, þingl. eigandi Röst sf., eftir kröfu innheimtu ríkissjóðs. Sýslumaður Snæfellsness- og Hnappadalssýslu, bæjarfógetinn í Ólafsvík. Nauðungaruppboð á eftirtöldum eignum fer fram í skrifstofu embættisins, Hörðuvöllum 1: Miðvikudaginn 23. jan. ’91 kl. 10.00 Önnur og síðari sala Borgarheiði 4h, Hveragerði, þingl. eigandi Anna Sigmarsdóttir. Uppboðsbeiðendur eru Landsbanki íslands, lögfræðingadeild, Guð- jón Ármann Jónsson hdl., Byggingasjóður ríkisins, Jóhannes Sigurðs- son hdl., Skúli J. Pálmason hrl. Sambyggð 2,2a, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Hallgrímur Þorsteinsson. Uppboðsbeiðendur eru Jón Eiríksson hdl., Byggingasjóður rikisins, Tryggingastofnun ríkisins. Sumarhúsi nr. 70, Öndverðarnesi, þingl. eigandi Sigurjón B. Ámund- arson. Uppboðsbeiðandi er Jón Egilsson hdl. Sýslumaðurinn í Árnessýslu. Bæjarfógetinn á Selfossi. ferðir. Byrjið nýtt ár og nýjan áratug með F.l. Ferðafélag íslands. FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 1 = 1721188V2 = Sp. I.O.O.F. 12 = 1721188V2 = ^ VEGURINN y Kristið samfélag Smiðjuvegi 5, Kóp. Samkoma fyrir ungt fólk í kvöld kl. 20.30. Gott samfélag. Láttu sjá þig! „Til frelsis frelsaði Kristur oss". FERÐAFÉLAG ÍSLANDS hL OUGÖTU 3S 11798 19533 Sunnudagur 20. jan. kl. 13.00 Reykjavik að vetri, 1. ferð Ný ferðasyrpa þar sem útivistar- svæði Reykjavíkur, bæði innan og utan byggðar, verða kynnt í 5 áföngum. Brottför við Mörk- ina 6 (þar sem nýbygging Ferðafélagsins rís, í Sogamýri austan Skeiðarvogs). Ekkert þátttökugjald. Gengið í Elliða- árdal og með Elliðaánum um Elliðavog, Gullinbrú og með ströndinni að Gufuneshöfða og í Gufunes. Rútuferð til baka um fjögurleytið. Einnig er hægt að stytta gönguna. Tilgangur ferða- syrpunnar er ekki aðeins kynn- ing á útivistarsvæðunum heldur einnig að hvetja til hollrar útiveru og gönguferða að vetrarlagi. Til- valin fjölskylduganga. Þingvallaferðin verður á dagskrá sunnudaginn 27. janúar kl. 11.00. Vættarferð að Skógum verður 9.-10. febrúar. Ný ferð með þorrablóti Ferðafélagsins. Farar- stjórar: Árni Björnsson (höf. ný- útkomins Vættatals) og Kristján M. Baldursson. . Vetrarfagnaður Ferðafélagsins verður helgina 9.-10. mars að Flúðum. Ath. að eingöngu þarf að panta í helgarferðirnar. Allir eru velkomnir í Ferðafélags- NÝ-UNG KFU M & KFUK Samvera fyrir fólk á aldrinum 20-40 ára í Suðurhólum 35. Bænastund kl. 20.10. Samveran hefst kl. 20.30. Trú og sorg. Séra Ólöf Ólafsdóttir kemur og ræðir um efnið. Hugleiðing Guð- mundur Jóhannsson. Kaffihlé. Umræður um bænastarf. Ungt fólk á öllum aldri velkomið. IITIVIST 'ÓFINHI I • REYKJAVÍK • SÍMIAÍMSVAItl 14601 Ath. þorrablótsferð! Af óviðráðanlegum orsökum verður þorrablótsferð Útivistar í Þjórsárdal frestað um eina viku og verður ferðin farin fyrstu helgina í febrúar: 1/2-3/2. Gist í Brautarholti. Sundlaug á staðn- um. Pantiðtímanlega. Sjáumstl Útivist. Frá Guöspeki- fólaginu Ingólfsstrætl 22. Askrtftarsfml Ganglera er 39673. I kvöld kl. 21.00 flytur dr. Erlend- ur Haraldsson erindi um „rann- sóknir á börnum sem segja frá minningum um fyrra líf“ í húsi félagsins, Ingólfsstræti 22. Á morgun, laugardag er opið hús frá kl. 15.00 til kl. 17.00 með stuttri fræðslu og umræðum kl. 15.30. Á fimmtudögum kl. 20.30 er hugleiöing og fræðsla um hugrækt fyrir byrjendur. Allir eru velkomnir og aðgangur ókeypis.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.