Morgunblaðið - 18.01.1991, Page 39

Morgunblaðið - 18.01.1991, Page 39
MOKGUtíBlÁBIÐ FÖSTClB'AGUR T8. JANÚAR 199.1= > aiha mmk Anything. Anywhere. Anytime. HINN SKEMMTILEGI LEIKSTJÓRI ROGER SPOTTISWOODE (SHOOT TO KILL7, TURNER & HOOCH) ER HÉR MEÐ SMELLINN „AIR AMER- ICA", PAR SEM ÞEIR EÉLAGAR MEL GIBSON OG ROBERT DOWNET JR ERU f ALGJÖRU BANA- STUÐI OG KLAFA SJALDAN VERIÐ BETRI. STUÐMYNDIN AIR AMERICA MEÐ TOPPLEIKURUM. Aðalhlutverk: Mel Gibson, Robert Downey jr., Nancy Travis, Ken Jenkins. Tónlist: Charles Gross Leikstjóri: Roger Spottiswoode. Sýndkl. 5,7,9 og 11. ALEINN HEIMA HfMEÉsAT IWe Sýndkl. 5,7,9 og 11. ÞRIRMENNOG SAGAN ENDALAUSA2 TVEIRÍSTUÐI m M/ ^ BlOHOtt SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI FRCMSÝNIR GRÍN-SPENNUMYNDINA: AMERÍSKA FLUGFÉLAGIÐ STÓRKOSTLEG STÚLKA 1 PffiTHf WOMAN Sýnd5,7.05 og9.10 Sjá einnig bíóauglýsingar í öðrum dagblöðum. ROBERT DOWNEY, JR og 11. MEL GIBSON Sýnd kl. 9 og 11. Afturganga í æruleit Kvikmyndir Sæbjörn Valdimarsson Laugarásbíó: Leikstjóri William Lu- stig. Aðalleikendur Ro- bert Davi, Robert Zad- ar, Leo Rossi. Bandarisk. 1990. Lögregluþjónn í New York er svikinn af félög- um sinum sem drepa hann síðan. En laganna vörður er ekki á þeim buxunum að liggja kyrr í gröfinni og gengur aftur. Gerist nú fjöldamorðingi (rað- morðingi sagði einhver) í slagtogi við jarðneskan félaga sinn (Rossi). Og fær uppreisn æru eftir múgmorð á Manhattan. Kannski ekkert verri hugmynd en mörg önnur og víst er að hliðstæðar sögur er að finna í þjóð- sögum niðja Skáldaeyj- unnar. En hér eru liðleskj- ur í öllum hlutverkum, aftan sem framan við tökuvélarnar (utan Davi, sem hér grefur sér gröf), útkoman afburða heimskuleg og fáfengileg C-mynd, sem gerð er fyrir myndbandamarkaðinn. Þokkaleg áhættuatriði. Sýnd i A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. - Bönnuð innan 16 ára. LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 Þú hefur leyfi til áð þegja... ... að eilífu. Hörkuspennandi, ný mynd um tvo raðmorðingja, annar drcpur löggur en hinn útrýmir nektardans- meyjum. Aðalhlutverk: Robert Davi (Die Hard) og Robert Zadar (Tango og Cash). SSANIAC C0P2 STURLUÐ LÖGGA SKÓLABYLGJAN Eldfjörug og skemmtileg mynd um ungan mennt- skæling sem rekur ólöglega útvarpsstöð. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Moi^unblaðið/Emilía Frá undirskrift samnings, talið frá vinstri: Guðjón Þórð- arson þjálfari ÍA, Sólon Sigurðsson bankastjóri, Alexand- er Högnason leikmaður, Jón Adolf Guðjónsson banka- stjóri og Gunnar Sigurðsson formaður Knattspyrnufé- lags ÍA. Skagamenn semja við Búnaðarbankann Akranesi. HIÐ nýja útibú Búnaðar- bankans á Akranesi og Knattspyrnufélag ÍA hafa gert tveggja ára auglýs- ingasamning og felur hann m.a. í sér að meistaraflokk- ur félagsins í karlaflokki mun leika í búningum merktum bankanum. í tilefni af opnun ban- kaútibúsins 17. desember sl. var ákveðið að styrkja knatt- spyrnustarf á Akranesi og er fyrrnefndur samningur ávöxtur þess. Gunnar Sig- urðsson formaður Knatt- spyrnufélags ÍA sagði í sam- tali við blaðið að hann væri mjög ánægður með þennan samning og hann tryggði ■ HLJÓMS VEITIN Atl- antis skemmtir á Tveimur vinum föstudaginn 18. jan. og laugardaginn 19. jan. Meðlimir hennar _eru: Karl Örvarsson, Atli Örvarsson sem voru báðir í Stuðkomp- aníinu, Þorvaldur Þor- valdsson úr Todmobile, Sigfús Óttarsson úr Rokka- billybandinu og Friðrik Sturluson úr Sálinni hans Jóns míns. félaginu traustan tekjustofn. „Við höfum á undanförnum árum kappkostað að vera í samstarfi við góð fyrirtæki sem talið hafa það ávinning að auglýsa á keppnisbúning- um okkar og það er okkur mikil ánægja að Búnaðar- banki Islands sjái sér hag í samstarfi við okkur. Það er staðreynd að án traustra styrktaraðila má fjölþætt starfsemi okkar sín lítils. Við vonum að forráðamenn bankans hafí þá skoðun að samvinna við okkur sé þeim góð fjárfesting," sagði Gunn- ar. Mikið uppbyggingarstarf fer nú fram í knattspyrnunni á Akranesi og segir Gunnar að markvisst verði unnið og ekkert til sparað svo árangur verði í samræmi við það. „Við stefnum að þvi að koma okkar meistaraflokksliði í fremstu röð að nýju eins fljótt og auðið er. I liðinu eru nú margir af efnilegustu leikmönnum landsins og við trúum því að þeir geti lyft þessu upp hjá okkur með hjálp góðra manna og traustra stuðningsaðila,“ sagði Gunnar. - JG. 39 iOGIIINIINI 19000 * ^ Innlendir blaðadómar: „Magnaö Ryð ... sem allir ættu að drífa sig á ..." Sif Þjóðv. „Ryð er ósvikin, íslensk kvikmyndaperla " - I.M. Alþbl. „Ryð er óumdeilanlega ein metnaðarfyllsta mynd, sem gerð hefur verið hérlendis á undanförnum árum" - SV. Mbl. Aðalhlv.: Bessi Bjarnason, Egill Ólafsson, Sigurður Sig- ur jónsson, Christine Carr og Stefán Jónsson. Leikstj.: Lárus Ýmir Óskarsson. Framl.: Sigurjón Sighvatsson. Handrit: Ólafur Haukur Símonarson. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. - Bönnuð innan 12 ára. ÚR ÖSKUNNI ÍELDINN og 11. ÆVINTÝRIHEIÐU SKÚRKAR HALDAÁFRAM flP Wi Frabær frönsk myndT!] Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ÁSTRÍKUROG BARDAGINN MIKLI Frábær ný teiknimynd. Sýnd kl. 5 og 7 Miðaverð kr. 300. SIGUR ANDANS Sýnd kl. 9 og 11. ***ai. Mbl. Flórgoði á frí- merki í febrúar - ÁKVEÐIÐ hefur verið hvaða frímerki verða gefin út á árinu 1991. Fyrsta útgáfan verður 7. febrúar þegar út koma ný frímerki með islenskum fuglum, að þessu sinni flórgoða og súlu. 7. mars koma út tvö landslagsfrímerki, annað frá Vestrahorni og hitt frá Kverkfjöllum. Sameiginlegt þema Evr- ópufrímerkjanna er að þessu sinni „Evrópa geimsins“ og kemur íslenska frímerkið út 29. apríl. í tilefni af frímerkjasýningunni „Nordia 91“ sem er haldin á íslandi að þessu sinni, kemur út smáörk en myndefni hennar er hluti af landakortinu Carta marina eftir Olaus Magnus. Smáörkin kemur út 23. maí. Sama dag koma út Norðurlandafrímerki í tveimur verðgildum og er sameiginlegt myndefni— - þeirra„Áfangastaðir ferða- manna“. Myndefni íslensku frímerkjanna er Jökulsárlón og Strokkur. 14. ágúst koma út tvö íþróttafrímerki og einnig tvö frímerki í flokknum „Merkir íslendingar". Þar verða myndir af þeim Páli ísólfs- syni og Ragnari Jónssyni í Smára. Á degi frímerkisins 9. október er fyrirhuguð út- gáfa frímerkis í tilefni af aldarafmæli Sjómannaskól- ans. Jólafrímerkin koma svo út 7. nóvember og verða þau teiknuð af íslenskum lista- manni. Nánar verður til- kynnt um þessar útgáfur síðar. (Fréttatilkynning) rmn rrif*i Ný frímerki. ■ ZEJV-hópurinn stendur fyrir námskeiði í hugleiðslu sem hefst þriðjudaginn 29. janúar. Áhersla verður lögð á hugleiðslu í hóp. Zen-hóp- urinn hefur verið starfrækt- ur í 5 ár hér á landi og hef- ur haldið námskeið og kynn- ingarfundi. Kennari hópsins, Jakusho Kwong, hefur heimsótt Zen-iðkendur á ís- landi árlega, einnig hafa ein- staklingar úr hópnuð dvalið á aðsetri hans í Sonoma- Qöllum í Kaliforníu. Leið- beinandi verður Vésteinn Lúðviksson. Námskeiðið verður þrjú þriðjudagskvöld í röð, en þátttakendur geta síðan stundað hugleiðslu með hópnum og fengið áframhaldandi leiðbeiningar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.