Morgunblaðið - 24.01.1991, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUpAGUR 24. JANÚAR.1991
25
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
24. janúar.
FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
, verð verð verð (lestir) verð (kr.)
Þorskur 99,00 97,00 97,67 10,077 984.246
Þorskur(ósL) 113,00 80,00 93,12 11,663 1.086.154
Ýsa (sl.) 109,00 81,00 106,82 7,301 779.882
Ýsa (ósl.) 100,00 . 83,00 96,41 5,246 505.852
Hrogn 325,00 325,00 325,00 0,035 11.538
Gellur 230,00 200,00 205,50 0,120 24.660
Koli 67,00 67,00 67,00 0,034 2.278
Rauðmagi 101,00 101,00 101,00 0,011 1.111
Smáþorskur 77,00 77,00 77,00 0,408 31.455
Ufsi 53,00 41,00 51,50 9,567 492.701
Steinbítur 71,00 71,00 71,00 0,430 30.590
Langa 70,00 67,00 69,21 0,487 33.741
Keila 45,00 43,00 43,69 0,321 14.047
Karfi 55,00 25,00 53,11 2,351 124.913
Smáýsa (ósl.) 65,00 57,00 62,31 0,309 19.253
Smáþorskur(ósL) 70,00 69,00 69,67 0,724 50.511
Ufsi (ósl.) 41,00 41,00 41,00 0,017 697
Steinbítur (ósl.) 69,00 65,00 66,58 0,901 60.053
Lúða 515,00 400,00 463,13 0,163 75.721
Langa (ósl.) 64,00 64,00 64,00 0,182 11.711
Keila (ósl.) 38,00 10,00 12,48 0,970 12.108
Samtals 84,81 51,327 4.353.222
FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík
Þorskur 123,00 91,00 98,54 20,655 2.035.426
Þorskur (ósl) 114,00 83,00 98,39 6.973 686.090
Þorskur smár 72,00 72,00 72,00 0,354 25.488
Ýsa 113,00 49,00 94,38 9,041 853.316
Ýsa (ósl.) 110,00 75,00 80,90 5,808 853.316
Karfi 48,00 47,00 47,02 0,494 23.229
Ufsi 51,00 42,00 50,49 0,479 24.186
Steinbítur 69,00 56,00 62,57 0,263 16.457
Skarkoli 62,00 54,00 61,79 0,153 9.454
Langa 68,00 65,00 65,53 0,074 4.849
Lúða 355,00 345,00 349,82 0,057 19.940
Rauðmagi 155,00 155,00 155,00 0,008 1.240
Kinnar 190,00 110,00 145,56 0,018 2.620
Keila 44,00 44,00 44,00 1,040 45.760
Hrogn 390,00 315,00 348,42 0,101 35.190
Gellur 330,00 330,00 330,00 0,005 1.584
Blandað 70,00 70,00 70,00 0,035 2.450
Undirmál 49,00 49,00 49,00 0,0244 11.956
Samtals 390,00 42,00 93,21 45,801 4.269.084
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf.
Þorskur (ósl.) 127,00 85,00 105,53 67,653 7.143.732
Þorskur (sl.) 99,00 93,00 97,13 1,701 165.222
Ýsa (ósl.) 99,00 75,00 92,73 9,920 919.980
Ýsa (sl.) 79,00 72,00 77,85 0,085 6.617
Lýsa 65,00 65,00 65,00 0,070 4.550
Undirmál 65,00 65,00 65,00 0,287 18.655
Rauðmagi 160,00 160,00 160,00 0,037 5.920
Langa 70,00 59,00 69,64 1,666 116.023
Ufsi 42,00 36,00 40,30 7,540 ' 303.889
Steinbítur 65,00 65,00 65,00 0,065 4.225
Skata 50,00 50,00 50,00 0,034 1.700
Lúða 420,00 360,00 409,21 0,053 21.893"
Keila 54,00 29,00 50,11 5,999 300.644
Skarkoli 70,00 50,00 66,19 0,439 29.056
Kinnfiskur 170,00 170,00 170,00 0,008 1.360
Blandað 50,00 30,00 43,21 0,111 4.796
Karfi 1 57,00 40,00 48,92 .3,809 186.3^
Samtals 92,84 99,485 9.235.979
Selt var úr Búrfelli, Albert Ólafs. og fl.Á morgun verður selt úr dagróðrabátum.
ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar
1.janúar1991 Mánaðargreiðslur
Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) ................. 11.497
’/z hjónalífeyrir ................................... 10.347
Full tekjutrygging .................................... 21.154
Heimilisuppbót ......................................... 7.191
Sérstök heimilisuppbót ................................. 4.946
Barnalífeyrirv/1 barns ................................. 7.042
Meðlag v/1 barns ....................................... 7.042
Mæðralaun/feðralaun v/1 barns ...........................4.412
Mæðralaun/feðralaun v/ 2ja barna ..................... 11.562
Mæðralaun/feðralaun v/ 3ja barna eða fleiri ........... 20.507
Ekkjubætur/ekkilsbætur6mánaða ......................... 14.406
Ekkjubætur/ekkilsbætur12mánaða ........................ 10.802
Fullur ekkjulífeyrir .................................. 11.497
Dánarbætur í 8 ár (v/slysa) .......................... 14.406
Fæðingarstyrkur ....................................... 23.398
Vasapeningarvistmanna .................................. 7.089
Vasapeningarv/sjúkratrygginga ......................... 5.957
Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur,
13. nóv. - 22. jan., dollarar hvert tonn
ÞOTUELDSNEYTI 500 475 — 450 425 -298/ 293
I
xo \ / \
350 \_ kjT t M lY1! 1
\
300 vr
275 w
16.N 23. 30. 7.D 14. 21. 28. 4.J 11. 18.
A
Stjórn Sjómannasambands Islands:
Öheimilt verði að selja afla-
bætur frá loðnuskipum
STJÓRN Sjómannasambands íslands leggnr áherslu á að þær afla-
bætur, sem loðnuskipin kunna að fá vegna aflabrests á loðnu, verði
ekki síður til að.bæta sjómönnum á viðkomandi skipum tekjumissi
og koma í veg fyrir atvinnuleysi en að bæta útgerðum tekjutap, og
útgerðum viðkomandi skipa verði skilyrðislaust óheimilt að selja
aflabæturnar frá skipunum. Kemur þetta fram í ályktun, sem sam-
þykkt var á fundi framkvæmdastjórnar Sjómannasambandsins í gær.
Hólmgeir Jónsson, framkvæmda- í rétta átt að skilningur væri á því
stjóri Sjómannasambands íslands, að bæta vegna aflabrests. „Ef hins
sagði í samtali við Morgunblaðið vegar engin loðna veiðist og þetta
að taka þyrfyj það sérstaklega fram
í frumvarpi um breytingar á Hag-
ræðingarsjóði að úthlutanir botn-
fiskkvóta úr sjóðnum til loðnuveiði-
skipa yrðu ekki framseljanlegar.
„Nú gilda um þetta sömu reglur
og um aðrar veiðiheimildir, þannig
að menn geta selt þær frá sér eða
sett á önnur skip. Þannig kemur
þetta okkar mönnum ekkert til
góða, og það er auðvitað ástæðu-
laust fyrir okkur að berjast fyrir
bótum ef það á ekki að koma þeim
til góða. Þessi krafa okkar hefur
komið fram og verið rædd, en í
frumvarpinu kemur ekkert annað
fram en að um þetta eigi að gilda
sömu reglur og um aðrar veiðiheim-
ildir. Við höfum reyndar talið að
of skammt sé gengið í þessu, og
leggjum við áherslu á að leitað verði
leiða til að bæta meira, en allt með
því skilyrði þó að óheimilt verði að
framselja það.“
Bæturnar ekki nógar að
mati útgerðarmanna
Aðalsteinn Jónsson, útgerðar-
maður á Eskifirði, sagði að hann
hefði ennþá trú á því að einhver
loðna myndi veiðast, en það miðaði
verða allar bæturnar, þá tel ég það
vera langt frá því að vera nægjan-
legan stuðning, bæði fyrir þá sem
eingöngu byggja á loðnuveiðum og
þá sem eru að stærstum hluta í
þeim. Annars hefur mér alltaf fund-
ist það vanta í sambandi við loðnu-
veiðarnar að það séu send út rann-
sóknaskip ogjafnvel leitarskip með
til þess að fylgjast með loðnu-
göngunum frá því á haustin, og þau
segðu síðan til um það hvenær veið-
in mætti hefjast og hversu mikið
mætti veiða. Þá þyrftu loðnuveiði-
skipin ekki að fara að leita loðnunn-
ar hvert í sínu lagi með ærnum til-
kostnaði, og ég held að loðnu-
bræðslurnar og útgerðirnar myndu
vilja taka þátt í þeim kostnaði sem
þessu fylgdi.“
Sigurður Einarsson, útgerðar-
maður í Vestmannaeyjum, sagði að
þrátt fyrir þær bætur sem rætt
væri um til loðnuskipanna væri ljóst
að þau yrðu fyrir umtalsverðu veiði-
tapi. „Ef meðalafli loðnuskipanna
undanfarin ár er umreiknaður yfir
í þorskígildi þá eru það um 55 þús-
und tonn, þannig að það er ljóst
að skipin verða fyrir verulegum
tekjumissi og verða áfram í miklum
erfiðleikum. Það er hins vegar allt-
af matsatriði hve langt eigi að
ganga, og fer það auðvitað eftir
því hvaða hagsmuna menn eiga að
gæta, en ég tel þetta þó allt vera
í áttina þótt þarna sé um algjört
lágmark að ræða.
■ HLJÓMSVEITIN Vinir Dóra
skemmtir á veitingahúsinu Tveim-
ur vinum í kvöld ásamt leynigesti.
Föstudagskvöld skemmtir Stjórn-
in. í frétt frá Tveimur vinum
segir að þetta sé í fyrsta sinn sem
Stjórnin skemmtir á einum af
minni veitingahúsum borgarinnar.
Laugardagskvöld skemmtir hljóm-
sveitin íslandsvinir á Tveimur
vinum.
Kynning' á
skipulagi
Grindavíkur
SKIPULAGSTILLAGA Árna
Þorvaldar Jónssonar, arkitekts,
verðúr kynnt í dag, 24. janúar,
kl. 20.30 í Félagsheimilinu Festi
í Grindavík.
Tillagan er m.a. um tengingu
bæjarins við athafnasvæði um-
hverfis nýtt lón við rætur Þorbjam-
arfells og iðnaðarhverfi norður af
núverandi lóni (Bláa lóni).
Fimmtán þingmenn vilja endurskoða fiskveiðistefnuna:
Ovenjumikið ábyrgðar-
leysi og leit að atkvæðum
- segir Kristján Ragnarsson, formaður LIU
„MÉR finnst þetta lýsa óvenjulega miklu ábyrgðarleysi og leit að
atkvæðum, enda þótt margir þessara þingmanna séu nú að hverfa
af Alþingi," segir Kristján Ragnarsson formaður Landssambands
íslenskra útvegsmanna. Fimmtán alþingismenn, bæði úr stjórn og
stjórnarandsöðu, flylja þingsályktunartillögu um að kosin verði sjö
manna mdliþinganefnd til að en<
„Ég er mjög hissa á þessari til-
lögu, þegar ég lít til þess að flestir
þessara þingmanna greiddu at-
kvæði í vor með lögunum um stjórn
fískveiða, sem þeir telja nú ómögu-
leg, þegar þau eru loks að koma
til framkvæmda,“ segir Kristján
Ragnarsson. „Þessir þingmenn geta
ekki komið með tillögu um hvað
eigi að taka við. Það á að skipa
nefnd til að athuga það. Hins vegar
er með óbeinum hætti verið að vísa
í sóknarkerfi, sem leiða myndi til
stóraukins útgerðarkostnaðar.“
rskoða fiskveiðistefnuna.
þetta ekki allt verið gott og blessað
áður en kvótakerfið kom til sögunn-
ar. „Kvótakerfið hefur leitt til veru-
Iegs sparnaðar og hagræðingar í
greininni. Um það deila menn ekki.
Það hefur hins vegar ekki verið
nægilega mikið vegna þess að menn
voru að láta undan ákveðnum atrið-
um, eins og sóknarkerfí, sem leiddi
til smíða á nýjum skipum til að ná
stærri hluta. Nú eru hins vegar
þessir ágætu þingmenn búnir að
samþykkja að leggja niður þennan
hluta fiskveiðistjórnunarinnar, það
er að segja sóknarkerfíð, að beiðni
þeirra sem í greininni starfa."
Kristján heldur því fram að hag-
ræðingin hafi ekki verið nógu mikil
vegna sóknarkerfisins. „Nú sjá
menn hins vegar fram á að skipum
fækki og arðsemin aukist þegar
komin er föst en framseljanleg afla-
heimild á hvert skip. Þegar við erum
búin að ná þeim árangri að gera
þetta arðbært greiðum við tekju-
skatt eins og aðrir í þessu þjóðfé-
lagi. Það á ekkert skylt við neinn
auðlindaskatt þegar einn útgerðar-
maður er að greiða öðrum fýrir að
hætta. Skyldum við ekki mega gera
það með friði og spekt innbyrðis í
greininni? Við fáum ekkert opinbert
fé í þetta, eins og menn fá alls stað-
ar annars staðar,“ segir Kristján.
Kristján segir að netum yrði til
dæmis ekki fækkað þegar afli ykist.
„Þeim yrði hins vegar fjölgað, eins
og áður gerðist, og keyrslurnar yrðu
ekki sparaðar vegna mikillar sam-
keppni um að ná í aflann innan
viðkomandi veiðitímabila. Síðan
kæmu náttúrulega langar eyður
þegar ekkert mætti veiða, þar sem
búið væri að draga allan aflann á
land löngu áður en tímabilinu lyki,
miðað við núverandi sóknargetu
flotans,“ segir Kristján.
Hann segir að sóknarkerfi myndi
skapa endalaust óhagræði í grein-
inni, kostnaðarauka og óviðunandi
ástand fyrir fiskvinnsluna, sem
fengi aflann í gusum og síðan ekk-
ert langtímum saman. „Sóknarkerfi
myndi ekki leiða til þess að skipum
fækkaði vegna þess að hveiju skipi
yrði haldið á sjó til að reyna að ná
í sinn hluta af kökunni, þegar allir
eiga að vera í beinni samkeppni um
aflann,“ fullyrðir Kristján.
Hann segir að því miður hafi
Kynnir Tyrk-
land í mynd-
um o g dansi
UNNUR Guðjónsdóttir ballett-
meistari kynnir Tyrkland í myndum
og dansi fyrir félagsstarf aldraðra
í Furugerði 1 í kvöld, fimmtudaginn
24. janúar, kl. 19.00 og á Vestur-
götu 7 föstudaginn 25. janúar kl.
14.00.
Á höggmynd Ásmundar Sveins-
sonar, Vatnsberanum, má sjá
hvernig vatn var borið hér á Is-
landi til forna en Unnur ber vatn
í krús á liöfði sér eins og konur
í Tyrklandi gera enn í dag.
Morgunblaðið/Þorkell