Morgunblaðið - 24.01.1991, Side 28
28
MÖRGÚNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. JANÚAR 1991
ATVINNU/A UGL YSINGAR
Óska eftir vinnu
Er hárgreiðsludama en margt kemur til
greina, jafnvel vinna úti á landi.
Góð enskukunnátta.
Upplýsingar í síma 53648.
Yfirvélstjóri
Yfirvélstjóri óskast á bv. Tálknfirðing BA 325.
Upplýsingar í símum 94-2530 og 94-2518.
Útkeyrsla/
verslunarstörf
Vantar mann til útkeyrslu og almennra versl-
unarstarfa.
Tilboð óskast send á auglýsingadeild Mbl.
merkt: „Útkeyrsla - 12593“ fyrir 28. janúar.
Hitaveita Siglufjarðar
Starf aðstoðarmanns verkstjóra Hitaveitu
Siglufjarðar er laust til umsóknar.
Æskileg er menntun vélstjóra eða hliðstæð
verkkunnátta.
Laun samkvæmt kjarasamningi SMS og
bæjarstjórnar Siglufjarðar.
Nánari upplýsingar gefur Sverrir Sveinsson,
veitustjóri, símar 96-71700 og 96-71414.
FJÓROUNGSSJÚKRAHÚSIÐ
Á AKUREYRI
Læknaritarar
Lausar eru stöður læknaritara, læknafulltrúa
I og læknafulltrúa II frá 1. febrúar nk.
Upplýsingar veita Ingi Björnsson, fram-
kvæmdastjóri, og Vignir Sveinsson, skrif-
stofustjóri.
Skriflegar umsóknir sendist Inga Björnssyni
fyrir 26. janúar nk.
Matreiðslumaður/
matráðskona
óskast til að veita forstöðu mötuneyti
(70-100 manna) opiriberrar stofnunar í
Reykjavík. Starfið felur í sér'mannaforráð og
rekstur mötuneytisins, sem er vel tækjum
búið og í góðu húsnæði.
Umsóknir skilist inn til auglýsingadeildar
Mbl. merktar: „M - 1019“.
Fullum trúnaði heitið.
Prentsmiður
Morgunblaðið, framleiðsludeild,
vill ráða prentsmið til starfa við umbrot.
Starfið er laust strax. Vaktavinna.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
eingöngu veittar á skrifstofu Guðna Jóns-
sonar, Tjarnargötu 14.
Umsóknarfrestur er til 2. febrúar nk.
GijðntTónsson
RÁÐCJÖF & RÁÐN I NCARNÓN USTA
TJARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22
Hjúkrunarfræðingar
Tveir hjúkrunarfræðingar óskast sem fyrst,
eða eftir nánara samkomulagi, til starfa við
Sjúkrahúsið á Seyðisfirði.
í boði eru góð laun, góður ferðastyrkur, hús-
næði á staðnum og barnagæsla, ásamt góð-
um og metnaðarfullum starfsanda.
Sjúkrahúsið á Seyðisfirði er 26 rúma sjúkra-
hús með fimm stöðugildi hjúkrunarfræðinga.
Sjúkrahúsið er nú í gömlu húsnæði en flutt
verður í nýtt húsnæði seinna á þessu ári.
Öll aðstaða til hjúkrunar og umönnunar verð-
ur mjög góð í hinu nýja húsnæði.
Aðalviðfangsefnin eru á sviði öldrunarhjúkr-
unar, en einnig er fengist við margskonar
læknisfræðileg vandamál, bæði bráð og
langvarandi.
Ýmis.sérstök heilbrigðisvandamál eru einnig
tekin til meðferðar á sjúkrahúsinu. Nætur-
vaktir hjúkrunarfræðinga eru í formi bak-
vakta, heima.
Seyðisfjörður er 1000 manna byggðarlag í
fallegum austfirði með glæsta og fjölbreytta
sögu að baki.
Aðalatvinnuvegir tengjast fiskvinnslu og út-
gerð, ásamt vélsmíði. Verslun og fjölbreytt
þjónustufyrirtæki eru á staðnum. Sjúkrahús
og heilsugæslustöð eru einnig mikilvægir
vinnustaðir. Bílferjan Norröna kemur hér
vikulega allt sumarið frá Evrópu og á Egils-
stöðum verður kominn millilandaflugvöllur í
byrjun næsta árs.
Á Seyðisfirði er grunnskóli með framhálds-
deild auk tónlistarskóla. Menntaskóli er á
Egilsstöðum í 26 km fjarlægð. Á staðnum
er ágæt aðstaða til leikfimi og íþróttaiðkana
innanhúss, auk sundlaugar og tilheyrandi.
Fjölbreytt íþrótta- og félagsstarf er á staðnum.
í Seyðisfirði er fjölbreytt náttúrufegurð með
ýmsum tækifærum til útivistar, s.s. fallegum
gönguleiðum, góðri aðstöðu til skíðaiðkana
og stutt í silungsveiði.
Hafir þú áhuga á skemmtilegu en oft krefj-
andi starfi með góð laun, í hinu sérstaka
umhverfi lítils útgerðarbæjar, hafðu þá sam-
band við Ástríði (hjúkrunarforstjóra), Lárus
(framkvæmdastjóra) eða Atla (lækni) í síma
97-21406, sem gefa nánari upplýsingar.
Sjúkrahús Seyðisfjarðar.
Rafmagnsverk-
fræðingur/
-tæknifræðingur/
viðskiptafræðingur (163)
Traust þjónustufyrirtæki í Reykjavík óskar
eftir að ráða tæknimenntaðan stjórnanda
„markaðsmála".
Starfið:
- Uppbygging og endurskipulagning mark-
aðs- og þjónustumála.
- Dagleg stjórnun þjónustumála.
- Tæknileg ráðgjöf.
- Samvinna við aðra starfsmenn fyrirtækis-
ins varðandi tækni- og markaðsmál.
- Spennandi starf með mikla framtíðar-
möguleika fyrir réttan aðila.
Við leitum að manni með:
- Rafmagnsverkfræði- eða rafmagnstækni-
fræðimenntun.
- Eða viðskiptafræðingi með tæknilegan
bakgrunn.
- Málakunnátta (Norðurlandamál + enska).
- Frumkvæði, áhuga og skipulagshæfileika.
- Reynsla.
Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til
Ráðningarmiðlunar Ráðgarðs merktar
„163“ fyrir 2. febrúar.
Umsóknareyðubjöð og nánari upplýsingar
veitir Adolf Ólafsson í síma 679595.
RÁÐGARÐURHE
STJÓRNUNAR OG REKSTRARRÁÐGJÖF
NÓATÚN 17 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 68 66 88
ÖRVI
Starfsþjálfunarstaður
Kársnesbraut 110, 200 Kópavogi,
Félagsráðgjafi
Vinnustaðurinn Örvi, sem sinnir starfsþjálfun
fatlaðra, óskar að ráða félagsráðgjafa til
starfa.
Umsóknum skal skila til Örva, Kársnesbraut
110, 200 Kópavogi.
Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma
43277.
Blaðberar
- ísafjörður
Blaðberar óskast á Seljalandsveg, í Miðtún,
Sætún og Stakkanes.
Upplýsingar í síma 94-3527, ísafirði.
RAD AUGL YSINGAR
Fyrirtæki í matvælaiðnaði
óskast til kaups
Fjársterkur aðili hefur falið undirrituðum að
leita eftir kaupum á fyrirtæki í matvælaiðn-
aði. Rekstur þess verður að vera þeim eigin-
leikum búinn að hægt sé að flytja hann. Því
kemur ekki til greina að kaupa fasteignir.
Þeir, sem hafa áhuga, vinsamlegast sendið
undirrituðum skriflegt tilboð fyrir 5. febrúar nk.
Ólafur Axelsson, hæstaréttarlögm.,
Höfðabakka 9, 112 Reykjavík.
TIL SÖLU
Hlutabréf til sölu
Ferðamálasjóður auglýsir hér með eftir til-
boðum í hlutabréf sín í Hótel Ólafsfirði hf.
Bréfin eru að nafnvirði kr. 3.000.000,-. Heild-
arfjárhæð hlutafjár er kr. 10.000.000,-, en
auk þess liggur fyrir heimild til aukningar
hlutafjár í félaginu um 5.000.000,-.
Tilboð um kaupverð og greiðsluskilmála skil-
ist til Ferðamálasjóðs, Rauðarárstíg 25,
Reykjavík, í síðasta lagi 1. febrúar 1991.
Ferðamálasjóður.
——
ATVINNUHÚSNÆÐI
Hafnarfjörður
Til leigu skrifstofuhúsnæði, 105 fm, iðnaðar-
húsnæði, 60 fm og 150 fm, sem skiptanlegt
er í tvær einingar, verslunar- og lagerhús-
næði, 105 fm, 130 frh, 205 fm og 280 fm.
Upplýsingar í síma 652260, og 42613 á
kvöldin.