Morgunblaðið - 02.02.1991, Síða 17

Morgunblaðið - 02.02.1991, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. FEBRÚAR 1991 17 Hvað ungnr nemur, gamall temur Jónína Lárusdóttir eftirJónínu Lárusdóttur I tilefni af tannverndardegi er ekki úr vegi að tíunda hvað leikskól- inn gerir til að stuðla að bættri tannheilsu barna. I leikskólanum grundvöllum við starfið á hinu þríþætta hugtaki: „leikur — vinna — nám“. Forsenda fyrir árangursríku námi barna er að þau upplifi hluti og atburði af eigin raun. Það gera þau fyrst og fremst í leik og starfi við aðstæður sem þau þekkja vel. Daglegt líf á leikskólanum markast mjög af venjubundnum athöfnum sem lúta að líkamlegum þörfum bamanna og heilsu þeirra. Börnin matast, þvo sér, sofa o.s.frv. á vissum tímum dags. Þessar daglegu venjur em fastir liðir í dagsskipulaginu. Skipu- lagning og tímasétning daglegra venja gefur uppeldisstarfinu reglu- bundið og ákveðið form sem skapar öryggi og festu í lífi bamanna. Brýnt er fyrir bömunum að hugsa vel um tennumar. Við fáum tannfræðing í heimsókn reglulega. Á leikskólunum er hægt að nota ýmiskonar fræðsluefni og leiki varðandi tannhirðu. Börnin em frædd um hvers kyns matur fer vel með tennur og hvað er óæskilegt að borða. Foreldrar em áminntir um að nesti barnanna sé hollt. Mik- ilvægt er að börnunum lærist að tannhirða er jafn mikilvæg og sjálf- sögð og annað hreinlæti. Bömin tala saman um ferðir til tannlækna, þau lýsa reynslu sinni og bera sam- an bækur sínar. Þarna nýtir fóstran góð tækifæri til fræðslu og stuðlar að jákvæðum umræðum. Á íslandi er því miður ekki ein- hugur um hvernig tryggja á að öll böm hafi aðgang að vel búnum leik- skólum með sérmenntuðu starfs- fólki. Fyrir vikið fara forgörðum dýrmæt tækifæri til að gera börnin okkar að enn betri einstaklingum. Höfundur er fóstra. ECONOLINE Bfll möguleikanna FeiðabíU • Fjölskyldubfll • Sendibfll Ford Econoline, sem • kosinn hefur verið best hannaði bíllinn af sinn: gerð í Bandaríkjunum, fæst nú fjórhjóla- drifinn sem eykur til muna möguleika bílsins. Hann kemur með hemlalæsivörn (ABS) að aftan, 145 ha bensínvél V6, 3ja gíra sjálfskiptingu, lituðu gleri, vökvastýri, hábaksstólum, styrktri fjöðrun, teppi á fram- gólfum, öflugri miðstöð, stórum úti speglum, klæðningu á framhurðum, fallegu mælaborði, AM/FM stereo-útvarpi m/klukku o.fl. ofl. Auk þess fáanlegur með ýmsum viðbótarbúnaði, s.s. V8 bensín- eða díselvél, samlæsingu á hurðum, rafdrifnum rúðum, veltistýri, hraðafestingu o.fl. Ótrúlega gott verð, frá kr.: 1.518.000 stgr. 1.219.000 án VSK. Ástæður þess að leggja þarf mikla áherslu á tannhirðu barna eru margar. Það er útbreiddur misskiln- ingur að barnatennumar skipti litlu máli því síðar komi fullorðinstenn- ur. Lélegar barnatennur geta haft ýmsar líkamlegar afleiðingar svo sem tannskekkju síðar á ævinni og óeðlilega lögun kjálkanna. Slæm áhrif á andlegan þroska bárnanna eru enn alvarlegra mál. Heilar framtennur eru nauðsynlegar til að ná framburði vissra hljóða. Á Ieik- skólaaldri eru börnin að læra málið og löngun þeirra vaknar til að tjá sig með orðum. Þau eru hvött til að segja sjálf frá atburðum, lýsa þeim og tala við aðra um þá. Barn með ónýtar eða afbrigðilegar tenn- ur nær ekki vissum h(jóðum og gæti þar af leiðandi orðið fyrir áreiti sem hefur slæm áhrif á sjálfs- traust þess. Hér hefur verið fjallað um hlut- verk leikskólans í tannhirðu bama. Þetta er einungis eitt af mörgu, sem leikskólinn í samvinnu við foreldra getur gert til að búa börnin okkar sem best undir lífið. Það er von mín að yfirvöld skilji mikilvægi leik- skólans og búi að honum í samræmi við það. Leikskólinn er fyrsti skóli barnsins, og ef til vill sá mikilvæg- asti ef rétt er að staðið. SÍFELLT NART . SKEMMIK j TENNUR Hvers vegna er tannhirða barna mikilvæg VJOlSVONISLlOnV flN 1 ipH

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.