Morgunblaðið - 02.02.1991, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 02.02.1991, Blaðsíða 22
 leei fí/.wH'Ai s MORGUNBLftftlÐ LftrUGAR: LU u' j, Utanríkisráðherrar fjögnrra ríkja hittast í Iran: Standa Iranir fyrir friðarumleitunum? Nikósíu, París, Washington. Reuter. Bandarískar herþotur fara í árásarferðir frá Spáni Maririri. Rpiifpr. FRÖNSK sljórnvöld vísuðu í gær á bug fregnum um að háttsettur embættismaður í franska ut- anríkisráðuneytinu ætti í viðræð- um um frið við Persaflóa í Iran. Franskir embættismenn sögðu að heimsókn Francois Scheers til Teherans væri liður í ferð hans um Miðausturlönd og ríki Norð- ur-Afríku til að safna upplýsing- um og skiptast á skoðunum um Persaflóastríðið. „Hann hefur ekki umboð til að taka frum- kvæði í slíkum viðræðum,“ sagði talsmaður utanríkisráðuneytis- ins á fundi með fréttamönnum. Fréttamaður bandarísku sjón- varpsstöðvarinnar NBC í Teheran sagði að írönsk yfirvöld væru gest- gjafar Iraka, Frakka, Alsírbúa og Jemena í viðræðum um hvernig hægt yrði að binda endi á stríðið. Fjölmiðlar í Bretlandi birtu einnig vangaveltur um aðgerðir Frakka. Franskir embættismenn sögðu að ekki væri sjáanleg nein breyting á andstöðu Iraka við að fara frá Kúveit og friðarumleitanir væru ekki á dagskránni í augnablikinu. Búist er við að forseti írans, Ali Akhbar Hashemi Rafsanjani, haldi fund með fréttamönnum á mánu- dag til að svara spumingum þeirra um fundinn og um það hvað gert verður við íraskar flugvélar, sem flogið hefur verið til írans. Irönsk yfiryöld fullvissuðu Frakka í gær um að vélunum yrði ekki skilað til Iraks en sögðu einnig að fjölþjóða- herliðið, þ.á m. franskar hersveitir, ætti að yfirgefa svæðið og koma á friði. 1 frétt Interfax, sem er óháð fréttastofa og kveðst hafa greiðan aðgang að háttsettum sovéskum herforingjum, sagði að rúmlega 1.500 írakar hefðu fallið í Khafji SPÆNSK yfirvöld vildu ekki láta hafa neitt eftir sér í gær varð- andi fréttir af því að bandarískar sprengjuflugvélar af gerðinni B-52 hefðu farið í árásarferðir til Iraks frá herstöðvum á Spáni. Spænska dagblaðið El País sagði að B-52-vélar hefðu farið í loftið og lent á flugvelli í „Maron de la frontera“-herstöðinni fyrir sunnan Sevilla síðustu 10 daga. Blaðið hafði eftir heimildarmönnum í herstöð- inni að vélarnar hefðu ekki Iengri viðdvöl í herstöðinni en sem næmi þeim tíma sem tæki að hlaða þær 45 tonnum af sprengjum. Að því loknu héldu þær strax aftur til Persaflóa. Vamarmálaráðherra Spánar, Narcis Serra, sagði á þing- fundi á fimmtudag að B-52-vélam- ar væra á Spáni vegna viðhalds og eftirlits en ekki til að fara þaðan í árásarferðir. El País sagði að tugir banda- rískra flughersveita, aðallega fiutn- ingavélar, hefðu notað flugvöllinn í Maron síðustu daga. og að 1.500 til viðbótar væri sakn- að. Árásinni á Khafji, landa- mærabæ sem íbúarnir yfirgáfu vegna þess að stórskotaliðsbyssur íraka í Kúveit draga þangað, var Ríkisstjóm Spánar hefur sætt harðri gagnrýni vegna hlutverks hennar í Persaflóadeilunni. Verka- lýðsfélög og vinstriflokkar hafa krafíst þess að þijú spænsk herskip og 500 sjóliðar verði kallaðir heim. Serra sagði á þingfundi á EDWARD Heath, fyrrverandi forsætisráðherra Breta, for- dæmdi í fyrrakvöld viðleitni Breta til að fá aðrar þjóðir til að fjármagna Persaflóastríðið. „Við eram að verða eins og máialiðar,“ sagði Heath. „Annað fólk borgar okkur fyrir að fara og hrandið af stað.á þriðjudagskvöld- ið og var bærinn á valdi íraka allt þar til á fimmtudag. Herstjórn ír- aka skýrði frá því að Saddam Hussein forseti íraks_ hefði sjálfur skipulagt árásina. Ónefndur so- véskur hermálasérfræðingur sagði í samtali við Interfax árásina hafa verið „bijálsemislegt áróðurs- bragð“. Upplýsingar sovésku herforingj- anna jiomu hins vegar ekki heim og saman við ummæli talsmanna herstjórnar bandamanna í Saudi- Að neðan sjást helstu skrið- drekar styrjaldaraðiia. fímmtudag og skipin, sem notuð era við að framfylgja viðskipta- banni Sameinuðu þjóðanna gagn- vart írak, væra utan stríðssvæðisins og að Spánveijar myndu ekki senda fleiri hersveitir til Persaflóa. beijast. Þetta minnir á Krossferð- irnar á 14. öld.“ Heath sagði að ríki sem tækju á sig alþjóðlegar skuldbindingar ættu að gera það af eigin rammleik. Þjóðveijar styrktu Breta urn 270 milljónir punda (29 milljarða ÍSK) í vikunni til að auðvelda þeim að halda úti herliði við Persaflóa. Arabíu. Breskur herforingi tjáði blaðamönnum í Riyadh í Saudi- Arabíu að saudi-arabískar her- sveitr og liðsafli frá Qatar hefðu fellt 330 íraska hermenn er árá- sinni á Khaíji var hrandið og tekið 500 manns til fanga. Síðar var frétt þessi borin til baka með þeim orðum að talsmanninum hefði orð- ið á mistök. Hið rétta væri að 30 írakar hefðu fallið. Margnefndur talsmaður kvað ótiltekinn fjölda íraskra hermanna sáran eftir þann hildarleik og sagði að enn væru leyniskyttur á ferli í bænum. Heim- ildarmenn Reutens-fréttastofunnar sem komu til Riyadh frá Khafji í gær sögðu lík íraskra hermanna liggja á götum bæjarins og hvar- vetna mætti sjá brannin flök íra- skra, saudi-arabískra og qatarskra liðsflutningavagna, dauð kameldýr og steypuhlunka sem hranið hefðu úr byggingum í bardaganum. íraska dagblaðið al-Qadisiyah, sem vera mun málgagn varnar- málaráðuneytisins, sagði í gær að árásin á Khafji sýndi og sannaði að írakar hefðu „enn frumkvæðið í Persaflóastyijöldinni“. Boðaði blaðið frekari skyndiárásir af hálfu íraska herliðsins í Kúveit. í tilkynn- ingu írösku herstjórnarinnar, sem útvarpið í Bagdad birti í gær sagði að herliðið í Khafji hefði ekki verið borið ofurliði, það hefði verið kallað aftur til stöðva sinna í Kúveit. Vestrænir hermálasérfræðingar sögðu í gær að árásin á Khafji væri í fullu samræmi við áætlanir þær sem Saddam Hussein hefði mótað í Persaflóastyijöldinni þó svo írösku hermönnunum hefði verið att út í opinn dauðan. Sadd- am vildi hleypa af stað miklum landorastum áður en bandamenn hefðu að fullu lokið undirbúningi sínum í Saudi-Arabíu.. Thomas Kelly herforingi, sem í gær skýrði frá afstöðu Herráðs Bandaríkjanna til Persaflóastyijaldarinnar, sagði á blaðamannafundi í Washington að þetta bragð Saddams myndi ekki heppnast. Bandamenn hygð- ust enn treysta á loftárásir til að draga úr styrk íraska landhersins. ioudar og bondariskir londgonguliúor stoúvo tvær jrakskar sóknir með aðstoð flugvéla landgönguliðsins. Í liði Íraka voru 1,5 skriðdrekar og 45 brynvarðir liðs- flutningavognor. I kiölforið sigldi véloherdeild með aðra 45 brynvarða (iðsflutningavagna lil viðbólar. Sovéskur T-72 Ol .30 á fímmtudac Hersveitir Saudn endurheimtn I Osamhljóða fréttir af mannfalli í landamærabænum Khafji: Irakar segjast hafa kallað herliðið aftur til Kúveit Moskvu. Reuter. SOVÉSKA fréttastofan Interfax kvaðst í gær hafa fyrir því áreið- anlegar heimildir að 1.500 íraskir hermenn hefðu fallið í bardaganum um landamærabæinn Khafji í Saudi-Arabíu. Talsmaður bresku her- stjórnarinnar í Riyadh í Saudi-Arabíu sagði hins vegar á blaðamanna- fundi að 30 írakar hefðu verið felldir er hersveitir bandamanna hrundu árásinni á fimmtudag. íraska herstjórnin lýsti hins vegar yfir því að hermennimir hefðu verið kallaðir aftur til stöðva sinna í Kúveit. Edward Heath: Bretar að verða eins og málaliðar ! London. Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.