Morgunblaðið - 20.02.1991, Síða 4

Morgunblaðið - 20.02.1991, Síða 4
MORCJtTNBÍÍÁÐIÐ MÍÐVlRlÍDAGÚH’étfjF&BrtÚ'Árt' Í99Í 4 Hundruð ökumanna sektað ir fyrir að nota ekki bílbelti KÖNNUN á vegum lögreglunnar í Reykjavík hefur leitt í Ijós að aðeins um helmingur ökumanna í Reykjavík notar öryggisbelti og hefur lögreglan undanfarna daga sektað hundruð ökumanna og framsætisfarþega fyrir að ENN liggur ekki Ijóst fyrir hven- ær utankjörstaðaatkvæðagreiðsla vegna komandi alþingiskosninga hefst. Samkvæmt lögum á kosning utan kjörstaðar að hefjast átta vikum fyrir kjördag. Þangað til annað verður ákveðið af Alþingi eiga kosningar, lögum samkvæmt, að fara fram 11. maí í síðasta lagi og ætti þá utankjörstaða- atkvæðagreiðsla að hefjast 16. mars, að sögn Jóns Thors, skrifstofustjóra nota ekki öryggisbelti í akstri. Einkum voru það ungir ökumenn og ökumenn fyrirtækjabíla sem ekki höfðu beltin spennt. Að sögn Arnþórs Ingólfssonar, aðstoðaryfirlögregluþjóns, gerði lögreglan á dögunum könnun sem I dómsmálaráðuneytinu. Fyrir Al- þingi liggur hins vegar frumvarp um að kjördagur verði 20. apríl. Sam- kvæmt átta vikna reglunni ætti þá atkvæðagreiðsla utan kjörstaðar að hefjast um næstu helgi eða laugar- daginn 23. febrúar. I viðauka við frumvarpið um kjördag er aftur á móti lagt til að utankjörstaðafundur hefjist ekki fyrr en 23. mars. Af- greiðsla Alþingis á frumvarpinu ræð- ur því hvenær kosningin hefst. náði til 823 ökutækja, sem ekið var um Suðurlandsbraut, Miklubraut og Gullinbrú, og kom í ljós að í rúmum helmingi þeirra, 415, höfðu ökumenn belti spennt en 408 öku- menn notuðu ekki öryggisbeltin. Fyrri kannanir hafa bent til mun meiri bílbeltanotkunar og síðast þegar könnun var gerð notuðu um 84% beltin. Að sögn Arnþórs Ingólfssonar er greinilegt að bflbeltanotkun er mjög almenn meðal kvenna og rosk- ins fólks og nær undantekningar- laust notuðu börn og unglingar ör- yggisbúnað þar sem konur sátu undir stýri. A hinn bóginn var það einkum meðal 17-25 ára ökumanna og ökumanna í bflum merktum fyr- irtækjum þar sem mikið vantaði á að öryggisbelti væru notuð. Arnþór Ingólfsson sagði að lög- reglan mundi halda áfram að leggja áherslu á að stöðva og sekta öku- menn sem ækju án öryggisbelta. Sektin er nú eitt þúsund krónur, jafnt fyrir ökumenn og farþega, og styðst sú upphæð við tæplega þriggja ára gamala ákvörðun ríkis- saksóknara. Alþing’iskosningar: A Oljóst um upphaf ut- ankjörstaðakosninga VEÐUR VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12:00 í gær að ísl. tima hfti vedur Akureyri 0 úrkoma í grennd Reykjavík 2 þokumóða Bergen 1 rigning Helsinki 54 skýjað Kaupmannahöfn 0 atskýjað Narssarssuaq +12 léttskýjað Nuuk +8 skýjað Osló vantar Stokkhólmur *1 alskýjað Þórshöfn 9 rigning Algarve 14 skýjað Amsterdam 3 mistur Barcelona 13 skýjað Berlfn 2 mistur Chlcago 2 súid Feneyjar 7 þokumóða Frankfurt 1 mlstur Glasgow 5 rigning Hamborg 2 alskýjað Las Palmas vantar London 0 þoka Los Angeles 12 heiðskfrt Lúxemborg 4 mistur Madríd 7 súld Malaga vantar Mallorca 12 rfgning Montreal +8 rigning NewVork 3 súld Orlando 17 alskýjað Parfs 8 þokumóða Róm 14 skýjað Vfn 2 þoka Washington 9 rigníng Winnipeg +8 snjókoma VEÐURHORFUR í DAG, 20. FEBRÚAR YFIRLIT í GÆR: Um 500 km austur af Langanesi er 975 mb lægð sem þokast austnorðaustur en skammt vestnorðvestur af Færeyj- um er nokkuð kröpp 969 mb lægð á hreyfingu norðaustur. Um 700 km suðaustur af Hvarfi er vaxandi lægð sem mun fara austur og síðar norðaustur en lægðardrag á Faxaflóa þokast vestur. SPÁ: Norðaustanátt um allt land, allhvöss á Vestfjörðum, en víðast gola eða kaldi í öðrum landshlutum. Éi verða um landið norðan- og norðaustanvert, en annars þurrt. Norðanlands verður vægt frost, en hiti 0-2 stig syðra. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA: HORFUR Á FIMMTUDAG: Norðlæg átt. Él norðanlands, en þurrt og víða léttskýjað syðra. Frost um nær allt land, síst við suður- ströndina. HORFUR Á FÖSTUDAG: Norðaustanátt, vaxandi um suðaustan- og austanvert landið síðdegis. Él norðanlands og austan, en slydda eða rigning austanlands þegar líður á daginn. Þurrt á Suðvestur- og Vesturlandi. Víðast frost, en þíðviðri á Suðaustur- og Austur- landi sfðdegis. N: x Norðan, 4 vindstig: Vindörin sýnir vind- 10 Hitastig: 0 gráður á Celsíus stefnu og fjaðrirnar • Skúrir Heiðskírt vindstyrk, heil fjöður V er 2 vindstig. * Él Þoka Léttskýjað / / / / / / / Rigning V / / / = Þokumóða Hálfskýjað * / * ? 5 5 Súld Skýjað r * r * Slydda oo Mistur / * / * * * 4 Skafrenningur Alskýjað * * * * Snjókoma * * * K Þrumuveður Morgunblaðið/Árni Sæberg Lögreglumenn stöðva bíla í Borgartúni og sekta ökumenn og fram- sætisfarþega sem ekki hafa spennt öryggisbelti. Umhverfismálaráðherra: Reynt verði að koma stjóm á hálendið JÚLÍUS Sólnes, umhverfismála- ráðherra, lagði i gær fram skýrslu á Alþingi um verndun hálendis- ins. Hann segir þetta fyrsta skref- ið í þá átt að reyna að koma á einhverri sljórn á hálendi íslands hvað varðar verndun, sfjórnskip- un, löggæslu, eftirlit og fleira. Júlíus sagði að þessi skýrsla væri lögð fram fyrst og fremst til að kynna fýrir þingheimi þær hug- myndir sem þar kæmu fram og fá viðbrögð þingmanna við þeim. „Við leggjum til að það verði farin nýstár- leg leið í þessum efnum. Menn hafa rætt það mjög lengi hvernig ætti að túlka hálendið að því er varðar eignar- og afnotarétt. Eins hafa komið upp vandamál vegna virkjun- arframkvæmda á hálendinu. Þá vakna spurningar eins og hver hefur lögsögu yfir þeim svæðum þar sem mannvirkjagerð kann að raska um- hverfi." Nefndin sem vann að þessari skýrslu komst að þeirri niðurstöðu að það væri skynsamlegt að skil- greina hugtakið miðhálendi íslands og varpar fram þeirri hugmynd hvort eigi að lögfesta markalínuna. Eins kæmi fram sú hugmynd hvort ekki ætti að skilgreina hálendi sem sérs- takt stjómsýslusvæði sem lúti stjórn ákveðihnar stjórnskipaðrar nefndar sem færi með byggingar- og skipu- lagsmál þessa svæðis. Þetta myndi þýða að aðilar eins og Landsvirkjun og Vegagerðin myndu þurfa að bera allar sínar tillögur og áætlanir undir nefnd sem virkaði þá sem einskonar skipulags- og bygginganefnd fyrir miðhálendið. A Askorun til Davíðs um formanns- framboð Einstaklingar úr ungliðahreyf- ingu Sjálfstæðisflokksins hafa undanfarna daga safnað undir- skriftum um áskorun til Davíðs Oddssonar borgarsljóra um að bjóða sig fram til formanns Sjálf- stæðisflokksins á landsfundi hans sem hefst 7. mars nk. Þetta staðfesti Sveinn Andri Sveinsson borgarfulltrúi í samtali við Morg- unblaðið í gær, en vildi að öðru leyti ekki tjá sig um málið. „Mér er kunnugt um að menn úr Heimdalli og einhveijum öðrum félögum ungra sjálfstæðismanna eru að safna undirskriftum af þessu tagi. Hins vegar eru hvorki Heim- dallur né Samband ungra sjálfstæð- ismanna á bak við þessa söfnun," sagði Birgir Ármannsson formaður Heimdallar þegar Morgunblaðið bar þetta undir hann í gær. Birgir vildi ekki upplýsa nánar hveijir það væru sem stæðu að undirskriftasöfnuninni. Morgunblaðið/Þorkell Kjartan Gunnarsson framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins(t.h.) og Gunnlaugur Guðmundsson kaupmaður, eigandi verslunarmistöðvar- innar, takast í hendur að lokinni undirskrift í gær. Á bak við þá stendur stjórn Félags sjálfstæðismanna í Grafarvogi. Félag sjálfstæðismanna í Grafarvogi: Hús keypt fyrir félags- heimili og skrifstofu Félag sjálfstæðismanna í Graf- arvogi hefur keypt 100 fermetra húsnæði í verslunarmiðstöðinni við Frostafold, þar sem verður félagsheimili og skrifstofa fé- lagsins. Var kaupsamningur und- irritaður í gær. Kjartan Gunnarsson fram- kvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins sagði við Morgunblaðið, að það væri stefna flokksins að koma upp slíku húsnæði sem víðast í borg- inni, þar sem sameinuð væri félags- aðstaða og skrifstofuhúsnæði.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.