Morgunblaðið - 20.02.1991, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. FEBRÚAR 1991
í DAG er miðvikudagur 20.
febrúar, Imbrudagar. 51.
dagur ársins 1991. Árdegis-
flóð í Reykjavík kl. 9.45 og
síðdegisflóð kl. 22.11. Fjara
kl. 3.36 og kl. 15.59. Sólar-
upprás í Rvík kl. 9.08 og
sólarlag kl. 18.17. Myrkur
kl. 18.57. Sólin er í hádegis-
stað í Rvík kl. 13.42 og
tunglið er í suðri kl. 18.15.
(Almanak Háskóla íslands.)
Ég hef barist góðu barátt- unni, hef fullnað skeiðið, hef varðveitt trúna. (2. Tím. 4, 7.-8.)
1 2 3 4
■ ’ ■
6 7 8
9 ■ "
11 _ ■ “
13 14 ■
■ ” m
17
LÁRÉTT: — 1 likbrennsla, 5 kind,
6 álfa, 9 sigraður, 10 pípa, 11 sam-
hljóðar, 12 auii, 13 rándýr, 15
kveikur, 17 skelfur.
LÓÐRÉTT: — 1 gauragangur, 2
numið, 3 leyfi, 4 sefaðir, 7 ekki
margt, 8 slyng, 12 púkar, 14 blóm,
16 félag.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU.
LÁRÉTT: — 1 tæla, 5 opna, 6
mága, 7 fa, 8 syrgi, 11 el, 12 ósa,
14 turn, 15 trúaða.
LÓÐRÉTT: — 1 tímasett, 2 lofar,
3 apa, 4 tala, 7 fis, 9 ylur, 10 góna,
13 aka, 15 rú.
SKIPIN________________
RE YK J A VÍKURHÖFN: í
fyrradag og í gær komu þrjú
fyrstu nótaskipin með loðnu
í bræðslu: Guðmundur, Faxi
og Höfrungur. Jarl var
væntanlegur að utan í gær
og Hekla úr strandferð.
H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN:
Litlir skutarar komu inn til
löndunar: Drangavík, Súlna-
fell og Þór Péturs.
ÁRNAÐ HEILLA
Júlíus Maggi Magnús,
Möðrufelli 3, Rvík, fulltrúi í
endurskoðunardeild
Reykjavíkurborgar. Hann er
að heiman í dag, afmælisdag-
inn.
/\ára afmæli. Á morgun,
vf 21. febrúar, er sex-
tugur Guðmundur R. Karls-
son, verslunarmaður,
Klapparstíg 1, Rvík. Eigin-
kona hans er Guðbjörg M.
Hannesdóttir. Þau taka á
móti gestum í Akógeshúsinu,
Sigtúni 3, á afmælisdaginn,
kl. 18-21.
afmæli. í dag, 20.
UU þ.m., er sextugur
Steinþór G. Halldórsson,
Langholtsvegi 4, Rvík.
Kona hans er Erla Kroknes.
Þau taka á móti gestum nk.
laugardag, 23. febrúar, í Húsi
Kiwanismanna, Smiðjuvegi
E, Kópavogi, eftir kl. 16.
ára afmæli. í dag, 20.
þ.m., er sjötug
Sigríður Gísladóttir, Hof-
stöðum í Garðabæ. Eigin-
maður hennar er Sveinbjörn
Jóhannesson fyrrum bóndi
þar. Næstkomandi laugardag
ætla þau að taka á móti gest-
um á heimili sínu.
ára varð sl. laugardag
Eyjólfur Magnús-
son frá Svefneyjum. Var
þess getið í Dagbók. En þá
láðist að geta þess að hann
var bóndi í Múla í Kollafirði
vestur í Gufudalssveit.
FRÉTTIR_______________
ÞENNAN dag árið 1882 var
fyrsta kaupfélag landsins
stofnað, Kaupfélag Þingey-
inga. Árið 1902 var Samb.
ísl. samvinnufélaga stofnað
og 1911 var Fiskifélag ís-
lands stofnað á þessum degi.
HVASSALEITI 56-68, fé-
lags- og þjónustumiðstöð
aldraðra. Nk. föstudagskvöld
verður Góugleði kl. 19.30 með
austurlensku ívafi: tvíréttað-
ur matur m.m., skemmtiatriði
og dans sem Sigvaldi Þor-
giisson og Karl Jónatans-
son stjórna. Góufagnaðurinn
er opinn öllu fólki 67 ára og
eldri. Skráning þátttakenda í
s. 679335.
KVENFÉL. Breiðholts
heldur aðalfundinn í kirkjunni
þriðjud. 26. þ.m. kl. 20.30.
Kaffiveitingar.
DIGRANESPRESTA-
KALL. Aðalfundur kirkjufé-
lagsins verður annað kvöld
21. þ.m. kl. 20.30 í safnaðar-
heimilinu við Bjarnhólastíg.
Auk venjul. fundarstarfa
verður myndbandssýning,
kaffí borið fram og fundi lýk-
ur með helgistund.
ITC-deiIdir. Deildin Fífa,
Kópavogi heldur fund í kvöld
kl. 20.15 í sal á þriðju hæð í
Hamraborg 5. Deildin Korpa,
Mosfellsbæ heldur deildar-
fund í kvöld kl. 20 í Hlégarði.
KIRKJUSTARF____________
ÁRBÆJARKIRKJA: Starf
með 10-12 ára bömum í dag
kl. 17. Fyrirbænaguðsþjón-
usta kl. 16.30.
ÁSKIRKJA: Starf með 10
ára börnum og eldri í safnað-
arheimilinu í dag kl. 17.
BREIÐHOLTSKIRKJA: Fé-
lagsstarf aldraðra: Opið hús
í dag kl. 13-17. Fótsnyrting
fyrir aldraða er á fimmtudög-
um fyrir hádegj og hársnyrt-
ing á föstudögum fyrir há-
degi. Mömmumorgnar í fyrra-
málið kl. 10.30.
DÓMKIRKJAN: Hádegis-
bænir í dag kl. 12.15. Opið
hús í dag fyrir aldraða í safn-
aðarheimilinu í gl. Iðnskólan-
um kl. 14-17. Æskulýðshópar
í safnaðarheimilinu í kvöld
kl. 20. Opið öllum unglingum.
HÁTEIGSKIRKJA: Kvöld-
bænir og fyrirbænir í dag kl.
18.
SELTJARNARNES-
KIRKJA: Samkoma í kvöld
kl. 20.30. Sönghópurinn „Án
skilyrða", stjórnandi Þorvald-
ur Halldórsson.
FÖSTUMESSUR____________
ÁSKIRKJA: Föstumessa í
kvöld kl. 20.30.
ELLIHEIMILIÐ Grund:
Föstuguðsþjónusta kl. 18.30
í umsjón Egils Hallgrímsson-
ar.
FELLA- og Hólakirkja:
Föstuguðsþjónusta í kvöld kl.
20.30. Prestur sr. Hreinn
Hjartarson.
H ALLGRÍ MSKIRKJ A:
Föstumessa í kvöld kl. 20.30.
Eftir messu mun dr. Sigur-
björn Einarsson biskup flytja
erindi um trúarlíf. Umræður
og kaffi.
NESKIRKJA: Föstuguðs-
þjónusta í kvöld kl. 20. Prest-
ur sr. Frank M. Halldórsson.
Sjá Dagbók bls. 42.
Sovéska ríkisstjómin hefur mótmælt afskiptum íslendinga af sjált-
stæðisbaráttu Litháens. Sendiherra íslands í Moskvu var kallaður,
inn á teppið í sovéska utanríkisráðuneytinu og beðinn að koma boð-1
um til Jóns Baldvins um að sovéskum stjórnvöldum þætti nóg að
Bara, svo þú vitir það góði, þá er Eykon þaulvanur að skjóta hrúta
Kvöld-, nætur- og hetgarþjónusta apótekanna í Reykjavik dagaap 15. febrúar til
21. febrúar, að báöum dögum meðtöldum. er i Breiðhohs Apótelð, ÁHabakka 12.
Auk þess er Apótek Austurbæjar, Héteigsvegi 1, opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunn-
ar, nema sunnudag.
Læknavakt fyrir Reykjavik, Sehjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavík-
ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nónari uppl. í s. 21230.
Læknavakt borfinnsgötu 14: Skyndimóttaka nimhelga daga 10-16, s. 620064.
Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041.
Borgarsprtalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl.
um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónaemisaðgeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heiteuvemdarstöð
Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. AÞ
næmi: Uppl.simi um alnæmi: Símaviðtalstími framvegis á miðvikud. kl. 18-19, s.
622280. Læknir eða hjúkrunarfræðingur munu 6vara. Uppl. i ráögjafasima Samtaka
'78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þess-
um simnúmerum.
Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styðja smítaða og
sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400.
Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmistæringu (alnæmi) i s. 622280.
Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við-
talstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númerið. Upplýs-
inga- og ráðgjafasimi Samtaka 78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S.
91-28539 - simsvari á öðrum timum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima é
þriðjutJögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Sehjarnarnes: Heilsugæslustöð. s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga
10-11.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heilsugæsiustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30.
Laugardaga kL 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opió virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður-
bæjar: Opiö mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10
til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavfc: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og
almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöó, simþjónusta 4000.
SeHoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum
kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekiö optð virka daga tí kl. 18.30. Laugar-
daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og unglingum i vanda t.d. vegna vimu-
efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæðna, samskíptaerfiðleika, einangrunar eða persón-
ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofan Ármúla 5 opin 13-17
miövikudaga og föstudaga. Simi 82833.
Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suðurgötu 10.
G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiösluerftðleikafólks. Uppl. veittar i Rvik í símum
75659, 31022 og 652715. í Keflavík 92-15826.
Foreldrasamtökin Vimulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og
foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12.
Fimmtud. 9-10.
Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstimi
hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrír konur sem
beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða oröið fyrir nauögun.
MS-félag Íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620.
Lifsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723.
Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22.
Vinnuhópur gegn sifjaspetlum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku-
dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
SkrHstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2.
hæð). Opin mánud.-föstud. kl. 9-12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10-12, s. 19282.
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríöa, þá er s. samtakanna 16373,
kl. 17-20 daglega.
FBA-samtökin. Fulloröin böm alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20.
I Bústaöakirkju sunnud. kl. 11.
Fréttasendingar Rikisútvarpsins til útJanda daglega á stuttbylgju til Norðurlanda,
Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 17493, 15770, 13830
og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 15770, 13855, 11418 og 3295 kHz.
Hkistendum á Noröuriöndum geta einning nýtt sér sendingar á 17440 kHz kl. 14.10
og 13855 kHz kl. 19.35 og kl. 23.00.
Kanada og Bandarikin: Daglega: kl. 14.10-14.40, 19.35-20.10 og 23.00-23.35 á
17440, 15770 og 13855 kHz.
Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig oft nýtt sér sendingar kl. 12.15
og kl. 18.55.
Að loknum lestri hádegisfrótta á laugardögnm og sunnudögum er lesið fréttayfirlit
liðinnar viku/
ísl. tími, sem er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadelldin. kl. 19-20.
SængurkvennadeikJ. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl.
19.30-20.30. FæðingardeikJin Eiriksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16.
Feðra- og systkinatimi kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Bamaspftali Hringsins:
Kl. 13-19 alla daga. ÖldrunarlækningadeikJ Landsphaians Hátúni Í0B: Kl. 14-20
og eftir samkomulagi. - GeðdeikJ VifástaðadeikJ: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími
annarra en forekJra er kl. 16-17. - Borgarspitalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstu-
daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum og sunnudögum
kl. 15-18. Hafnarbuðir: Alla daga kl. 14-17. — Hvhabandið, hjúkrunardeild og Skjól
hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. GrensásdeikJ: Mánudaga tii föstu-
daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð-
in: Heimsóknartimi frjáls alla daga. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl.
15.3030 til 16.30. Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30.
- Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til
kl. 17 é helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl.
19.30-20. - St. Jósefsspitali Hafn.: Alla.daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið
hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra-
hús Keftevikurtæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta er allan sólar-
hrínginn á Heilsugæslustöð Suðumesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsókn-
artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og
19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og
19.00-20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa-
varöstofusími fró kl. 22.00-8.00, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hhavehu, s. 27311, kl. 17 til kl.
8. Sami simi ó helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafverta Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mónud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl.
9-12. Handritasalur mánud.-föstud. kl. 9-19 og útlánssalur (vegna heimlána) sömu
daga kl. 13-16.
Hóskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opið mánudaga til föstudaga kl.
9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aðalsafni, s. 694326.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þinghohsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka-
safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima-
safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir mánud. —
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s.
27029. Opinn mónud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabilar, s. 36270. Viökomu-
staöir viðsvegar um borgina. Sögustundir fyn'r böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.Borg-
arbókasafnið I Geröubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12.
Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl.
11-16.
Árbæjarsafn: Safniö er opiö fyrir hópa og skólafólk eftir samkomulagi frá 1. okt.—
31. maí. Uppl. i síma 84412.
Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalla daga 14-16.30.
Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
Listasafn ístands, Frikirkjuvegi. Opiö alla daga 12-18 nema mánudaga. Sýning á
verkum þess stendur yfir.
Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard.
kl. 13.30-16.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún: Er opið alla daga kl. 10-16.
Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um
helgar kl. 10-18.
Ltetasafn Einars Jónssonar. Lokaö desember og janúar. Höggmyndagaröurinn opinn
daglega kl. 11-16.
KJarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 11-18.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl.
14-17. Þriðjudaga kl. 20-22. Kaffistofa safnsins opin. Sýning á andlitsmyndum.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og
16. S. 699964.
Náttúrugripasafnið, sýhingarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud.
og laugard. 13.30-16.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl. 13.30-16. Á öörum tímum ehir
samkomulagi.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.—föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19.
Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir sam-
komulagi. Simi 54700.
Sjóminjasafn islands Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Slmi
52502.
Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20.
ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000.
Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavik: Sundhöllin: Mónud. - föstud.
kl. 7.00-19.00. Lokað i laug 13.30-16.10. Opið i böð og potta. Laugard. 7.30-17.30.
Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laug-
ard. fró kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjartaug: Ménud. -
föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breið-
hohslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. fró 7.30-17.30. Sunnud. frá
kl. 8.00-17.30.
Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud.
8-17.
Hafnarfjörður. Suðurbæjartaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga:
8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðan Mánudaga - föstudaga:
7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-1130.
Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg-
an 9-15.30.
Varmártaug í Mosfellssveh: Opin mánudaga - fimmtudaga kl. 6.30-8 og 16-21.45
(mánud. og miðvikud. lokaö 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar-
daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu-
daga 9-16.
Sundlaug Kópavogs: Opin ménudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu-
daga kl. 9-17.30. Síminn er 41299.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Simi 23260.
Sundlaug Sehjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-
17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.