Morgunblaðið - 20.02.1991, Page 27
MORGUNBMÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. FEBRÚAR 1991
27
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar
Sigríður Heiðberg við Kattholt. Morgunbiaðið/Þorkeii
Kattaviiiafélag-ið:
Vonast til að Kattholt
verði vígt næsta sumar
ÞAÐ ER mikill hugur í stjórn
Kattavinafélagsins að geta á
sumri komandi tekið í notkun
hluta af húsi sínu Kattholti við
Stangarhyl í Artúnsholti.
Formaður félagsins, Sigríður
Heiðberg, segir að nú sé liðin um
einn áratugur frá því byggingar-
framkvæmdir hófust við húsið sem
er allstórt. Hún segir að ekki sé í
ráði að taka í notkun nema hluta
byggingarinnar, rúmlega 100 fer-
metra pláss, og fullgera það og
koma þar upp kattageymslu. I
Reykjavík og nágrenni er mikill
fjöldi heimila með ketti. Félags-
menn Kattavinafélagsins eru um
700. Borgaryfirvöld hafa veitt fjár-
styrk til byggingarinnar. Stjórnin
hefur með ýmsum hætti fjármagn-
að framkvæmdirnar i Kattholti.
„Við erum að vona að með hjálp
félagsmanna og kattavina almennt
hér á höfuðborgarsvæðinu geti fé-
lagið vígt húsið og opnað katta-
geymsluna, helst með veglegri katt-
asýningu í júnímánuði í sumar.
Væntum við þess að þessir félags-
menn okkar og aðrir kattavinir láti
eitthvað af hendi rakna svo hægt
sé að ljúka þessum áfanga. Auk
kattageymslunnar vonum við að _
geta skapað dýralækni nokkra
starfsaðstöðu. Það hefur frá upp- .
hafi verið markmið félagsins að
gera sitt til að hlúa að köttum og
að koma upp slíkri kattageymslu.
Þær framkvæmdir sem við fyrir-
hugum nú, og nauðsynlegur hús-
búnaður kattageymslunnar, er
dæmi upp á 3 milljónir," segir Sig-
ríður Heiðberg.
----e-H-----
Athugasemd
í FRÁSÖGN Morgunblaðsins af
endurnýjun salarkynna á Hótel
Borg var fjallað um upgrifjun gam-
alla tíma á borginni. í viðtali við —
Björgvin Schram stórkaupmann
kom fram að hann hefði skemmt
sér þar þegar staðurinn var opnað-
ur árið 1930, hins vegar var ofsagt
í greininni að hann hefði verið þar
daglegur gestur. Björgvin segist
hafa verið tíður gestur á Hótel
Borg, en hann var 18 ára þegar
staðurinn var opnaður.
Morgunblaðid/KGA
Heiður Óttarsdóttir, Jóhanna Jóhannesdóttir, Inga Hrönn Óttarsdótt-
ir og Kristín Grétarsdóttir.
■ HLJÓMS VEITIN Súld heldur
tónleika í kvöld, miðvikudaginn 20.
febrúar, á Tveimur vinum,
Frakkastíg. Þetta eru þriðju tón-
leikar hljómsveitarinnar á þessu ári
en hún hefur að undanförnu leikið
á tónleikuin í framhaldsskólum í
Reykjavík. Á efnisskránni er m.a.
tónlist af geisladisknum Blindflug
sem kom út í desember 1990. Einn-
ig verður flutt nýrra efni sem hljóm-
sveitin hefur verið að vinna að, að
undanförnu. Tónleikarnir hefjast
kl. 22.00.
Hljómsveitin Súld.
Háskólabíó
sýnir mynd-
ina„ Allt 1
besta lagi“
HÁSKÓLABÍÓ hefur tekið til
sýningar myndina „Allt í besta
lagi“. Með aðalhlutverk fer
Marcello Mastroianni. Leikstjóri
myndarinnar er Giuseppe Torn-
atore sá sami og leikstýrði mynd-
inni „Paradísarbíóið“.
Myndin segir frá sjötugum manni'
frá Sikiley, Matteo. Hann verður
fyrir vonbrigðum þegar synir hans
og dætur, sem búsett eru í stórborg-
um á meginlandinu, koma ekki í
heimsókn í sumarleyfinu svo hann
ákveður að koma þeim á óvart og
heimsækja þau hvert um sig.
Matteo hefur alltaf ætlast til mikils
af börnum sínum og er ákaflega
stoltur af þeim enda eru þau, að
þeirra eigin sögn, hvert öðru ham-
ingjusamara og eiga öll mikilli vel-
gengni að fagna, jafnt í starfi sem
í einkalífi. Ferð þessa roskna og
ráðsetta manns frá Sikiley um nú-
tímalegar stórborgir Ítalíu kemur
honum stöðugt á óvart og verður
mikilvægasta ferð lífs hans.
Aðalleikari myndarinnar „Allt í
besta lagi“ Marcello Mastroianni.
19. febrúar.
FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
Þorskur verð verð verð (lestir) verð (kr.)
119,00 83,00 89,72 39,132 3.510.953
Þorskur(ósf) 81,00 - 81,00 81,00 0,229 18.549
Smáþorskur(ósL) 59,00 54,00 56,36 0,612 34.493
Smáþorskur 79,00 64,00 71,62 4,322 309.560
Ýsa 87,00 81,00 83,59 4,282 357.972
Ýsa (ósl.) 68,00 68,00 68,00 0,084 5.712
Smáýsa 30,00 30,00 30,00 0,035 1.050
Smáýsa (ósl.) 30,00 30,00 30,00 0,211 6.330
Karfi 45,00 43,00 44,91 3,727 167.386
Ufsi 52,00 49,00 ' 51,36 4,316 221.679
Steinbítur 46,00 46,00 46,00 1,009 50.595
Steinbítur(ósK) 38,00 -38,00 38,00 1,345 51.110
Hrogn 230,00 230,00 230,00 0,504 115.920
Langa 69,00 69,00 69,00 0,256 17.668
Langa (ósl.) 52,00 52,00 52,00 0,077 " 4,004
Lúða 570,00 310,00 398,30 0,231 29.008
Lýsa (ósl.) 40,00 40,00 40,00 0,063 2.520
Koli 60,00 60,00 60,00 0,034 2.040
Kinnar 50,00 50,00 50,00 0,132 6.600
Keila 26,00 26,00 26,03 0,016 423
Keila (ósl.) 26,00 26,00 26,00 0,063 1.638
Samtals 81,92 60,772 4.978.210
FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík
Þorskur (sl.) 94,00 71,00 89,52 28,938 2.590.567
Þorskur (ósl.) 121,00 50,00 87,57 48,635 4.258.929
Þorskur smár 83,00 83,00 83,00 3,480 288.840
Ýsa (sl.) 91,00 54,00 79,46 5,771 458.571
Ýsa (ósl.) 75,00 50,00 65,80 3,101 204.060
Karfi 44,00 1,00 58,09 2,273 132.033
Ufsi 49,00 20,00 46,78 12,907 603.792
Steinbítur 42,00 20,00 40,84 5,374 219.491
Skötuselur 165,00 165,00 165,00 0,382 63.030
Skarkoli 75,00 69,00 71,39 0,120 8.567
Rauðmagi 90,00 60,00 75,00 0,018 1.350
Lúða 330,00 315,00 322,26 0,168 54.140
Langa 54,00 49,00 51,49 0,203 10.452
Kinnar 105,00 50,00 77,68 0,056 4.350
Keila 30,00 30,00 30,00 0,293 8.790
Hrogn 310,00 130,00 235,17 0,449 105.590
Grálúða 49,00 49,00 49,00 0,033 1.617
Gellur 310,00 170,00 287,54 0,093 26.885
Blandað 60,00 20,00 20,25 1,103 22.340
Undirmál 74,00 20,00 69,62 1,466 102.058
Samtals 79,79 114,864 9.165.452
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf.
Þorskur (ósl.) 120,00 70,00 100,44 56,545 5.679.105
Ýsa (ósl.) 107,00 56,00 83,66 14,184 1.178.148
Ýsa (sl.) 97,00 76,00 85,72 0,617 52.852
Ýsa 107,00 56,00 83,17 14,801 1.231.040
Lýsa 19,00 19,00 19,00 0,300 5.700
Undirmál 60,00 59,00 59,33 0,300 17.500
Hnýsa 5,00 5,00 5,00 0,100 500
Rauðmagi 100,00 100,00 100,00 0,020 2.000
Geirnyt 5,00 5,00 5,00 0,050 250
Skötuselur 335,00 335,00 335,00 0,288 96.480
Koli 64,00 64,00 64,00 0,027 1.728
Hrogn 225,00 225,00 225,00 0,108 24.309
Skata 80,00 79,00 79,90 0,217 17.338
Ufsi 41,00 30,00 39,17 * 14,758 578.040
Skarkoli 70,00 64,00 67,50 0,301 20.349
Lúða 455,00 300,00 365,23 0,835 304.965
Kinnar 65,00 65,00 55,00 0,068 4.420
Karfi 49,00 41,00 43,40 1,897 86.349
Kinnfiskur 105,00 105,00 105,00 0,118 12.390
Gellur 245,00 205,00 210,97 0,067 14.135
Hlýri/Steinb. 40,00 26,00 33,76 0,968 32.678
Steinbítur 33,00 20,00 23,14 4,539 127.714
Langa 62,00 37,00 51,50 3,626 186.945
Keila 30,00 20,00 24,94 6,013 149.970
Samtals 81,05 106,036 8.594.190
Selt var úr dagróðrabátum. Á morgun verður m.a. selt úr Gnúpi GK.
1. febrúar 1991 Mánaðargreiðslur
Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) ................. 11.497
'A hjónalífeyrir ...................................... 10.347
Full tekjutrygging ..................................... 21.154
Heimilisuppbót ......................................... 7.191
Sérstök heimilisuppbót .................................. 4.946
Barnalífeyrirv/1 barns ................................. 7.042
Meðlag v/ 1 barns ...................................... 7.042
Mæðralaun/feðralaun v/1 barns ...........................4.412
Mæðralaun/feðralaun v/ 2ja barna ...................... 11.562
Mæðralaun/feðralaunv/3jabamaeðafleiri ................. 20.507
Ekkjubætur/ekkilsbæturð mánaða ........................ 14.406
Ekkjubætur / ekkilsbætur 12 mánaða .................... 10.802
Fullur ekkjulífeyrir .................................. 11.497
Dánarbæturí8ár(v/slysa) ................................ 14.406
Fæðingarstyrkur ........................................ 23.398
Vasapeningarvistmanna ................................... 7.089
Vasapeningarv/sjúkratrygginga ......................... 5.957
Daggreiðslur
Fullirfæðingardagpeningar .............................. 981,00
Sjúkradagpeningareinstaklings .......................... 490,70
Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ............... 133,15
Slysadagpeningareinstaklings ........................... 620,80
Slysadagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ................ 133,15
Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 10. des. - 18. feb., dollarar hvert tonn
Eigendaskipti á Hár Expo
HEIÐUR Óttarsdóttir hefur tek- starfaði hún á Hár Expo. Hún hef-
ið við rekstri hársnyrtistofunnar ur verið virkur þátttakandi í keppn-
Hár Expo á Laugarvegi 33b. um og unnið til fjölda verðlauna.
Hár Expó er opin frá 9-6 virka
Heiður er nýkomin heim frá daga og laugardaga frá 10-2. Stof-
Kaupmannahöfn þar sem hún starf- an er á Laugarvegi 33 b en gengið
aði hjá Stuhr Intercoffiure en áður er inn frá Vatnsstíg.
ÞOTUELDSNEYTI 500 — 475 450 — 425
j
í! J
1
3UU ■■ y— - 1
250 281/ 276
14.D 21. 28. 4.J 11 . 18. 25. 1.F 8. 15.
GASOLÍA
425 400
3 350 1 325 fl A
;; 264/
225 200 175 256
150 -H—I—I—I—-1- 14.D 21. 28. 4.J 11. H—I—I—H 18. 25. 1.F 8. -H 15.
SVARTOLÍA
325--------------
300--------------
275--------------
225- ----——
200--------------
-H—I—h—I—I—I—I—I—I—H-
14.D 21. 28. 4.J 11. 18. 25. 1.F 8. 15.
...------
Leiðrétting
í frétt í Morgunblaðinu í gær um v
mun á fjölda kennara og leiðbein-
enda eftir fræðsluumdæmum var
haft eftir Svavari Gestssyni, mennt-
amálaráðherra, að þetta væru ekki
mikil tíðindi þar sem landsbyggðin
hefði þurft að búa við þetta ástand
mjög lengi. Hið rétta er að ráðherra
sagði að þetta væru ekki ný tíð-
indi. Er hann beðinn velvirðingar á
þessum mistökum.