Morgunblaðið - 20.02.1991, Side 30
30
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. FEBRÚAR 1991
ATVINNUAI JCZI Y^IMC^AR
Yfirvélstjóri
óskast á skuttogara frá Vestfjörðum.
Upplýsingar í síma 94-2530 og hs. 94-2521.
Matreiðslumeistari
óskast
á íslenskt veitíngahús í Osló, helst nýútskrifaður.
Uppýsingar í síma 90-47-2-360156 eftir
kl. 13 næstu daga.
Tannsmiður
óskast strax til starfa í ca 2 mánuði vegna
forfalla.
Upplýsingar í síma 629197 (Arndís) eða
628771 (Gísli).
Gísli Vilhjálmsson, tannlæknir.
Sérgrein: Tannréttingar.
. TIL SÖLU
Matvöruverslun
Til sölu er lítil, hugguleg hverfaverslun í Hafn-
arfirði. Verslunin er staðsett í rótgrónu, góðu
hverfi. Verslunin hefur mikla möguleika, t.d.
kvöldsölu, myndbandaleigu o.fl. Mjög gott
verð (1 x mánaðarvelta). Miklir möguleikar á
veltuaukningu. Góð bílastæði.
Allar frekari upplýsingar veitir:
Blindrabókasafn
íslands
Starfsmaður óskast til afleysinga í náms-
bókadeild frá 1. apríl. Um er að ræða hluta-
starf. Æskilegt er að umsækjandi hafi rétt-
indi til kennslu á framhaldsskólastigi.
Upplýsingar í símum 686922 og 687515.
Húsvarsla - íbúð
I verslunar- og skrifstofuhús nálægt miðbæ
Reykjavíkur vantar traustan starfskraft í hús-
vörslu. Þrif á göngum, smá viðgerðir, al-
mennt eftirlit, opnun og lokun hússins o.s.frv.
Góð íbúð fylgir starfinu.
Vinnan er ekki líkamlega erfið né erilsöm en
krefst árvekni, heiðarleika og reglusemi.
Eiginhandarumsókn, sem tilgreini það sem
máli skiptir, sendist auglýsingadeild Mbl.
merkt: „Öryggi - 8828“.
ÝMISLEGT
Verktakar athugið!
Óskum eftir að komast í samband við verk-
taka á sviði þak- og húsaviðgerða með sam-
starf í huga. Erum með umboð fyrir heims-
þekkt merki á efnum til viðgerða á lekum
þökum og steypuskemmdum.
Upplýsingar sendist auglýsingadeild Mbl.
merktar: „V - 8658“ fyrir 22. febrúar.
Símasala
Bókaforlag óskar að ráða sölufólk vant síma-
sölu. Kvöld- og helgarvinna.
Góðir tekjumöguieikar.
Upplýsingar gefur Hafdís í síma 689815 milli
kl. 13 og 17.
Hjúkrunarfræðingar
Okkur á Heilsugæslustöðinni á Dalvík vantar
hjúkrunarfræðing í fullt starf frá maíbyrjun.
Einnig vantar hjúkrunafræðinga í sumar-
afleysingar.
Til Dalvíkurlæknishéraðs teljast Dalvík,
Hrísey, Svarfaðardalshreppur og Árskógs-
hreppur og þjónar stöðin um 2400 manns.
Hálfrar klukkustundar akstur er til Akur-
eyrar, höfuðstaðs Norðurlands.
Er ekki tilvalið að breyta til og prófa eitthvað
nýtt?
Upplýsingar um kaup og kjör veitir Kristjana
Þ. Olafsdóttir, hjúkrunarforstjóri, í síma
96-61500 (fyrir hádegi).
SJALFSTÆÐISFLOKKURINN
F É L A G S S T A R F
Kópavogur - Kópavogur
Opið hús verður hjá sjálfstæðisfélögunum í Kópavogi i Hamraborg
1 föstudaginn 22. febrúar kl. 22.00.
Landsfundarfulltrúar verða á staðnum. Sjálfstæðisfólk fjölmennið.
Stjórnimar.
Agnar Gústarfsson hrl.,
Eiríksgötu 4, s. 21750.
NAUÐUNGARUPPBOÐ
Nauðungaruppboð
Þriðja og síðasta á íbúðarhúsi í landi Hellnafells, ásamt 1000 fm
lóð, Eyrarsveit, þingl. eigandi Snælax hf., fer fram eftir kröfum Við-
ars Más Matthíassonar hrl., Hróbjarts Jónatanssonar hrl., Valgeirs
Kristinssonar hrl., sveitarsjóðs Eyrarsveitar og Sigríðar Thorlacius
hdl., á eigninni sjálfri þriðjudaginn 26. febrúar 1991 kl. 10.00.
Þriðja og síðasta á Vallholti 11, Ólafsvík, þingl. eigandi Friðjón
Jakob Daníelsson, fer fram eftir kröfum Magnúsar Guðlaugssonar
hdl., Gunnars Sólnes hrl., veðdeildar Landsbanka fslands, Trygginga-
stofnunar ríkisins, Landsbanka islands og Skúla J. Pálmasonar hdl.,
á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 26. febrúar 1991 kl. 11.30.
Sýslumaður Snæfellsness-
og Hnappadalssýslu,
bæjarfógetinn í Ólafsvík.
KENNSLA
HEIMILISIÐNAÐARSKÓLINN
fþ) LAUFÁSVEGUR 2 - PÓSTHÓLF 29 - 101 REYKJAVÍK
Námskeið sem byrja
í mars
Tóvinna
Jurtalitun
Prjóntækni
Fatasaumur
Dúkaprjón
Þjóðbúningasaumur
Knipl
Útsaumur
Leðursmíði
Myndvefnaður
2. mars-13. apríl
6. mars-24. apríl
6. mars-10. apríl
4. mars-29. apríl
2. mars-13. apríl
5. mars- 7. maí
2. mars-27. apríl
2. mars-23. mars
7. mars- 4. apríl
4. mars-29. apríl
Athygli skal vakin á að skráning á önnur
námskeið er einnig í gangi. Vinsamlegast
hringið á skrifstofu skólans til að fá frekari
upplýsingar.
Skrifstofan er opin sem hér segir:
Mán.: 9.30-12.00, þri.: 16.30-19.00.
Mið.: 9.30-12.00, fim.: 15.30-18.00.
FUNDLR - MANNFA GNAÐUR
Fundarboð
Aðalfundur Húseigendafélagsins verður
haldinn föstudaginn 1. mars nk. kl. 18.00
í samkomusal iðnaðarmanna, Skipholti 70,
2. hæð, Reykjavík.
Dagskrá fundarins:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
íf: ATVINNUHÚSNÆÐI
200 fm - Tangarhöfða
Til leigu 200 fm atvinnuhúsnæði á jarðhæð
með stórri innkeyrsluhurð.
Lofthæð 3,5 metrar.
Upplýsingar í síma 611619 eftir kl. 17.00.
Til leigu
við Ártúnshöfða 160 fm iðnaðarhúsnæði á
jarðhæð með stórum innkeyrsludyrum og
mikilli lofthæð.
Upplýsingar gefur:
Fjárfesting, fasteignasala hf.,
Borgartúni 31, sími 624250.
Hafnarfjörður -
iðnaðarhús - fiskverkun
Tilboð óskast í 1000 fm iðnaðarhúsnæði
(5745 rúmm.). í húsinu var fiskverkun og
fylgir um 40 fm þurrkklefi. Húsið þarfnast
nokkurrar lagfæringar. Hornlóð um 3560 fm.
Góður staður.
Upplýsingar milli kl. 13 og 17 næstu daga.
Fasteigna- og skipasala
Eignahöllin HL*
Hilmar Victorsson viðskiptafr.
Kvöld- og helgarsími 672203.
iIFIMOAL1.uk
Kosningar
framundan
Kosningastjórn Heimdallar, Félags ungra sjálfstæðismanna í
Reykjavík, heldur opinn vinnufund í Valhöll, í dag, miðvikudaginn 20.
febrúar kl. 20.00. Allir áhugasamir félagsmenn velkomnir.
Heimdallur.
Dalvíkingar
Fimmtudaginn 21. febrúar nk. verður haldinn almennur fundur um
bæjarmál í Sæluhúsinu kl. 20.30.
Dagskrá fundarins:
1. Kynning á fjárhagsáætlun og framkvæmdum.
2. Atvinnumál á Dalvík.
3. Stofnun umræðuhópa um bæjarmál.
4. Önnur mál.
Framsögu hafa bæjarfulltrúar ásamt bæjarstjóra.
Allir þeir, sem áhuga hafa á bæjarmálum, velkomnir.
Sjálfstæöisfélag Dalvikur.
SAMHANI) IINGRA
SIÁLh'S TÆDISMANNA
Stjórnarfundur
SUS
Stjórnarfundur SUS verður haldinn á Hótel Selfossi laugardaginn
23. febrúar kl. 10.00-11.00.
SUS-stjórnarmenn tilkynni forföll.
SUS.
Fundir með frambjóðendum Sjálfstæð-
isf lokksins í Vesturlandskjördæmi
í Borgarnesi
í Sjálfstæðishúsinu í dag, miðvikudaginn
20. febrúar 1991, kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Ávörp frambjóðenda.
2. Almennar umræður og fyrirspurnir.
Fundarstjóri verður Björn Arason.