Morgunblaðið - 20.02.1991, Síða 36
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. FEBRÚAR 1991
36
STJORNUSPA
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Frjó hugsun hrútsins færir
honum ávinning í viðskiptum
í dag. Þó að tekjur hans verði
góðar á næstunni getur hann
!ent í deilum út af peningum.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Nautið er innblásið núna og
dregst að nýju áhugamáli á
andlega sviðinu. Það þarf að
gera málamiðlun við vini sína.
Tvíburar
(21. mai - 20. júní) 9»
Tvíburinn vinnur að því að
endurskipuleggja framtíðar-
áætlun sína í fjármálum. Hon-
um finnst hvorki ganga né
reka með ákveðið verkefni í
vinnunni.
Krabbi
(21. júní - 22. júlO Hífé
Félagslegar aðstæður krabb-
ans batna umtalsvert í dag.
Hann heimsækir vini sína, en
verður að hafa góða gát á
skapsmunum sinum í kvöld.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Ljóninu gefst færi á að brjót-
ast út úr vanabundu verksviði
sínu í dag. Skipulagshæfileik-
ar þess blómstra. Fjölskylda
þess gengur fyrir í kvöld.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Meyjan er að skipuleggja ein-
hvers konar skemmtun fyrir
börnin. Sköpunargáfa hennar
fær notið sín til fulls, en ein-
hver sem hún talar við í kvöld
er fastur í farinu og ósveigjan-
iegur.
V°S .
(23. sept. - 22. október) $?%
Vogin gerir jákvæðar breyt-
ingar heima fyrir í dag. Hún
ætti fyrir alla muni að forðast
að lenda í deilu út af fjármál-
um í kvöld.
Sporódreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Sporðdrekinn á auðvelt með
að lesa á milli línanna núna.
Hann ætti að láta maka sinn
ganga fyrir núna og forðast
sérgæðingshátt.
Bogmaóur
(22. nóv. - 21. desember)
Bogmaðurinn dettur niður á
nýja aðferð til að auka tekjur
sínar. Þó mætir hann nokk-
urri mótspymu í fyrstu og
verður að gæta þess að gera
rétta hluti á réttum tíma.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Steingeitina langar að
skemmta sér á nýstárlegan
hátt núna. Vinur hennar er
annaðhvort ráðríkur eða af-
brýðisamur.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar)
Vatnsberinn sinnir fyrst og
fremst um að ljúka ýmsum
verkefnum heima fyrir. Hann
gleðst með fjölskyldu og vin-
um. Einhver reynir að ráska
með hann.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Fiskurinn eignast nýja vini í
dag. Hann kann að fá inn-
blástur við að hlýða á samtal.
í kvöld getur óvænt reynt á
viljafestu hans.
Stj'órnuspána á að lesa sem
dcegradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
i vísindalegra staóreyndac ■ -
DYRAGLENS
GRETTIR
TOMMI OG JENNI
7/13 \ \ " >- —X \\
1 rr , o ^ — P l n—n r-r-i
j T (l|| M | | n M|i u| |||||Mm ;; || |||i,,yií„| ini | j
SMAFOLK
Ég er bara gangbrautarvörður, frú ... mér þykir leitt
ef ísinn þinn er að bráðna ... STOPP
HÆGT. Ég hélt að þú ætlaðir að aka yfir tærnar á mér!
'Tö
r.. »* v'.
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
„Fjölþjóðaliðið" undir forystu
Zia Mahmood vann öruggan sig-
ur í sveitakeppni Bridshátíðar,
eða Flugleiðamótinu. í sveitinni
eru tveir spilarar sem eru bestir
í heimi, að eigin mati. Pakistan-
inn Zia og Frakkinn Chemla.
Israelinn Lev er að margra ann-
arra mati einn sá albesti og
fjórði liðsmaðurinn er enginn
aukvisi heldur, þótt hann sé
heldur þekktari fyrir kvik-
myndaleik en spilamennsku.
Egyptanum Sharif var klappað
verðskuldað lof í lófa eftir að
hafa unnið 6 grönd í þessu spili
úr fyrsta leiknum:
Norður
♦ K42
V G5
♦ 43
+ ÁKD986
Austur
lllin ♦ D3
II * 10943
♦ 1052
Suður ♦G1075
♦ ÁG76
V ÁD76
♦ ÁKG8
+ 2
Útspilið var hjálplegt, spaða-
tia. Sharif drap drottningu aust-
urs með ás og spilaði fjórum
sinnum laufi. Austur 4tti slaginn
og spilaði hjarta til baka.
Sharif sér nú ellefu slagi og
ýmsa möguleika á þeim tólfta.
Hann hafnaði hjartasvíningunni
réttllega, stakk upp ás, tók tígul-
ás, spaðaás og kóng, og spilaði
frílaufunum:
Norður
♦ -
♦ G
♦ 4
Vestur + 9 Austur
♦ 8 ♦ -
¥K llllll
♦ D ♦ 1052
♦ - Suður ♦ -
♦ 6
V-
♦ KG
♦ -
í þessari stöðu hefur vestur
þegar neyðst til að fara niður á
tíguldrottningu blanka. Sharif
las stöðuna rétt og vann sitt spil.
Lauf er eina útspilið sem held-
ur vöminni á lífi. En þar sem
vestur þarf að valda þijá liti,
má alltaf vinna spilið á þríþöng.
En það er auðvitað síður en svo
sjálfgefið að spila upp á slíka
legu.
SKÁK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á opnu móti í Miinchen um
áramótin kom þessi staða upp í
skák þeirra P. Bachmayer
(2.345) og hins nýbakaða sovézka
stórmeistara Rustam Dautov
(2.555), sem hafði svart og átti
leik. Hvítur lék síðast 25. f2 —
f3, en staðan var mjög erfíð.
upp, því ef hann drepur riddarann
leiðir 26. — Dxe3+ — 27. Khl —
Rf2+, 28. Kgl til hins gamal-
kunna kæfmgarmáts eftir 28. —
Rh3++, 29. Khl — Dgl+ o.s.frv.
Dautov varð efstur á mótinu
ásamt löndum sínum Kishnev og
Aseev, sem báðir eru alþjóðlegir
meistarar, tékkneska störmeistar-
anum Ftacnik og júgóslavneska
alþjóðameistaranum Lazic. Þeir
fimm hlutu allir 6 'A v. af 9 mögu-
legum. Þýzku alþjóðameistararnir
Grönberg og Schlosser hlutu 6 v.'
Vestur
♦ 10985
¥K82
♦ D976
♦ 43