Morgunblaðið - 20.02.1991, Blaðsíða 42
42
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. FEBRÚAR 1991
SIMI 18936
LAUGAVEGI 94
POTTORMARNIR
TALKING T00
SPECTRal recoRDING .
□□iDOLBYSTHriÍSigB
Hún er komin toppgrínmyndin, sem allir vilja sja.
Framhald af smellinum Pottormi í pabbaleit, en nú
hefur Mikey eignast systur, sem er ekkert lamb að
leika sér við. Enn sem fyrr leika Kristie Alley og John
Travoita aðalhlutverkin og Bruce Willis talar fyrir
Mikey. En það er engin önnur en Roseanne Barr, sem
bregður sér eftirminnilega i búkinn á Júlíu, litlu
systur Mikeys.
POTTORMARNIR ER ÓBORGANLEG
G AMANMYND, FULL AF GLENSI, GRlNI
OG GÓÐRI TÓNLIST.
Framl.: Jonathan D. Kane. Leikstjóri: Amy Heckerling.
Sýnd í A-sal kl. 5,7, 9 og 11.
Sýnd íB-salkl. 10.
FLUGNAHOFÐINGINN
(Lord of the Flies)
Sýnd kl. 6 og 8.
Bönnuð innan 12 ára.
BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
® FLÓ Á SKINNI á Stóra sviði kl. 20.00.
f kvöld 20/2, föstud. 22/2, fimmtud 28/2, sunnud. 3/3, laugard.
9/3. Fáar sýningar eftir.
• SIGRÚN ÁSTRÓS á Litla sviði kl. 20.00.
Föstud. 22/2, uppselt, laugard. 23/2, uppselt, föstud. l/3 fáein
sæti laus, laugard. 2/3, föstud. 8/3, laugard. 9/3.
Fáar sýningar eftir.
• Á KÖLDUM KLAKA á Stóra sviði kl. 20.00.
SÖNGLEIKUR eftir Gunnar Þórðarson og Ólaf Hauk Símonar-
son.
Fimmtud. 2I/2, laugard. 23/2 fáein sæti laus, föstud. I/3, laug-
ard. 2/3, föstud. 8/3 fáein sæti laus.
• HALLÓ, EINAR ÁSKELL
Sunnud. 24/2 kl. 14, uppsclt, sýn. kl. 16, uppselt, sunnud. 3/3 kl.
14 uppselt, 3/3 kl. 16, sunnud. 10/3 kl. 14 uppselt. Miðaverð kr.
300.
• í UPPHAFI YAR ÓSKIN . Forsai
Sýning á ljósmyndum o.fl. úr sögu L.R. Opin frá kl. 14-17
Aðgangur ókeypis.
Miðasalan opin daglega kl. 14-20, nema mánud. frá kl. 13-17
auk þess er tekið á móti pöntunum í síma milli kl. 10-12 alla
virka daga.
Greiðslukortaþjónusta.
MUNIÐ GJAFAKORTIN OKKAR
ÍSLENSKA OPERAN
• RIGOLETTO eftir GIUSEPPE VERDI
Næstu sýningar 15. og 16. mars.
(Sólrún Bragadóttir syngur hlutverk Gildu)
20., 22. og 23. mars.
(Sigrún Hjálmtýsdóttir syngur hlutverk Gildu)
Ath.: Óvíst er um fleiri sýningar!
Miðasalan er opin virka daga kl. 16-18. Sími 11475.
Greiðslukortaþjónusta: VISA - EURO - SAMKORT.
NEMENDALEIKHÚSIÐ sími 21971
• LEIKSOPPAR í Lindarbæ kl. 20.
Nemendaleikhúsið sýnir Leiksoppa eftir Craig Lucas í leikstjórn
Halldórs E. Laxness.
18. sýn. í kvöld 20/2, 19. sýn. föstud. 2212, laugard. 23/2. Aðeins
þessar sýningar.
Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 21971.
RESTA URANT ■■ 1
TORFAN »Her inn á lang JL flest
- nýr staður i gömlum grunni! BORÐAPANTANIR heimili landsins!
í SÍMA 13303 fUárutmblíiblb a
fcísfeiSSSSS
SIMI 2 21 40
NY MYND EFTIR VERÐLAUNA-LEIKSTJORA
PARADÍSARBÍÓSINS" GIUSEPPE TORNATORE
ALLTIBESTA LAGI
rábær ítölsk mynd eftir Giuseppe Tornatore, þann
seni gerði Paradísarbíóiö (Cinema Paradiso) sem sýnd
hefur verið hér í Háskólabíói í tæplega eitt ár og er
enn i sýningu.
HÉR ER Á FERÐINNl MYND SEM AÐDÁENDUR
PARADÍSARBÍÓSINS ÆTTU ALLS EKKI
AÐ LÁTA FRAM HJÁ SÉR FARA.
Aðalhlutverk: Marcello Mastroianni, Michele Morgan,
Marino Cenna, Roberto Nobile.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Umsögn: „Vegna efnis
myndarinnar er þér
ráðlagt aö borða ekki
áður en þú sérð þessa
mynd, og sennilega
hefur þú ekki lyst
fyrst eftir að þú hefur
séð hana." LISTAVERK
- DJÖRF - GRIMM -
ERÓTÍSK OG EINSTÖK
MYND EFTIR LEIK-
STJÓRANN PETER
GREENAWAY.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. - Bönnuð innan 16 ára.
ATH.: Myndin er ekki við hæfi allra.
er sannarlega
skem mtileg
mynd ..."
- AI MBL.
★ ★ ★ '/z
Magnað lista-
verk
★ ★ ★ '/2 KDP I “ AI MBL*
Þjóðlíf. ■ Sýndkl. 5.10.
Sýnd kl. 7, 9 og BBönnuð innan 12 ára.|
Allra síðasta sinn iBönnuð innan 16 ára.l Sýnd kl. 5.
PARADISARBIOIÐ
Tilnefnd til 11 Bafta-verðlauna
(Bresku kvikmyndaverðlaunin)
Sýndkl. 7.30.
Vegna mikillar aðsóknar, sýnd í eina viku enn.
Sjá einnig bíóauglýsingar í D.V., Tímanum og Þjóðviljanum.
B / TILEFNI argentín-
skrar viku sem Argentína
steinhús og Púlsinn - tón-
listarbar standa að dagana
20.-26. febrúar er kominn til
landsins argentínski pianó-
leikarinn og tónskáldið
Hernán Lugano ásamt
hljómsveit sinni til tónleika-
haids á Púlsinum dagana
20., 22., 24. og á Hótel
Borg, 25. og 26. febrúar.
Matargestir Argentínu nefnd
kvöld fá boðsmiða á tónleika
Hernán Lugano og hljóm-
sveitar sama kvöld. Með arg-
entínskri viku hefja Púlsinn
og Argentína steikhús sam-
starf sem m.a. felur í sér að
matargestum Argentínu
gefst framvegis kostur á
boðsmiðum á tónleika Púls-
ins að Ioknum kvöldverði á
Argentínu, en Argentína
steikhús sér um framleiðslu
smárétta, ætluðum gestum
Púlsins og verða þeir í boði
við upphaf argentínskrar
viku.
(Fréttatilkynning)
■ 14 I J 14
SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37
„MEMPHIS BELLE"
ÞAÐ ER MIKILL HEIÐUR FYRIR BÍÓBORGINA
AÐ FÁ AÐ FRUMSÝNA ÞESSA FRÁBÆRU STÓR-
MYND SVONA FLJÓTT, EN MYNDIN VAR FRUM-
SÝND VESTAN HAFS FYRIR STUTTU.
ÁHÖFNIN Á ELUGVÉLINNI „MEMPHIS BELLE"
ER FYRIR LÖNGU ORÐIN HEIMSFRÆG, EN
MYNDIN SEGIR ERÁ ÞESSARIFRÁBÆRU ÁHÖFN
REYNA AÐ NÁ LANGÞRÁÐU MARKI.
„MEMPHIS BELLE" -
STÓRMYND SEM Á SÉR ENGA HLIÐSTÆÐU.
Aðalhlutverk: Matthew Modine, Eric Stoltz, Tate
Donovan, Billy Zane.
Framleiðendur: David Puttnam & Catherine Wyler.
Leikstjóri: Michael Caton-Jones.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
UNSSEKTERSÖNNUÐ
HARRISON FORD
P R K.S l: M K I)
INNOCKNT.
Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30.
SJá cinnig bíóauglýsingar í DV, Tímanum og Þjóðviljanum.
Sýnd kl. 5 og 9.
ÞRÍRMENN
OGLÍTILDAMA
Sýnd kl. 7 og 11.
DAGBÓK
FRÉTTIR
FÉL. eldri borgara. Opið
hús í Risinu í dagkl. 13-17.
Námskeið í skartgripagerð
hefst í Risinu 27. þ.m.
Uppl. í skrifstofunni.
Göngu-Hrólfar fara austur
að Gullfossi nk. laugardag.
Lagt af stað frá Hverfis-
götu 105 kl. 10. Nánari
uppl. á skrifstofunni.
KIRKJUSTARF
KÁRSNESSÓKN: Fyrir-
lestur dr. Einars Sigur-
bjömssonar prófessors um
nokkur kjarnaatriði krist-
innar trúar verður í safnað-
arheimilinu Borgum í kvöld
ki. 20.30. Fyrirspurnir og
umræður að loknu inn-
gangserindi.
FELLA- OG Hólakirkja:
Samverustund fyrir aldr-
aða í Gerðubergi fimmtu-
dag kl. 10-12. Helgistund.
Umsjón hefur Ragnhildur
Hjaltadóttir. Starf fyrir 12
ára böm í Fella- og Hóla-
kirkju fimmtudaga kl.
17-18.
NESKIRKJA: Æfing kórs
aldraðra kl. 16.45. Öldr-
unarstarf: Hár- og fót-
snyrting í dag kl. 13-18.
SELJAKIRKJA: Fundur
KFUM, unglingadeild í dag
kl. 19.30.