Morgunblaðið - 20.02.1991, Side 43

Morgunblaðið - 20.02.1991, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR .20. FBBRUAR 1991 43 BÍÓHÖLL SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI PASSAÐ UPP Á STARFIÐ ÞRIRMENN Sýnd kl. 5 og 7. STORKOSTLEG STÚLKA PffTTY Sýnd 5, 7.05 og9.10. Sjá einnig bíóauglýsingar í DV, Tímanum og Pjóðvil janum. JAMES BELESHI CHARLES GR0D1IM ÞEIR GERÐU TOPPMYNDIRNAR DOWN AND OUT IN BEVEREY HILLS OG SILVER STREAK. ÞETTA ERU ÞEIR MAZURSKY OG HILLER SEM ERU HÉR MÆTTIR AFTUR MEÐ ÞESSA STÓR- KOSTLEGU GRÍNMYND SEM VARÐ STRAX GEYSIVTNSÆL ERLENDIS. ÞEIR FÉLAGAR JAMES BELUSHI OG CHARLES GRODIN ERU HREINT ÓBORGANLEGIR I TAKING CARE OF BUSINESS. EIN AF TOPPGRÍNMYNDUM 1991. TOPPGRÍNMYND SEM KEMUR ÖLLUM f DÚNDUR STUÐ Aðalhlutverk: James Belushi, Charles Grodin , Anne De Salvo, Laryn Locklin, Hector Elizando. Framl.stjóri: Paul Mazursky. Tónlist: Stewart Copeland. Leikstjóri: Arthur Hiller. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Háskólabíó frumsýnir idag myndina: ALLTÍ BESTA LAGI með MARCELLO MASTRO- IANNI, MICHELEMORGAN, MARINO CENNA, R0BERT0 NOBILE. m UM ÞESSAR mundir standa yfir sýningar á nýju íslensku leikriti eftir Sjón. Verk þetta heitir Ástir Bjartmars ísidórs og er það Leikfélag Kvennaskólans í Rvík, Fúría, sem sýnir undir leikstjórn Grétars Skúlason- ar. Ólafur Engilbertsson hannaði leikmynd og búninga og Jóhann Pálmason hannaði lýsingu. Ástir Bjartmars ísi- dórs er grallaraástarsaga með gamansömu ívafi og fjallar um skáldið og rithöfundinn Bjartmar ísidór og konurnar í lífí hans. Leikritið er kryddað með tónlist og söng. Ástir Bjartmars ísidórs er fyrsta verk Fúríu. Sýnt er á Galdra- loftinu, Hafnarstræti 9. (Frcttatilkyiming) LAUGARASBIO Sími 32075 LEIKSKÓLALÖGGAN SýndíA-salkl. 5,7,9 og 11.10. Bönnuð innan 12 ára. SKUGGI Stórgóð spcnnumynd. ★ ★ ★ AI MBL. Sýnd í B-sal kl. 5', 7, 9 og 11. - Bönnuð innan 16 ára. PRAKKARINN SKÓLABYLGJAN NENRYOGIUNE Sjáið auglýsingar í öðrum blöðum Morgunblaðið/Sigurgeir Jónasson Sigmar Georgsson, verslunarstjóri, og Gísli Geir Guð- laugsson, framkvæmdasljóri. Vestmannaeyj ar: Tanginn í Vest- mannaeyjum 80 ára Vestmannaeyjum. VERSLUNIN Tanginu átti 80 ára afmæli 6. desember sl. í tilefni afmælisins voru ýmsar uppákomur í desember- mánuði, afsláttartilboð og fleira og afmælishelgina var hljómsveitin Hálft í hvoru í versluninni og skemmti við- skiptavinum. Fyrsta verslunin sem byggð var á Tangalóðinni hét Juliushaab en var í daglegu tali nefnd Tangabúð. Þessi verslun var reist um miðja síðustu öld og var starfrækt fram undir aldamót. Árið 1910 hóf svo nýtt fyrirtæki verslunarrekstur þar sem áður hafði verið Juliushaab. Var það Gunnar Ólafsson og Co., sem þeir stofnuðu Gunn- ar Ólafsson kaupmaður og alþingismaður og Pétur J. Thorsteinsson, kaupmaður frá Bíldudal, þrátt fyrir að fyrirtækið bæri nafnið Gunn- ar Ólafsson og Co. gekk verslunin alltaf undir nafn- inu Tanginn og gerir énn þó svo að enn sé formlegt nafn hennar það sama og í upp- hafí. Verslúnarrekstur hefur verið aðalviðfangsefni fyrir- tækisins en það hefur þó komið víða við og rekið jafn- framt versluninni útgerð, umboðssölu og umboð fyrir skipafélög. Lengst af var fyrirtækið með umboð fyrir Eimskipafélagið í Eyjum en á þessu ári var söðlað yfir og tekið umboð fyrir Sam- bandið og Ríkisskip, eftir áð Eimskip réðst í að opna eigin umboðsskrifstofu í Eyjum. Fram til ársins 1979 var verslunin rekin í gamla hús- inu sem rekstur hennar hófst í árið 1910 en 6. desember það ár var flutt í nýbyggt húsnæði sem byggt var við hlið gömlu verslunarinnar. Árið 1985 var nýja verslun- arhúsnæðið stækkað og öll starfsemi fluttist þá úr gamla húsinu sem síðar var rifið og þar gerð bílastæði fyrir viðskiptavini verslunar- innar. Gísli Geir Guðlaugsson, framkvæmdastjóri Tangans, sagði í samtali við Morgun- blaðið að verslunin gengi vel. Um tíma hafi þeir fund- ið fyrir samkeppni við versl- un í Reykjavík en hann teldi að þeir hefðu nú aðlagað sig þeirri samkeppni og því væri verslunin komin á góðan skrið. Við reynum að þjóna viðskiptavinum okkar sem best við getum og erum ávallt með einhver tilboðs- verð á vörum í gangi til að mæta samkeppni af Reykjavíkursvæðinu. „Verslunin er stór á okkar mælikvarða hér, um 1.300 fermetrar, sem þýðir að verslunin er stærri í fermetr- um á hvern íbúa hér en Kringlan er I samanburði við fólksfjöldann í Reykjavík," sagði Gísli. Starfsmenn Tangans eru nú um 25 og verslunarstjóri er Sigmar Georgsson. - Grímur Verslunin Tanginn 19000 ilÍGNIi©0IIINIIN) ÚLFADANSAR E V I N COSTNER TILNEFND TIL 12 ÓSKARS- VERÐLAUN A ★ ★ ★ ★ SV MBL. - ★ ★ ★ ★ AKTÍminn. í janúar sl. hlaut myndin Golden Globe-verðlaunin sem: Besta mynd ársins, Besti lcikstiorinn; Kevin Costner - Besta handrit; Michacl Blake. ÚLFADANSAR ER MYND SEM ALLIR VERDA AD SJÁ Aðalhlutvcrk: Kevin Costner - Mary Mcdonnell - Rod- ney A. Grant. Leikstjóri: Kevin Costner. Bönnuð innan 14 ára - Hækkað verð. Sýnd í A-sal kl. 5 og 9. Sýnd í B-sal kl. 7 og 11. LITLI ÞJÓFURINN „Litli þjóf urinn" er frábær frön.sk mynd sem f arið hefur sigur- för um heiminn. Claude Miller leik- eftir handriti Francois Truf fauts og var það hans síðasta kvikmyndavcrk. Myndin hefur allstað- ar f engið góða aðsókn. einróma lof gagn- og bíógesta. er á f erðinni mynd enginn má missa af. Aðalhlv.: Charlotte Gainsbourg og Simon La Brossc. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. SAMSKIPTI Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. AFTÖKUHEIMILD Sýnd kl. 5 og 11. Bönnuð innan 16 ára. LÖGGAIUOG DVERGURINN- Sýnd kl. 5. ARGENTÍNSK VIKA DAGANA 20,—26. FEB. '91 ABGBMllNSK VIKA DAGANA 20.—26. FB. Matargestir Argentinu fá botenMa á tónWka T Hemafl LuBanóTNjomsveltar S T-E-I K H Ú S á PÚLStNUM 1 Argentínski píanóleikarinn HERNÁN LUGANO & HLJÓMSVEIT TÓNLEIKAR fl PÚLSINUM MiÐVIKUD. 20. FEB. KL. 22. UMSÖSN: HEISIN6IN SANOMAÍ—HELSINKI—FINNIANÐ „Meira en 3000 geslir voru liuglangnir al hinum lítlega krafti, sem stalar al Hernán Lugano. en hann er hoðberi nýrrar kynslóðarSá besti, ásamt Stan Getzá IV Helsinki Sea JAZZ International FOBSATA ADCDNGtlMBA i JAPISOEA PllSllW ÁI0NUIKA DAEANA: 22, Z3„ M„ JAPIS « c t( I ■ » • • • • ■ ■ • ■ » » ■ • « ■ m m «

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.