Morgunblaðið - 24.02.1991, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 24.02.1991, Blaðsíða 3
fSLENSKA AUCIÝSINCASTOFAN HF. MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. FEBRUAR 1991 -majinMixarmgn Flugleiðir kynna nýtt fargjald til Bandaríkjanna, svokallað „Besta-vestur- fargjaldu. Fargjöld með Flugleiðum til Bandaríkjanna eru nú hagstæðari en nokkru sinni fyrr: mán.-fim. fös.-sun. New York .... kr. 39-750 kr. 42.370 Baltimore .... kr. 42.370 kr. 44.920 Orlando ........ kr. 50.350 kr. 53.010 Fargjald til eftirtalinna borga í Bandaríkjunum frá Keflavík til áætlunarstaða Flugleiða og með tengi- flugi þaðan er sem hér segir eftir breytinguna: Chicago . . . kr. 54.970 Seattle .... kr. 57.700 Los Angeles kr. 55.630 San Diego . kr. 55.080 Dallas .... kr. 55.630 Houston .... kr. 55.890 Cleveland ... kr. 50.440 San Fransisco kr. 55.080 Detroit ......kr. 50.880 Atlanta.......kr. 54.210 Framangreint verð gildir frá 1. apríl og síðasti ferðadagur er 31. maí. Lágmarksdvöl er 7 dagar; hámarksdvöl er 21 dagur. Ferðir verður að bóka með 21s dags fyrirvara. Það er ótrúlega ódýrt að gera sér dagamun í Bandaríkjunum. Hér fyrir neðan eru nokkur dæmi urn kostnað við gistingu og bílaleigubíl í þrem borgum. Orlando Gisting á Gold Star Inn: 2ja m. herb. - kr. 1.205 hver sólarhringur á manninn. Bílaleiga - vikugjald kr. 6.790* (innifalið ótak- markaður akstur innan Flórída og kaskótrygging). New York Gisting á Best Western Midtown: Sunnud. - miðvikud.: 2ja m. herb. - kr. 2:270 hver sólarhringur á manninn. Fimmtud. - laugard.: 2ja m. herb. - kr. 2.400 hver sólarhringur.á manninn. Baltimore Gisting á Hampton Inn: 2ja m. herb. - kr. 1.930 hver sólarhringur á manninn. Bílaleiga - vikugjald kr. 9000* (innifalið ótak- ntarkaður akstur og kaskótrygging). *Ath. sölu- og bensínskattur ekki innifalinn. FLUGLEIÐIR Þjónusta alla leið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.