Morgunblaðið - 24.02.1991, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ
ATVINNA/RAÐ/SMÁ
SUNNUDAGUR 24. FEBRÚAR 1991
31
AUGLYSINGAR
HEILSUGÆSLUSTÖOIN Á AKUREYRI
Staða
heilsugæslulæknis
Við Heilsugæslustöðina á Akureyri er laus,
tímabundið, staða heilsugæslulæknis. Stað-
an er laus nú þegar eða eftir samkomulagi.
Staða þessi er heppileg þeim læknum, sem
vilja kynna sér heilsugæslulækningar með
sérnám í huga, en aðrir möguleikar koma
einnig til greina.
Nánari upplýsingar gefur Magnús Ólafsson,
yfirlæknir.
Umsóknir um stöðuna með upplýsingum um
menntun og fyrri störf sendist framkvæmda-
stjóra fyrir 29.mars 1991.
Stjórn Hælsugælsustöðvarinnar á Akureyri.
BORGARSPÍTALINN
Aðstoðarlæknir
Staða aðstoðarlæknis við svæfinga- og gjör-
gæsludeild er laus 1. júní. Þetta er ársstaða
en styttri ráðning kemur til greina.
Umsóknir sendist' yfirlækni deildarinnar,
Ólafi Þ. Jónssyni, fyrir 20. mars og veitir
hann nánari upplýsingar.
Birkiborg
Fóstra eða starfsmaður óskast á dagheimilið
Birkiborg í afleysingu frá og með 1. mars.
Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður í
síma 696702.
Starfsmaður
Landsnefndar um
alnæmisvarnir
Landsnefnd um alnæmisvarnir, sem skipuð
er af heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra
til fjögurra ára samkvæmt tilnefningum opin-
berra aðila og félagasamtaka, óskar eftir að
ráða starfsmann í hlutastarf.
Hlutverk nefndarinnar er að samræma að-
gerðir gegn alnæmi og stuðla að markvissu
starfi og samvinnu heilbrigðisþjónustunnar,
annarra opinberra aðila, sveitarstjórna,
kirkju, skóla, félagasamtaka og annarra
þeirra, sem leggja vilja baráttunni gegn al-
næmi lið. Þá fær Landsnefndin það hlutverk
að hrinda í framkvæmd Landsáætlun um
alnæmisvarnir, sem heilbrigðisráðherra hef-
ur ákveðið að marka skuli stefnu í alnæmis-
vörnum.
Starfsmaður Landsnefndar um alnæmivarnir
annast framkvæmd þeirra ákvarðana, sem
nefndin tekur og er fræðsla og upplýsingar
veigamikill þáttur í starfinu.
Starfið felur í sér samstarf við fjölmarga
aðila, bæði innlenda og erlenda.
Háskólamenntun skilyrði. Laun samkvæmt
kjarasamningum við opinbera starfsmenn.
Umsóknum, er greini frá menntun og starfs-
reynslu, sé skilað til Guðjóns Magnússonar,
formanns nefndarinnar, Landsnefnd um al-
næmisvarnir, Laugavegi 116, 150 Reykjavík,
fyrir 21. mars 1991.
Nánari upplýsingar veitir Vilborg Ingólfsdótt-
ir, landlæknisembættinu, sími 627555.
Fjármálastjóri
Óskum að ráða í stöðu fjármálastjóra hjá
traustu, öflugu og skipulögðu verktakafyrir-
tæki á höfuðborgarsvæðinu.
Starfssvið fjármálastjóra: Dagleg fjár-
magnsstýring. Gerð rekstrar- og greiðsluá-
ætlana. Samningagerð við erlenda og inn-
lenda viðskiptavini og lánastofnanir.
Rekstrareftirlit og innri endurskoðun. Yfirum-
sjón og stjórnun bókhaldsvinnslu. Dagleg
stjórnun á skrifstofu. Ábyrgð á ársuppgjöri
og gerð ársreiknings. Úrvinnsla ýmissa upp-
lýsinga úr bókhaldi og skýrslugerð. Fjármála-
stjóri er ábyrgur gagnvart framkvæmdastjóra
fyrirtækisins.
Við leitum að manni með 5-10 ára starfs-
reynslu. Viðkomandi þarf að hafa frum-
kvæði, vera metnaðargjarn, ákveðinn, traust-
ur, skipulagður og hafa lifandi áhuga á fyrir-
tækjarekstri. Krafist er reynslu af fjármögn-
unarleiðum og stýringu fjármagns.
Farið verður með allar fyrirspurnir og um-
sóknir sem trúnaðarmál.
Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson.
Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til
Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar:
„Fjármálastjóri 85“, fyrir 2. mars nk.
Danska sendiráðið
Konunglega danska sendiráðið óskar að ráða
einn starfsmann, einkanlega milli 35-45 ára,
til starfa 1. maí 1991, eða eftir samkomulagi.
Starfssviðið, sem er breytilegt og þarfnast
sjálfstæðis, er m.a. fólgið í bókhaldi, skjala-
söfnun, ritara- og afgreiðslustörfum. Fjöldi
vinnutíma á viku er 25 tímar.
Krafist er góðar kunnáttu í vélritun, skrif- og
talmáli, bæði á íslensku og dönsku ásamt
þekkingu á ensku. Hraðritunar- og tölvukunn-
átta (Word Perfect) væri æskileg.
Skrifleg umsókn á dönsku með upplýsingum
um íæðingardag og ár, menntun og fyrri
störf ásamt núverandi starfi, sendist til
DANSKA SENDIRÁÐSINS,
Hverfisgötu 29,
pósthólf 1540,
121 Reykjavík,
í síðasta lagi fyrir miðvikud. 6. mars 1991.
Með allar umsóknir verður farið
sem trúnaðarmál.
Den kgl. danske Ambassade soger en med-
arbejder, fortrinsvis omkring 35-45 ár, til
tiltrædelse 1. maj 1991, eller eventuelt efter
nærmere aftale.
Arbejdsomrádet, som iovrigt er fleksibelt,
kræver selvstændighed og omfatter bog-
holderi, arkivsekretariats- og receptions-
funktioner.
Der fordres godt kendskab i skrift og tale
til dansk og islandsk samt kendtskab til eng-
eisk og maskinskrivning. Kendskab til steno-
grafi og til elektronisk tekstbehandling (Word
Perfect) vil være en fordel. Den ugentlige
arbejdstid er 25 timer.
Skriftlig ansogning pá dansk indeholdende
personlige data, oplysinger om uddannelse
samt tidligere og eventuel nuværende bes-
kæftigelse bedes være:
KGL. DANSK AMBASSADE,
Hverfisgata 29,
Postboks 1540,
121 Reykjavik,
i hænde senest onsdag den 6. marts 1991.
Ansegningerne behandles i fortrolighed.
Laust starf
Byggingafulltrúi - Húsnæðisfulltrúi
Húsavíkurkaupstaður auglýsir laust til um-
sóknar starf byggingafulltrúa og húsnæðis-
fulltrúa. Um er að ræða eina stöðu.
Um starfssvið, menntun og reynslu er vísað
til byggingareglugerðar, laga um húsnæðis-
nefndir og starfslýsingar.
Allar frekari upplýsingar veitir undirritaður í
síma 96-41222.
Umsóknarfrestur er til 15. mars 1991.
Bæjarstjórinn, Húsavík.
PAGVIST BAKIVA
Fóstrur, þroska-
þjálfar eða annað
uppeldismenntað
starfsfólk
Dagvist barna, Reykjavík, óskar eftir starfs-
fólki í gefandi störf á góðum vinnustöðum.
Til greina koma hlutastörf bæði fyrir og
eftir hádegi.
Upplýsingar veita forstöðumenn eftirtal-
inna dagvistarheimila og skrifstofa Dag-
vistar barna, sfmi 27277.
AUSTURBÆR
Grænaborg Eiríksgötu 2 s. 14470
Hlíðarendi Laugarásveg 77 s. 37911
ARBÆR
Heiðarborg Selásbraut 56 s. 77350
Ritari
á lögmannsstofu
Fyrirtækið er lögmannsstofa í Austurborg-
inni.
Starfið felst í almennum skrifstofustörfum,
ritvinnslu, innheimtu (Innheimtukerfi lög-
manna), símavörslu og öðrum tilfallandi
störfum.
Hæfniskröfur eru að viðkomandi hafi reynslu
af skrifstofustörfum, sé eldri en 30 ára,
traustur, ábyggilegur og lipur í samstarfi.
Umsóknarfrestur er til og með 1. mars 1991.
Ráðning verður sem fyrst.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00.
Skóla'’ordustig ta - 101 Reyk/avik - Simi 621355
Innflutningur
Við óskum eftir starfskrafti til að sjá um inn-
flutning okkar. Æskilegt er að umsækjandi
hafi reynslu af álíka starfi. Við bjóðum góða
starfsaðstöðu og nútímaleg vinnubrögð hjá
ört vaxandi fyrirtæki.
Umsóknir, er tilgreini aldur, menntun, með-
mælendur og fyrri störf, skilist á skrifstofu
okkar fyrir föstudaginn 1. mars 1991.
S * K * I • F • A • N
Skeifunni 17,
108 Reykjavík.