Morgunblaðið - 24.02.1991, Blaðsíða 43
löGi aAúaaa-3 .li aatwurawip u.u/•..:;/. ;»i r.
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOINiVARP SUNNUDAGUR 24 FEBRÚAR 1991
43
Til sóma og
prýði veröðdinni
■■■ I þessum þætti segir frá Þuru Árnadóttir frá Garði í Mý-
1C 03 vatnssveit. Hún kenndi sig við Garð og var ávallt kölluð
“ Þura í Garði. Hún var samt ekki bundin við heimatúnið
alla tíð, hún bjó meðal annars á Akureyri í mörg ár, og vann í Lysti-
garðinum, en gróðurrækt var eitt helsta áhugamál hennar, auk
skrifta. Eftir hana liggur fjöldi vísna og annað ritað mál.
Þátturinn í dag, sá seinni af tveimur, er að mestn leyti byggður
á hluta þessa efnis og verður víða við komið á ritferli Þuru. Umsjón-
armaður þáttarins er Sigríður Þorgrímsdóttir.
Sjónvaipið:
Ófúsl vitni
■■■■ Fyrsti þáttur af nýrri syrpu í þremur þáttum með skoska
OO 00 rannsóknarlögreglumanninum Jim Taggart er á dagskrá
“ Sjónvarpsins í kvöld. Aukakosningar eru í nánd í Glasgow
og einn frambjóðenda er kona nokkur, Jöanna Gillan að nafni, en
hún berst ákaft fyrir þjóðaratkvæði um innleiðingu dauðarefsingar
á nýjan leik. Svo hörð gerist kosningabaráttan að einhver sér ástæðu
til að bana Glllan og umboðsmanni hennar. Taggart fær málið til
rannsónar og telur hann tengsl vera milli drápanna og annars morðs,
er Jögreglan hefur verið að rannsaka.
í aðalhlutverkum eru Mark McManus, James McPherson, Robert
Robertson, Harriet Buchan og Eileen McCallum. Annar þáttur syrp-
unnar er á dagskrá annað kvöld kl. 21.10 en lokaþátturinn birtist svo
á fimmtudagskvöld kl. 22.00.
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr-
vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.)
0.10 í háttinn.
1.00 Næturutvarp á báðum rásum til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests.
(Endurtekinn þáttur.)
2.00 Fréttir. - Þáttur Svavars heldur áfram.
3.00 í dagsins önn. (Endurtekinn þáttur frá degin-
um áður á Rás 1.)
3.30 Glefsur. Úrdægurmálaútvarpi mánudagsins.
4.00 Næturlög. leikur næturlög.
4.30 Veðurfregnir, - Næturlögin halda áfram.
S.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur-
tekið úrval frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar.
LANDSHLUTAÚTV ARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Á besta aldri. Umsjón Ólafur Tr. Þórðarson.
Létt tónlist, gestur i morgunkaffi. 7.00 Morgun-
andakt. Sérs Cesil Haraldsson.
9.00 Fram að hádegi. Umsjón Þuriður Sigurðar-
dóttir. Kl. 9.16’Heiðar, heilsan og hamingjan.
9.30 Heimilispakkinn. Kl. 10.00 Hver er þetta.
Verðlaunagetraun. Kl. 10.30 Morgungestur. Kl.
11 Margt er sér til gamans gert. Kl. 11.30 Á
ferð og flugi.
12.00 Hádegisspjali. Umsjón Helgi Pétursson.
13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas-
son.
Kl. 13.30 Gluggað í síðdegisblaðið. Kl. 14.00 Brugð-
ið á leik i dagsins önn. Kl. 14.30 Saga dagsins.
15.00 Topparnir takast á. Kl. 16.15 Heiðar, heils-
an og hamingjan. (Endurtekið frá morgni).
16.30 Akademían.
Kl. 16.30 Púlsinn tekinn í síma 626060.
18.30 Smásaga Aðalstöðvarinnar.
19.00 Kvöldtónar. Umsjón Halldór Baokman. Ljúfir
kvöldtónar.
22.00 í draumalandi. Umsjón Ragna Steinun Ey-
jólfsdóttir. Draumar hlustenda ráðnir.
24.00 'Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Rand-
ver Jensson.
ALFA
FM 102,9
8.45 Mofgunbæn. Tónlist.
10.00 l'stónn. Ágúst Magnússon.
13.30 Alfa-fréttir. Fréttir af því sem Guð er að gera.
Umsjón Kristbjörg Jónsdóttir.
16.00 Svona er lifið. Ingibjörg Guðmundsdóttir.
20.00 Kvölddagskrá Krossins.
20.15 Hver er Guð? Fræðsluþáttur. Umsjón: Kol-
beinn Sigurðsson.
20.45 Rétturinn til lifs. Sr. Sólveig Lára.
21.20 Kvöldsagan. Guðbjörg Karlsdóttir.
21.40 Á stund sem nú. Umræðuþáttur. Umsjón
Gunnar Þorsteinsson.
23.00 Dagskrérlok.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Eirikur Jónsson og morgunvakt Bylgjunnar.
9.00 Páll Þorsteinsson. Starfsmaður dagsins val-
inn. íþróttafréttir kl. 11. Valtýr Björn Valtýsson.
11.00 Valdis Gunnarsdóttir á vaktinni.
12.00 Hádegisfréttir.
14.00 Snorri Sturluson, Fróðleikur, létt spaug og
óskalög.
17.00 ísland i dag. Jón Arsæll Þórðarson og Bjarni
Dagur Jónsson taka á málum liðandi stundar.
18.30 Þráinn Brjánsson á vaktinni.
22.00 Haraldur Gislason. Tónlist.
23.00 Kvöldsögur. Simatími ætlaður hlustendum.
24.00 Haraldur Gislason á vaktinni.
02.00 Heimir Jónasson á næturvakt.
EFF EMM
FM 95,7
7.30 Til i tuskið.
8.00 Morgunfréttir. Kl. 8.20 Textabrotið. Kl. 8.40
Frá hinu opinbera. Kl. 8.50 Stjömuspá. Kl. 9.00
. Frétayfirlit.
12.00 Hádegisfréttir.
19.00 Breski og bandariski listinn. Vilhjálmur Vil-
hjálmsson kynnir 40 vinsælustu lögin i Bretlandi
og Bandarikjunum.
22.00 Jóhann Jóhannsson á rólegu nótunum.
HUÓÐBYLGJAN
Akureyri
FM 101,8
16.00 Tónlist. Pálmi Guðmundsson. Óskalög og
afmæliskveöjur í sima 2771 1.
17.00 ísland í dag. (Frá Bylgjunni). Kl. 17.17 Frétt-
ir trá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2
18.30 Tónlist.
STJARNAN
FM 102/104
7.00 Dýragarðurinn. Stjömutónlist, leigubilaleikur,
getraunir.
9.00 Vinsældatónlist. Bjarni Haukur Þórsson.
11.00 Geðdeildin. Dóri-Mödder, Lilli og Baddi,
Svenni sendill og allar figúrunar mæta til leiks.
Umsjón Bjarni Haukur og Sigurður Helgi.
12.00 Siguröur Helgi Hlöðversson. Getraunir og
orð dagsins.
14.00 Sigurður Ragnarsson. Ráðgjafaþjónusta
Gabriels Stefánssonar, kvikmynaagetraunir, leikir
og tónlist.
17.00 Björn Sigurðsson
20.00 Vinsældapopp. Jóhannes B. Skúlason.
22.00 Amar Albertsson.
02.00 Næturtónlist.
ÚTRÁS
FM 104,8
16.00 FG. Stefán Sigurðsson.
18.00 Framhaldsskólafréttir.
20.00 MS.
22.00 Róleg lónlist. Guðrún Agða Hallgrímsdóttir
(FB).
1.00 Dagskrárlok.
Helgi Daníelsson dregur úr réttum lausnum i síðustu saka-
málagetraun í 9-fjögur.
Rás 2:
9-fiögur
M í þættinum 9-fjögur í þessari viku hefst ný sakamálagetraun.
903 Að þessu sinni gerast ógnvænlegir atburðir við alíslenskan
fjörð og óþekktur ódæðismaður ofsækir unglingsstúlku sem
er alein heima.
Sakamálagetraunin er í íjórum köflum, og verða þrír þeirra lesnir
í 9-fjögur, mánudag, þriðjudag og miðvikudag, og endurteknir sam-
dægurs í þættinum Landinu og miðunum. Á fimmtudeginum gefst
hlustendum tækifæri til að geta sér til um hver glæpamaðurinn sé,
með því að hringja í 9-fjögur í síma 687123. Nöfn þeirra hlustenda
sem hafa rétt svar verða sett í pott, sem dregið verður úr á föstudag-
inn, þegar ijórði og síðasti kafli sögunnar hefur verið lesinn. Sá
heppni fær að launum helgarferð fyrir tvo tii Lundúna.
Gárur
eftir EJínu Pálmadóttur
Beygt
í hina áttina
Ljóðið mitt í sjónvarpimi
býður útvöldum að flytja
að eigin vali ljóð við hæfi.
Enginn hefur enn kosið að nýta
hæfileika gáruhöfundar til
ljóðavals, svo hann tranar sér
bara fram sjálfur þar sem engin
er samkeppnin. Brennur enda í
skinninu að koma á framfæri
ljóði sem á svo dæmalaust vel
við í dag. Fellúr eins og hanski
að hendi dagsfréttanna, þótt ort
sé fyrir langa löngu. Það er víst
þetta sem kallast sígilt ljóð. Nú
erum við komin með ráðherra
fyrir hverja 23 þúsund íbúa,
stórþjóðirnar velkjast í orustu-
blóði og litla vopnlausa þjóðin
við Dumbshaf reynir að koma á
framfæri því valdi sem á bak
við hana stendur. Ljóðið er: Tveir
fánar eftir Jón Helgason, gefið
því gott klapp, eins og fagkynn-
arnir segja:
Stendur með hljóðnemann og iýs-
ir því hvernig hlusta megi á „þessa
algeru öræfaþögn“. í eyrum
áhorfandans dynur á meðan væm-
in músík, því líklega má ekki verða
„ógeðsleg þögn“, eins og borgar-
stelpan orðaði það í sveitinni.
Stefnan tekin með frýjunarorð-
um á 200 mílna landhelgi og fiski-
miðin fyrir alla íslendinga. Fram-
kvæmdin: Fiskinum ráðstafað tíl
nokkurra einstaklinga og afkom-
enda þeirra.
Opinber stefna tekin á um-
hverfisþrif, þar sem sorp eykst
með ærnum tilkostnaði á hvem
einstakling með hveiju ári, svo.
jafnvel er hótað aukaskatti til að
losna við það. Framkvæmd: I öli-
um opinberum stofnunum eru
keyptir (fyrir skattpeninga) og
drukkið. úr einnota plastbollum.
Það er mikil plasthrúga - og dýr.
Og 260 tonna ársskammti af ill-
eyðanlegu plasti utan um skepnu-
HREIKT LAND w ÓSPILLT WÁTTÖRÁ ■’hm FAGIIRT ÚTSÝMI =:;;w ÓMENGUfl HREINT BORG LOFT
Öðrum er lotið í öllum hnattarins beltum,
og að honum sópast úr löndunum stór-
felldur gróði
hann blaktir þungur af allra úthafa seltum
og orustublóði.
Hinn er lítils metinn og unpr að árum,
og engum finnst til um það vald, sem á
bak við hann stendur:
vanmegna smáþjóð sem velkist á
Dumbshafsins bárum,
vopnlausar hendur.
Eitt er þó náiega álíka veglegt hjá báðum,
því örlögin veittu oss í smæð vorri
dýrmætan frama:
Ráðherratalan á íslandi og Englandi er
bráðum
orðin hin sama.
★
Við gefum stefnuna - og beygj-
um svo í hina áttina. Bílstjórar
gera það í umferðinni - og íslend-
ingar gera það á lífsins vegi.
Dæmi?
Stefna tekin á Reykjavík,
hreina borg og ómengaða, til að
draga að túrhesta. Framkvæmdin:
Sett upp blikkandi, litrík stórskiiti
til að grípa augað og draga frá
öðru. Það nýjasta æpir strax á
hvern bílstjóra sem beygir að
Miðbænum frá Skúlagötu, kemur
niður Laugaveg eða spókar sig á
Lækjartorgi. Skiltaborgir þykja
ekki ómengaðar og heldur hvim-
leiðar túrhestum.
Stefnan gefin á sjónvarpsskján-
um: Omar Ragnarson sýnir ægi-
fagrar öræfamyndir og lýsir fjálg-
um orðum þessari fjallakyrrð.
fóður hefur nú verið bætt við án
ráðstafana tii að losna við það.
Stefnan tekin á að fækka um-
ferðarslysum. Umferðarráð gefur
í útvarpi ökumönnum góð ráð til
aksturs í hálku: ekki faststíga á
bremsurnar heldur sveigja bflinn
til ef einhver birtist skyndilega
fyrir framan hann. Framkvæmd-
in: Þar sem hættan er mest á að
einhver hlaupi skyndilega út á
götuna af gangstéttinni eru búnar
til þrengingar með mjóum rennum
rétt fyrir bílinn, svo engin leíð er
að sveigja haiin tfl um þumiung
hvað sem í húfi er. Hjálparvana
bílstjóri verður að snarstíga á
bremsur og vona hið besta.
Stefnan tekin á landgræðslu-
áætlun. Framkvæmd: Fjárveiting-
ar til Landgræðslu síminnka að
framkvæmdagildi, nú síðast úr
76 milljónum niður í 63 á þessu
ári, meðan um einn fótboltavöllur
af jarðvegi blæs burt árlega og
líklega meira nú síðast vegna
„rokveðursins mikla". Upp-
græðsla á örfoka landi er annað
en tijárækt, sem er gott framtak
og yndislegt, en beinist að því að
gróðursetja tré í jarðvegi sem fyr-
ir er, semsagt styrkja og breyta
• einum gróðurbletti í annan.
Hér mætti halda áfram. Lítið
bara í kring um ykkur undir fróm-
um stefnuyfirlýsingum. Þær geta
verið svo afskaplega uppörvandi.
Að ósekju má þó gjóa augunum
obbolítið á framkvæmdina.
Lengsta ferðin hefst víst með einu
skrefi, segja Kínveijar. Svo oftast
má fljótt sjá hvert byijað er að
sveigja, til gefinnar stefnu eða
beygt í hina áttina.