Morgunblaðið - 24.02.1991, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 24.02.1991, Blaðsíða 41
MORÖUNBIiAÐIÐ UTVARP/ SJOIMVARP SUNNUDAGUR 24. FEBRÚAR 1991 41 Sjónvarpið: Stundin okkar HHI Amma Sigríður ræður ríkjum í Stundinni okkar og fer á 1 Q 00 kostum að vanda. Hún er kúnstug, kerlingin, og í stað lö •“ þess að grípa pijónana eins og aðrar Ömmur gera, seilist hún til hamarsins og smíðar sem aldrei fyrr. Hann Kormákur stúfur- inn hefur gaman af að sniglast í kringum Ömmu smið og hann er ekki langt undan núna. Hafið þið nokkru sinni velt fyrir ykkur hvemig alls kopar kraftar eru að verki í veraldarsmíðinni í kringum okkur? Hann Ágúst efna- fræðingur hefur mikið gruflað í því og hann sýnir okkur í dag ýmis leyndarmál skrautlistarinnar, sem einmitt byggja á slíkum kröftum. Til aðstoðar hefur hann tvo hressa krakka. Dýr í nærmynd eru að þessu sinni selir en þeir era skepnur sem ekki gefst kostur á að sjá í daglegu umhverfí. Það er nú samt nokkra að finna í mannabyggðum, þar á meðal í Húsdýragarðinum þar sem Stundin okkar heilsaði upp á þá. Snuðra og Tuðra eru enn við sama óþekktar-heygarðshornið. Að vísu þykjast þær góðar núna og ætla að vinda sér í hreingemingar meðan mámma og pabbi era ekki heima. En það er nú sitt hvað, hreingeming og hreingerning ... • Það er Guðrún Ásmundsdóttir leikkona sem fer með hlutverk Ömmu Sigríðar, en þær Kolbrún Pétursdóttir og Rósa Guðný Þórs- dóttir leika Snuðra og Tuðru. Umsjón hefur Helga Steffensen en stjón upptöku annast Kristín Pálsdóttir. ins, Mark.9,14-29, við Bernharð G uðmundsson. 9.30 Tónlist á sunnudagsmorgni. — Andante og tilbrigði í f-moll eftir Joseph Haydn. Alfred Brendel leikur á píanó. - Divertimento í C-dúr fyrir flautu, óbó, tvær fiðl- ur, selló og bassa eftir Joseph Haydn. Franz Liszt kammersveitin i Búdapest leikur; János Rolla stjórnar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Meðal framandi fólks og guða. Adda Steina Bjömsdóttir sendir ferðasögubrot frá Indlandi. 11.00 Messa I Seltjamarneskirkju. Prestur séra Sólveig L. Guðmundsdóttir. 12.10 Útvarpsdagbókin og dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.Tónlist. 13.00 Sunnudagsstund. Umsjón: Hanna Maria Pétursdóttir. 14.00 Sveinbjörn Egilsson — tveggja alda minning. Finnbogi Guðmundsson tók saman; lesari með honum er Pétur Pétusson. Fyrri þáttur. 15.00 Sungið og dansað í 60 ár. Svavar Gests rekur sögu íslenskrar dægurtónlistar. (Einnig út- varpað mánudagskvöld kl. 21.00.) 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Böl. Páll Skúlason prófessor í heímspeki flyt- ur erindi. (Áður á dagskrá í nóvember 1990.) 17.00 Sunnudagstónleikar. Frátónleikum Kammer- músikklúbbsins. sunnudaginn 13. janúarsl. Ein- ar G. Sveinbjörnsson, Ingvar Jónasson og Bryndis Halla Gylfadóttir leika Diverlimento fyrir fiðlu, lágfiðlu og selló i Es-dúr K 563, eftir Wolf- gang Amadeus Mozart' 18.00 Musteri heilags anda Smásaga eftir Flannery O'Connor Ingrid Jónsdóttir les. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Spuni. Listasmiðja barnanna. Umsjón: Guðný Ragnarsdóttir. (Endurtekinn frá laugar- dagsmorgni.) 20.30 Hljómplöturabb. Porsteins Hannessonar. 21.10 Kikt út um kýraugað. Aðlaðandi er konsn ánægð Umsjón: Viðar Eggertsson. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudegi.) 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.25 Á fjölunum - leikhústónlist. Guðrún Á. Simonar, Magnús Jónsson, Þuriður Pálsdóttir og Guðmundur Jónsson syngja þætti úr óperum eftir Verdi, Mascagni og Puccini, Sinfóníuhljóm- Stöð 2: ítalski boRinn ■I Að þessu sinnu 55 munu eigast við liðin Sampdoria og Parma. Sampdoria trónir efst í ítölsku fyrstu deildinni og unnu þeir Juventus um síðustu helgi 1 - 0. Lið Parma hefur komið á óvart í vetur og eru þeir í fímmta sæti og unnu Bari 1 - 0 um síðustu helgi. sveit islands leikur; Hans Wunderlich og Rino Castagnio stjórna. 23.00 Frjálsar hendur. Illuga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkom í dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur úr Tónlistar- útvarpi frá þriðjudagskvöld kl. 21.10.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 8.10 Morguntónlist. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sigild dægurlög, fróöleiksmolar, spurningaleikur og leitað fanga í segulbandasafni Útvarpsins. (Einnig útvarpað í Næturútvarpi kl. 01.00 aðfara- nótt þriðjudags.) 11.00 Helgarútgáfan. Úrval vikunnar og uppgjör við atburði líðandi stundar. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir: 12.45 Helgarútgáfan heldur áfram. 15.00 ístoppunnn. Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. 16.05 Þættir úr rokksögu islands. .Umsjón: Gestur Guðmundsson. (Einnig útvarpað fimmtudags- kvöld kl. 21.00.) 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri.) (Úrvali út- varpað í næturútvarpi aðfaranótt sunnudags kl. 5.01.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Úr islenska plötusafninu. 20.00 Lausa rásin. Útvarp framhaldsskólanna. Inn- skot frá fjölmiölafræðinemum og sagt frá þvi sem verður um að vera i vikunni. Umsjón: Hlynur Hallsson og Oddný Eir Ævarsdóttir. 21.00 Djass. Umsjón: Vernharður Linnet. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 3.00.) 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 i háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 8.00, 9.00. 10.00. 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Nætursól. Herdís Hallvarðsdóttir. (Endurtek- inn þáttur frá föstudagskvöldi.) 2.00 Fréttir. Nætursól Herdísar Hallvarðsdóttur heldur áfram. 4.03 í dagsins önn. (Endúrtekinn þáttur frá föstu- degi á Rás 1.) 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veöri. færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. AÐALSTÖÐIN FM 90,9/ 103,2 10.00 Úr bókahillunni. Endurtekinn þáttur Guðriðar Haraldsdóttur. 12.00 Hádegi á helgidegi. Randver Jensson. 13.00 Lífið er leikur. Sunnudagsþáttur Eddu Björg vinsdóttur leikkonu. 16.00 Ómur ai Suöurnesjum. Grétar Miller leikur óskalög fyrir hlustendur. 19.00 Sunnudagstónar. Óperur, aríur og brot úr sinfóníum gömlu meistaranna. 20.00 Sálartetrið og Á nótum vináttunnar (undur- teknir þættir). 21.00 Lífsspegill. I þessum þætti fjallar Ingólfur Guðbrandsson um atvik og endurminningar, til- finningar og trú, 22.00 Úr bókahillunni. Umsjón Guðriður Haralds- dóttir. Þáttur um bækur og bókmenntir, rithöf- unda og útgefendur, strauma og stefnur. Lesið verður úr nýjum bókum og fjallað um þær á ein faldan og auðskiljanlegan hátt. 24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. Umsjón Randver Jensson. BYLGJAN FM 98,9 9.00 f bítiö. Upplýsingar um veöur, færð og leikin óskalög. 12.00Hádegisfréttir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. Umsjón Elin Hirst. t 12.10 Vikuskammtur. Ingi Hrafn Jónsson. Sigur- steinn Másson og Karl Garðarsson reifa mál lið- innar viku og fá til sín gesti I spjall. 13.00 Kristófer (^lgason. Fylgst með því sem er að gerast í iþrottaheiminum og hlustendur tekn- ir tali. 17.00 i sunnudagsskapi. Eyjólfur Kristjánsson. l’s- lensk tónlist i fyrirrúmi. 19.00 Þráinn Brjánsson. Tónlist. 22.00 Heimir Karlsson og hin hliðin. 2.00 Heimir Jónasson á næturvaktinni. Bylgjan: Hin hliðin ■■■■■ Heimir Karlsson er OO 00 líklega þekktastu sem “ íþróttafréttamaður á Stöð 2 en hann sýnir á sér aðra hlið í útvarpinu. Heimir sér um útsendingar á Bylgjunni á sunnudagskvöldum. Þá stjórnar hann einnig Kvöldsögum á þriðjudagskvölum. Ácið 1991 er Mozart ór. Af því tilefni mun Steinar hf. vera með 2 vikna tilboð ó Mozart útgófum út órið. Núna er það píanókonsert nr. 23 IA dúr K.488 og Píanósónata IB dúr K.333 ó oðeins 1.490 kr. Konsert tyrir píano og hliómsveit, nr. 23 í A dúr, K.488 meó Orchestra del Teatro alla Scala. Stjórnandi: Carlo Maria Giulini. Píanó: Vladimir Horowitz. Eins og svo mörg verka Mozarts var A-dúr konsertinn ekki gefinn út fyrr en eftir andlát hans. Ekkja hans, Constanze, var sanfæró um snilligáfu eiginmanns síns og hólt því öllum handritum hans til haga. Aóur en hann dó höfóu aóeins sjö konsertar verió útgefnir. Þaó var því fyrir framsýni Constanze aó vió getum notió margra tónsmíða hans sem annars hefóu farió forgöróum. ,.Ég hcf ckki áhuga á vangavcltum annarra um hvcrnig cigi að spila Mozart. hcldur því hvaó tónskáldið sjálft hafði aó scgja“. I'. Howwitz r * MUSIK Sígi/d vers/un - Vaxandi úrva/i hljómplötuverslun Laugavegi 24 ■ sími 18670 EFF EMM FM 95,7 10.00 Páll Sævar Guðjónsson. Litið i blöðin og spjallað við hlustendur. 13.00 V^lgeir Vilhjálmsson. Saman á sunnudegi. Tónlist og uppákomur. 18.00 Jóhann Jóhannsson. 22.00 Rólegheit i helgarlok. Anna Björk Birgisdóttir og Ágúst Héðinsson. Róleg tónlist. STJARNAN FM 102/104 10.00 Jþhannes 8. Skúlason. Sunnudagsmorgun. 14.00 Á hvita tjaldinu. Þáttur um allt það sem er að gerast i heimi kvikmyndanna. Umsjón Ómar Friðleifsson. 18.00 Óskalög og kveðjur. Amar Albertsson. 22.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir. Stjörnutónlist. 2.00 Næturpopp. ÚTRÁS FM 104,8 12.00 FÁ. Róleg tónlist. 14.00 ,MS. 16.00 Kvennaskólinn. 18.00 MR. 20.00 Þrumur og eldingar. Umsjón Sigurður Sveins- soróog Lovisa Sigurjónsdóttir. 22.00 MR. 01.00 Dagskrárlok. Musteri heilags anda ■■■■ Musteri heiiags anda, smásaga eftir Flannery OConnor, er lO 00 á dagskrá Rásar 1 í dag. Ingrid Jónssdóttir les. Flannery ÁO OConnor fæddist árið 1925 í borginni Savannah í Georgíu í Bandaríkjunum. Snemma á 6. áratugnum uppgötvaðist að hún var haldin ólæknandi sjúkdómi og síðustu tíu ár ævi sinnar var hún nánast öryrki. Fyrsta, og jafnframt eina smásagnasafn hennar, kom út árið 1955. Auk þess samdi OConnor tvær stuttar skáldsögur. Eftir andlát hennar 1964, kom svo að auki út lítið safn smásagna, en sumar sögur þess eru ófullgerðar. OConnor hefur jafnan verið talin meðal mestu smásagnahöfunda Suðurríkja Bandaríkjanna. Sögur hennar þykja hnyttnar, kaldhæðn- ar, og í senn meinfyndnar og hrollvekjandi. Hún beitir miskunnar- lausu háði, og skilur lesandann oft eftir í vafa um hvort taka beri boðskap hennar alvarlega, eða hvort hann sé bara leiksoppur kol- svartrar kímni höfundarins. HEjóðbyBgjan: Vorieikur Nú stendur yfír Vorleikur Hljóðbylgjunnar, Greifans og Ferða- skrifstofunnar Nonna á Akureyri. Vorleikurinn felst í því að hlustendur Hljóðbylgjunnar senda bréf merkt: Hljóðbylgjan - Vorleikur pósthólf 908,' 602 Akureyri Á fímmtudögum verða dregin út tvö bréf og nafn sendanda lesið upp. Viðkomandi þarf að hringja í Hljóðbylgjuna innan tveggja mínútna og svara léttri spurningu. Þar með hefur hann unnið sér inn pizzu fyrir tvo frá Greifanum og auk þess fer bréfið hans í pott. Á sumardaginn fyrsta verður dregið úr pottinum og í aðalvinning er flugferð fyrir tvo til Zurich í Sviss að verðmæti 60.000 krónur frá Ferðaskrifstofunni Nonna á Akureyri. /--------------------------\ Viö auglýsum enn eftir HEILBRIGÐRI SKYNSEMI Auglýsing okkar á sunnudaginn vakti feikna- athygli. Fjölmargir hafa sett sig í samband við okkur, sem sýnir svart á hvítu, að nóg er af skynsömu fólki í landinu. Til að vera alveg viss um, að leit okkar á Rás2 að skynsömu fólki beri árangur, ítrek- um við að: VIÐ ERUM AÐ AUGLÝSA EFTIR KONU EÐA KARLI, SEM BÝR YFIR ÞEIM EIGIN- LEIKA, AÐ GETA LEYST ÚR HVERS MANNS VANDA, OG SVARAÐ SPURNING- UM HLUSTENDA UM PERSÓNULEG MÁL OG SAMSKIPTI FÓLKS ALMENNT. EINUNGIS ER BEÐIÐ UM HÆFILEIKANN TIL AÐ SETJA SIG í SPOR ANNARRA OG GEFA GÓÐ RÁÐ SEM BYGGJA Á HEIL- BRIGÐRI SKYNSEMI. Sendið okkur á Rás2 bréf. merkt: „Heil- ræði“. Takið fram allt. sem þið teljið skipta máli. Farið er með allar umsóknir sem trún- aðarmál. Umsóknarfrestur er til 1. mars nk. Við hlökkum til að heyra frá ykkur. & ÚTVARP MEÐ SÁL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.