Morgunblaðið - 24.02.1991, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 24.02.1991, Blaðsíða 35
.M@R$b:NpfcAJ)lí>: 2«..T?EBH-UARH1^1 S5 SJÁLFSTJEÐISPLOKKURINN FÉLAGSSTARF Mosfellingar Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Mosfellinga verður haldinn í Félags- heimilinu, Urðarholti 4, mánudaginn 25. febrúar kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Stofnun nýs fulltrúaráðs. 3. Önnur mál. Stjórnin. Húsavík Bæjarmálaráð Sjálfstæðisfélags Húsavíkur heldur fund á Hótel Húsavík, miðvikudaginn 27. febrúar kl. 20.30. Dagskrá fundarins: 1. Fjárhagsáætlun Húsavíkurbæjar. 2. Önnur mál. Stjórnin. Norðurland eystra Ungt sjálfstæðisfólk í Reykjavík Fundur verður hald- inn mánudaginn 25. febrúar kl. 20.00 í Valhöll, Háaleitis- braut 1. Dagskrá: 1. lón Hélgi Björns- son ræðir kosn- ingastarfið. 2. Halldór Blöndal ræðir stjórn- málaviðhorfið. Æsir. Stefnisfélagar Kosningar framundan Stefnír, FUS, heldur opinn félagsfund þriðjudaginn 26. febrúar kl. 20.30 í Sjálf- staeðishúsinu Strandgötu, Hafnarfirði. Gestir fundarins vera Árni Mathiesen, Vikt- or B. Kjartansson, Guðrún Stella Gissurar- dóttir og Ragnheiður Clausen, frambjóð- endur Sjálfstæðisflokksins i Reykjaneskjör- dæmi. Rætt verður um kosningarnar fram- undan og landsfund. Aðal- og varalands- fundarfulltrúar Stefnis eru eindregið hvattir til þess að mæta. Stjómin. Sauðárkrókur Fundur um bæjarmálefni verður haldinn í Sæborg mánudaginn 25. febrúar kl. 20.30. Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksin mæta á fundinn. Nefndarmenn og varamenn i nefndum eru sérstaklega hvattir til að mæta. Allt sjálfstæðisfólk velkomið. Bæjarmálnefnd. Sjálfstæðisfélag Önundarfjarðar Aðalfundur Sjálfstæðisfélag Önundarfjarð- ar verður haldinn þriðjudaginn 26. febrúar í matsal Hjálms hf. og hefst kl. 21.00. Gestur fundarinns verður Einar K. Guð- finnsson. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf. 2. Kjör landsfundarfulltrúa. 3. Almennar umræður. Stjórnin. Njarðvík Aðalfundur fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna verður haldinn sunnu- daginn 24. febrúar kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu, Njarðvík. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf. 2. Kjör landsfundarfulltrúa. Gestir fundarins verða Salóme Þorkelsdóttir, Árni Mathiesen og Árni Ragnar Árnason. Fundur ífulltrúaráði sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík Fundgr verður í fulltrúaráði sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík i Val- höll, Háaleitisbraut 1, þriðjudaginn 26. febrúar kl. 17.15 stundvíslega. Dagskrá: 1. Kjör landsfundarfulltrúa. 2. Önnur mál. Stjórnin. IIFIMDAII Ul< F U S Opinn stjórnarfundur Heimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, heldur opinn stjórnarfund mánudaginn 25. febrúar kl. 21.00. Á fundinn kemur Geir H. Haarde, alþingis- maður, og ræðir við fundarmenn um efna- hagsmál og kosningarnar framundan. Fundurinn verður haldinn í Valhöll, Háaleit- isbraut 1, 2. hæð. Allir velkomnir. Nýir félagar sérstaklega velkomnir. Heimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna. FÉLAGSÚF I.O.O.F. 10 = 1722258V2 = I.O.O.F. 3 = 1722258 = Dd. □ GIMLI 599125027 = 1 □ MÍMIR 599125027 - 1 FRL. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma i kvöld kl. 20.00. □ HELGAFELL 59912257 IV/V 2 FRL Trú og lif Samkoma i dag kl. 15 i íþrótta- húsinu Strandgötu, 2. hæð. Mikil lofgjörð. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Keflavík Sunnudagaskóli kl. 14.00. Almenn samkoma í dag kl. 16.00. Allir hjartanlega velkomnir. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Hjálpræðissamkoma kl. 16.30. Majór Anna og Daniel stjórna og tala. Sunnudagaskóli á sama tíma. Skyggnilýsingafundur Ruby Grey heldur skyggnilýs- ingafund þriðjudaginn 26. febrú- ar i Síðumúla 25 kl. 20.30. Ljósgeislinn, sími 686086. Skipholti 50b Samkoma í dag kl. 11.00. Sunnudagaskóli á sama tíma. Allir velkomnir. KFUK KFUM KFUM og KfgUK Almenn samkoma íkvöld kl. 20.30 i Kristniboðssalnum Háa- leitisbraut 58. Jésús vill mis- kunna þér, Mark. 10,46-52. Upphafsorð: Guðrún Sigurðar- dóttir. Ræðumaður: Málfríður Finnbogadóttir. Söngur: Guð- mundur Karl Brynjarsson. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Brauðsbrotning í dag kl. 11.00. Ræðumaður Indriði Kristjáns- son. Barnagæsla. Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Barnablessun. Sunnudagaskóli á sama tima. Allir hjartanlega velkomnir. Hvitasunnukirkjan Völvufelli Sunnudagaskóli í dag kl. 11.00. 'Sá/' fnmhjólp Almenn samkoma í Þribúðum Hverfisgötu 42 í dag kl. 16.00. Mikill söngur og vitnisburður. Ræðumaður Óli Ágústsson. Barnagæsla og kaffi eftir sam- komu. Allir hjartanlega velkomnir. Samhjálp. AGLOW - kristileg samtök kvenna halda næsta fund sinn mánu- daginn 25. febrúar nk. í kaffisal Bústaðakirkju. Hefst fundurinn kl. 20.00 og stendur til kl. 22.00. Gestur fundarins verður Sólveig Traustadóttir og mun hún pred- ika orð Drottins. Þátttökugjald er kr. 300,- og er fundurinn op- inn öllum konum. Takið með ykkur gesti. Allar konur eru velkomnar. Skyggnilýsingafundur Þórhallur Guðmundsson, miðill, heldur skyggnilýsingafund mið- vikudaginn 27. febrúar i Skút- unni, Dalshrauni 15, Hafnarfirði, kl. 20.30. Húsið opnað kl. 19.30. Húsinu lokað kl. 20.30. Forsala verður þriðjudaginn 26. febrúar milli kl. 17.00 og 18.00 á sama stað. m'i VEGURINN xsgí J Kristiö samfélag Smiðjuvegi 5, Kóp. Kl. 11.00: Fræðsla og brauð- brottning. Barnakirkja. Kl. 20.30: Kvöldsamkoma. Préd- ikun orðsins. Lofgjörð og fyrir- bænir. „Vegur Drottins er lýta- laus og skir". Verið velkomin. fKudbrckka 2 • Kfipai'o^ur Sunnudagur: Samkoma í dag kl. 16.30. Þriðjudagur: Bibliulestur kl. 20.30. Laugardagur: Unglingasam- koma kl. 20.30. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ðLDUGÖTU 3 s. 11798 19533 Snæfellsjökull á fullu tungli 1.-3. mars Kynnist dularkrafti jökulsins þegar tungl er í fyllingu. Tilvalið að hafa með göngu- eða fjalla- skíði. Svefnpokagisting. Allir með á Flúðir 9.-10. mars Vetrarfagnaður Ferðafélagsins verður á Flúðum helgina 9.-10. mars. Frábær skemmtun fyrir alla. Góð gistiaðstaða. Pantið timanlega. Upplýsingar og farmiðar á skrif- stofunni, Öldugötu 3, simar 19533 og 11798. Telefax 11765. Komið með! Munið aðalfund Ferðafélagsins fimmtudaginn 7. mars! Ferðaféiag islands. lil UTIVIST GRÓFINNII • REYKJAVÍK • SÍMIAÍMSVARI14606 Sunnudagur24/2 Póstgangan 4. ferð Kl. 10.30 Brekka - Keflavík - Stóri-Hólmur. Kl. 13.00 Innri-Njarðvík - Stóri-Hólmur. Gengið verður upp á Reiðskarð og gömlu þjóðleiðinni fylgt til Innri-Njarðvíkur og áfram að gömlu verslunarhúsunum í Keflavík. Þaðan verður gengin gamla póstleiðin út í Leiru og að Stóra-Hólmi. Pósthúsið í Keflavík mun verða oþnað og göngukortin stimpluð þar. Þá verður Byggðasafn Suðurnesja Á Vatnsnesi einnig heimsótt. Kl. 13 Skíðaganga Gengin skemmtileg leið á Blá- fjallasvæðinu. Tvær góðar um næstu helgi Þórsmörk í vetrarskrúða. Ógleymanleg upplifun. Þægilegt gönguskiðaland (ef snjóar leyfa). Tindafjöll á fullu tungli Gist í skála. Gengið á Tindfjalla- jökul. Tilvalið að vera á göngu- skiðum. Ath.: Eina ferðin á Tindafjöll í ár. Mælt með gönguskiðum - þó ekki skilyrði. Sunnudagur 3. mars. Reykjavíkurgangan: Árdegisferð kl. 10.30, styttri ferð kl 13.00. Ítalía um páskana Bakpokaferð fyrir frískt fólk um fjalllendi Sorrentóskaga. Skemmtileg gönguleið, sem býður upp á fagurt útsýni yfir stórbrotna norðurströnd Sal- ernóflóa. Brottför 26/3. Komið til baka 4/4. Gist á farfugla- og gistiheimilum. Upplýsingablað á skrifstofu. Ath.: Það er hver að verða siðastur að láta skrá sig í þessa áhugavérðu ferð. Sjúmst! Útivist. FERÐAFÉLAG # ÍSIANDS ÖLDUGÖTU 3 & 11798 19533 Sunnudagsferðir 24. febrúar kl. 13 1. Reykjavik að vetri 3. ferð Lækjarbotnar - Heiðmörk Gönguferð við allra hæfi frá Lækjarbotnum í skógarreit F( i Heiðmörk. Hólmsborg, falleg hringhlaðin fjárborg skoðuð i leiðinni. Reykjavík að vetri er hringganga í fimm ferðum um útivistarsvæði innan borgar- marka Reykjavíkur, sem hófst i Mörkinni 6 þann 20. janúar og lýkur á sama stað með 5. ferð þann 17. mars. Viðurkenning veitt fyrir þátttöku að lokinni siðustu göngunni. 2. Skiðaganga: Bláfjöll - Heiðin há Loksins er komið gott göngu- skiðafæri svo nú er um að gera að missa ekki af neinni ferð. I ferðaáætlun vetrarins verður lögð áhersla á að kynna skíða- gönguleiðir út frá Bláfjöllum. Skíðakennsla auglýst siðar. Verð 1.000,- kr. Frítt í ferðina f. börn m. fullorðnum. Brottför í ferðirnar frá Umferðarmið- stöðinni, austanmegin. Kvöldganga á fullu tungli fimmtudagskvöldið 28. febrúar kl. 20. Munið Snæfellsjökuls- ferð 1.-3. mars og vetrarfagn- að Ferðafélagsins á Flúðum 9.-10. mars. Verið með í Ferða- félagsferðum, árið um kring. Ferðafélag Islands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.